Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Síða 24
32 MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990. Fréttir Ökuleiknin í Ólafsvík: Hart barist um annað sæti - þrjú stig skildu annan og fjórða keppanda stytti upp og lygndi og hélst þaö þar til keppni lauk. Sigurvegari í ökuleikni karla var Guðmundur Karl Snæbjörnsson með 141 refsistig, í öðru sæti voru jafnir með 190 refsistig þeir Aðalsteinn Aðalsteinsson og Karl Mortensen, í þriðja sæti varð svo Þröstur Alberts- son með aðeins þrem refsistigum meira eða 193 refsistig. í hjólreiðakeppni sigraði Heiðar Magnússon í eldri riðli með 44 refsi- stig, annar varð Valgeir Smári Óskarsson með 54 refsistig og þriöji varð Oddur Haraldsson með 80 refsi- stig. í riðli 9-11 ára varð Marta Pét- ursdóttir fyrst með 109 refsistig, í öðru til þriðja sæti urðu Sigurlaug Jóhannesdóttir og Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir með 113 refsistig. Gefandi verðlauna í ökuleikni var Vátryggingafélag íslands og aíhenti umboðsmaður þess í Ólafsvík þau. Brynjar M. Valdimarsson, DV-ökuleikni ’90: Það leit ekki vel út með að keppt yrði í ökuleikni í Ólafsvík. Um dag- inn var úrhellisrigning og hávaða- rok. Um áttaleytið hafði þó lægt að- eins þannig að hjólreiðakeppni fór fram. Þegar síðan ökuleiknin hófst Eitthvað virðist nú þetta ganga erfíðlega. Verðlaunahafar ur hjólreiðakeppni. Ökuleikni Borgamesi: Brautarmet á reiðhjólum Brynjar M. Valdimarsson, DV-ökuleikni '90: Hjólreiðakeppnin var mjög hörð og skildu aðeins 2 refsistig fyrsta og annan keppanda í eldri riðli. Riðilinn vann Guðmundur Ellert Jóhannes- son með 40 refsistig sem er nýtt brautarmet, annar varð Hlynur Öl- afsson meö 42 refsistig og þriðji An- ton Heiðar Þórðarson með 61 refsi- stig. Riðil 9-11 ára vann Hjörtur Hjartarson með 45 refsistig, annar var Finnur Jónsson með 49 refsistig og þriðji Sigurbjöm Ingi Guðmunds- son með 59 refsistig. Börnin í Borgar- nesi virðast hafa mjög gott vald á hjólunum sínum því að lakasti ár- angur var 83 refsistig sem er yflr meðallagi yflr landið. Ökuleiknin fór fram á sama tíma og var fjöldi þátttakenda og áhorf- enda. Sýndu keppendur ýmis tilþrif í brautinni, m.a. snaraði einn kven- keppandinn sér út um glugga bíl síns þegar hurð stóð á sér. Sigurvegari í karlariðli var Hörður Björnsson með 136 refsistig, annar var Kristbjörn Svansson með 166 refsistig og þriðji var Ingi B. Reynis- son með 203 refsistig. Kvennariðil vann Hanna Símonardóttir með 224 refsistig, önnur var Þuríður Bergs- dóttir með 259 refsistig og þriðja Að- alheiður Eggertsdóttir. I riðli byrj- enda sigraði Sigríður Bjarnadóttir með 221 refsistig, önnur var Árný Guðmundsdóttir með 238 refsistig og þriðja Svanhildur B. Svansdóttir með 301 refsistig. Gefandi verðlauna var Kaupfélag Borgfirðinga. \ Ökuleikni á Höfn: Kepptu á fótboltavelli Brynjar M. Valdimaisson, DV - Ökuleikni 90: Ökuleikni 90 fór fram kl. 20 að kvöldi laugardags á malarvelli og var þátt- taka góð. Á meðan ökumenn svöruðu spumingum