Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990. Meiming Fréttir Vígindi Vígindi eru vegsömun hins fyrirsjáanlega. Lína myndar hlykki með reglulegu millibili á leið sinni umhverfls fyrirfram gefna miðju, uns endar mætast og ferh lýkur. Sömu formin eru endurtekin án minnstu tilbrigða uns þau fylla upp í geflnn flöt. Vígindi, samfellur hreinna lína eða hta, kaha ekki á úrlausn eða skilning, heldur er þeim ætlað að sefa undirvitund okkar með endurtekningum öruggrar vitneskju. Sterkheitir htir auka á unað þessarar seíj- unar. En með því að bijóta upp vígindi, afvegaleiða hnur eða víxla litum, erum við komin á vit hins ófyrirséða, þar sem mætast hugvit og kenndir skapandi aðha og vitund áhorfandans. Hiö svokahaða mynstur-málverk (pattem painting) sem var í tísku eina örskotsstund fyrir áratug varð einmitt sjálfdautt af fyrirsjáanleika. Meðvituð spjöll Áhrifavald myndverka finnsku hstakonunnar Mari Rantanen, sem nú sýnir í Norræna húsinu, á upptök sín í togstreitu mynsturs og myndhstar.- Með því að tefla saman margs konar vígindum, bæði úr vest- rænni og austrænni skreytihst, með því að snúa út úr þeim, leggja mynstur ofan á mynstur, eða mála (eða sletta) yfir endurtekningar sléttra og fehdra forma, gengur hún þvert á þær væntingar sem vakna með áhorfandanum við upphaf skoðunar. Við þessi spjöll á viðteknum vígindum losna úr læð- ingi formræn eigindi þeirra og verða hstamanninum uppspretta ríkulegs myndmáls. í fróðlegu viðtah, sem birt er í sýningarskrá, segir Mari Rantanen: „Þegar ég hefst handa við málverk hef ég einhver áhugaverð form í huga. Nýlega til dæmis, var eitt af þeim hom- rétt „starfræn lína“, einfaldur hlutur en með eigin hrynjandi og stefnu. Síðan fór ég að leita að ýmsum andstæðum eða nákvæmar sagt „þverstæðupörum“ fyrir þetta frumform. Samtímis vex fram hugskots- mynd af litunum. Mig kynni að langa til þess að gera sæta karamehumynd eða ná fram hátíðlegri birtu eins og tíðkaðist á fyrri hluta endurreisnartímans." Mari Rantanen - Breytilegar frásagnir, 1990, akrýl. Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson Húmanísk sannfæring Það er einnig ljóst af því sem listakonan segir að myndlist hennar er annað og meira en formfræði. Upprani víginda skiptir hana máh. Með því að fella saman ólík aöföng, segjum taktfastar bjúghnur úr „art nouveau“ skreytihst, vígindi persneskra teppa og formrænar ítrekanir hstmálarans Jasper Johns opin- berar hún þá húmanísku sannfærinu sína „að margt ólíkt megi búa hlið við hlið á sama tima...“ Mari Rantanen er heilmikill málari og á án efa eftir að bæta miklu við sig. Sýning hennar í Norræna hús- inu myndar sterka og ágenga heild og henni fylgir fróðleg og fahega úthtandi skrá. Þó hefði alveg mátt sleppa ólæsilegum texta eftir bandarískan (?) dellum- akara. Andlát Jóhannes L. L. Helgason hæstarétt- arlögmaður varð bráðkvaddur 15. september. Stefán Jónsson rithöfundur og fyrrv. fréttamaður, lést á heimili sínu, Dun- haga 21, aðfaranótt 17. septemher. Andrea Þ. Hraundal lést laugardag- inn 15. september í Landspítalanum. Guðrún Lilja Þorkelsdóttir hjúk- runarfræðingur andaðist að morgni sunnudagsins 