Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Síða 29
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990. 37 Skák Jón L. Árnason Hér er óvenjuleg skákþraut á feröinni sem gæti reynst mörgum erfið og þarf ekki að koma á óvart að höfundur henn- ar gegnir nafninu Frankenstein. Hvítur nagar sig í handarbökin fyrir síðasta leik sinn sem hefði getað verið mun snjallari. Nú er það lesandans aö taka aftur leik hvíts og leika annan í stað- inn þannig að svartur verði mát. Síðustu leikir áður en að stöðumynd- inni kom voru 1. - c7-c5 2. Re4xc5 og þá er staðan á myndinni komin fram. Hvítur hefði betur leikið 2. b5xc6 (framhjáhlaup) og svartur er mát! Bridge ísak Sigurðsson Spil dagsins er frá úrslitaleik heims- meistarakeppninnar 1961 á milh ítala og Bandaríkjamanna en báðir sagnhafar í suður enduöu í fjórum hjörtum. í suður- sætinu sátu ítalinn D’Alelio og Banda- ríkjamaðurinn Howard Schenken. Út- spihð var það sama á báðum borðum, hjarta og sagnhafar trompuðu í öðrum slag. Næst var trompás tekinn en í þriðja slag skildi leiðir: ♦ 9873 V 942 ♦ Á62 + KD2 * D1065 V ÁKD86 ♦ K9 + 53 ♦ ÁKG2 »3 ♦ G105 + ÁG1076 * G1075 ♦ D8743 D’Alelio spilaði spihð heldur óvarlega því að í þriðja slag lagði hann niður spaða- kóng. Þegar eyðan blasti við hjá vestri var ekkert annað að gera en að spila sig inn í blindan á lauf, trompa hjarta með spaðagosa og spila áfram laufum. Austur trompaði þriðja laufið og vörnin fékk síð- an th viðbótar tvo á tígul og spaðaslag þar eð engin innkoma var lengur á suður- hendina. Schenken var gætnari í úrspil- inu. í þriðja slag spilaði hann laufi á kóng og svínaði spaðagosa. Með því móti varði hann sig gegn 4-1 legunni, auk þess sem vestur gat ekki gert honum nokkurn ó- skunda ef hann hefði fengið á drottning- una. Þegar svíningin heppnaðist var ein- falt að spila laufum þar til austri þóknað- ist að trompa með tíunni. Hann þurfti aðeins að gæta sín á að trompa ekki hjarta frá austri heima heldur gefa þann slag og trompa í blindum í næsta slag. Bandaríkjamenn græddu 11 impa á spil- inu en það nægði hvergi nærri því að þeir töpuöu leiknum, 264-382. Krossgáta Lárétt: 1 fugl, 4 geð, 8 skoðun, 9 vafi, 10 varkár, 12 eins, 13 rykkom, 14 iðni, 15 eyri, 16 hrúga, 18 störfuðu, 19 blóm, 21 kroppa. Lóðrétt: 1 venslamenn, 2 málmur, 3 bók, 4 leggur, 5 duttlungar, 6 veiða, 7 sveina, 11 mikill, 14 enda, 17 eyða, 18 varðandi, 20 leit. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fjöl, 5 eld, 8 lag, 9 ekla, 10 egn- ir, 11 gg, 12 taskan, 15 ós, 16 einar, 17 stinn, 19 um, 20 kinn, 21 aða. Lóðrétt: 1 flet, 2'jagast, 3 ögn, 4 leikinn, 5 ekran, 6 U, 7 dag, 11 gnauö, 13 sein, 14 orma, 15 ósk, 18 na. Mamma þín er að koma hérna... annaðhvort er það hún eða hrífuskaft í kjól. LaHi og Lína Slökkvllið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 10. ágúst -16. ágúst er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing- ólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tú kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið máinudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið 1 því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em getnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða na;r ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Efth- umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-' deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 13. ágúst:, A.m.k. 60 þýzkarflugvélarskotnar niður í gær í loftbardögum yfir Portsmouth, Weymouth og Dover 26 brezkra orustuflugvéla ersaknað ________Spákmæli___________ Kastaðu ekki steini í lindina sem þú drekkur úr. Hóras. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tima. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 dg mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Selfiamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- fiamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. ágúst 1990 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er möguleiki á því að þér opnast nýir möguleikar í félags- lífinu eða frítíma þínum. Dagurinn lofar mjög góðu í fiármál- unum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú getur orðið fyrir vonbrigðum á tímabih í dag. Málefnin verða mjög óþvinguð og frjálsleg seinni partinn. Vertu að vinna einn út af fyrir þig því samvinna gengur ekki í dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Persónuleg tækifæri hrannast upp hjá þér í dag. Sýndu á þér þína bestu hUð sérstaklega gagnvart alókunnugum. Reyndu eitthvað nýtt í félagslífinu. Happatölur eru 5,24 og 35. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú ert mikill friðarsinni og ættir ekki að hika við að ganga í þau mál í dag. Ástarsambönd ganga mjög vel. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú skalt ekki búast við of miklu ef þú ætlar þér í samvinnu meö öðrum. Þú ert ekki góður stjórnandi í dag og átt það til að rúUa yfir fólk. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu félaga þína ekki hafa of m(kil áhrif á þig. Það eru miklar líkur á því að þeir vilji fá þig til að gera eitthvað á móti þinni betri vitund. Þú verður að vera staðfastur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður aö hafa hæfileika til aö koma þér á framfæri. Einbeittu þér að fólki sem þú veist að styður þig og hugmynd- ir þínar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hikaöu ekki við að ýta undir vonir þínar og metnað. Vertu raunsær og varastu að vera of bjartsýnn því það veldur bara meiri vonbrigðum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú hefur áhuga á að auka þekkingu þína skaltu ekki hika við þaö. Þú ert mjög áhugasamur og orkuríkur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn getur orðið mjög hægur því sporðdrekar geta ver- ið mjög þolinmóðir og stöðugir við það sem þeir vilja. Fólk verður afar hjálpsamt þegar liða tekur á daginn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það eru mikilar líkur á því að þér lendi saman við einhver ef þú ert of viðkvæmur. Þú ættir að skipuleggja verkefni og sérstaklega varðandi eignir. Happatölur eru 8, 19 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög næmur á tilfinningar annarra. Gerðu það sem þú getur til að hafa áhrif á áhyggjur þeirra. Varastu þó að gera of mikið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.