Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Page 21
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Trabant pickup ’86 til sölu, rallíbíll, 4ra
punkta belti og veltibúr, nokkuð af
varahlutum fylgir. Uppl. í síma 91-
678830, Albert. ______________________
Volvo 240 ’87 til sölu, ekinn aðeins 31
þús. km, ljósblásans, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 98-30305 og eftir
kl. 18 sími 98-34264. Sigurjón.
Volvo 264 GL '78 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, vel með farinn, ekinn 147
þús., skoðaður ’91, verð 250 þús. Uppl.
í síma 91-37946 eftir kl. 16. Guðrún.
Útsala! Renault 18 TL ’80, skutbíll, til
sölu í góðu lagi, lítur vel út, á aðeins
kr. 148.000. Uppl. í síma 54116. A
sama stað óskast baststóll.
Benz 240 D '81, toppbíll, upptekin vél
o.fl. Uppl. gefur Arnljótur Einarsson,
símar 91-44993, 985-24551 og 91-40560.
Datsun disil 280C, árg. '80, til sölu.
Þarfnast smálagfæringa. Stgrverð 100
þús. Uppl. í síma 92-16947 e. kl. 17.
Escort 1600 ’85 til sölu, ekinn 62 þús.,
fallegur bíll. Uppl. í síma 91-25698 eft-
ir kl. 18.____________________________
Fiat 127 ’83 til sölu, góður bíll, verð
95 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 642446
e.kl. 19.30.,_________________________
Ford Escord 1,6 LX ’84 til sölu, verð
380 þús., góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-52748.
Ford Sierra 1600, árg. '83, -til sölu, verð
100-150.000, helst staðgreitt. Uppl. í
síma 52839.
Gott eintak af Lödu Samara, árg. ’87,
til sölu, til greina kotpa skuldabréf eða
gott staðgreiðsluverð. Uppl. í s. 54867.
M. Benz '79 til sölu, ekinn 199 þús. km,
góður bíll. Uppl. í síma 96-61279 frá
kl. 18-21.____________________________
Mazda 323 ’81 í mjög góðu ástandi,
lítur vel út. Selst á 60 þús. staðgreidd.
Uppl. í síma 72091.
Mazda 929 station 8T. Verðhugmynd
150-200.000. Sjálfskiptur, vökvastýri.
I góðu lagi. Uppl. í síma 92-12601.
Suzuki Fox ’82 til sölu með B-20 vél,
33" dekkjum og aukahlutum. Uppl. í
síma 91-52509 eftir kl. 18.
Taunus 20 GL ’82, 4ra dyra, vökva-
stýri, sóllúga, skoðaður ’91. Uppl. í
síma 91-624945 e. kl. 17._____________
Til sölu Toyota Cressida '78, sæmilegur
bíll fyrir lítinn pening, skoð. ’91. Uppl.
í síma 91-76533 e. kl. 19. Bjarni..
Til sölu tveir hressir: Volvo 244 DL,
árg. ’75, og Volvo 760 GLE, árg. ’83,
verðtilboð. Uppl. í síma 673313.
Tilboð óskast í BMW 320 árg. '81, skoð-
aðan ’91. Góður bíll. Uppl. í síma 40500
á daginn og 36292 á kvöldin.
Toyota Starlet ’79 til sölu, ökufær en
númerslaus, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-30595 eftir kl. 18.________________
Blár Scout, árg. ’74, til sölu, 345 vél.
Uppl. í síma 678037 eftir kl. 18.
Chevrolet Malibu Classic '80 til sölu,
gott eintak. Uppl. í síma 98-22762.
Ford Escort 1,3 ’86 til sölu, svartur,
ekinn 35.000 km. Uppl. í síma 652133.
Húsbill. Ford Econoline ’74. Uppl. í
síma 92-14504.________________________
Land-Rover, árg. '68, í góðu standi, til
sölu. Uppl. í síma 626066 til kl. 19.
