Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Qupperneq 30
38
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990.
Mánudagur 13. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tumi (Dommel). Belgískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó-
hannsdóttir og Halldór N. Lárus-
son. Þýöandi Ragnar Baldursson.
18.20 Litlu Prúöu leikararnir (Muppet
Babies). Bandarískurteiknimynda-
flokkur. Þýöandi Guöni Kolbeins-
son.
18.50 Táknmáisfréttir.
18.55 Yngismær (136). Brasilískurfram-
haldsmyndaflokkur. Þýöandi
Sonja Diego.
19.20 Við feöginin (4) (Me and My
Girl). Breskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
19.50 Tommiog Jenni-teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ljóðið mitt (11). Aö þessu sinni
velur sér Ijóö Rósa Ingólfsdóttir
auglýsingateiknari. Umsjón Val-
gerður Benediktsdóttir. Stjórn
upptöku Þór Elís Pálsson.
20.40 Ofurskyn (5) (Supersense).
Fimmti þáttur: Töfrar tímans. Ein-
staklega vel gerður breskur
fræóslumyndaflokkur í sjö þáttum
þar sem fylgst er með því hvernig
dýrin skynja veröldina í kringum
sig. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
21.10 Á flótta (Jumping the Queue).
Seinni hluti. Bresk sjónvarpsmynd
um lífsleiða ekkju og kynni hennar
af ungum manni sem er á flótta
undan lögreglunni. Aöalhlutverk
Sheila Hancock og David Threl-
fall. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.30 Neil Young á tónleikum. Banda-
ríski tónlistarmaðurinn Neil Young
á tónleikum í New York í septemb-
er 1989. Hann flytur bæði ný lög
og gömul, m.a. After the Gold
Rush og This Note's For You.
23.00 Eilefufréttir og dagskráriok.
srm
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins (He-
Man). Teiknimynd.
18.05 Steini og Olli (Laurel and Hardy).
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Dallas. Litið er inn hjá fólkinu á
Southfork.
21.20 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður
áskrifendum og dagskrá Stöðvar
2.
21.35 Töfrar (Secret Cabaret). Sjón-
hverfingar og brellur töframann-
anna hafa verið mönnum ráðgáta
um langt skeið.
22.00 Mussolini. Annar þáttur fram-
haldsmyndar um harðstjórann ít-
alska. Þriðji þáttur verður sýndur
annað kvöld.
22.55 Fjalakötturinn. í sálarfylgsnum
(Eaux Profondes). Eiginmaður
Mélanie virðist umburðarlyndur á
yfirborðinu. Hann leyfir henni góð-
látlega að daðra við aðra karlmenn
en í hvert sinn sem einhver alvara
virðist fylgja hverfur maðurinn.
Aðalhlutverk: Jean-LouisTrintign-
ant og Isabelle Huppert. Leikstjóri:
Michel Deville.
0.25 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00
12.20
12.45
13.00
13.30
14.00
14.03
15.00
15.03
15.35
16.00
16.03
16.10
16.15
16.20
17.00
17.03
18.00
18.03
18.30
18.45
19.00
19.30
19.32
20.00
20.15
21.00
Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni
(Einnig útvarpaö um kvöldið kl.
22.25.)
Hádegisfréttir.
Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
I dagsins önn - Hellarannsókna-
félag islands. Umsjón: Pétur Egg-
erz. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
Miödegissagan: Vakningin eftir
Kate Chopin. Sunna Borg les þýð-
ingu Jóns Karls Helgasonar (13).
Fréttir.
Baujuvaktin.
Fréttir.
Sumar í garðinum. Umsjón: Ing-
veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá laugardagsmorgni.)
Lesið úr forustugreinum bæjar-
og héraðsfréttablaða.
Fréttir.
Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
Dagbókin.
Veðurfregnir.
Barnaútvarpið - Hvar er lykillinn
minn? Meðal efnis er 25. lestur
Ævintýraeyjarinnar eftir Enid Bly-
ton, Andrés Sigurvinsson les.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Vern-
harður Linnet.
Fréttir.
Tónlist á siðdegi - Vaughan
Williams og Holst.
Fréttir.
Sumaraftann.
Auglýsíngar. Dánarfregnir.
Veöurfregnir. Auglýsingar.
Kvöldfréttir.
Auglýsingar.
Um daginn og veginn.
Fágæti.
íslensk tónlist.
Úr bókaskápnum. Umsjón: Val-
gerður Benediktsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá miðvikudags-
morgni.)
21.30 Sumarsagan: Ást á rauðu Ijósi
eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur.
Guðrún S. Gísladóttir les (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
Davíðsdóttur ritstjóra sem velur
eftirlætislögin sín. Endurtekinn
þáttur frá þriðjudegi á rás 1.
