Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Qupperneq 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990. Fólkífréttum Héðinn Steingrímsson Héðinn Steinn Steingrímsson varð íslandsmeistari í skák 1990. Héðinn fæddist 11. janúar 1975 og vann op- inbert heimsmeistaramót FIDE fyr- ir 12 ára og yngri 1988. Bræður Héð- ins eru: Baldur, f. 8. október 1973, og Gunnar, f. 16. nóvember 1978. Foreldrar Héðins eru Steingrímur Baldursson, f. 9. febrúar 1930, próf- essor í efnafræði, og kona hans, Fríða Valgerður Ásbjömsdóttir, f. 10. desember 1939, húsmæðrakenn- ari. Steingrímur er sonur Baldurs, f. 21. júní 1904, skrifstofustjóraog kennara í Rvik, Steingrímssonar f. 11. febrúar 1868, d. 28. ágúst 1931, búfræðings á Sandhólum í Tjömes- hreppi í Suður-Þingeyjarsýslu, Ámasonar b. á Garðsá í Eyjafirði HaUgrímssonar. Kona Steingríms búfræðings var Rebekka Aðalbjörg, f. 24. september 1879, Þorbergsdótt- ir, hreppstjóra á Sandhólum, Þórar- inssonar. Kona Baldurs var Margrét Sigfríð- ur, f. 9. nóvember 1896, systir Bjöms, kennara á Hólum, föður Sig- urðar, bæjarverkfræðings í Kópa- vogi, Símonarsonar, f. 25. nóvember 1868, d. 5. mars 1931, b. í Hofstaðas- eli í Viðvíkurhreppi í Skagafirði, Bjömsonar, f. 4. febrúar 1831, d. 26. maí 1894, b. og hreppstjóra í Brim- nesi í Viðvíkurhreppi, Pálmasonar, f. 1787, d. 1864, b. í Brimnesi, Gunn- laugssonar, b. í Hvammi í Hjaltadal, Þorsteinssonar. Kona Pálma var Margrét, f. 1802, d. 1870, Guðmunds- dóttir, b. í Tungu í Stíflu, Símonar- sonar. Kona Bjöms var Sigríður, f. 4. desember 1832, d. 1889, Eldjáms- dóttir, b. í Ásgeirsbrekku, d. 1847, Hallsteinssonar og konu Eldjárns, Hólmfríðar, d. 1869, Þorláksdóttur ríka, b. á Stóm-Ökmm, Símonar- sonar. Meðal systkina Símonar var Hólmfríður, móðir Björns Jósefs- sonar, læknis á Húsavík, og Kristr- únar, móður Bjöms Jóhannessonar jarðvegsfræðings. Kona Símonar var Anna, f. 26. maí 1874, d. 4. október 1933, systir Pál- ínu, móður Hermanns Jónassonar forsætisráðherra, föður Steingríms forsætisráðherra. Anna var dóttir Bjöms, f. 22. júní 1834, d. 9. maí 1922, b. og hreppstjóra á Hofstöðum í Hofstaðabyggð í Skagafirði, Péturs- sonar, f. 1800, d. 1899, b. og hrepp- stjóra á Syðri-Brekkum í Blöndu- hhð, Jónssonar. Kona Péturs á Syðri-Brekkum var Sigríður, f. um 1797, d. 1875, Björns- dóttir, b. á Refsstöðum á Laxárdal í Húnavatnssýslu, Magnússonar. Kona Bjöms, b. á Hofsstöðum, var Margrét Sigríður, f. 22. maí 1840, d. 18. maí 1880, Pálsdóttir, b. oghrepp- stjóra á Syðri-Brekkum, f. 1810, d. 1875, Þórðarsonar. Móðir Margrétar var Guðný, f. 1801, d. 1878, Bjöms- dóttir, b. á Garðshorni í Svarfaðar- dal, Amgrímssonar. Móðurbróðir Héðins er Jón, fisk- útflytjandi. Fríða Valgerður, móðir Héðins, er dóttir Ásbjarnar, versl- unarmanns í Rvík, f. 15. júni 1906, Jónssonar, b. á Deildará í Múlasveit í Barðastrandarsýslu, Jónssonar. Móðir Ásbjarnar er Ástríður