Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Page 17
16
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990.
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990.
17
Iþróttir
íþróttir
Sport-
stúfar
[ | Úrslit í leikjum 1.
I ^ I deildar portúgölsku
I /), | knattspymunnar um
1 1 helgina uröu þessi:
Belenenses-Portó.......0-1
Boavista-Sporting......0-3
Amadora-Tirsense.......1-1
Vicente-Farense........2-1
Guimaraes-BeiraMar.....1-1
Madeira-Braga..........1-0
Penafiel-Maritimo......1-1
Salgueiros-Benfica.....0-3
Setubal-Famalico.......0-0
Uniao Madeira-Chaves...1-1
• Sporting og Porto eru í efsta
sæti með 8 stig og Benfica í þriðja
sæti 6 stig en liðið hefur leikið
einum leik færra en toppliðin tvö.
Austria Wien í efsta
sæti í Austurríki
í austurrísku 1. deildinni urðu
úrsht þessi um helgina:
Rapid-Krems Vienna-Alpine 4-1 1-4
Sturm Graz-Vorw.Steyr 3-4
Wiener-Admira Wacker 1-1
FC Tirol-Salzburg 3-0
St Pölten-Austria Wien....1^1
• Austria Wien er í efsta sæti
með 16 stig, FC Tirol, Rapid og
Salzburg koma næst með 15 stig.
Jón leikur meö
Fram gegn Djurgárden
Jón Sveinsson leikur með Fram
gegn sænska Uðinu Djurgárden
þegar Uðin mætast í Evrópu-
keppni bikarhafa í knattspymu á
LaugardalsvelU á miðvikudag.
Jón, sem stundar nám í Banda-
ríkjunum, hugðist fara í gær en
hann hefur nú ákveðið að fresta
för sinni þangað til á fimmtudag-
inn svo að hann verður í sínum
stað í vöm íslandsmeistara
Fram. Hins vegar er Ijóst að Þor-
steinn Þorsteinsson, vamarmað-
urinn reyndi, verður ekki í hópi
Framara. Hann er með brákuð
rifbein.
Ólæti á knattspyrnu-
leik í Skotlandi
TU átaka kom á áhorfendapöUun-
um í leik EdinborgarUðanna, He-
arts og Hibemian, í skosku úr-
valsdeUdinni í knattspymu á
laugardaginn. AUs slösuðust 17
manns í ólátunum, sem era þau
verstu í 10 ár, og 36 vora hand-
teknir. Láð Hearts sigraði í leikn-
um, 0-3, og fór það mjög í skapið
á stuðningsmönnum Hibemian.
Fræg knattspyrnuhetja
lést í gær
ítalinn Angelo Schiavio, fyrram
landshðsmaður ítala í knatt-
spymu, lést á sjúkrahúsi í Bo-
logna á 85. aldursári. Schiavio
varð hetja í heimalandi sínu þeg-
ar hann tryggði ítölum heims-
meistaratítilinn í knattspymu
árið 1934 þegar hann skoraði sig-
urmarkið í leik gegn Tékkxun í
úrsUtaleik.
Juventus og Fiorentina
voru sektuð
Evrópska knatt-
spymusamhandið,
//, UEFA, ákvað á fundi
mmm^mJ um helgina að sekta
ítölsku félögin Juventus og Fior-
entina um 1 miUjón og 320 þúsund
krónur, hvort félag, fyrir ólæti
áhorfenda í fyrri leik Uðanna í
Evrópukeppninni í maí en Ju-
ventus sigraði í leiknum, 3-1.
Lítið skorað
í Grikklandi
ÚrsUt í 1. deUd grísku knatt-
spymunar rnn helgina urðu
þessi: Athinaikos-Olympiakos
0-1, ApoUon-Panseraikos 0-1,
Aris-Iraklis 0-0, Yannina-Pani-
onios 1-1, Ionikos-Panathinaikos
1-1, Levadiakos-Panahaiki 2-0,
Xanthi-Doxa 2-0, OFI-AEK 1-0,
PAOK-Larissa 2-1.
Evrópukeppni meistaraliða í knattspymu á Akureyri:
Fyrsti Evrópuleik-
urinn í snjókomu?
