Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990. 7 Sandkom og saltkjöt Hérereinný- legsolarlanda- saga. íslensk hjónhéWutíl Maliorkaog drukkuótæpi- legaáleiðínni útoghélduþví áframíþijár vikuránþess að nærast að ráði. Þegar stutt var til heimferöar kom eíginmaðurinn ask- vaðandi niður í móttöku á hótelinu, rauk bejnt að konu sinni, sem þar sat, og spurði höstugur hvar í and- skotanum saltkjötið væri. Konair sagði manninum að hún hefði orðið að henda saltkjötinu þar sem það heíði verið farið að lykta illa. Karlinn varð þá trítílóöur og hrópaði upp yfir sig að konan hefði hent vegabréfun- um þeirra. Sagan endaðí svo á þvi að samferðafóikið varð að leita í öskutunnunum á hótclinu þar til vegabréfm fundust daunili en vel fal- inísaltkjötinu. Smávægilegar Niðurstöður könnunarSig- rúnar Júlíus- dótturogGylfa Ásmundssonar á kyrilífi ís- lenskra lijóna dragafram furðulega ráð- . - . . . . gátu. Þanniger mál með vexti að konumar í könnun- inni sögöust hafa samfarir við maka sinn að meðaltali 8 simium í mánuði. Karlamir sögðust hins vegar gera það 8,41 shmum með maka sínum. Þetta gengur einfaldlega ekki upp eins og allir sjá. Annað hvort viija konurnar ekkert kannast við þessar 0,41 samfarir á mánuði eða þá að t karlamir ljúga þeim upp á sig og raaka sinn. Skýrsluhafarnir eru helst á því að það síðara eigi við og benda áað það hafi löngum verið karla sið- ur að ýkja dáiítið afrek sín á kynferð- issviðinn. Sandkornsiitarikannast svo sem víð slikt karlatal en eítthvað mikið hefur breyst frá því hann var í vemm í gamla daga því þá voru menn stórmannlegri en svo að þeír hefðu fyrir þvi að ljúga upp á sig 0,41 samfórum á mánuði. Þorskur er þjóðargersemi Þaðerstundum urfiti að skilja islenska poli- .: nk. Eittntþvi erfiðaraeru takmörkáút- flutningiá ferskumfiski. Aðundanfórnu hafa veriðflutt- ar fréttir af, .stórfelldu smygli" á iiski út úr iandinu. Nú er það ekki óþekkt aðstjómvöld í ýmsum löndum setji | takmarkanir á útíiutning. Það á hins vegar oftast við um fomminjar, list- muni eða afurðir af dýrum í útrým- ingarhættu. Það mun hins vegar vera einsdæmi að stjórnvöld takmarki eða banni útflutning á helstu fram- ieiðsluvöru þjóðarinnar og nánast neiö að selja hana úr landi á hag- kvæmasta máta. á Mógilsá Olaf'urRagniir Grímsson ijár- málaráðherra erenní vand- ræðummeðað komastíöruggt þingsætiálist- um Alþýðu- handalagsins ogekkiskánaði ástandið eftir að mistókst að gera Ragnar Amalds að Þjóðleikhús- stjóra. Ragnar var sá af þingliði Alla- balla sem auðveldast var að koma í eitthvort gott embætti og af þingi. Þeim Svavari, Steingrími, Margréti, Guðrúnu ogGeir verður líklega ekki haggað svo nú beinir Ólafur víst sj ón- um sinum helst að þeim Skúla og Hjörleifi. Skúli getur ahtaf snúið sér að saltflsknum en þaö getur reynst þrautínní þyngri að flnna embætti sem fellur að Rjörleifi Guttormssy ni. Einh veij um datt Mógilsá i hug. Umsjón: Gunnar Smári Egilsson Fréttir Gullkorthafi: Fékk tryggingabæt- ur vegna tafa á flugi frá Sjóvá-Almennum, samkvæmt dóml bæjarþings Reykjavíkur Sjóvá-Almennar hafa verið dæmd- ar tíl að greiða gullkorthafa 100 doll- ara vegna tafa sem urðu á flugi frá Kaupmannahöfn í ágúst 1989. Gullkorthafinn kom heim með Al- dísi - einni hinna nýju þotna Flug- leiða, 15. júní 1989. Flugið taíðist um átta kiukkustundir og 27 mínútur vegna þess að íslensk flugmálayfir- völd bönnuðu flug þotunnar vegna bilana sem höfðu orðið í hreyflum sams konar þotna. Gullkorthafinn taldi að honum bæru bætur vegna tafanna. Það samþykkti tryggingar- félagið ekki. Því var mál höfðað fyrir bæjarþingi Reykjavíkur. Dómur þess segir að tryggingarfélaginu beri að greiða korthafanum samkvæmt tryggingarskilmálum. Sjóvá-Almennar verða einnig að greiða málskostnað, 45 þúsund krón- ur. Kreditkortum hf. var einnig l"rygguigar greiftslukorta ná aldrei I nota á ökutæki. í slíkum tilvikum I gert ráð fyrir að gild ábyrgðar li'gging sé á viðkomandi ökutæki. lygging gullkorta nær ekkert Ingra cn tryggingar annarra ireiðslukoria að þessu leytinu til.