3.00 I dagsins önn - Hellarannsókna-
félag íslands. Umsjón: Pétur Egg-
erz. (Endurtekinn þáttur frá degin-
um áður á rás 1.)
IP
I sálarfylgnsum segir frá þvi þegar nokkrir karlmenn
hverfa sporlaust.
Stöð2kl. 22.55:
Fjalakötturinn, kvik-
myndaklúbbur Stöövar 2,
býður aö þessu sínni upp á
frönsku bíómyndina Eaux
Profondes sem t íslenskri
þýöingu fær nafnið í sálar-
fylgsnum,
Vegir ástarinnar eru
margvíslegir eins og glögg-
lega kemur fram í þessari
mynd. Eiginmaður Mélaine
lætur sér í léttu rúmi liggja
uppátæki konu sinnar en
viðhorf hans er þó blandið
ýmsum tilfinningum. Um
leið og eiginmaðurinn álítur
konu sína ætla að ganga of
langt og gerast of ágenga við
karlpeninginn tekur hann
til sinna ráða og nokkrir
karlmenn hverfa sporlaust.
Pijótlega fellur grunur á eig-
inmanninn vegna þessara
mannhvarfa en ekkert tekst
að sanna á hann. Mélaíne
grunar þó að ekki sé allt
með felldu og kemst um sið-
ir að hinu sanna í málinu
en erfiðleikum reynist
bundið fyrir hana að snúa
sér út úr málinu.
Aðalhlutverk leika Jean-
Loius Trintignant og Isa-
belle Huppert. Leikstjóri er
Michel Deville.
-GRS
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn
þáttur frá hádegi.)
22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum tii
morguns.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
20.30 Gullskífan - Ultra Modern Nurs-
ery Rhymes með Blair og Anóuch-
ka frá 1990.
21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður
Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg-
urlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn
þáttur frá liðnum vetri.)
22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
22.25 Á tónleikum með Neil Young.
Samsending á stereohljóði með
útsendingu Sjónvarpsins.
23.00 Landiöog miöln-helduráfram.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson
kynnir bandaríska sveitatónlist.
Meðal annars verða nýjustu lögin
leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur,
óskalög leikin og fleira. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Ragnheiði
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram að leika næturlög.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
989
11.00 Ágúst Héðinssoní sínu besta skapi
og spilar týpíska mánudagstónlist.
Hádegisfréttir sagðar klukkan 12.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson á mánu-
degi með vinsældarpopp í bland
við skemmtilega gamla tónlist.
17.00 Reykjavík síödegis Haukur Hólm
og þátturinn þinn. Viðtöl og síma-
tímar hlustenda. Síminn er
611111.
18.30 Snorri Sturlusonog kvöldmatar-
tónlistin þín. 22.00 Haraldur
Gíslason mættur Ijúfur að vanda
og tekur mánudagskvöldið með
stíl. Rólegt og afslappandi kvöld
eins og þaö á aö vera. Halli fylgir
feröalöngunum inn í nóttina. Sím-
inn opinn 611111.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
urvappinu.
12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans.
Hörður lítur inn á nuddstofur, í
stórmarkaði og leikur sér að hlust-
endum í beinni.
15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað-
reyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt
og hvað er yfirhöfuð að gerast?
18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur
Stjörnunnar verður á milli sex og
sjö.
21.00 Olöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnu-
tónlist, óskalög, lög sem minna
okkur á góða eða slæma tíma.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson á nætur-
röltinu. Björn fylgist með færðinni,
fluginu, tónlistinni, stelpunum og
er besti vinur allra bakara. Hafðu
samband, 679102.
FM#9S7
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft-
irmiðdagur, réttur maður á réttum
stað
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Glóðvolgar fréttir.
16.05 Ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í
Hlöllabúð lætur móðan mása.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt i bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega..
19.00 Breski og bandaríski listinn. Val-
geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu
mála á bandaríska og braska listan-
um.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv-
ar er viljugur að leika óskalög þeirra
sem hringja.
FM^90-9
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím-
ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars-
son.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í
dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og
rómantíska hornið. Rós í
hnappagatið. Einstaklingur út-
nefndur fyrir að láta gott af sér leiða
eða vegna einstaks árangurs á sínu
sviði.
16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað -
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag fyrrr á árum og öldum.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón
Randver Jensson. Rólegu lögin
fara vel í maga, bæta meltinguna
og gefa hraustlegt og gott útlit.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á
mánudagskvöldi. Kolli tekur fram
mjúka tónlist af ýmsum toga úr
plötusafninu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Randver Jensson.
12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason
les drengjasöguna Jón miðskips-
maður.
12.30 Tónlist.
13.00 Milli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus
Óskar velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tónlist.
