Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 4
26 Bílar . LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990. VATNS —LASAR, -LOK, -ROFAR, BÍLAR TIL SÖLU MMC Sapporo, árg. ’88, litur rauð- ur, rafdr. rúður, centrallæsingar, álfelgur, fallegur bíll, verð kr. 1.350.000. Plymouth Reliant, '88, litur d.rauð- ur, ekinn 32 þús. km, sjálfskiptur. Verð kr. 830.000. Nissan 4x4, pickup, '89, ekinn 14 þús. mílur. Verð kr. 1.270.000. Daihatsu Cuore, '88, litur rauður, sjálfskiptur. Verð kr. 450.000. Daihatsu Charade, '88, litur grár, ekinn 40 þús. km. Verð kr. 560.000.- Eigum einnig nýja og nýlcga Cberokce bfla. Vegna mikillar sölu vantar nýja og nýlega bíla á staðinn. BILASALAN Smiðjuveg 4, Kóp. Sími 77202 Opið laugardaga. Gulu dagljósin öruggari í fyrravetur var farið að selja hér- lendis sérstök, gul dagljós til að setja á bíla. Þessi ljós spara stórum raf- magn, miðað við að aka sífellt með fullum ökuljósum (þar með rafal, rafgeymi og eldsneyti) og tryggja þar að auki að hvorki gleymi maður að kveikja dagljósin þegar ekið er af stað né slökkva þau aftur í ferðarlok. í birtu sumarsins hefur annar kost- ur komið í ljós. Gulu dagljósin sjást mun betur í sólskini heldur en hvít ökuljós og þjóna þannig mun betur þeim tilgangi dagljósaskyldunnar að verða til þess að fremur sé tekið eftir ferðum bílsins. Gulu ljósin hafa þannig sýnt sig að vera ekki aðeins alhliða sparnaðarráðstöfun, heldur líka öryggisatriði. Ekki sama og þokuljós Sem fyrr greinir eru þessi ljós sér- stök dagljós og má ekki rugla þeim saman við þokuljós sem sumir gera vegna litarins. Þau ber að setja á eft- ir sérstökum reglum sem um þau gilda og tengja þannig að þau logi þegar ekki er kveikt sérstaklega á ökuljósunum. Áberandi er að at- vinnumenn í akstri hafa kunnað að hagnýta sér þessi ljós umfram al- menning en þó sjást þau æ oftar á einkabílum. Ótalinn er sá kostur gulu dagljós- anna að þegar þau eru notuð er tryggt að maður ekur ekki daglangt með háu ljósin á. Það er hins vegar áberandi hve mikið þau eru notuð og afar óþægilegt að mæta bíl með háum ljósum, jafnvel í glaða sólskini. S.H.H. Gulu dagljósin - spara rafmagn og eldsneyti og sjást mun betur í dagsbirtu en ökuljós. Ljósm. DV-bílar Ragnar Peugeot 105 er handan við homið Nú er orðið stutt í það að nýi tíma. Þó kemur þessi bíll ekki fyrr Peugeot 205, sem er einn af sölu- „mini“-bíllinn frá Peugeot, 105, sjá en á bílsýningunni í París haustiö hæstu hílum í V-Evrópu, verður dagsins Ijós. Þessi smábíll á að 1992 ef marka má þýska bílablaðið framleiddur í núverandi mynd verða arftaki hins gamla 104 sem „auto, motor und sport“ á dögun- fram á árið 1995 að sögn sömu raunar hefur ekki verið á markaði um. Að sögn blaðsins á loftmót- heimilda. hér á landi en náði nokkrum vin- staða þessa nýja bíls að vera sér- sældum á heimamarkaði á sínum lega lítil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.