Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Page 7
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990.
7
Viðskipti
Búnaðarbankinn
græddi mest allra
JJJta Hagnaður bankanna árið 1989
300 Búnaöarb.
Landsb.
Búnaðarbanki íslands græddi
mest allra banka á síðasta ári og nam
hagnaður hans um 240 milljónum
króna. Landsbankinn, sem var með
miklu meiri veltu, var í öðru sæti
með um 223 milljóna króna hagnað.
Iðnaðarbankinn var í þriðja sæti með
hagnað upp á um 202 milljónir króna.
Samtals nam hagnaður allra bank-
anna um 963 milljónum króna, tæp-
um milljarði, á síðasta ári. Sparisjóð-
irnir eru ekki inni í þessu dæmi.
Stærð bankanna er mjög mismun-
andi. Landsbankinn ber höfuð og
herðar yflr aðra íslenska banka hvað
stærð varðar. Hann er næstum hálft
bankakerfið. Tekjur hans á síðasta
ári voru um 25 milljarðar króna. Það
er sama velta og alhr hinir bankam-
ir höfðu til samans.
Tekjur Búnaðarbankans voru 8,6
milljarðar, Útvegsbankans 5,9 millj-
arðar, Iðnaðarbankans 4,1 milljarð-
ur, Samvinnubankans 2,6 milljarðar,
Verslunarbankans 2,3 milljarðar og
Alþýðubankans um 1,6 milljarðar.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,-
6mán. uppsögn 4-5 Sp lb,Sb
12mán.uppsögn 4-5,5 Ib
18mán. uppsögn 11 ib
Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir
Sértékkareikningar 3,0 nema Ib Aliir
Innlán verðtryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,-
Innlán meðsérkjörum Sb 2,5-3,25
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb,Sb
Sterlingspund 13,6-14,25 Sb
Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb
Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 14,0 Allir
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr) 16,5-17,5 Bb
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 13,75-14,25 Bb
SDR 10,75-11 Bb
Bandarikjadalir 10,10-10,25 Bb
Sterlingspund 16,8-17 Sp
Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb
Húsnæðislán 4,0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. ágúst 90 14,0
Verðtr. ágúst 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig
Lánskjaravísitala júlí 2905 stig
Byggingavísitala ágúst 550 stig
Byggingavísitala ágúst 171,9 stig
Framfærsluvísitala júli 146,8 stig
Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% 1 .júlí.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,035
Einingabréf 2 2,741
Einingabréf 3 3,314
Skammtímabréf 1,700
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,174
Kjarabréf 4,988
Markbréf 2,653
Tekjubréf 2,005
Skyndibréf 1,488
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,421
Sjóðsbréf 2 1,783
Sjóðsbréf 3 1,689
Sjóðsbréf 4 1,438
Sjóðsbréf 5 1,015
Vaxtarbréf 1,7090
Valbréf 1,6070
Islandsbréf 1,044
Fjórðungsbréf 1,044
Þingbréf 1,043
Öndvegisbréf 1,042
Sýslubréf 1,046
Reiðubréf 1,032
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 488 kr.
Flugleiðir 191 kr.
Hampiðjan 170 kr.
Hlutabréfasjóður 162 kr.
Eignfél. Iðnaðarb., 164 kr.
Eignfél. Alþýðub. 126 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
Islandsbanki hf. 162 kr.
Eignfél. Verslunarb. 138 kr.
Oliufélagið hf. 515 kr.
Grandi hf. 184 kr.
Tollvörugeymslan hf. 107 kr.
Skeljungur hf. 546 kr.
Samtals 25,1 milljarður króna.
Miðað við veltu hagnaðist Verslun-
arbankinn mest á síðasta ári. Hagn-
aður hans sem hlutfall af veltu var
um 6,3 prösent. Iðnaðarbankinn var
í öðru sæti með um 4,8 prósent.
Landsbankinn og Útvegsbankinn
voru með minnstan hagnað af veltu,
báðir með um 0,9 prósent.
-JGH
Búnaðarbankinn græddi mest allra banka á siðasta ári og nam hagnaður-
inn 240 milljónum króna. Verslunarbankinn var hins vegar með mestan
hagnað sem hlutfall af veltu.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
[ONDADAGA
UTSALAIJAPIS
Á hundadagaútsölunni í Japis er allt að 50% verðlœkkun
á eigulegustu munum, svo sem...
HLJÓMTÆKI: SAMSTÆÐUR fi VIDEOTÖKUVÉLAR
ÖRBYLGJUOFNAR
Panasoníc SG HM30, 2x20 W, fjarst.
Verð var 42.600,- NÚ 29.000,-
Technics X 900, 2x60 W, fjarst.
Verð var 65.900,- NÚ 39.900,-
Technícs X 920, 2x80 W, fjarst.
Verð var 81.800,- NÚ 49.900,-
Sony XOD 101, 2x40 W.
Verð var 51.700,- NÚ 39.900,-
(Allar samstæðurnar eru án geísla-
spílara.)
MYNDSEGULBANDSTÆKI
Sony CCD F 250, fullkomin 8 mm hand-
hæg tökuvél.
Verð var 95.400,- NÚ 69.900,-
Sony CCD V95, mjög fullkomín og vönd-
uð 8 mm tökuvél.
Verð var 159.500,- NÚ 99.900,-
Panasoníc NV MC 30 VHS C hi-fi stereo-
myndavél.
Verð var 111.000,- NÚ 89.000,-
SJÓNVARPSTÆKI
Panasoníc NV L28, digital PAL/NTSC af-
spilun o.fl. o.fl.
Verð var 77.800,- NÚ 59.900,-
Samsung VK 8220, 3ja kerfa tækí.
Verð var 51.200,- NU 39.900,-
GEISLASPILARAR
Samsung RE 576D, 17 1, 600 vött.
Verð var 23.500,- NÚ 13.750,-
Samsung RE 576TC, 17 1, 600 vött,
tölvustýrður.
Verð var 25.800,- NÚ 18.900,-
Panasonic NN 5508, 20 1, 650 vött,
tölvustýrður.
Verð var 28.200,- NÚ 21.500,-
Panasoníc NN 6207, 28 1, 700 vött,
Verð var 35.100,- NÚ 24.000,-
RYKSUGUR
Sony D 20 ferðageíslaspilari.
Verð var 24.700,- NÚ 14.900,-
Sony CDP 390 m/fjarst.
Verð var 23.300,- NÚ 15.900,-
Sony CDP 470, fullkomínn spilari
m/fjarst.
Verð var 25.900,- NÚ 19.900,-
Technícs SLP 202
Verð var 27.300,- NÚ 19.900,-
Technics SLP 222 m/fjarst.
Verð var 34.600,- NÚ 25.900,-
Sony KV C2723, 27" skjár, nicam stereo,
teletext., fjarst. o.fl.
Verð var 159.000,- NÚ 139.000,-
Sony KV X21TD, 21" skjár, stereo, tele-
text., fjárst. o.fl.
Verð var 138.000,- NÚ 95.000,- Panasoníc MCE 41, 600 vött.
Panasoníc TC 2185, 21" flatur skjár, Verð var 11.500,- NÚ 8.900,-
fjarst. __ Panasonic MCE 97, llOOvött.
Verð var 73.650,- NÚ 52.600,- Verð var 15.800,- NÚ 11.900,-
ÚTSALAN BYRJAR11ÁGÚ5T
JAPIS
BRAUTARHOLTI2 - SÍMI625200