Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990.
23
■ Stjömuspeki
Námskelð fyrir byrjendur 27. sept.-6.
okt. Gerð stjömukorta og túlkun á
kortum þátttakenda. Einkatími.
Framhaldsnámskeið 18.-27. okt.
Gunnlaugur Guðmundsson, Stjömu-
spekistöðin, Aðalstræti 9, sími 10377.
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Spákonur
Spái í lófa, spll á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 91-79192.
Borgarnes! Borgarnes! Spákona er
stödd í Borgarnesi. Upplýsingar og
timapantanir í síma 93-71596.
Spái í spil og bolla, einnig mn helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
Spál i tarrotspil og bolla. Uppl. í síma
39887. Gréta.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý! Sími 91-46666.
Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg
danstónlist, hressir diskótekarar,
leikir ásamt „hamingjusömum" við-
skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því
diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt
í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666.
Diskótekið Dísa, sími 91-50513. Gæði
og þjónusta nr. l.'Fjölbreytt danstón-
list og samkvæmisleikir eftir óskum
hvers og eins. Gott diskótek gerir
skemmtunina eftirminnilega. Dísa,
með reynslu frá 1976 í þína þágu.
Diskótekið Deild 54087.
Nýr kostur á haustfagnaði. Vanir
dansstjórar, góð tæki og tónlist við
allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða.
Uppl. í síma 91-54087.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Al-
menn hreingemingarþjónusta, teppa-
hreinsun, bónhreinsun, bónun og
vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Húshjáip. Tek að mér þrif í heimahús-
um, samviskusemi og vandvirkni kjör-
orð mín. Margra ára reynsla, með-
mæli ef óskað er. Hafið samband við
DV í s. 27022. H-4677.________
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
Stúlka vön ræstingum óskar eftir að
taka að sér þrif í heimahúsum. Uppl.
í síma 91-641776.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald - tölvuvinnsla. Get bætt við
mig bókhaldi fyrir smærri fyrirtæki.
Fjárhagsbókhald, vsk-uppgjör, rit-
vinnsla og fleira. Hafðu samband í
síma 53510 eða 43756. Magga.
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550.
BYR, Hraunbæ 102f, Rvik. VSK-þjón-
usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær-
ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing-
ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20.
VII bæta við mig fjárhagsbókhaldi, t.d.
fyrir iðnaðarmenn, verktaka, einka-
rekstur. Sími 675136. Guðrún Ásdís.
■ Þjónusta
Altman Mullman. Verktakar sf. Við
tökum að okkur þjónustu við máln-
ingarvinnu, smiðar, rafvirkjun, pípu-
lagnir, kjamaborun og steynsögun,
garðyrkju og garðhönnun og ýmislegt
fleira. Tilboðin frá Róbert M. V. léttir
á veskinu hjá yður. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4698.
H.B. verktakar. Tökum að okkur al-
mennt viðhald húsa, þakviðgerðir,
nýsmíði, málningarvinnu, parket,
dúka, teppi, flísar. Vönduð vinna.
Símar 91-29549 og 91-75478._____
Húsaviðgerðir, 673709. Sprunguþétt-
ingar, háþrýstiþvottur, sílanúðun,
múrviðgerðir, þakviðgerðir og fleira.
Gerum tilboð, greiðslukjör. Símar
673709 og 653093. Fagmenn.
Er stiflað? Frárennslishreinsun og lag-
færingar. Uppl. í síma 91-624764.
Húsaviðhald, smíði og málning. Málum
þök, glugga og hús og berum á, fram-
leiðum á verkstæði sólstofur, hurðir,
glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð,
símar 91-50205 og 9141070.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Húsasmiður óskar eftir verkum, vinn
inni, margt kemur til greina, helst
innivinna. Uppl. í síma 91-53906 eða
91-674874.
Húsbyggjendur-húseigendur-fyrirtæki.
Tveir smiðir. Tökum að okkur alls
konar smíðavinnu, gerum tilboð eða
vinnum samkv. reikningi. S. 676945.
Trésmiðir, s. 52386. Önnumst viðhald,
nýsmíði úti/inni: gluggar, innrétting-
ar, veggklæðningar, smíðum glugga,
op. fög o.fl. Smíðaverkst.
Trésmiður, laghentur trémiður utan
af landi getur bætt við sig verkefnum,
viðhalds- og viðgerðarvinna. Uppl. í
síma 91-670989.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
■ Líkamsrækt
Þarft þú að losna við aukakílóin? Ef
svo er, þá hafðu samband í síma 674084
e.kl. 16 alla daga. Línan.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Ólafsson, Galant GLSi
’90, s. 40452.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og bílas. 985-
33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
'89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Innrömmun
Rammamlðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýmfr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
M Garðyrkja
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem em hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Nokkur grenitré til sölu, allt að 3ja m
há. Tek að mér alla almenna garð-
yrkju m.a. greniúðun, hellulagnir o.fl.
Uppl. í síma 91-31623.
Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur,
bæði af venjulegum túnum og einnig
sérræktuðum túnum. Túnþökusela
Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vömbíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor, Sími 91-44752 og 985-21663.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í
símum 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Klæðum og gerum við þök, spmngu-
þéttingar og allar múrviðgerðir.
Smíða- og málningarvinna. Áhersla
lögð á vandaða vinnu. S. 22991. Stefán.
Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Parket
Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og
lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun
og lökkun, gerum föst tilboð. Sími
91-43231.
■ Nudd
Tek að mér nudd. Ef þú átt erfitt með
að komast að heiman þá get ég einnig
mætt á staðinn. Nánari uppl. og tíma-
pantanir í síma 91-76534.