Ás- bjömsdóttir, b. á Láganúpi, Ólafs- sonar. Móöir Ásbjamar á Láganúpi var Helga Einarsdóttir, b. og hrepp- stjóra í Kollsvík, Jónssonar, ætt- föður Kollsvíkurættarinnar. Móðir Fríðu er Kristrún Valgerð- ur, f. 25. maí 1911, systir Þórodds Eyjólfs, stórkaupmanns í Rvik, föð- ur Sverris stórkaupmanns, Jóns- sonar, f. 29. júlí 1863, d. 30. maí 1937, b. á Þóroddsstöðum í Ölfusi, bróður Ingibjargar, ömmu Karls Guðjóns- sonar alþingismanns og Guðmund- ar, b. í Gerðakoti í Ölfusi, afa Hann- esar sendiherra. Jón var sonur Jóns, f. 24. júní 1832, d. 1897, b. á Þorgrímsstöðum í Ölfusi, Jónsson- ar, f. 1788, d. 2. apríl 1863, b. á Króki í Ölfusi, Jónssonar. Kona Jóns b. á Króki var Ingibjörg, f. 1790, d. 26. mars 1863, Amgrímsdóttir. Kona Jóns b. á Þorgrímsstöðum var Val- gerður, f. 28. júni 1837, d. 7. mars 1881, Gamalíelsdóttir, b. í Stekkholti í Biskupstungum, Egilssonar og konu hans, Vilborgar Þórðardóttur. Kona Jóns b. á Þóroddsstöðum var Vigdís, f. 19. október 1872, d. 28. okt- óber 1928, Eyjólfsdóttir, f. 2. janúar 1827, d. 23. nóvember 1912, b. á Efri- Grímslæk í Ölfusi, Eyjólfssonar, f. 13. mars 1794, d. 27. apríl 1872, b. á Ytri-Grímslæk, Guðmundssonar. Kona Eyj ólfs Guðmundssonar var Eydís, f. 1794, d. 9. apríl 1882, systir Gríms, b. á Nesjavöllum í Grafn- ingi, langafa Hjalta Kristgeirssonar hagfræðings og Gríms, föður Ólafs Héðinn Steinn Steingrímsson. Ragnars fjármálaráðherra. Eydis var dóttir Þorleifs, b. í Nesjavöllum, Guðmundssonar, ættföðim Nesja- vallaættarinnar. Kona Eyjólfs Ey- jólfssonar var Kristrún, f. 6. ágúst 1835, Þórðardóttir, b. í Hlíð í Gnúp- verjahreppi, Guðmundssonar. Móð- ir Þórðar var Kristrún Eiríksdóttir, b. í Gröf, Jónssonar, og konu hans, Oddnýjar Guðmundsdóttim, b. á Kópsvatni, Þorsteinssonar, ættföð- ur Kópsvatnsættarinnar. Afmæli Sotfla G. Ámadóttir, Furugerði 1, Reykjavik. Heiörún Þorgeirsdóttir, Heíðarhomi 10, Keílavík. Margrct Kristin.sdóttir. Ölvisholti H. HraunBerðishreppi. Valgerður Sigurðardóttir, Unufelli 33, Reykjavik. 75 ára f v cai €1 40 ára Signður Sigfúsdöttir, Þorsteinn Sigursteinsson, Forsæludal, Ashreppi. Búrfelli, Hálsahreppi. 70 ára Sigurour u. jonannsson, Engjavegi 17, ísafirði. Valborg G. Stefánsdóttir. Guðmunda Jóhannsdóttir, Suöurengi 14, Selfossi. Háabarði 15, Hafnarfirði. Óskar Óskarsson, Foldahrauni 26, Vestmannaeyjum. V ttSlIHalilif Helgamagrastræti 20, Akureyri. Rannveig Sigurðardóttir, Vesturvegi 23, Vestmannaeyjum. r Asa Asgrimsdóttir, 60 ársr vesturbrún 3, Reykjavík. Maernús Intrólfsson. Hrufnhildur Bjarnadóttir, Hrannbæ 23, Reykjavík. Sigríður Guðmundsdóttiv, Hringbraut 94B, Keflavik. Borgþór Jóhannsson, Fjaröarbakka 5, Seyðisfirði. Sigurbjörg Steindórsdóttir, Sigurlaug Jfónasdóttir, Tungusíöu 2, Akureyri. iar. Svanborg Siggeirsdóttir, hreppi Þórhtldur Jónasdóttir, ““ Sundbakka 16, Stykkishólmi. fvar Magnússon, Mánatröð 16, EgUsstöðum. Jngibjörg Kristjánsson, , Garpsdal, Reykhólahreppi. 