Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990.
33
Fyrsti vatnsgámurinn til Bandaríkjanna:
Sviðsljós
Skálað í kolsýrðu
útílutningsvatni
Fyrsti „vatnsgámur", sem sendur
var frá íslensku bergvatni, dótturfé-
lagi Sólar hf., fór nýlega til Banda-
ríkjanna. Vatnið er kolsýrt og var
það sent utan í álíka umbúðum og
Seltzer drykkurinn hefur verið seld-
ur í miklu magni til Bretlands í 33
sentílítra plastdósum þar sem á
stendur Svali Iceland.
Fyrirtækið framleiðir nú um eina
milljón dósa af Svala Iceland og
Seltzer fyrir erlenda markaði í hverj-
um mánuði. Til að halda upp á þenn-
an vatnsútflutning, sem stöðugt er
að færast í vöxt, skáluðu ýmsir að-
standendur og velunnarar fram-
Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Sólar hf., og Þóroddur
Th. Sigurðsson vatnsveitustjóri í áfyllingarherberginu þar sem tappað er á
dósirnar sem sendar eru á Bandaríkjamarkað. Þetta var hanastél án áfengis.
Einar Kristinn Jónsson, fjármálastjóri Sólar hf., t.v., og Sigurgestur Guðjóns
son, fyrrum tjónmatsmaður og faðir Harðar, forstjóra Eimskips.
Þessir þrír piltar fóru galvaskir með gítarinn á Lödunni yfir Krossá og inn í Þórsmörk. Ekki fylgir sögunnni hvernig piltar fóru að því að fara á fólksbíl yfir
ánna þar sem meira að segja rútur lenda gjarnan í vandræðum. Þetta var líka eini sjáanlegi fólksbíllinn í Þórsmörk um versfunarmannahelgina. Strák-
arnir sögðust vera úr Reykjavík en tóku fram að þeir væru ættaðir að austan - úr Rangárvallasýslu. DV-myndir JAK
Ljáðu mér eyra, Ijúfurinn, og láttu mér líða vel. Lopapeysa, þúfur og gras,
eitthvað sem glamrar í, fuglasöngur og lækjarniður. Þetta er íslensk sveita-
rómantík. Pilturinn, sem grillir í á bak við stúlkuna, er ekki ítalskur sjóliði
heldur hugljúfur ungur íslendingur. Myndin er tekin í Þórsmörk um verslun-
armannahelgina.
Á Gabrie imm HÖGGDEYFAR 1
W7 STERKIR, ÖRUGGIR^^ V ÓDÝRIR! ÆÆ
HÁBERi G ”
SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91- 8 47 88
leiðslunnar fyrir áfanganum - í kols-
ýrðu íslensku vatni að sjálfsögðu.
-ÓTT
{foimtec)
1 hraði, 75x2000 mm belti.
Verð kr. 88.859 m/vsk.
2 hraðar, 75x2000 mm belti
Verð kr. 94.208 m/vsk.
Hermes sliplbönd fyrir málm
og tré í fjölbreyttu úrvall.
Sérverslun með loftverkfæri og slípivirur.
,Ö3R0T
Kaplahrauni 5 - 220 Hafnarfirði
sími 653090
BONUS
BORGARI
5Ó5U
salati
frönshum
adeins