Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Qupperneq 22
30
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar
■ Atvinna óskast
35 ára gamall fjölskyldumaður óskar
eftir vel launuðu framtíðarstarfi, hef
bæði menntun sem vélvirki og tré-
smiður og er vel að mér í ensku og
sænsku, allt kemur til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3792.
57 ára gamall maður óskar eftir starfi
sem fyrst, hefur meirapróf (hið gamla),
einnig menntaður sem bryti og mat-
sveinn, hefur lands- og Samvinnu-
skólapróf, bíl til umráða. Meðmæli ef
óskað er. S. 39987 og 687274.
Hjálp! Ég er atvinnulaus vélavörður
með konu og eitt barn. Mig vantar
tilfinnanlega vinnu úti á landi, ýmis-
legt kemur til greina. Vantar þá einn-
ig húsnæði á sama stað. Sími 95-12708.
20 ára stúlka með próf úr Skrifstofu-
og ritaraskólanum óskar eftir framtíð-
arvinnu nú þegar. Uppl. í síma 22941
e.kl. 17._____________________________
Ungur ábyggil. óskar eftir vel launuðum
hlutast., einkum seinni hluta dags.
Margt kemur til gr., t.d. ræstingar.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3756.
Ég er 27 ára stúlka og vantar vinnu
sem fyrst, helst dagvinnu. Uppl. í síma
91-44134.
■ Bamagæsla
Er i Ártúnsholtinu. Get bætt við mig
börnum hálfan eða allan daginn, hef
mjög góða inni- og útiaðstöðu, hef
leyfi. Uppl. í síma 91-673025.
Sænsk eða sænskumælandi dag-
mamma eða au pair óskast til að gæta
rúml. 1 árs stúlku hálfan daginn í
vetur. Upplýsingar í síma 10512.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022._______________
Hugvitsmaður óskar samstarfs við
sæmilega efnaðan aðila til að ljúka
góðri og gróðavænlegri hugmynd,
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3798._______
Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá-
bæra skemmtun á kraftm. sleðum á
mjög góðu svæði í bænum. Einnig
bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn
að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075.
Eru fjármálin í ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við
að leysa úr fjárhagsvandanum. Fyrir-
greiðslan. S. 653251 m. kl. 13 og 17.
(Nintendo*)
NÚTILLEIGU
Nú getur þú tekið á leigu
frábæra NINTENDO
sjónvarpsleiktækið og leiki.
Þú getur leigt tækið sér, leikina
sér eða leiktækin og leikina
saman, allt eftir þörfum.
Yfir401eikjaúrval
VIDEO keimtr
Fákafeni 11 - sími 687244
CNintendcQ
Sími 27022 Þverholti 11
Sextugur karlmaður óskar eftir að
kynnast konu á svipuðum aldri, með
vináttu í huga. Svör sendist DV, merkt
„Róleg kynni 3786“, fyrir 18/8.
■ Einkamál
47 ára Svíi í góðri stöðu búsettur í
Gautarborg óskar eftir að kynnast
konu á aldr. 35-45 ára með sambúð í
Svíþjóð í huga, börn engin fyrirstaða.
Þagmælsku heitið. Mynd óskast.
Nielson, Hjallbo, Lillgadan 9, 5. ván,
42433 Angered, Gautarborg, Svíþjóð.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
Óska eftir að kynnast konum á öllum
aldri, sem ferðafélaga og til frambúðar
jafnvel, á góðan jeppa. Tilboð sendist
DV, merkt „P-3765".
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Vélritunarnámskeið. Vélritun er undir-
staða tölvuvinnslu, notið tækifærið
og undirbúið vetrarstarfið, 3ja vikna
námskeið hefst þri. 14/8. Innritun í s.
36112. Vélritunarskóbnn, s. 28040.
Námsaðstoð fyrir upptökupróf og stöðu-
próf og upprifjun fyrir næsta vetur.
Innritun í síma 79233 kl. 15-17. Nem-
endaþjónustan sf.
■ Spákonur
Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíð-
in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga-
verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga
vikunar. Spámaðurinn í s. 91-13642.
Selfoss! Selfoss!. Spákona stödd í bæn-
um. Uppl. og tímapantanir í síma
98-21999.
■ Skemmtanir
Diskótekið Deild 54087.
Nýr kostur á haustfagnaðinn. Vanir
dansstjórar, góð tæki og tónlist við
allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða.
Uppl. hjá Sirrý í síma 54087.
■ Hremgemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
■ Framtalsaöstoö
Kærur. Kærur! Ert þú óánægður með
skattinn í ár? Aðstoðum við kærur.
Framtalsþjónusta.
Skilvís hf., Bíldshöfði 14, sími 671840.
Skattkærur-Ráðgjöf-Framtöl.
Heiðarleg persónuleg þjónusta allt
árið fyrir venjulegt fólk. Hagbót sf. (S.
Wiium). S. 627088 og 622788.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
Getum bætt við okkur bókhaldi.
Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl-
anagerð, samningagerð ásamt fleiru.
Skilvís hf., Bíldshöfða 14, sími 671840.