Subaru 1800 station, árg. '82 til sölu, í
góðu lagi. Uppl. í síma 91-44770.
Subaru Justy ’85, 5 dyra, til sölu. Uppl.
í síma 985-20702.
Subaru station 4x4 ’85 til sölu. Uppl. í
síma 91-30008 eftir kl. 18.
Til sölu Skoda 1201, árg. ’88, ekin 16.000.
Uppl. í síma 626646 e. kl. 19.
■ Húsnæöi í boöi
Herbergi til leigu. Góður kostur fyrir
t.d. námsmenn. ÖIl aðstaða fylgir, t.d
baðherbergi, eldhús, þvottahús, hús-
gögn fylgja og skrifborð fyrir náms-
menn. Stutt í alla þjónustu, sundlaug-
ar og samgöngur. Uppl. í sími 91-
678681 eftir kl. 18.30. Guðmundur.
Til sölu 40 m2 snyrtileg eign við Öldu-
götu, stutt frá Landakoti, sérinngang-
ur, parket, verð 2,9, brunabótamat 3,5,
áhv. 400 þ., útborg. 300 þ., 500 þ. 1.
des., eftirst. á 3 árum, laus strax,
möguleiki á að taka bíl í hluta af
kaupverði. S. 667560.
Óskum eftir að ráða áhugasamt starfs-
fólk til starfa í matvöruverslun í Mos-
fellsbæ, hálfan eða allan daginn. (Ekki
sumarvinna). Yngri en 17 ára kemur
ekki til jjreina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3726.
Við Hagamel: lítið forstofuherbergi með
aðgangi að eldhúsi, baði, þvottahúsi
og síma. Geymsla gæti fylgt. Uppl. í
síma 621377 e. kl. 17.
4 herb. íbúð í Árbæjarhverfi til leigu í
4-5 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„3788“ fyrir 16. ágúst.
Fjögurra herb. ibúð miðsvæðis í borg-
inni til leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„Ibúð-3795”.
Glæsileg 2ja herb. 65 fm íbúð í vest-
urb. til leigu frá 1.9. í 5-6 mán. íbúðin
er á jarðhæð og gengið beint út í garð.
Tilboð ásamt nafni, kt. og fjölskyld-
ust. sendist DV, merkt „A-3782”.
Rúmgóð einstaklingsibúð í Fossvogi til
leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt
„3791“.
10 fm herb., nýmálað, nýteppalagt,
með fataskáp, til leigu í efra Breið-
holti, með aðgangi að baði og eld-
húsi. S. 91-71325. 3 mán. fyrirfram.
2 herb. ibúð frá 1/11 í 7 mán., húsgögn
og sími, 1 herb. laust strax. Og íbúð í
hjarta Stokkhólms í sept. Tilb. send.
DV, merkt „Reyklaus 3793“.
Einbýlishús í Þorlákshöfn til leigu eða
sölu frá 1. sept., engin fyrirfram-
greiðsla vegna leigu. Uppl. í síma
91-30726.
Hef herbergi til leigu fyrir reglusama
skólastúlku. Er á góðum stað nálægt
miðbænum. Uppl. í síma 91-675897 frá
kl. 18-20.
Herb. til leigu á Ægisgrund 8, Garðabæ.
Uppl. á staðnum, ekki í síma, í kvöld
m. kl. 18 og 22. Par eða námsmaður
kemur til greina. Reglusemi áskilin.
Kaupmannahöfn. Ódýr og góð gisting
með eldunaraðstöðu, 10 mín. akstur
frá Ráðhústorgi. Uppl. í síma
9045-31-696259.
Penthouse. Útsýni, á besta stað í mið-
borginni. Með eða án húsgagna. Mjög
sérstök eign. Til leigu í 8-9 mánuði.
Uppl. í síma 688486, Birgir.
