Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1990, Síða 31
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 1990. 39 Veiðivon Elliðaámar: Nálgast óðfluga þúsund laxa múrinn - Davíð Oddsson náði fimm á flugu á laugardaginn „Þaö er meiriháttar gaman aö veiða fiskinn og hann tók Sweep flug- una,“ sagði Elmar Eggertsson við Elliðaárnar í gærdag en hann veiddi maríulaxinn sinn á flugu þrátt fyrir slæmt veiðiveður, sól og blíðu. Fyrir mat í gær komu á land 9 laxar og verður það að teljast nokkuð gott. „Ég veiddi fiskinn í Breiðholts- strengjunum og viðureignin tók um tuttugu mínútur," sagði Elmar, 14 ára veiðigarpur, í samtali við DV. „928 laxar hafa veriö skráðir í al- vöruveiöibókina en um 62 í tittabók- ina sem þýðir 990 laxar. Áin skríöur yfir þúsund laxa í vikunni," sagði Magnús Sigurösson veiðivörður og hélt áfram að bóka veiðina en bætti viö: „Veiöin hefur gengið hægt síð- ustu daga enda kannski ekki beint veiðiveöur.“ Borgarráðsdagurinn var á laugar- daginn og veiddi Sigurjón Pétursson flesta laxa eða sjö, síðan kom Davíð Oddsson borgarstjóri með 5 laxa á flugu, Ragnar Júlíusson veiddi einn lax og Gunnar Eydal sömuleiðis. „Borgarstjórinn var að leika sér ofar- lega í ánni með fluguna og það gaf honum góða veiði,“ sagði okkar mað- ur við Elliöaárnar í gær. Flugan er sterk í Elliðaánum þessa dagana og hafa þessar flugur gefið vel: Hairy Mary, rauð Frances, Veiði- von, svört Frances, Undertaker, Blue Charm, Þingeyingur, Teal and Black, Collie Dog, Elliði grænn og Black Braham, svo nokkrar séu taldar. Elhðaámar minntu kannski ekki á veiðiá um tvöleytiö í gær fyrir neðan félagsheimilið. Þar voru krakkar, karlar og konur við ána í tugum. Allir að leika sér í góöa veðrinu og hklega hefur lítið þýtt að veiða þar í gærdag, að minnsta kosti lax. -G.Bender • Einar Páll Garðarsson plastar lax við Elliðaárnar í gær, en hann og veiðifélagi hans veiddu fjóra á flugu í gærmorgun. DV-mynd G.Bender I • Hann Elmar Eggertsson var hress með maríulaxinn sinn í Breiðholts- strengjunum I gær, veiddan á fluguna Sweep, en Elmar er 14 ára. Kvikmyndahús Bíóborgin ÞRUMUGNÝR Þessi f rábæra þruma er gerð af Sondru Locke sem gerði garðinn frægan i myndum eins og Sudden Impact og The Gauntlet. Hinir stórgóðu leikarar, Theresa Russel og Jeff Fahey, eru hér í banastuði svo um munar. Þrumugnýr - frábær spennumynd. Aðalhlutverk: Theresa Russel, Jeff Fahey, George Dzundza, Alan Rosenberg. Leikstjóri: Sondra Locke. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. SJÁUMST Á MORGUN Sýnd kl. 5 og 9.05. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 7 og 11.05. Bíóhöllin FIMMHYRNINGURINN Þessi stórkostlega topphrollvekja, The First Power, er og mun sjálfsagt verða ein aðal- hrollvekja sumarsins I Bandarikjunum. Framleiðandi er hinn snalli Robert W. Cort en hann framleiddi meðal annars hrollvekj- una The Seventh Sign og einnig topp- myndina Three Men and a Baby. The First Power-topphrollvekja sumarsins. Aðalhlutv.: Lou Diamond Phillips, Tracy Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arlen. Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnum börnum innan 16 ára. ÞRÍR BRÆÐUR OG BlLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5 og 7. Háskólabíó SÁ HLÆR BEST... Michael Caine og Elizabeth McGovern eru stórgóð í þessari háalvarlegu grínmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að ménn komist upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær. Leikstjóri: Jan Egleson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. MIAMI BLUES Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. PARADÍSARBlÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó A-salur AFTUR TIL FRAMTlÐAR III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi- elberg. Marty og Doksi eru komnir I villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki blla, bensin eða Clint Eastwood. Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Númeruð sæti á 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B-salur AFTUR TIL FRAMTiÐAR I Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. C-salur CRY BABY Sýndkl. 