50 ára Guðrún Gústafsdóttir, ÁsdiS Pétursdóttir, Vitabraut 9, Hólmavík. Brynja Herbertsdóttir Brynja Herbertsdóttir, húsmóðir og skrifstofumaður, Sambyggð 4, Þorlákshöfn, er fimmtug í dag. Brynja fæddist á Akureyri og ólst þar upp hjá fóðurforeldrum sínum. Á unglingsárunum var Brynja við nám á húsmæðraskóla og stundaði hótelstörf á Akureyri. Brynja giftist 26.12.1960 Guö- mundi Bjama Baldurssyni, f. 17.1. 1941, skrifstofumanni, en foreldrar hans voru Vilhjálmur Baldur Guð- mundsson, b. að Kirkjufeiju í Ölf- usi, og kona hans, Margrét Fanney Bjamadóttir húsfreyja. Brynja og Guðmundur eigaijögur böm. Þau em Ingólfim Snorri Bjamason, f. 2.11.1960, verkstjóri á Skagaströnd, kvæntur Helenu Sjöfn Steindórsdóttur húsmóður og á hann einn son og eina stjúpdóttur; Guðmundur Herbert Bjamason, f. 15.9.1963, yfirvélstjóri á Sunnu- bergi, búsettur í Þorlákshöfn, kvæntur Ingibjörgu Sigurðardóttur húsmóður og eiga þau þijú böm; Tryggvi Baldur Bjamason, f. 1.1. 1966, verkstjóri á Patreksfirði, kvæntur Karen Sævarsdóttur hús- móður og eiga þau tvö böm, og Margrét Fanney Bjamadóttir, f. 27.10.1968, skrifstofumaður og fisk- vinnslustúlka í Þorlákshöfn, og á húneinadóttur. Brynja á tvo hálfbræður, sam- feðra, og tvö hálfsystkin, sam- mæðra. Hálfbræður hennar sam- feðra em Ingólfur, starfsmaður Kirkjugarða Akureyrar, og ívar, sölumaður á Akureyri. Systkini Brynju sammæðra era Sigurður, búsettur í Reykjavík, og Þórunn Huld, búsett í Reykjavík. Foreldrar Brynju era Herbert Tryggvason, lengst af starfsmaður hjá Geflun á Akureyri, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 17.12.1921, versl- unarmaður, búsett í Reykjavík. Brynja mun dvelja í sumarbústað sínum við Meðalfellsvatn á afmælis- daginn. Anna Þorbjörg Sigurðardóttir Anna Þorbjörg Sigurðardóttir hús- móðir, Laugamesvegi 118, Reykja- vík, erníræðídag. Anna fæddist í Reykjavík og hefur búið þar alla tíð. Að loknu bama- skólanámi lærði hún léreftasaum hjá Amalíu Sigurðardóttur. Þá vann hún í sex sumur, frá fjórtán ára aldri, við bústörf að Lágafelli í Mos- fellssveit hjá hjónunum Kristínu Lárasdóttur og Finnboga Þórðar- syni og auk þess um tíma í prent- smiðjunniActa. Anna æfði og sýndi fimleika með úrvalsflokki ÍR undir leiðsögn Benedikts Jakobssonar en flokkur- inn sýndi fimleika við konungskom- una 1921. Hún var í námi í Lýð- háskólanum í Táma í Svíþjóð 1923. Anna giftist 19. ágúst 1924, Þor- katli Sigurðssyni, f. 18. febrúar 1898, d. 1. mars 1969, vélstjóra, m.a. á Tryggva gamla, Ingólfi Arnarsyni og Þorsteini Ingólfssýni en síðustu árin hjá Hitaveitu Reykjavíkur. For- eldrar Þorkels voru Sigurður Þor- steinsson frá Flóagafli, rithöfundur og formaður í Þorlákshöfn, og kona hans, Ingibjörg Þorkelsdóttir frá Óseyrarnesi. Böm Önnu og Þorkels era Ingi- björg, f. 15. mars 1926, fulltrúi hjá VÍS, búsett í Kópavogi, gift Guðna Þorgeirssyni, skrifstofustjóra