- búlgörsku meistaramir CSKA komu til Akureyrar í gær
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
Fyrsti leikurinn í Evrópukeppni
meistaraUða í knattspymu sem fram
fer á Akureyri verður háður á morg-
un, miðvikudag, kl. 17.30, en þá mæta
KA-menn Uði CSKA frá Búlgaríu. í
gær, þegar þetta var skrifað, spáðu
veðurfræðingar snjókomu eða élja-
gangi á Akureyri á morgun en von-
andi rætist sú spá ekki.
Um möguleika KA-manna gegn
þessu Uði er best aö segja sem aUra
minnst, og ef marka má frammistöðu
KA-manna í sumar era þeir litlir.
Hins vegar þarf ekki mikið að gerast
tíl þess að KA nái að rífa sig upp, og
með góðum leik á morgun era vissu-
lega möguleikar á sigri KA.
CSKA19sinnum
í Evrópukeppni
Lið CSKA sem er í eigu hersins í
Biúgaríu er án efa sterkt Uð. Liðið
hefur 19 sinnum tekið þátt í Evrópu-
keppni og komst í 8-Uða úrsht í fyrra
en var þá slegið út af MarseiUe frá
Frakklandi. Síðan þá hefur Uðið selt
aðal markaskorara sinn, Christo Sto-
ichkov, en Barcelona keypti hann af
félaginu í sumar fyrir 2,8 miUjónir
sterUngspunda! StoicUkov var
markakóngur 1. deildar á síðasta
tímabUi með 38 mörk.
í liðinu sem mætir KA eru hins
vegar 5 landsUðsmenn. Markvörður-
inn Todor Stoianov sem er 23 ára,
vamarmennirnir Enúl Dimitrov 29
ára, Trifon Ivanov sem er 24 ára og
Dimitar Mladenov sem er 27 ára. Þá
er miðvaUarspUarinn Krasimir Bal-
akov sem er 24 ára. Þess má geta að
Ivanov varð næstur á eftir Stoichkov
í kjöri á knattspyrnumanni ársins í
Búlgaríu,1989.
Óvíst með Erling
KA mun að öUum líkindum tefla
fram sínu sterkasta Uði. Að vísu var
í gær óvíst með ErUng Kristjánsson
en hann er nú kominn á fúlla ferð
sem leikmaður og þjálfari KA í hand-
boltanum.
Dómaratríóið í leiknum á Akureyri
kemur frá Danmörku, efdriitsmaður
UEFA kemur frá Skotlandi, og sem
fyrr sagði hefst leikurinn kl. 17.30.
Er full ástæða til að hvetja Akur-
eyringa og aðra Norðlendinga tíl að
mæta á þennan fyrsta Evrópuleik
fyrir norðan.
CSKAnær
ósigrandi
- í Búlgaríu síðustu tvö árin
CSKA Sofia, mótheiji KA í Evr-
ópukeppni meistaraUða í knatt-
spymu á morgun. á mikla sigur-
göngu að baki í Búlgariu. Félagið
hefur orðiö búlgarskur meistari í
26 skipti, þar af tvö síöustu árin,
ogbikarmeistari fimm sinnum, alit
frá 1981.
Voriö 1985 sauö upp úr þegar tvö
frægustu Uð : Búlgariu, CSKA og
Levski Spartak, mættust í bikarúr-
shtaleik. Slagsmál brutust út á
miUi leikmanna liöanna og búlg-
arska knattspymusambandið tók
hart á málinu og leysti upp bæði
félögin.
Ný félög voru stofnuð í staðinn,
Sredets og Vitosha, en Sredets hef-
ur hægt og rólega breyst í sína
upprunalegu mynd, var kallað því
nafni fyrst, síðan CSKA Sredets,
og nú er farið aö nota gamla nafn-
ið, CSKA Sofia, á ný. Nafn Levski
fór einnig að skjóta upp koUinum
á ný á síðasta keppnistimabili!
CSKA hefur haft mikla yfirburði
í búlgörsku 1. deUdinni undanfarin
tvö ár, tapaði aðeins tveimur leikj-
um á hvoru keppnistímabUi og
fékk í bæði skiptin rnu stigum
raeira en næsta lið sem vaf í bæði
skiptin Vitosha/Levski. Markatala
liðsins i fyrra var 79-25 og árið á
undan 85-25.