Skólafólk. Til leigu stór og rúmgóð
herb. m/aðgang að eldh., baði, þvotta-
aðst. og setust. m/sjónv. Góð aðstaða.
Strætisv. í allar áttir. S. 37722 e.kl. 18.
Stórt, gott herbergi með aðgangi að
eldhúsi og baði, á besta stað í bænum,
til leigu nú þegar. Uppl. í síma 12710
e. kl. 18.
Til leigu 1-2 herb. 40 fm ný ibúö,
hentug fyrir par eða einstakling. Fyr-
irframgreiðsla. Uppl. í síma 91-52948.
Helga.
Til leigu 5 herb. íbúð í Árbænum, laus
15.8., reglusemi og góð umgengni skil-
yrði. Tilboð sendist DV, merkt „Árbær
3787".
Til leigu 90 m2 hús í Mosfellsdal, leigu-
tími 1. sept. til 1. júní ’91, leigist með
húsgögnum. Uppl. í síma 91-611423
eftir kl. 18.
Tvær ibúðir stutt frá þorpi á Snæfells-
nesi til leigu, 2ja herb. íbúð og 3ja
herb. íbúð með bílskúr. Uppl. í síma
93-86671.
■ Húsnæði óskast
Halló! Mig vantar 2-3 herb. íbúð á
leigu og vildi gjarnan greiða hluta
leigunnar með þrifum, aðstoð við
gamalmenni eða viðgerð á húsn. Er í
hs. 666248 og vs. 680700. Guðný María.
Takid eftir: Mig vantar 2ja herb. íbúð
með innbúi til leigu (má vera lítil og
kósí), leigutími frá 1. sept. og eitthvað
íram á næsta ár. Er í síma 91-29908
e.kl. 20 í dag og næstu daga.
Ungur námsmaður óskar eftir ein-
staklings- eða tveggja herb. íbúð, helst
í grennd við Iðnskólann í Rvík. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 9812024.
16 ára reglusöm stúlka óskar eftir herb.
til leigu nálægt Verslunarskóla Is-
lands. Uppl. í síma 92-12375 eða
92-11230.
2 reglusamar systur með 1 árs dreng
óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirframgr.
ef óskað er. Mjög traustir leigjendur.
Uppl. gefur Hafdis í s. 91-33314.
3ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst.
Helst í Laugarneshverfi. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
84038.
3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð
til leigu í Hafnarfirði. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Fyrir-
framgr. Uppl. í s. 92-68691 e. kl. 19.
3ja manna fjölskylda utan af lands-
byggðinni óskar eftir 3ja herb. eða
stærri íbúð. Uppl. í síma 91-675301.
Ester.
3-4 herb. íbúð i Hafnarfirði óskast á
leigu í 4-6 mánuði, þrennt fullorðið í
heimili. Uppl. í vs. 51503 á daginn og
í hs. 51972 á kvöldin.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Erum á götunni. Ungt par óskar eftir
lítilli íbúð, helst í Hafnarfirði, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Vinsaml. hringið í Maríu í s. 651286.
Hjón með 2 stálpuð börn (17 og 10 ára)
óska eftir húsnæði til leigu frá og með
15. sept. eða sem fyrst. Uppl. í síma
91-623612 eftir kl. 19._______________
Hjón, rúmlega 40 ára m/1 barn, óska
eftir 3ja herb. eða stærri íbúð í Rvík,
Kóp. eða Hf. Uppl. veittar í s. 91-
673262, Ingibjörg, og 91-675435, Inga.
Mæðgur óska eftir 2-3 herb. íbúð í
Kópavogi frá og með 1/9. ’90. Uppl. í
síma 91-28170 milli kl. 13 og 18 og
91-46863 eftir kl. 18.
Oft var þörf en nú er nauðsyn. Ungt
par bráðvantar 2ja herb. íbúð frá 1.
okt., til eins árs, reglus. og skilvísar
mánaðargreiðslur. S. 91-39261 e.kl. 17.
