Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Síða 3
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990.
3
pv_________________________________________________Fréttir
Tillögur Hafrannsóknastofnunar:
Humarkvótinn verði
aukinn um 100 tonn
Hafrannsóknastofnun leggur til aö
humarafli verði takmarkaður við
2.100 tonn árið 1991. Með því móti
telur stofnunin að dregið verði úr
sókn í smáan h' nar úr 1984-1985
árgöngunum og þeir nýttir til stækk-
unar veiðistofnsins á komandi árum.
Telur stofnunin að veiðistofninn vaxi
dálítið árið 1992 með þessu móti.
Þetta þýðir að stofnunin leggur til
. 100 tonna aukningu á kvóta frá því
í fyrra en þá var settur 2.000 tonna
kvóti fyrir árið í ár. Gert er þó ráð
fyrir að veiðin verði um 2.100 tonn
þannig að tillögur stofnunarinnar
fela í raun í sér óbreytta veiði.
Uu narvertíðin hefur um langt ára-
íid \erið takmörkuð við sem næst
kjörsókn í stofninn. Telur Hafrann-
sóknastofnun að þetta hafi stuðlað
að i íeiri afla á sóknareiningu síðan
1980, að undanskildum árunum 1988
og 1989 er humarveiðar gengu mjög
illa vegna veðurfars og ofveiði. Má
sem dæmi nefna að meðalafli á tog-
tíma var aðeins um 36 kg. 1989 en
var 39 kg. 1988.
Það bjarta við humarveiðamar eru
Millj.
í töflunni sést stærð humarárganganna 1963 til 1985. Sést af þessu að þrír
árgangar frá 1981 til 1983 voru slakir en tveir næstu þar á eftir eru taldir
góðir.
hinir sterku árgangar frá árinu 1984 ar aukningu humarveiða byggðar á
og 1985 og era tillögur um lítils hátt- þeim. -SMJ
AUGLÝSANDI
I sainlesiuim auglýsinguin á Kás 1 og 2:
• Næröu eyrum þorra þjóðarinnar. Þar með þinum
markhópi. • Þú getur valið úr 15 auglýsingatímum
á virkum dögum. • Auglýsingarnar birtast
samdægurs. • Auglýsingaféð nýtist vel.
(Snertiverð er hagstætt)
Auglýsing í samlestri á Rás 1 og 2 ber árangur hvort
sem hún er ein stök eða hluti af herferð.
Auglýsingadeildin er opin: Kl. 08-18 virka daga.
Kl. 08-12 laugardaga. KI. 10-12 sunnudaga.
Starfsfólk auglýsingadeildar er þér innan handar
- hringdu! Síminn er 693060.
Heyinu ekið beint í flatgryfjurnar
Regína Thomrensen, DV, Gjögri: slá &*** 1 glaðasólskini og þurrk og sparar alla matargjöf. Keyrt inn í
__________,_____________ og keyra heyið nyslegið og grænt gryfjurnar eins og folk keyrir inn í
Heyskapur gengur óvenjulega vel í beint í flatgryfjur sínar, áður súr- bílskúrinn sinn.
Árneshreppi á Ströndum. Bændui heysgryfjur. Þetta verður gott fóður
rc'fl#
RÍKISÚTVARPIÐ
AUGLÝSINGADEILD
SÍMI693060
Nýr glæsilegur Volvo
Volvo 460 er glæsileg viðbót við framhjóladrifnu 400 línuna sem
markaði tímamót hjá Volvo. Volvo 460 er bíll sem sameinar öryggi,
frábæra aksturseiginleika og fágað útlit.
Volvo 460 er ríkulega búinn:
Öflug 106 hestafla vél með beinni innspýtingu, 5 gíra beinskiptingeða
4 gíra sjálfskipting, framhjóladrif, álfelgur, vökvastýri/veltistýri,
lúxusinnrétting, upphituð framsæti, rafstýrðar rúður og speglar,
samlæsing á hurðum/skottloki, litað gler o.fl.
Volvo á einstöku verði
Verðið á Volvo 460 er einstaklega gott, eða frá 1.344.000 kr. stgr.
kominn á götuna.
Brimborg hf.
FAXAFENI 8 • S.68 58 70