hjá Kaupmannasamtökum íslands og eiga þau tvö böm, Þorkel verslunar- mann og Kristínu fóstra; Salome, f. 3. júlí 1927, alþingismaður, búsett að Reykjahlíð í Mosfellsbæ, gift Jóel Kr. Jóelssyni garðyrkjubónda og eiga þau þrjú böm, Önnu, rekstrar- stjóra hönnundardeildar Auk hf., Jóel, verslunarmann, ogÞorkel, homleikara; Sigurður, f. 23. febrúar 1932, ríkisféhirðir, búsettur í Reykjavík, kvæntur Jóhönnu Guð- brandsdóttur og eru synir þeirra Þorkell læknir, Guðbrandur lög- regluþjónn og Árni, við nám í París, og Kristín, f. 4. desember 1936, aug- lýsingateiknari, búsett í Kópavogi, gift Herði Daníelssyni fram- kvæmdastjóra og eru synir þeirra Heiðar Rafn tölvufræðingur, Daði leirlistamaður og Þorkell Sigurður námsmaður. Anna átti fjögur systkini sem öll eru látin. Þau vora Jóhannes, f. 8. apríl 1892, d. 1. nóvember 1979, prentari og trúboði í Reykjavík, átti fyrst Ragnhildi Sigurðardóttur frá VaUá á Kjalamesi, f. 1889, d. 1940 og eignuðust þau þijár dætur en síð- ari kona hans var Steinunn Þor- varðardóttir og eignuðust þau einn son; Páll, f. 4. febrúar 1894, d. 12. nóvember 1971, prentari í Reykja- vík, átti Margréti Þorkelsdóttur frá Akri í Reykjavík og eignuðust þau fimm börn; Svandís, f. 29. október 1897, d. 1. maí 1979, og Stefán, f. 20. mars 1908, d. 20. nóvember 1983, húsgagna- og bifreiðasmiður í Reykjavík, átti Guðrúnu Björgu Valdemarsdóttur og eiguðust þau þrjúbörn. Foreldrar Önnu vora Sigurður Sigurðsson, f. 18. maí 1860, d. 17. nóvember 1943, stýrimaður og vita- vörður á Reykjanesi, og kona hans, Kristín Jóhannesdóttir, f. 14. ágúst 1870, d. 20. ágúst 1861. Sigurður var sonur Sigurðar, stýrimanns og vita- varðar í Rvík, bróður Stefáns, afa Áma Gunnlaugssonar hrl. og Stef- áns, fyrrv. alþingismanns í Hafnar- firði, foður Guðmundar Áma, bæj- arstjóra í Hafnarfirði. Sigurður var sonur Sigurðar b. í Saurbæ í Vatns- dal, Gunnarssonar, b. í Efri-Brú í Grímsnesi, Loftssonar. Móðir Sig- urðar stýrimanns var Þorbjörg Jó- Anna Þorbjörg Sigurðardóttir. elsdóttir, b. í Saurbæ í Vatnsdal, Jóelssonar, og konu hans, Þórdísar Sigmundsdóttur, systur Óskar, ömmu Guðmundar Björnssonar landlæknis og langömmu Sigurðar Nordal. Kristín var dóttir Jóhannesar, b. í Miðhvammi í Þingeyjarsýslu, bróður Sæmundar, afa Valdimars Ásmundssonar ritstjóra, afa Bríetar Héðinsdóttur leikstjóra. Annar bróðir Jóhannesar var Jón, langafi Barða, skrifstofustjóra Vinnuveit- endasambandsins, og Kristjáns for- stjóra Friðrikssona. Jón var einnig lángafi Þóris, afa Höskuldar Þráins- sonar prófessors. Jóhannes var son- ur Torfa, b. í Holtakoti í Ljósavatns- hreppi, Jónssonar, b. á Kálfborgará, Álfa-Þorsteinssonar, b. á Ytrileik- skálaá, Gunnarssonar. Anna tekur á móti gestum í Vík- ingasal Hótel Loftleiða kl. 16-19 á afmælisdaginn Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! mÉUMFERÐAR Uráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.