Verktakar, verkstæði, aðrar þjónustu-
og verslunargreinar. Tek að mér bók-
hald og vsk-uppgjör og önnur skrif-
stofuverkefni. Hrafnhildur, s. 78321.
■ Þjónusta
Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð-
tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál-
ar. Haukur og Ólafur hf., raftækja-
vinnustofa, Bíldshöfða 18, sími 674500.
Fagvirkni sf., s. 674148 og 678338.
Alhliða viðgerðir á steyptum mann-
virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál-
un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Málningar-, flísalagnir og múrviðgerðir.
Getum bætt við okkur verkefnym.
Föst verð, tilboð eða tímavinna.
Eignalagfæring sf., sími 91-624693.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum í flísalögnum, hleðslu og
viðgerðum. Uppl. í símum 91-42151 og
687923.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Símar 45153,
46854, 985-32378 og 985-32379.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11.
Útvegum iðnaðarmenn og önnumst
allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum
veislur og útvegum listamenn.
Gröfuþjónusta.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppf. í símum 91-73967 og 985-32820.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Magnús Kristjánsson, Renault ’90,
s. 93-11396, s. 91-71048.
Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90,
s. 33240, bílas. 985-32244.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbog' G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512
Sigurður Gislason.
Ath., fræðslunámskeið, afnot af
kennslubók og æfingaverkefni ykkur
að kostnaðarlausu. Kennslubifreið
Mazda 626 GLX. Símar 985-24124 og
679094.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Ath. Hilmar Guðjónsson, löggiltur öku-
kennari. Markviss og árangursrík
kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro
raðgr. Hs. 40333 og bs. 985-32700.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, éngin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær-
ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa-
Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas.
985-24151, hs. 91-675152.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Takið eftir! Kenni allan daginn á
Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn.
Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson.
Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíía-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjgrhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur.
Erum að selja sérræktaðar túnþökur.
Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl-
öndu. Þökurnar eru með þéttu og
góðu rótakerfí og lausar við allan
aukagróður. Útv. einnig túnþökur af
venjulegum gamalgrónum túnum.
Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540
og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv.
• Túnþökusala Guðmundar Þ.
Jonssonar.
Túnþökur.
Túnvingull, vinsælasta og besta gras-
tegund í garða og skrúðgarða. Mjög
hrein og sterk rót. Keyrum þökumar
á staðinn, allt híft í netum inn í garða.
Tökum að okkur að leggja þökur ef
óskað er. •Verð kr. 89/fm, gerið verð-
samanburð.
Sími 985-32353 og 98-75932,
Grasavinafélagið.
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Lóðastandsetning - greniúöun, hellu-
lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing
o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar
því grenilúsin gerir mestan skaða á
haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari:
Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Hellulagnir og snjóbræðslukerfi er okk-
ar sérgrein. Látið fagmenn vinna
verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím-
svari allan sólarhringinn. Garðverk,
sími 91-11969.______________________
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar
og alls konar grindverk, sólpalla, skýli
og geri við gömul. Ek heim húsdýraá-
burði og dreifi. Kreditkortaþj.
Gunnar Helgason, sími 30126.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Úpp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Afbragös túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692._____________________
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
Ert þú búinn að gera klárt fyrir veturinn?
Alhliða múrviðgerðir. Látið fagmenn
sjá um viðhaldið. Upplýsingar í síma
91-78397.______________________
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Parket
Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og
lím. Viðhaldsvinna og lagnir Slípun
og lökkun, gerum föst tilboð. Sími
43231.
Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr.
1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið-
arval hf„ Krókhálsi 4, sími 91-671010.
■ Nudd
Hugsaðu vel um likama þinn!
Njóttu þess að vera án streitu og
vöðvabólgu. Viðurkenndir nuddarar.
Sími 91-28170.
Láttu ekki
sumarleyfið
fara út um þúfur..
með óaðgæslu!
yUMFERDAR
RÁÐ
■ Til sölu
Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla-
grindur! Smíða stigahandrið úr járni,
úti og inni, skrautmunstur og röra-
handrið. Kem á staðinn og geri verð-
tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig
reiðhjólagrindur og þvottasnúrur. S.
91-651646, einnig á kvöldin og um
helgar.
Við eigum afmæli. 20% afsláttur út
þessa viku. Gefum meðgöngunni létt-
an og litríkan blæ í fötum frá Fis-létt,
Hjaltabakka 22, opið 13-18 virka
daga.
Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar-
tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman-
lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400,
bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun.
B. Magnússon, sími 52866.
Framleiðum með stuttum fyrirvara
ódýrar, léttar derhúfur með áprentuð-
um auglýsingum, einnig veifur og
flögg. Lágmarkspöntun 50 stk.
B. Olafsson, sími 91-37001.
^NORM-X
Setlaugar í fullri dýpt, 90 cm, sérhann-
aðar fyrir íslenska veðráttu og hita-
veituvatn hringlaga og áttstrendar
úr gegnlituðu polyethylene. Yfir-
borðsáferðin helst óbreytt árum sam-
an - átta ára reynsla við íslenskar
aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr.
39.900/44.820/67.000 (mynd). Norm-x,
Suðurhrauni 1, sími 91-53822.