17.30 Fréttir frá Sovét.
18.00 Tónlist
19.00 Skeggrót. Umsjón Bragi & Þorgeir.
21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Um-
sjón Ágúst Magnússon.
22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk með
fróðlegu ívafi.
24.00 Útgeislun.
0**
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s a Company.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Pole Position.
14.45 Captain Caveman.
15.00 The Valley of Dinosaurs.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price Is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur.
19.00 Mínisería.
21.00 Star Trek.
22.00 Fréttir.
22.30 Summer Laugh in.
★ ★ *
EUROSPORT
*. *
***
12.00 Póló. Nations Cup.
14.00 Frjálsar íþróttir.Heimsmmót
unglinga.
16.00 Day at the Beach.
17.00 Eurosport News.
18.00 Snooker.
19.00 Goodwood Dressage.
20.00 Hnefaleikar.
21.00 Vélhjólakstur.
22.00 Kappakstursbátakeppni.
23.00 Eurosport News.
Akveðinn tfml er skammtaður öllu Iffl sem þrífst á jörðinni.
Sjónvarp kl. 20.40:
-töfrartímans
Ákveðinn tími er skammtaður öliu lífi sem þrifst á jörð-
inni, manninum og öllu öðru kviku, tími sem mældur er
með gangi himintungla, jarðar, mána og sólar. í þessum
fimmta þætti myndaflokksins Ofurskyns, sem sýndur er í
Sjónvarpinu í kvöld klukkan 20.40, verður gengið á vit tímans
og kannaður ólíkur líístaktur mismunandi dýrategunda.
Dýr skynja tímann á mismunandi hátt og sú skynjun er
háð hjartslætti þeirra. Þannig má segja að lífshrynjandin
hjá mús sé um 30 sinnum örarí en hjá fíl, og vegna miklu
örari efnaskipta, sem koma m.a. fram í hröðum hjartslætti,
virðist músinni tíminn líða hægar. í þættínum verður fylgst
með háttbundu sjónarspili í lifi nokkurra llfvera, t.d. þeim
sið ákveðimrar fisktegundar að verða strandglópur á hverju
vori þegar fellur út til að verpa eggjum sínum í sandinn
áðurenhaldiðerafturútáhaf. -GRS
Sjónvarp kl. 22.30:
Neil Youngá
tónleikum
Nýlega var gefin út hljóm-
platan Frelsi (Freedom) með
bandaríska tóniistarmann-
inum Neil Young sem um
árabil hefur staöið framar-
lega á sviði alþýðutónlistar-
innar. Hljómplatan, sem
þykir draga fram í dagsljós-
ið alla bestu kosti Youngs
sem tónlistarmanns, hefur
hlotið frábærar viðtökur
um allan heim og í kvöld
Neil Young flytur efni af
nýrri plötu í bland við nokk-
ur af sínum þekktustu verk-
um.
klukkan 22.30 sýnir Sjón-
varpið hálftíma mynd þar
sem Young flytur lög af
þessari hljómplötu á tón-
leikaferðalagi, sem hann fór
í eftir að platan kom út, en
einnig nokkur þekktustu
laga sinna. Lögin sem hann
syngur eru Crime in The
City, This Note’s For You,
No More, Too Far Gone,
After The Gold Rush, Ohio
og Rockin in The Free
World.
Reyndar hefur það þótt
einkenna tónlistarferil Yo-
ungs hversu lagið honum er
að slá á ólíka strengi í túlk-
un sinni en jafnvel þeim
sem gerst þekkja til ferils
þessa ágæta tónhstarmanns
kann að koma á óvart hve
stíll hans á þessari plötu
spannar vítt svið. Young
hefur alltaf verið einkar lag-
ið að bregða upp ljóslifandi
myndum í söngvum sínum,
ríkum af tilfmningahita og
djúpri sannfæringu sem
túlkuð er með margvísleg-
um stílbrögðum, oft í einu
og sama laginu. Hvergi hafa
þessi einkenni á efnistökum
tónlistarmannsins þótt
koma skýrar í ljós en á þess-
ari síðustu hljómplötu hans,
Frelsi.
-GRS
Rás I kl. 10.30:
Þættirnir Suðurlands-
syrpa, sem eru í umsjón
Ingu Bjarnason og Leifs
Þórarinssonar klukkan
10.30 á mánudögum á rás
eitt, fialla um lífið í fjórð-
ungi Sunnlendinga. í þátt-
unum ræða umsjónar-
mennirnir við fólk úr Qórð-
ungnum, fluttar eru frá-
sagnir af ýmsu og farið er
með kvæði og Ijóö.
-GRS
inga Bjarnason
umsjónarmanna
landssyrpu.
er annar
Suður-