Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1990, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1990, Side 3
FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1990. 19 Dans- staðir Bjórhöllin Gerðubergi 1, sími 74420 Lifandi tónlist öll kvöld vikunn- ar. Danshúsiö Glæsibær Álfheimum, sími 686220 Hljómsveitin Staöreynd leikur fyrir dansi fóstudags- og laugar- dagskvöld. Danshöllin Fjölbreytt skemmtun meö fyrir- taks skemmtikröftum. Bjórkráin á jarðhæöinni veröur opin. Hljómsveit André Bachmann leikur fyrir dansi. Casablanca Diskótek fostudags- og laug- ardagskvöld. Dans-Barinn Grensásvegi 7, simi 688311 Opið fimmtudags-, fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Tónlist sjöunda áratugarins í hávegum höfö. Gikkurinn Ármúía 7, sími 681661 Lifandi tónlist um helgar. Hollywood Ármúla 5, Reykjavík Hljómsveitin Ný dönsk leikur fyrir dansi í kvöld. Á laugardags- kvöldiö mun síöan Rokkabilly- band Reykjavíkur leika. Hótel Borg Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Diskótek fostudags- og laug- ardagskvöld. Næturklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Rokkhátíð næturlífsins verður í Næturklúbbnum um helgina og ber hún yfirskriftina „Rokksvín og stuðhænur". Þar veröa stöð- ugar uppákomur frá kl. 23-3 og hefst dagskráin með trúbadúr- söng. Þá munu hljómsveitirnar Boneyard, Bootlegs og Pandóra koma fram og ýmislegt fleira verður á döfinni. Ölkráin opin öll kvöld vikunnar. Skálafell, Hótel Esju Suðurlandsbraut 2, Reykja- vík, sími 82200 Hljómsveitin Kaskó leikur fóstu- dags-, laugardags- og sunnudags- kvöld og nk. fimmtudagskvöld. Opið öll kvöld vikunnar. Hótel island Ármúla 9, sími 687111 Spítalahátíð þar sem starfsfólk spítala og heilsugæslustöðva á höfuöborgarsvæðinu hittist. Há- tíðin hefst kl. 22 meö Spítala- drykk. Hljómsveit Pálma Gunn- arssonar leikur fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður sýndur haustkabarett þar sem fram koma þau Anna Vilhjálms, Karl Örvarsson, hljómsveit Pálma Gunnarssonar og dansarar sem dansa miönæturblús. Hótel Saga í Súlnasal spilar hljómsveitin Sjöund frá Vestmannaeyjum á laugardagskvöld. Húsið opnað kl. 22. Mímisbar er opinn fóstudags- og laugardagskvöld. Keisarinn Laugavegi 116 Opið öll kvöld. Diskótek og hljómsveitaruppákomur um helgar. Laguna og Café Krókódíll Diskótek um helgina. Tveir vinir og annar í fríi, Rokkabillyband Reykjavíkur leikur í kvöld. Á laugardags- og sunnudagskvöld leikur Gal í Leó. Ölver Álfheimum 74, s. 686220 Opið alla daga. Veitingahúsið Ártún Vagnhöfða 11, s. 685090 Nýju og gömlu dansamir fostu- dags- og laugardagskvöld. Hljóm- sveitin Kompás leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve. Greifarnir eru nú á ferð um landið og um helgina staldra þéir við á Norðurlandi. Á föstudag leika piltarnir á Siglufirði og á laugardag á Hótel Húsavík. Hljómsveitin mun flytja efni af nýrri piötu í bland við ánnað gamalt og gott. Næturklúbburinn: Rokkhátíð næturlífsins Um helgina verður Rokkhátíð næturlífsins í Næturklúbhnum við Borgartún og ber hún yfirskriftina Rokksvín og stuðhænur. Þar verða stöðugar uppákomur frá kl. 23.00 og hefjast þær með óvæntum trúbadúrsöng. Ennfrem- ur koma fram hljómsveitirnar Bo- neyard, Bootlegs og Pandóra og ýmislegt fleira verður á döflnni. Hljómsveitin Gott leikur í veitingahúsinu Stjána bláa í Skipholti á föstu- dags- og laugardagskvöld. Gott er skipuð þeim Eyjólfi Kristjánssyni, Ásgeiri Óskarssyni, Haraldi Þorsteinssyni og Þorsteini Magnússyni. Um helgina verður keppt til úrslita i ökuleikni Bindindisfélags öku- manna. Keppnin héfst á laugardag og henni lýkur seinnipart sunnu- dags. Keppnisstaður er við húsakynni Heklu hf. við Laugaveg. Um helgina verður boðið upp á lifandi tónlistarhátíð í Hollywood. í kvöld leikur hljómsveitin Ný dönsk og annað kvöld leikur Rokkabillýband Reykjavíkur. Rokkabillýband Reykjavíkur kemur fram á skemmtistaðnum Tveir vinir og annar i fríi í kvöld. Á morgun og á sunnudag leikur hljómsveitin Gal í Leó. Á laugardagskvöldum i september mun Hótel ísland sýna Haustkabar- ett þar sem fram koma þau Anna Vilhjálms, Karl Örvarsson, hljóm- sveit Pálma Gunnarssonar og dansarar sem dansa Miönæturblús. Kynn- ir á Haustkabarett verður Bjarni Dagur Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.