5,7,9 og 11. Regnboginn I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. NUNNUR Á FLÖTTA Synd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. - STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. BfNaOt Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 biiuini Langholtsvegi 111 sími 687090 FACO LISTINN - 33. VIKA „Hvað á nú þetta að þýða, við sjáumst kannski aldrei framar?" JVC myndbandstæki 1990 Stgrverð HR-D540 ......2H/Kullhlaðið/Text/NÝTT 41900 HR-D830.............3H/HI-FI/N1CAM 80.900 HR-D950EH.......4H/HI-FI/N1CAM/JOG 89.900 HRS5500EH.........SVHS/HI-FI/NICAM 119.900 HR-D337MS.......Fjölkerfa/SP/LP/ES 91900 gr-s70 Nýja Súper fjölskylduvélin JVC VideoMovie GR-Al....................VHSC/4H/FR 79.900 GRÍ70E.....S-VHS-C/8xSÚM/Blöndun/NÝ 113.900 GR-S99E ....SVHS-C/8xSúm/Hi-Fi/Teikn/NY 129.900 GR5707E.......... S-VHS-C/Semi-Pro 164.900 GF-S1000HE......S-VHS/stór UV/HI-FI 194.600 BH-V5E...............hleðslutækiibíl 10.300 C-P6U....snælduhylki fyrir Videomovie 3.000 CB-V35U...............taskaf.A30.S77 6.900 CB-V57U.................taska f. S707 12.900 BN-V6U..............raíh!aða/60mín. 3.500 BN-V7U..........endurralhlaða/75mín. 4.100 BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700 MZ4Í50........ste&iuvirkurhljóðnemi 8.900 MZ-707....stefhuvirkurstereo-hljóðnemi 16.900 VC-V8961SE..........afritunarkapal! 1.800 VC-V826E............afritunarkapall 1.600 GL-V157U...............JVC linsusett 8.900 75-3............:.....úrvals þrífótur 9.300 JVC sjónvörp AV-S280ET.......28'76301ín/S-inng/t-text 152.900 AV-S250ET.......25”/5601ín/S-inng/t-text 132.900 GS2181ET.........2T/5001ín/S-inng/t-text 81.800 GS2180E..........2T/4301ín/S-inng/fyaret 71.500 C-1480E...........14"/fyarst/uppl. í lit 39.900 Súper sjónvörpin: AV-S250, AV-280 600 línur, S-inngangur teletext stereo... Aðvörun Áðuren þú kaupir þér vídeóvél vertu þá viss úm að snældan úr henni gangi í myndbands- tækið þitt. VIIS frá JVC myndmál heimsins JVC myndsnældur E-240ER........:..f/endurupptökur 920 E-210ER..........f/endurupptökur 850 E-195ER..........f/endurupptökur 800 E-180ER........ f/endurupptökur 750 Veldu JVC snældur Gæði og öryggi Heita línan i FACO 91-613008 Sendum í póstkröfu Sama verð um allt land Veður Norðaustlæg átt, gola eða kaldi, skýj- að og þokubakkar eða súld við norð- ur- og austurströndina en skýjað með köflum í innsveitum norðan- lands. Um sunnan- og vestanvert landið verður skýjað að mestu og hætt við skúrum. Áfram verður svalt við norður- og austurströndina en sæmilega hlýtt annars staðar. Akure}TÍ skýjað 9 Egilsstaðir súld 9 Hjarðarnes skýjað 10 Galtarviti skýjað 9 Kefiavíkurflugvöllur skúr 12 Kirkjubæjarkiausturskúr 10 Raufarhöfn þokumóða 9 Reykjavík skýjað 12 Sauðárkrókur skýjað 9 Vestmannaeyjar rigning 11 Bergen rigning 15 Helsinki léttskýjaö 16 Kaupmannahöfn skýjað 17 Osló skýjað 16 Stokkhólmur skýjað 17 Þórshöfn hálfskýjað 11 Amsterdam þokumóða 17 Barcelona þokumóða 23 Berlín léttskýjað 19 Feneyjar þokumóða 19 Frankfurt skúr 21 Glasgow skýjað 13 Hamborg þrumuveð- 18 ur London léttskýjað 15 LosAngeles mistur 19 Lúxemborg skúr 20 Madrid skýjað 19 Mallorca léttskýjað 20 Montreal alskýjað 21 Nuuk alskýjað 5 Oriando léttskýjað 24 París skýjað 19 Róm heiðskírt 20 Vín léttskýjað 18 Valencia léttskýjað 21 Winnipeg léttskýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 151.-13. ágúst 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,020 57,180 58,050 Pund 107,520 107,821 106,902 Kan.dollar 49,714 49,854 50,419 Dönsk kr. 9,4788 9,5054 9,4390 Norsk kr. 9,3330 9.3592 9.3388 Sænsk kr. 9,8378 9,8654 9,8750 Fi. mark 15,3341 15,3772 15,3470 Fra.franki 10,7778 10,8081 10,7323 Belg. franki 1,7576 1,7625 1,7477 Sviss.Iranki 43,0925 43,2134 42.5368 Holl. gyllini 32,1068 32,1969 31,9061 Vþ. mark 36,1768 36.2783 35,9721 It. lira 0,04930 0,04944 0,04912 Aust. sch. 5,1409 6.1553 5,1116 Port. escudo 0,4102 0,4114 0,4092 Spá. peseti 0,5890 0,5907 0,5844 Jap.yen 0,37956 0,38063 0,39061 irskt pund 97,065 97,338 96,482 SDR 78,1106 78,3297 78,7355 ECU 75,0754 76,2860 74,6030 Símsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.