Hellunar nudd, byggt á austrænum og
vestrænum hugmyndum, fyrir konur
og karla. Gitte, sími 91-29936 e.kl. 19.
■ Tilsölu
Kays-listinn.
Kays vetrarlistinn. Meiri háttar
vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir
tímanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn
er ókeypis. B. Magnússon, sími 52866.
Allsherjaræfingatækið, 30 æfingar,
20 síðna leiðbeiningabæklingur á ísl.,
kr. 11.900 staðgr., góð greiðslukjör.
Póstverslunin Príma, sími 91-623535.
■ Verslun
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki frá
Artek, 4 tæki í einu, simsvari, ljósrit-
unarvél, sími og telefax, klukkustýrð
sending, sjálfvirk móttaka, fjarstýrð
sending og móttaka, tvöfalt skammval
(100 minnishólf), sjálfvirkt endurval,
sjálfvirk villugreining o.m.fl. Heild-
sala, smásala. Karl H. Björnsson, sím-
ar 91-642218 og 91-45622 og fax 45622,
einnig á kvöldin.
Allar gerðir af
stimplum
Félagsprentsmlðjan, stimplagerð.
Spítalastíg 10, sími 91-11640,
myndsendir: 29520.
Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. (Greiðslukjör). Opíð alla
laugardaga. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku, símar 91-43911 og
45270.
■ Varahlutir
ILYIS
DEMPARAR
V
I
MAZDA
TOYOTA
NISSAN
DAIHATSU
Ásamt úrvali í aðrar gerðir. Gæði og
verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu.
• Almenna varahlutasalan hf., Faxa-
feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar),
Stálgríndarhús klætt með níðsterkum
ábrennanlegum dúk, stærð 5x10 m,
hæð 2,65. Sett upp hvar sem er á
nokkrum klukkustundum. Verð með
öllu 198 þús. Uppl. í síma 91-17678
milli kl. 17 og 21.
■ BOar til sölu
Range Rover Vouge ’88. Einn sá glæsi-
legasti, flöskugrænsans, skíðagrind,
dráttarkúla, ný dekk, sjálfskiptur,
vökvastýri, bein innspýting á vél,
símalögn, viðarklæddur, litaðar rúð-
ur. Ótrúíega fallegur. Uppl. í síma
91-17678 milli kl. 16 og 21.
BMW 7281, árg. ’82, ekinn 115 þús.,
grænn, sanseraður, innfluttur nýr, ál-
felgur, sjálfskipting, samlæsingar, 4
hauspúðar, verð 890 þús., sérstakt ein-
tak, skipti ath., einnig gott skulda-
bréf. Uppl. eftir kl. 19 í síma 77026.
■ Ymislegt
BF Goodrich sandspyrna Bílabúðar
Benna verður haldin sunnud. 23/9 á
bökkum Ölfusár við Eyrarbakka.
Keppni hefst kl. 14 en keppendur
mæti fyrir kl. 12. Skráning og nánari
uppl. eru í síma Kvartmíluklúbbsins
91-674530 eða 91-45731 á kv. Almennir
félagsfundir eru í félagsheimili akst-
ursíþróttafél. að Bíldshöfða 14 á
fimmtudagskv.
Jeppaklúbbur Reykjavikur. JR-félagar.
Félagsfundur verður haldinn þriðjud.
18/9 kl. 20. Umræðuefni verða: Tor-
færukeppni BA, undirbúningur að
næstu torfærukeppni og vídeósýning.
Stjórnin.
Venjum unga
hestamenn
strax á að
N0TA HJÁLM!
iJUtylFERÐAR
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Austurvegi 4, Hvolsvelli,
miðvikud. 19. sept. 1990
á neðangreindum tíma:
Öldugerði 12, Hvolsvelli, kl. 14.00,
þingl. eigandi Margrét Jónsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Tryggvi
Bjamason hld. og Iðnlánasjóður.
Ormsvöllur 7, Hvolsvelli, kl. 14.00,
þingl. eigandi Trésmiðja Guðfinns
Guðmannssonar. Uppboðsbeiðandi er
Ásgeir Thoroddsen hdl.
Hábær II A, Djúpárhreppi, kl. 14.30,
þingl. eigandi Sigurður Ólafsson.
Uppboðsbeiðandi er Stofiilánadeild
landbúnaðarins og Grétar Haraldsson
hrl.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Austurvegi 4, Hvolsvelli,
miðvikud. 19. sept 1990
á neðangreindum tíma:
Amarhóll II, V-Landeyjum, kl. 14.00,
þingl. eigandi Erlendur Guðmunds-
son. Uppboðsbeiðandi er Hákon H.
Kristjónsson hdl. og Jón Ingólísson
hdl.
Gerðar, V-Landeyjum, kl. 13.30, þingl.
eigandi Karl Benediktsson. Uppboðs-
beiðandi er Landsbanki íslands.
Litlagerði 8, Hvolsvelli, kl. 14.30,
þingl. eigandi Erlingur Ólafsson. Upp-
boðsbeiðandi er Innheimtumaður rík-
issjóðs.
Norðurgarður 12, Hvolsvelh, kl. 15.00,
þingl. eigandi Bjöm Jónsson. Upp-
boðsbeiðendur em Byggingarsjóður
ríkisins og Ingimundur Einarsson
hdl. v/ Hvolhrepps.
Freyvangur 7, Hellu, kl. 14.30, þingl.
eigandi Valdimar Hjartarson. Upp-
boðsbeiðendur em Tryggingastofhun
ríkisins og Iteynu Karlsson hdl.