Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1990, Side 8
24 FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1990.
Almennar veðurhorfur næstu daga:
Þokkalegt útlit fyrir
Reykj avi kur svæðiö
Veðurhorfur fyrir höfuðborgarbúa
og nágranna þeirra eru með þokka-
legasta móti fyrir næstu fimm daga,
samkvæmt spá bandarísku einka-
veðurstofunnar ACCU. Á laúgardag
og þriðjudag er spáð heiðskíru veðri
en rigningu og súld á mánudag og
miðvikudag. Ekki er gert ráö fyrir
mikilli úrkomu en hún er líklegust á
sunnudaginn. Þá gætu verið einstaka
skúrir á mánudag og á miðvikudag
er líklegt að rigning verði seinnipart
dagsins eða undir kvöld. Hitinn gæti
orðið mestur á laugardag eða 15 stig
og þá er bara spumingin hvort þetta
sé síðasti séns á að skella sér í sólbað
í ár.
Hitinn verður trúlega lægstur á
mánudag eða þriðjudag, 7-0 stig, en
hæstur á laugardag eins og fram er
komið.
Landið
Norðlendingar eiga ágætt veður í
vændum. Laugardagurinn veröur
væntanlega góður þar eins og reynd-
ar um allt land. Spáin hljóðar ýmist
upp á heiðskírt, hálfskýjað eöa al-
skýjað fyrir þann dag og engin
ástæða til að kvarta yfir því. Að
minnsta kosti er ekki gert ráð fyrir
rigningu. Hjá Akureyringum tekur
síðan við súld og rigning en á þriðju-
dag og miðvikudag verður heldur
léttara yfir. Hiti á Akureyri verður á
bilinu 6-13 stig.
Um Austurland er svipaða sögu að
segja. Laugardagur lofar góðu en
sunnudagurinn lítur ekki alveg eins
vel út. Súld verður þar áfram á
mánudag en á þriðjudag og miðviku-
dag verður háífskýjað. Hiti verður á
bihnu 5-14 stig.
Á Galtarvita verður súld á mið-
vikudag en að öðru leyti svipað og
fyrir austan. Þó er laugardagur
kannski ekki alveg eins góður og víða
annars staðar. Hitinn verður þá
væntanlega mestur 12 stig og gæti
farið niður í 6 á mánudag.
í Vestmannaeyjum og á Kirkjubæj-
arklaustri verður svipað veður en
þó öllu betra á síðarnefnda staðnum
á miðvikudag. Hiti á Kirkjubæjar-
klaustri verður mestur á laugardag
eða jafnvel þriðjudag. í Vestmanna-
eyjum er hins vegar gert ráð fyrir
hvað minnstum hitasveiflum. Mest-
ur gæti hann orðið 13 stig en minnst-
ur 8 stig.
Útlönd
Þeir sem eru á leið til sólarlanda
ættu ekki að þurfa að kvarta. Það er
allavega lítil sem engin von um það
að þeir krókni úr kulda. Á Spáni
hefur t.d. verið mjög heitt í sumar
og að undanförnu hefur hitinn þar
að jafnaði nálgast 40 stigin ansi
ískyggilega. Fyrir Malaga-svæðiö er
því spáð að hitinn verði frá réttum
22 stigum og aðeins upp fyrir þrjátíu
stigin. Svona ágætis veöur til að sitja
við sundlaugina með bjórglas í hendi
og gera ekki neitt.
Fyrir þá sem ætla að bregða sér til
Lundúna í verslunar- eða skemmti-
ferð, nú eða þá hvort tveggja, er rétt
að vera léttklæddir á röltinu. Það er
allavega algjör óþarfi að taka með
sér lopapeysuna í búðarápið á
Oxford-stræti. Reyndar hefur verið
óhemjuheitt í Englandi í sumar og á
laugardaginn var hitinn um þrjátíu
stig og geröi þá knattspymumönnum
lífið leitt í fyrstu umferð deildar-
keppninnar þar í landi. Þá má líka
geta þess að fréttir um vatnsskömmt-
un hafa borist frá Englandi í kjölfar
hitans.