um umferðina hjólaði fjöldi bárna og unglinga í hjólreiða- keppninni við ertiðar aðstæður. Sigurvegari í ökuleikni karla varð Birgir Hauksson með 173 refsistig, annar varð Helgi Helgason með 197 refsistig og þriöji Ragnar Pétursson með 218 refsistig. í kvennariðli sigr- aði Heiða Jónsdóttir með 254 refsistig og önnur varð Ólöf Gísladóttir með 267 refsistig. í riðli nýliða fékk Sigríð- ur H. Benediktsdóttir 282 refsistig. Hjólreiðakeppni eldri riðils sigraði Benedikt Sigurgeirsson með 72 refsi- stig, önnur varð Erla Edvardsdóttir með 87 refsistig og þriðji varð Guð- mundur Rúnar Ævarsson með 90 refsistig. í riðli 9-11 ára sigraði Jón Eiríksson með 59 refsistig, annar varð Kristján Rúnar Hauksson með 88 refsistig og þriðji Elmar Einarsson með 89 refsistig. Gefandi verðlauna var Vélsmiðja Hornafjarðar. Þessi hjólreiðakappi er greinilega með einbeitinguna í lagi. Ökuleikni á Blönduósi Brynjar M. Valdimarsson, DV-ökuleikm '90: Ökuleiknin fór fram á bílastæði Kaupfélags A-Húnvetninga en kaup- félagið gaf verðlaunin. i fyrsta sæti í kvennariðli varð Sólveig Zóphan- íasdóttir með 210 refsistig, önnur varð Rut Jónsdóttir með 251 refsistig og þriöja varð Björg Bjarnadóttir með 268 refsistig. í karlariðlinum sigraði Jakob Björnsson með 150 refsistig, annar varð Jón Ragnar Gíslason með 164 refsistig og þriöji varð Jón K. Sig- marsson með 200 refsistig. í riðli byrjenda var Linda Björk Ævardóttir með 269 refsistig. í hjólreiðakeppni eldri sigraði Ingi- mar Einarsson með 70 refsistig, ann- ar var Björn Albertsson með 79 refsi- stig og þriðji varð Bjarni Jónsson með 83 refsistig. í yngri riðlinum sigraði Vilhjálmur Þorvarðarson með 73 refsistig, annar varð Rúnar Örn Guðmundsson með 88 refsistig og þriðja varð Petrína Laufey Jak- obsdóttir með 97 refsistig. Einn keppendanna í brautinni. Ökuleikni Hörð keppni Brynjar M. Valdimaisson, DV - Ökuleikni 90: Að vanda var góð þátttaka í öku- leikni í Búðardal. Á meðan keppend- ur í ökuleikni svöruðu spurningum var keppt á reiðhjólunum. Þar urðu úrslit þau að í eldri riðli sigraði Sig- urður Sigurbjörnsson með 43 refsi- stig, annar varð Amar Svansson með 48 refsistig og þriðji Reynir Jónasson með 49 refsistig. í riðli 9-11 ára sigr- aði Ármann Rúnar Sigurðsson með 98 refsistig, annar varð Vigfús B. Heimisson með 101 refsistig og þriðja Gunnur Rós Grettisdóttir með 108 refsistig. Sigurvegari í riðli byijenda varð í Búðardal: á reiðhjólum Ingólfur Arnarson með 183 refsistig, annar varð Hallur Kristmundsson með 237 refsistig og þriðji Valdimar Magnússon með 263 refsistig. í kvennariðli sigraði Ingibjörg Jó- hannsdóttir með 239 refsistig og önn- ur varð Margrét Jóna Ragnarsdóttir með 246 refsistig. í karlariðli sigraði Kristján Rúnar Kristjánsson með 149 refsistig, annar varð Ketilbjörn Benediktsson með 160 refsistig og þriðji Guðbjörn Guömundsson með 166 refsistig. Gefendur verðlauna vora Dalakjör, bílaverkstæði Jörundar og bakaríiö Brauðval.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.