Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990. 5
DV Fréttir
Skemmtiferðaskip á Höfn:
Hápunktur draumareisunnar
Julía Imsland, DV, Höfii:
Þeir ljómuðu af ánægju, farþegarnir
af skemmtiferðaskipinu Polaris, þeg-
ar þeir komu aftur til Hafnar eftir
ævintýraferð á snjósleðum á Skála-
fellsjökul og síðan siglingu á Jökuls-
árlóni á Breiðamerkursandi á dög-
unum. Þeir voru heppnir með veður
í ferðinni og töldu hana eina af há-
punktum draumareisunnar með Pol-
aris.
Það er ekki á hverjum degi sem
stórt skemmtiferðaskip leggst að
bryggju hér á Höfn og það vakti því
mikla athygli þegar þetta 80 metra
langa skip sigldi hér inn. Að vísu
voru farþegarnir, 76 að tölu frá
Bandaríkjunum, komnir í land og
upp á jökul. Skipið missti af morgun-
flóðinu en sigldi inn á hádegi. Um
fimmleytið komu farþegar aftur til
Hafnar og skipið sigldi úr höfn áleið-
is norður fyrir land.
Polaris var þarna í mánaðarferð,
kom frá Noregi og Færeyjum hingað.
Auk viðkomu á Höfn sigldi skipið til
Akureyrar og ísafiarðar. Það er
skráð á Bahamaeyjum, í stærstu
borginni þar, Nassau. Með skipinu
var einn íslendingur sem átt hefur
heima í Bandaríkjunum í 40 ár, ætt-
aður frá Reykjavík en í fyrsta skipti
sem hann kemur á þessar slóðir hér
eystra.
Íslandsíiskurhf.:
í yfirlýsingu sem Landssamband LFH, Júlíusi Kristinssyni, bréf og
fiskeldis- og hafbeitarstöðva sendi er þar krafist frekari leiðréttinga
eigendum íslandsfisks fyrir og skaöabóta vegna yfirgripsmikils
nokkru eru dregin til baka og beð-. fiárhagstjóns sem fyrirtækið telur
ist afsökunar á ákveðnum ummæl- sig hafa orðið fyrir vegna umrædds
um i bréfi er gæðaeftirlitsmaður bréfs. Landssambandinu er veittur
sambandsins ritaði og sendi með- frestur til 15. ágúst til að ná sam-
limum LFH svo og laxakaupendum komulagi í máiinu annars mun
innanlands og utan. koma til málsóknar án frekari við-
íslandsfiskur sættir sig ekki við vörunar.
málalok og hefur lögfræðingur ís- -J.Mar '
landsfisks ritað sfiórnarformanni
Skemmtiferðaskipið Poiaris við bryggju á Höfn. DV-mynd Ragnar Imsland
14daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð-
laus Qarstýring, 21 pinna „EuroScart"
samtengi ,,Long play" 6 tíma upptaka
á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit-
ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir.
Sumartilboð 29.950.- stgr.
Rétt verd 36.950.- stgr.
ES Afboigunarskilmálar [g]
ÚTSALAN BYRIAR'A MORCUN
«*•«
'Hll
Sendum í póstkröfu
20-50%
AFSLÁTTUR
»huaioiel
Ármúla, símar 83555, 83655.
Eiðistorgi, sími 611055.