-GRS
Akureyri
Sauðárkrókur
Egilsstaðir 14'
Reykjavík
15°
Kirkjubæjarkl
14° J
Bergen <
Helsinki
kkhólmur
innahöfn
^ Berlín
23 CP
h París
ajlorca
Orlando
þr - þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
Algarve 29/19he 28/23hs
Amsterdam 20/13hs 24/15hs
Barcelona 30/19he 30/22he
Bergen 18/12ri 18/12sú
Berlín 23/11sú 18/10sú
Chicago 29/18hs 28/19þr
Dublin 20/12hs 23/14as
Feneyjar 28/18he 28/13þr
Frankfurt 22/13hs 24/15hs
Glasgow 17/13as 18/12sú
Hamborg 22/12sú 19/1 Oas
Helsinki 15/9hs 20/9hs
Kaupmannah. 20/12sú 20/12as
London 24/13hs 26/14hs
Los Angeles 32/19hs 32/19hs
Lúxemborg 21/11 hs 24/15hs
Madríd 30/18he 33/21he
31/12he 30/21 he 28/20hs
21/12as 23/12hs 24/11hs
31/19he 32/21he 31 /22hs
20/12as 17/13sú 16/11 as
22/13hs 21/11as 22/1 Ohs
25/16as 32/17hs 28/15þr
19/12hs 21/13hs 18/12sú
28/15he 30/18hs 29/17hs
23/11 he 24/12hs 25/11hs
19/12as 20/14as 18/13sú
22/12hs 22/13hs 21/11hs
18/11as 19/10hs 19/13sú
21/12hs 20/13as 21 /12hs
22/12hs 22/13hs 24/13hs
30/18hs 29/18he 27/12hs
22/11hs 21/11he 21/11he
34/20he 35/20he 34/21he
Malaga 31/22he 31/24he
Mallorca 29/21he 29/22he
Miami 33/24hs 33/24hs
Montreal 27/14he 25/15hs
Moskva 15/7as 18/9as
NewYork 28/21hs 31/21hs
Nuuk 9/4as 9/3hs
Orlando 32/23hs 33/24hs
Ósló 18/11sú 20/11hs
Parls 23/12hs 24/17he
Reykjavík 15/9he 12/1 Ori
Róm 30/20he 29/19hs
Stokkhólmur 19/12sú 19/12hs
Vín 27/14hs 21/12hs
Winnipeg 26/11hs 28/12hs
Þórshöfn 17/12as 16/11sú
Þrándheimur 16/10sú 16/8sú
31/22he 31/23he 30/23he
28/20hs 30/21 hs 32/20he
33/24hs 32/24hs 33/23hs
24/14hs 30/15hs 29/14sú
20/11hs 20/11hs 22/12hs
30/21hs 28/17hs 30/18he
10/3he 11/8as 12/8sú
34/24he 33/21he 33/20þr
19/11sú 19/12sú 18/10hs
23/13he 24/12he 25/12he
13/8sú 14/7he 14/10as
31/20he 30/18he 31/17he
20/11hs 19/13sú 18/11as
23/12hs 23/12he 24/11he
24/9hs 28/16þr 24/12hs
14/10as 14/11 hs 13/10sú
17/10as 16/11as 13/9sú
Winmpegtn
26° Clr Montreal
ChicagoJi s
29° C# ^
Los Angeies |\|ew Yor
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Aðmestusólskin Rokoglíklega Sólaðhlutaog Aðmestu Skýjaðogskúrir
hiti mestur +15"
minnstur +9°
rigning
hiti mestur +12°
minnstur +10°
einstakaskúrir
hiti mestur +13°
minnstur +8°
sólskin
hiti mestur +14°
_ minnstur +7°
seinnipartinn
híti mestur +14°
minnstur +10°
eykjavik
M
LAU.
SUN.
MÁN.
ÞRI.
MIÐ.
BORGIR
LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
sss
OO m • • niistur
— þo - þoka
sú - súld
^ s - skúrir
Veðurhorfur á Islandi næstu 5 daga
Á laugardag er gert ráð fyrir
ágætu veðri um allt land en á
sunnudag verður víða komin
rigning og súld. Á mánudag
verður svipað veður en þó ívið
kaldara. Á þriðjudag léttir
heldur til og þá verður víða al-
skýjað og jafnvel heiðskýrt í
Reykjavík. Á miðvikudag
snýst hann örlítið til verri
vegar en veðrið verður samt
ágætt á Norður- og
Austurlandi. Spáð er mestum
hita á landinu á laugardag,
eða 15 stigum í Reykjavík og á
Hjarðamesi. Hiti gæti orðið
minnstur á Egilsstöðum á
laugardag, 5 stig.
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri 13/6hs 13/8sú 11 /7ri 11/7as 12/6hs
Egilsstaðir 14/5hs 12/8sú 12/7sú 12/7hs 13/6hs
Galtarviti 12/8as 12/9ri 10/6sú 11/8as 11/9sú
H jarðarnes 15/7hs 11 /9ri 12/8sú 12/8hs 12/9hs
Keflavflv. 14/10hs 11 /9ri 11 /8sú 13/8hs 12/9sú
Kirkjubæjarkl. 14/7he 12/1 Ori 12/8sú 13/6hs 13/8as
Raufarhöfn 11/6as 12/7hs 10/8ri 11/7as 12/6hs
Reykjavík 15/9he 12/1 Ori 13/8sú 14/7he 14/10as
Sauðárkrókur 12/7hs 13/8sú 10/7ri 10/7as 12/6hs
Vestmannaey. 13/9hs 12/1 Ori 12/8sú 13/8hs 11/9sú
Skýringar á táknum sk - skýjað
he - heiðskírt • as - alskýjað
Is - léttskýjað ri - rigning
hs - hálfskýjað * * * sn - snjókoma