Annað búigarska
liðið til ísiands
CSKA er annað búlgarska félagið
sem mætir íslensku Jiði í Evrópu-
keppni. Levski Spartak lék viö
• Emil Kostadinov er elnn skæð-
asti sóknarleikmaóur CSKA.
Eyjamenn í Evrópukeppm bikar-
hafa haustiö 1969 og lauk báöum
ieikjunum með 4-0 sigri Búlgar-
anna, bæði á Laugardalsveilinum
og i Soíla.
Fram-Dj ur gárden á Laugardalsvellinum á morgun:
Fram sterkari mót-
herji en haldið var
- segja þjálfari Djurgárden og sænsku dagblöðin
Nýbakaðir Islandsmeistarar,
Fram, mæta sænska hðinu
Djurgárden í Evrópukeppni bikar-
hafa á LaugardalsveUinum kl. 17.30
á morgun. Þjálfari sænska Uðsms,
Lennart Wass, fylgdist með leik
Fram og Vals á laugardaginn var og
að hans sögn var knattspyman mun
betri en hann átti von á. Sænsku
dagblöðin sögðu í gær að Fram-liðið
væri mun sterkari mótheiji en haldið
hefði verið í fyrstu.
29. Evrópuleikur Fram
frá upphafi
Leikur Fram gegn Djurgárden á
morgun verður 29. EvrópuleUcur fé-
lagsms frá upphafi en þetta er sjötta
árið í röð sem Fram tekur þátt í Evr-
ópukeppninni. í fyrra lék Fram á
móti hinu fimasterka liði, Steaua frá
Rúmeníu.
Gengi Djurgárden í sænsku úrvals-
deildinni hefur verið upp og ofan í
sumar. Liðið byrjaði tímabihð Ula og
var lengi vel í hópi neðstu liða. Um
miðbik mótsins fóra hjólin að snú-
ast, liðið sigldi jafnt og þétt upp töfl-
una og í dag er hðið í fjórða sæti í
deildinni. Um helgina beið það ósigur
fyrir Örebro á heimaveUi sínum í
Stokkhólmi.
Djurgárden 8 sinnum
orðið sænskur meistari
Djurgárden hefur átta sinnum oröið
sænskur meistari í knattsymu, síö-
ast árið 1966. Á síðastliðnu vori vann
félagiö sinn fyrsta sigur í bikar-
keppninni en hðið lék úrslitaleik
gegn Hácken og sigraði, 3-0. Gunnar
Gíslason, landshðsmaður í knatt-
spymu, leikur einmitt með Hácken.
Áhorfendur mega eiga
von á jöfnum leik
Á góðum degi eiga Framarar allgóða
möguleika gegn þessu sænska höi en
með Djurgárden leikur enginn nú-
verandi landsliðsmaður. Áhorfendur
mega því eiga von á jöfnum og
skemmtUegum leik í Laugardalnum
á morgun. Sænsk knattspyrna stend-
ur mjög framarlega í dag og ber fram-
ganga landsUðsins þess glöggt vitni.
Dómari leiksins á morgun verður
Wilfred WaUace frá írlandi og eftir-
htsmaður UEFA verður Rolf Nyhus
frá Noregi.
-JKS
Fyrsti Evrópuleikur FH-inga í Kaplakrika dag:
Ætlum ekki að
pakka í vörn
- segir Halldór Halldórsson, fyrirliði og markvörður FH
• FH-ingar binda mestar vonir við að Hörður Magnússon, markakóngur 1. deild-
ar 1989 og 1990, geri varnarmönnum Dundee United lífið leitt í dag.
DV-mynd EJ
„Við ætlum að freista þess að
spila okkar bolta, það er ekki á
stefnuskránni að pakka í vörn og
reyna að hanga á markalausu jafn-
tefli gegn Dundee United,“ sagði
HaUdór HaUdórsson, markvörður
og fyririiði FH-inga, sem mæta
skoska félaginu í 1. umferð UEFA-
bikarsins á Kaplakrikavelli í Hafn-
arfirði í dag klukkan 17.30.