~ greiðslukort hins vegar si að hin fyrmefndu byðu d vemd og hæm tryggmgJ vegar syndisi sér að slyÆ eiruia meslu gagni af | arþáttum sem kortin I þeim væru fólki bæj upphæðir sem þaö h J á að þurfa að lata af ll inu. svo sem greiðslifl kosinaðar. lyQa og ■ I Sá misskiiningur hefur verið nokk luð útbreiddur meðal handhafa guli- [korta að þau Iryggi þá fyrir tjóni sem |þeir kunni að valda með okutæki. |taki þeir til dætnis bfl á leigu og lendi li árekstri. | „Kólk ætti að leggja ríka áherslu á lið lesa skilmálana áður en lagt er ............. If stað i feröalagjö. Þoö myndi koma tofum af bessum sokum ‘ ■ veg fyrir misskilning af ýmsu tagi Aöspuröur hver værí n twnunokta Guilkortin blekkia marga: Tryggingin nær aldrei t| notkunar á ökutækjui „Hefðu þeir lesið skilmálana áður en lagt var af stað hefðu þeir strax áttað sig á að greiðslukortin tryggðu þá ekki fyrir töfum af þessum sökum.“ Þetta sagði fulltrúi tryggingarfélagsins í viðtalí í fyrra. Dómur i bæjarþingi Reykjavikur hefur hrakið þetta. stefnt vegna þessa máls en fyrirtækið var sýknað. Ólafur Bergsson, starfsmaður Sjóvá-Almennra, sagöi í viötali við DV í ágúst 1989, skömmu eftir að taf- irnar urðu sem mál þetta varð til vegna, að nokkrir gullkorthafar hefðu komið til þeirra og haldið að þeir ættu rétt á bótum vegna taf- anna. „Hefðu þeir lesið skilmálana áður en lagt var af stað hefðu þeir strax áttað sig á að greiðslukortin tryggðu þá ekki fyrir töfum af þess- um sökum,“ sagði Ólafur Bergsson í samtali við DV í ágúst 1989. Þessum fullyrðingum hefur bæjarþing Reykjavíkur nú hnekkt með dómi. Lögmaður gullkorthafans var Ás- geir Þór Árnason hdi. Hjördís Há- konardóttir borgardómari dæmdi. -sme Þegar Akureyringar risu úr rekkju í gærmorgun mættu þeim hvitir fjallatoppar, grá fjöll niður að byggð. Hlíðarfjal- lið var hvítt niður að skíðahóteli eins og sjá má á myndinni og finnst mörgum sem veturinn ætli að verða full- snemma á ferðinni, þótt reyndar sé of snemmt að bóka komu hans ennþá. DV-mynd gk Gautaborg: 55 þús- undá bóka- messu 55 þúsund manns heimsóttu bóka- messuna sem lauk í Gautaborg um helgina. Aðstandendur hennar eru mjög ánægðir með messuna en sam- kvæmt fréttaskeytum munu íslensk- ir þátttakendur vera himinlifandi. „Þetta var langt umfram það sem við höfðum gert okkur vonir um,“ er haft eftir Lars-Áke Engblom, framkvæmdastjóra Norræna húss- ins í Reykjavík. 25 íslenskir rithöf- undar voru kynntir á bókamessunni og næstum jafnmörg forlög. Næsta bókamessa, sú sjöunda í röðinni, mun bera yfirskriftina Norrænt konfekt. . -hlh Starfsmenn Húsnæðisstofnunar voru á Time Management námskeiði: Námskeiðin hjá Arna svikin vara - segir Sigurður E. Guðmundsson hjá Húsnæðisstofnun „Mér finnast þessi ummæh Arna Sigfússonar, framkvæmdastjóra Stjómunarfélags íslands, um starf- semi Húsnæðisstofnunar ríkisins hvatskeytleg og lítt grunduð. Hann beinir einkum skeytum sínum að þjónustu hennar sem hann finnur aílt til foráttu. Svo undarlega vill til að með þessu hittir Ami fyrst og fremst sjálfan sig fyrir og Stjórnun- arfélag Islands. Ef þjónustu stofnun- arinnar er ábótavant hefur hún sýni- lega keypt svikna vöra af Stjómun- arfélagi Islands síöastliðinn vetur er hún fékk það til að efna til Time Management þjónustunámskeiðsins „Fólk í fyrirrúmi“ fyrir starfsfólk stofnunarinnar í húsakynnum henn- ar,“ sagði Sigurður E. Guðmunds- son, forstjóri Húsnæðisstofnunar, en hann er að vísa til gagnrýni Árna sem birtist í DV fyrir helgi. „Stjórnunarfélagið hældi þá nám- skeiðinu í hástert og fyrir það borg- aði stofnunin stórfé. Áf orðum Áma nú virðist mega draga þá ályktun að það hafi engan veginn skilað þeim árangri sem hann gaf þá til kynna að vænta mætti. Þetta er umhugsunarefni fyrir stjómendur annarra fyrirtækja og stofnana. Þetta er ennfremur kyndug „markaðsfærsla“ framkvæmdastjór- ans á Time Management þjónustu- námskeiðunum og væri fróðlegt að heyra hvað hinir dönsku húsbændur hans segja um hana. Kannski hafa ýmsir vinir manns í einkarekstrin- um rétt fyrir sér þegar þeir segja að Time Management námskeið séu ekkert annað en snobb-námskeið sem skila htlu en kosta mikið,“ sagði Sigurður. Sigurður sagði að þessi kuldalegu ummæli í garð ríkisstofnana al- mennt kæmu ekki með öllu á óvart. Hann sagðist þó vera undrandi á því vegna þess að sömu stofnanir væru meðal félagsaðila Stjómunarfélags- ins og þorguðu há árgjöld til þess. -SMJ Þar sem PLUS° og MINUS mætast í frystihúsinu, vöruskemmunni eða iðnaðarhúsnæðinu er lausnin að nota MAVÍLiönaöarplasthengi til varnar hita- og kuldatapi. Hljóðeinangrandi og gegnsæ. astra Austurströnd 8 - simi 61-22-44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.