Par með 2 börn óskar eftir að leigja
2-3ja herb. íbúð helst í vestur- eða
austurbæ Rvíkur, frá 1. sept., skilv.
gr. og reglusemi heitið. S. 675933.
Reglusamt og reyklaust par óskar eftir
2-3ja herb. íbúð miðsvæðis í Rvík.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 651159.
Reglusöm mæðgin óska eftir góðri
íbúð í Breiðh. eða sem næst Verslun-
arsk. ísl., fyrirfrgr. 1-2 mán. Skilv.
mángreiðslur. Nánari uppl. í s. 71808.
Reyklaus og reglusöm þrítug kona
óskar eftir snyrtilegri íbúð, helst í
vesturbæ Rvíkur eða á Seltjarnarnesi,
húshjálp í boði. Sími 672248 e.kl. 13.
Tvær reglusamar námsmeyjar utan af
landi óska eftir 2 herb. íbúð í Hafnar-
firði frá 1. sept. Geta boðið húshjálp.
Meðmæli ef óskað er S. 97-71379.
Ung móðir með barn óskar eftir lítilli
íbúð í rólegu hverfi fyrir 1/9 ’90, reglu-
semi og skilvísum mánaðargreiðslum
heitið. Úppl. í síma 91-73929 eftir kl. 14.
Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla,
reglusemi og öruggar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-78081 eftir kl. 18.
Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð
miðsvæðis í Rvík á leigu. Einhver fyr-
irframgr. ef óskað er. Er á götunni.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3785.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð á góðum
stað í Rvk eða nágrenni, viljum gjarn-
an greiða hluta leigunnar með þrifum
eða aðstoð við gamalt fólk. S. 9833428.
3ja herb. ibúð óskast á leigu sem íyrst
í efra Breiðholti eða næsta nágrenni.
Uppl. í síma 72744 eftir kl. 1900.
Eldri kona óskar eftir litilli ibúð, algjörri
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 641887 e. kl. 18.
Fyrirtæki óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð
fyrir reglusamt par. Uppl. í síma
623030.____________________________
Garðabær-Vopnafjörður. 18 ára skóla-
nema vantar fæði og húsnæði í vetur,
reglusemi. Uppl. í síma 97-31216.
Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir
húsnæði á Álftanesi eða í Hafnarfirði
í eitt ár. Uppl. í sima 650032.
Ung og reglusöm stúlka , óskar eftir
tveggja herbergja íbúð í mið- eða
austurbæ. Upplýsingar í síma 22613.
Ég er utan af landi og vantar herb.,
helst með þvottaaðstöðu, til leigu
strax. Uppl. í síma 91-76419.
Óska eftir að taka á léigu herbergi með
aðgangi að baði. Reglusemi og örugg-
ar greiðslur. Uppl. í síma 79389 e.kl. 18.
■ Atvinnuhúsriæöi
115 fm iðnaðarhúsnæöi til leigu á jarð-
hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3779.
í Mjóddinni eru til leigu einingar fyrir
skrifstofur og léttan iðnað í stærðum
50 - 80 - 100 - 200 fm. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3701.
200-400 fm atvinnuhúsnæði óskast, má
vera bogaskemma. Uppl. í símum
44993, 985-24551, 40560.
70 ferm verslunarhúsnæði til leigu í
Mjóddinni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3702.
Atvinnuhúsnæði til leigu i vogunum.
Stærð 160 fm. Góðar aðkeyrsludyr.
Uppl. í sfmum 689699 og 45617 e. kl. 18.
Húsnæði á annarri hæð að Lynghálsi 3
(allt að 440 m2) til leigu. Hagstæð
leiga. Uppl. í síma 685966.