FH leikur í dag sinn fyrsta leik í
Evrópukeppni og þar er ólíkt á með
félögunum komið því Dundee Un-
ited á að baki 90 Evrópuleiki. Að-
eins einn leikmaður FH hefur spU-
að í Evrópukeppni - Andri Mar-
teinsson lék 18 ára gamaU með Vík-
ingum gegn Raba ETO frá Ung-
veijalandi í Evrópukeppni meist-
araliða árið 1983.
• Halldór Halldórsson á von á
hröðum baráttuleik í dag.
„Við eram spenntir og tíl í slag-
inn. Ég á von á hröðum baráttuleik
en það er ljóst að Skotarnir eru
þrælgóðir, annars væra þeir ekki
í þessari keppni. Ég vona að sem
Uestir Hafnfirðingar mæti á vöUinn
og vonandi fá þeir að sjá skemmti-
legan leik,“ sagði HaUdór.
Ólafur Jóhannesson og Viðar
HaUdórsson, þjálfarar FH, tilkynna
ekki byijunarhöið fyrr en skömmu
fyrir leik í dag en reiknað er með
því að þeir stiUi upp sama hði og
gegn Skagamönnum í 1. deUdinni
á laugardaginn. Engin meiðsli hijá
Hafnfirðingana og þeir geta því
tjaldað öllu sem til er í þessum
stærsta leik í sögu knattspyrnu-
manna í FH.
-VS
Brann komst
ekki í úrslit
- tapaði fyrir Fyllingen, 2-0
Ólafur Þórðarson og félagar hans
í Brann töpuðu fyrir Fyllingen, 2-0,
í undanúrslitum norsku bikarkeppn-
innar í knattspymu á laugardaginn.
Lið Fyllingen er frá bænum Bergen
eins og hð Brann og var gífurieg
stemning á meðal áhorfenda en leik-
urinn fór fram á gervigrasveUi sem
er heimavöllur Fyllingen.
„Þetta var mjög hægur leikur og
lítið um marktækifæri. Staðan í hálf-
leik var 0-0 en í síðari hálfleUc tókst
þeim að gera tvö mörk, sem bæði
voru af ódýrari gerðinni, og tryggja
sér sigur. Við vorum með knöttinn
mesta hluta leikins en Fyllingen
beitti skyndisóknum og nýtti sín færi
tU fuUs,“ sagði Ólafur Þórðarson, hjá
Brann, í samtali við DV.
Ekki var leikið í norsku 1. deUdinni
um helgina vegna bikarleUcjanna og
í hinum undanúrshtaleiknum sigr-
aði Rosenborg hö Kongsvinger, 1-0,
og mætir Fylhngen í úrsUtum. Brann
er í 3. sæti deUdarinnar þegar þijár
umferðir era eftir með 33 stig, Rosen-
borg í öðra sæti með 37 stig og
Tromsö er á toppnum með 38 stig.
„Við eigum að leika gegn Tromsö
á útivelli um næstu helgi og það verð-
ur gífurlega erfiður leikur. Með sigri
höldum við okkar sæti og eigum þá
möguleika á að blanda okkur alvar-
lega í baráttuna um meistaratitU-
inn,“ sagði Ólafur
Ólafurer tilbúinn
í leikinn við Tékka
íslenska landsliðið í knattspyrnu
leikur gegn Tékkum 26. september
og fer leikurinn fram í Kosice Tékkó-
slóvakíu.
„Ég er tUbúinn í leikinn verði til
mín leitað. Þetta verður erfiður leik-
ur, Tékkamir sýndu það í heims-
meistarakeppnininni í sumar að hð
þeirra er ekki auðsigrað en við mun-
um að sjálfsögðu reyna að standa
uppi í hárinu á þeim,“ sagði Ólafur
að lokum.
-GH
Dundee United með 90 EvrópuleiM:
Fastagestur í
Evrópukeppni
• Maurice Malpas, fyrirliði Dundee United,
leikur í dag sinn 50. leik í Evrópukeppni með
félaginu þegar það mætír FH i Kaplakrika.
Sigurliðið
með 38 stig
í 4. skipti
Á íslandsmótinu í knattspyrnu, sem
lauk á laugardaginn, var þriggja stiga regl-
unni svonefndu beitt í sjöunda skipti - það
er gefin era þrjú stig fyrir sigur en eitt
fyrir jafntefli. Það merkilega er að í fjórða
skipti vannst 1. deildin á 38 stigum - það
gerðist þrjú fyrstu árin og síðan aftur nú.
Framarar eiga stigametið frá 1984, fengu
49 stig af 54 mögulegum árið 1988, en KA
varð Islandsmeistari 1989 á 34 stigum sem
er það lægsta á þessu tímabih.
Fram hefur tvisvar unnið deildina á
markatölu, Valur fékk einnig 38 stig árið
1986 og KR hlaut 38 stig á nýloknu tímabih.
-VS
Stigafjöldi íslandsmeistaranna
Stigafjöldi 1984-1990
70
1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990
Dundee United, sem mætir FH í
Kaplakrikanum í 1. umferð UEFA-
bikarsins í kvöld, hefur öllu meiri
reynslu af Evrópumótum en Hafnar-
íjarðarliðið. Dundee United leikur
nefnilega í dag sinn 91. leik í Evrópu-
keppni á meðan FH leikur sinn
fyrsta.
Dundee United hefur verið nánast
fastagestur í Evrópumótunum frá
því félagið keppti þar fyrst haustið
1966 og hefur verið í Evrópukeppni
samfleytt öll tímabil frá 1977-1978,
ef undanskilið er tímabilið 1988-1989.
Léku til úrslita í
UEFA-bikarnum 1987
Dundee United lék til úrshta um
UEFA-bikarinn vorið 1987 en beið þá
lægri hlut gegn Gautaborg og félagið
komst í undanúrslit Evrópukeppni
meistaraliða 1983-1984. Dundee Un-
ited hefur einu sinni orðið skoskur
meistari, 1983, og deildabikarmeist-
ari tvisvar, 1980 og 1981. Þá hefur
félagið fimm sinnum leikið til úrshta
um skoska bikarinn en ávallt beöið
lægri hlut.
Dundee United hafnaði í flórða
sæti skosku úrvalsdeildarinnar í
fyrra og vann sér með því sæti í
UEFA-bikarnum. Það sem af er þessu
keppnistímabili hefur liðinu gengið
vel og trónir nú á toppi skosku úr-
valsdeildarinnar með 7 stig eftir fjór-
ar umferðir.
Malpas leikur sinn
50. Evrópuleik
En þrátt fyrir mikla reynslu í Evr-
ópumótum er lið Dundee United sem
hingað er komið tiltölulega óreynt. í
18 manna hópi era sex leikmenn sem
aldrei hafa leikið Evrópuleik. Fyrir-
liðinn Maurice Malpas er þó marg-
reyndur á þessu sviði því í dag leikur
hann sinn 50. leik í Evrópukeppni
með félaginu. Honum hefur ekki tek-
ist að skora í þessum 50 leikjum.
Malpas er 28 ára gamall og á 37 lands-
leiki að baki og hann er eini leikmað-
ur Dundee United sem hefur spilað
á íslandi. Hann lék með skoska
landsliðinu sem vann sigur, 1-2, á
Laugardalsvellinum í heimsmeist-
arakeppninni vorið 1985.
Tveir sterkir varnar-
menn leika ekki með
Tveir öflugir vamarmenn leika ekki
með Dundee United í dag vegna
meiðsla. Það era David Narey, sem
hefur spilað með félaginu frá árinu
1973 og á 35 landsleiki að baki, og
Júgóslavinn Miodrag Krivokapic.
Þrír leikmenn Dundee United hafa
leikið með A-landsliði Skota og einn,
Mika-Matti Paatelainen, er finnskur
landsliðsmaður. Tólf til viðbótar
hafa leikið með yngri landsliðum
Skota.
McLean hefur stjórnað
liðinufrá 1971
Framkvæmdastjóri Dundee United
er Jim McLean, og hann er jafnframt
stjórnarformaður félagsins. McLean
hefur verið í embætti lengst allra
framkvæmdastjóra á Bretlandseyj-
um því hann hefur gegnt því sam-
fleytt frá árinu 1971. Aðalþjálfari er
Paul Sturrock sem lék með félaginu
um árabil og spilaði 20 landsleiki fyr-
ir Skotlands hönd.