■ Atvinna í boöi
Leikskólinn Hliðaborg við Eskihlíð
óskar að ráða starfsfólk til uppeldis-
starfa hálfan eða allan daginn, barn
(3-5 ára) starfsmanns getur fengið
leikskólavist. Uppl. gefa forstöðu-
menn, Ifigibjörg og Sesselía, í síma
20096 eða á staðnum.
Steinsmíði. Óskum eftir að ráða 2-3
starfsmenn til verksmiðjustarfa nú
þegar. Einhver reynsla af vélavinnu
æskileg. Framtíðarvinna. Uppl. á
staðnum m.kl. 16-17 í dag og næstu
daga. S. Helgason hf., steinsmiðja,
Skemmuvegi 48, 200 Kópavogi.
Apótek. Lyfjatæknir eða starfskraftur,
vanur vinnu í apóteki, óskast til
starfa, vinnutími frá 13-18 eða allan
daginn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3773. _______________
Hresst og áreiðanlegt starfsfólk óskast
til hreingemingarstarfa allan daginn,
um vaktavinnu er að ræða, góð frí á
milli vakta. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3784.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til að starfa á matvöru-
, lager HAGKAUPS, Suðurhrauni í
Garðabæ. Nánari uppl. í síma 91-
652640. Hagkaup, starfsmannahald
Leikskólinn og Dagheimilið Fálkaborg
við Fálkabakka óskar að ráða starfs-
fólk, til uppeldisstarfa, hálfan eða all-
an daginn. Uppl. gefur forstöðumaður,
íris, í síma 91-78230.
Okkur vantar duglegt starfsfólk i af-
greiðslu o.fl. í fullt starf og hluta-
störf. Góð laun í boði. Uppl. í dag og
næstu daga. Veitingahúsið Svarta
pannan v/Tryggvagötu.
íþróttakennara vantar að Eskifjarðar-
skóla. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og
flutningsstyrkur greiddur, góð
kennsluaðstaða. Nánari uppl. hjá
skólastjóra í s. 97-61472 og 97-61182.
Dagheimilið Bakkaborg óskar að ráða
fóstrur eða fólk með aðra uppeldis-
menntun til starfa strax. Uppl. hjá
forstöðumanni í síma 91-71240.
Dagheimilið Sunnuborg Sólheimum 19,
óskar eftir uppeldismenntuðu fólki og
aðstoðarfólki. Uppl. í síma 36385.
Duglegur og samviskusamur starfs-
kraftur óskast, helst vanur. Uppl. á
staðnum mánudaginn 13.8. frá kl.
17-19. Júnóís, Skipholti 37.
Matráðskona/maður óskast á foreldra-
rekið dagheimili í litla Skerjafirði.
Uppl. í símum 625044 og 625046.
Starfsfólk vantar í matvörumarkaöinn
Vörðufell, Þverbrekku 8, Kópavogi.
Uppl. á staðnum.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum
verður haldið á skrifstofu
embættisins að Ránarbraut 1,
Vík í Mýrdal, fimmtudaginn
16. ágúst kl. 14.00.
Víkurbraut 5, Vík í Mýrdal, þmglýst
ur eigandi Kaupfélag Skaftfellinga.
Uppboðsbeiðandi Byggðastofiiun.
SÝSLUMAÐUR VESTUR-SKAPTAFELLSSÝSLU
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum
verður haldið á skrifstofu
embættisins að Ránarbraut 1,
Vík í Mýrdal, fimmtudaginn
16. ágúst kl. 14.00.
Sunnubraut 2, Vík í Mýrdal, þinglýst-
ur eigandi Páll Pétursson. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Armann Jónsson
hdL_______________________
Framnes, Mýrdalshreppi, þinglýstur
eigandi db. Ásgeirs Pálssonar en tal-
inn eigandi Siggeir Ásgeirsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Lögfræðiskrifstof-
an Lögvísi sf. og Innheimtustofan sf.