-VS
N jarðvík mætir Kef lavík
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
Reykjanesmótið í körfuknattleik
hefst í kvöld með sannkölluðum stór-
leik því Njarðvík og Keflavík eigast
við í fyrsta leik. Hann fer fram í
íþróttahúsinu í Grindavík, eins og
ailir aðrir leikir mótsins, og hefst
klukkan 20.
Fimm Uð taka þátt í mótinu að
þessu sinni en auk Njarðvíkur og
Keflavíkur era það Uð Hauka og
Grindavíkur, auk úrvaldsdeildamý-
hðanna úr Snæfelii í Stykkishólmi,
sem keppa sem gestir. Það eru því
eingöngu úrvaisdeildarhð sem taka
þátt í mótinu.
stúfar
SKörfuknattleikssam-
band íslands stendur
íyrir dómaranám-
skeiði i köriuknattleik
í íþróttainiðstöðinni í Laugardal
laugardginn 29. september. Nám-
skeiðið er opið öllum sem hafa
áhuga á dómgæslu í körfuknatt-
leik en skráning fer fram á skrif-
stofu KKÍ.
Cryer áfram
á Akranesi
Sigurður SverrisBan, DV, Akranesi:
Sundfélag Akraness
hefur ákveðið aö end-
urráða breska sund-
þjálfarann Steve Crj’er
til eíns árs. Aöeins er eftir að
ganga formlega frá samningum.
Cryer, sem kom til starfa á Akra-
nesi fyrir réttu ári, hefur náð
góöum árangri með sundfólk á
Skaganum og er almenn ánægja
með störf hans.
FVvann skólamót
golfsambandsins
Siguxður Sverrisson, DV, Akranesi:
Sveit Fjölbrautaskóla
Vesturlands sigraði í
skólamóti Goifsam-
bands íslands sem
fram fór á Akranesi um síðustu
helgi. Heildarskor FV var 237
högg en í ööra sæti varö sveit
Verslunarskóla íslands á 243
höggum. Sveit Grundaskóla á
Akranesi varð i þriðja sæti með
246 högg og vekur sá árangur at-
hygii því það var ehii grunnskól-
inn í keppninni. Sveit Verslunar-
skólans vann sér rétt til þátttöku
í alþjóðlegu skólamóti ó Sunn-
ingdale golfvelhnum í maí á
næsta ári þar sem hún var skipuð
leikmönnum sem ekki hafa náð
18 ára aldri. Sveit FV hefur leikiö
á þessu móti fyrir íslands hönd
síðustu tvö árin.
Gjslivann
opna GS-mótiö
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Gísli Torfason sigraði á opna
GS-mótinu sem Golfklúbbur Suð-
urnesja gekkst fyrir á laugardag-
inn. Það var punktamót með 7/8
forgjöf og fékk Gísli 35 punkta.
Géorg V. Hannahfékk 33 punkta
og sömuleiöis Helgi Hólm. í lokin
var dregið um góð verðlaun, golf-
sett með öllu, úr skorkortum
keppenda, og svo merkilega vildi
til að upp kom kort sigurvegar-
ans, Gísla.
Elías kom á óvart
á Samkaupsmótinu
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Elías Kristjánsson,
golfleikarí úr l. flokki,
kom mjög á óvart þeg-
ar hann sigraði í
keppni án forgjaíar á opna Sam-
kaupsmótinu sem Golfklúbbur
Suðurnesja héit á sunnudaginn.
Eiías var óstöðvandi og lék á 75
höggum, og skaut meistara-
flokksmönnum aftur fyrir sig.
Páll Ketilsson lék á 76 höggum
og Magnús Jónsson á 77. í keppni
meö forgjöf sigraði Óskar Hall-
dórsson á 71 höggi en sama skori
náðu Halldór Þorkelsson og
Hólmgeir Guðmundsson. Þess
mó geta að GS hefur eignast tvo
nýja meistaraflokksmenn í sum-
ar, þá Helga Þórisson, sem er
aðeins 16 ára, og Þröst Ástþórs-
son. Arnar, bróðir Þrastar, er
einnig nálægt því að vinna sér
sæti í meistíiraflokki.