Gröfumenn vanfar. Hagvirki hf. vantar
vana gröfumenn til vinnu á hjóla-
skóflu og beltagröfu. Uppl. gefur
Matthías Daði Sigurðss. í s. 53999.
Járnamenn. SH verktakar óska eftir
mönnum vönum járnabindingum til
starfa við Blönduvirkjun nú þegar.
Uppl. í síma 95-30230.
Leikskóli - uppeldisstarf. Óskar þú eftir
að vinna með börnum? Ef svo er hafðu
þá samband. Leikskólinn Klettaborg,
sími 91-675970.
Starfsfólk ósksat við fatapressun og
frágang, hálfdags- og heildsdagsstörf
Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi
15.
Viljum ráða duglegan og samviskusam-
an pitsubakara á nýjan pitsustað.
Þarf að geta starfað einn. Hafið samb. 'V
við auglþj. DV í s. 27022. H-3794.
Óskum nú þegar eftir rösku og ábyggi-
legu starfsfólki til vinnu við matvæla-
framleiðslu. Hafið samband ' við
auglþj. DV í síma 27022, H-3783.
Starfskraftur óskast á skrifstofu hjá
Landflutningum hf., Skútuvogi 8.
Uppl. á staðnum og í síma 84600.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluskála. Vaktavinna, tveir frídagar
í viku. Uppl. í síma 676969.
Óska eftir starfsfólki til afgreiðslu i bak-
arí í austurbænum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3789.
Atvinnuþjónustan auglýsir. Lokað
vegna sumarleyfa frá 10. 20. ágúst.
Ytri-Sólheimar II, Mýrdalshreppi,
þinglýstur eigandi Þorsteinn Einar-
son. Uppboðsbeiðendur eru Lögmenn
Borgartúni 33, Byggðastofiiun, Skúh
J. Pálmason hrl. og Búnaðarbanki
íslands.
Hamrafoss, Skaftárhreppi, þinglýstur
eigandi er db. Bergs Eiríkssonar en
talinn eigandi Guðjón Bergsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Lögfræðiskrifstof-
an Lögvísi sf., Helgi V. Jónsson hrl.,
Byggðastofiiun og Jón Finnsson hrl.
HruniI,Skaftárhreppi,þinglýstureig-
andi Einar Þórður Andrésson. Upp-
boðsbeiðendur eru Lögmenn Hamra-
borg 12, Byggingarsjóður ríkisins og
Guðjón Ámiann Jónsson hdl.
Sumarhús í landi Hólms, Skaftár-
hreppi, þinglýstur eigandi Helgi
Valchmarsson. Uppboðsbeiðendur eru
Helgi V. Jónsson hrl. og Landsbanki
íslands.
Skagnes I, Mýrdalshreppi, þinglýstur
eigandi ríkissjóður, Paul Richaixlsson
ábúandi. Uppboðsbeiðendur em
Byggingarsjóður ríkisins og Ami Vil-
hjálmsson hdl. ^
Þykkvibær II, Skaftárhreppi, þing-
lýstur eigandi Óskar Þorleifsson.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Byggingarsjóður ríkisins,
Búnaðarbanki Islands og Kristinn
Hallgrímsson.
SÝSLUMAÐUR VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLU
L
LANDSVIRKJUN
ÚTBOÐ
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í jarðvinnu
og gerð undirstaða vegna byggingar 132 kV Blöndu-
línu í samræmi við útboðsgögn BLL-13.
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum
14. ágúst 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háa-
leitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að
upphæð kr. 2000,-
Framkvæma skal jarðvinnu, steypa undirstöður og
stagfestur og koma fyrir bergboltum í 39 turnstæð-
um.
Verklok eru 30. nóvember 1990.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa-
leitisbraut 68,103 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudag-
inn 28. ágúst fyrir kl. 14.00 en tilboðin verða opnuð
þar þann dag kl. 14.15 að viðstöddum þeim bjóðend-
um sem þess óska.
Reykjavík 9. ágúst 1990.