16. september á öldr- unardehd Landspítalans, Hátúni lOb. Hjörleifur Diðriksson, Hverfisgötu 87, Reykjavík, lést í Landakotsspítala 16. september. Albert Þorgeirsson vélstjóri andaðist í Hrafnistu í Reykjavík 16. septemb- er. Jarðarfarir Útför Andrésar Fjeldsted Sveinsson- ar, Ægisíðu 72, Reykjavík, sem lést 10. september, verður gerð frá Dóm- kirkjunni í dag, þriðjudaginn 18. september, kl. 13.30. Útíor Meyvants Sigurðssonar frá Eiði fer fram .frá Dómkirkjunni í Reykjavik miðvikudaginn 19. sept- ember kl. 13.30. Kristján V. Jakobsson frá Patreks- firði, Jökulgranni 1-B, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 19. september kl. 13.30. Ólöf Helgadóttir lést 8. september. Hún fæddist 21. nóvember 1924 í Segl- búðum, dóttir hjónanna Gyðríðar Pálsdóttur og Helga Jónssonar. Ólöf gtítíst Bimi Bergsteini Bjömssyni en hann lést árið 1986. Þau hjónin eign- uðust fjögur böm. Árið 1966 stofnuðu þau fatahreinsunina Snögg og vann Ólöf þar meðan þau ráku hana. Útför hennar verður gerð frá Langholts- kirkju í dag kl. 15. Margrét Hálfdánardóttir lést 7. sept- ember. Hún var fædd að Hesti í Hest- firði við ísafjarðardjúp 6. janúar árið 1901, dóttír hjónanna Daðeyjar Daða- dóttur og Hátídánar Einarssonar. Margrét gtítist Ólafi M. Ólafssyni, en hann lést árið 1974. Þau hjónin eign- uðust fimm höm. Útför Margrétar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Karl J. Eiríks lést 9. septemher. Hann var fæddur að Skálholtí í Biskups- tungum þann 15. júlí 1920. Foreldrar hans vora Jón Ólafur Gunnlaugsson og Ragnhildur Magnúsdóttir. Hann var ungur tekinn í fóstur af þeim sr. Hvammstangi: Hlutafjársöf nun til bjargar Vertshúsinu Gísli Emaissan, DV, Hvammslanga: Allar líkur era á að hótel- og veit- ingahúsið Vertshúsið á Hvamms- tanga hefji aftur starfsemi á næst- unni. Rekstur þess hefur legið niðri um nokkurra vikna skeið. Sparisjóð- ur V-Húnavatnssýslu keypti Verts- húsiö á nauðungarappboði í ágúst síðastiiðnum. Starfandi hefur verið hópur áhuga- manna um áframhaldandi rekstur Vertshússins. Að sögn Karls Sigur- geirssonar, starfsmanns átaksverk- efnisins, hefur verið unnið að athug- un og undirbúningi á þessum málum um nokkurt skeið. Lokapunkturinn í því starfi var svo fundur nýlega til að kanna möguleika á stofnun hluta- félags um kaup eigna Vertshússins af Sparisjóðnum. Samþykkt var að hefja söfnun hlutafiár meðal heima- manna, allt að 9 milljónum sem nægia munu fyrir kaupverði og end- urbótum. Hvammstangahreppur, Kaupfélag V-Húnavatnssýslu og nokkrir ein- staklingar hafa þegar lýst sig tilbúna til að gerast eigendur í hinu nýja hlutafélagi. Á fundinum var enn- fremur ákveðið að óska eftír því við Sparisjóðinn að hann frestaði sölu til 1. desember svo að tími gæfist til hlutafiársöfnunar. Kosin var fimm manna undirbúningsnefnd á fundin- um sem leita mun leiða til að starf- semin getí hafist sem allra fyrst. Ætlunin er að leigja reksturinn út. Karl sagði að það væri talið af hinu góða að heimamenn hefðu áhrtí á starfsemina og nauðsynlegt sé að þessi þjónusta verði til staðar fyrir heimamenn og ferðafólk. Verður þess væntanlega ekki langt að bíða að Húnvetningar sem aðrir lands- menn geti gætt sér á gómsætum kræsingum í vistlegum salarkynn- um Vertshússins. Leiðrétting Þau mistök urðu í DV í gær að föð- umafn Brynjars Kristmundssonar, skipstjóra á Steinunni SH 160, sem gerð er út frá Ólafsvík, misritaðist og var Brynjar sagður Kristinsson. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á þessu. -J.Mar Eiríki Þ. Stefánssyni og konu hans, frú Sigurlaugu Erlendsdóttur. Karl lauk kennaraprófi 1944. Gerðist hann skrtístofumaður hjá Kaupfélagi Ár- nesinga á Setíossi sama ár og gegndi því starfi til ársloka 1981. Skrtístofu- maöur í brunadeild Samvinnutrygg- inga í Reykjavík var hann frá í árs- byrjun 1982 til starfsloka. Hann kvæntist Helgu Guðmundsdóttur og eignuðust þau tvö böra. Útför Karls verður gerð frá Hafnarfiaröarkirkju í dag kl. 13.30. Tilkyimingar Kristján Fr. Guðmundsson sýnir verk sín Kristján Fr. Guðmundsson sýnir um 10 málverk á Biminum, Njálsgötu 49. Einn- ig eru á sýningunni eftirprentanir af málverki hans af Fremra-Hálsi í Kjós. Sýningin er opin á opnunartima Bjamar- ins, kl. 9-20. Kvenféiag Kópavogs Spilað verður í kvöld, 18. september, í Félagsheimili Kópavogs. Byrjað verður að spila kl. 20.30. AUir velkomnir. Bæklingur fyrir erlenda ferða- menn um íslenskar matvörur Markaðsnefnd landbúnaðarins hefur gef- iö út vandaðan bækling fyrir erlenda ferðamenn um íslenskar matvörur, þann fyrsta sinnar tegundar á íslandi. Bækl- ingurinn færir erlendum ferðamönnum, heim sanninn um hið gífurlega matvöm- úrval hér á landi auk þess að auðvelda þeim innkaup í verslunum. í bæklingn- um er fjallað um náttúrulegan uppruna íslenskrar matvöm. Hann er á fjórum tungumálum, ensku, þýsku, frönsku og sænsku, auk þess sem tegundar- og vöm- heiti er á íslensku. Hann er 34 bls. í hand- hægu vasabroti og er honum skipt í átta megin-matvömtegundir. Markaðsnefnd landbúnaðarins annaðist útgáfu bækl- ingsins og verður honum dreift fyrir næsta sumar á ferðaskrifstofur erlendis, helstu ferðamiðstöðvar og bilaleigur svo að dæmi séu nefnd. „Árin sem koma á óvart“ Foreldrabókin „Árin sem koma á óvart“ er líklega besta handbók í uppeldisfræði fyrir foreldra sem gefm hefur verið út á íslensku. Hún gefúr foreldrum ráð til lausnar á hvers kyns vandamálum í umgengni foreldra og bama, einkum þeg- ar komið er fram á unglingsárin og bam- ið, sem áður var svo þægt, verður ólíkt sjálfú sér og jafnvel erfitt í umgengni. Bókin er gefin út í samvinnu Vímulausr- ar æsku - foreldrasamtaka, Lionshreyf- ingarinnar á íslandi og menntamála- ráðuneytisins. Það er athyglisverð nýj- ung að þetta er fyrsta „kennslubókin" handa foreldmm sem gefin er út um leið og námsefiú handa bömum. AUir foreldr- ar sem eiga böm í Lions-Quest námi í grunnskólum fá bókina afhenta sér að kostnaðarlausu. Upphaflega var aflað fjár til þessarar starfsemi með fjársöfnun á útvarpsstöðinni Bylgjunni fýrir u.þ.b. tveimur árum en til þess að halda megi henni áfram er nauðsynlegt að afla ijár með sölu bókarinnar á almennum mark- aði. Bókin er boðin á kostnaðarverði, kr. 900 eintakið. Fundir JC Reykjavik heldur kynningarfúnd í kvöld, 18. sept- ember, að laugavegi 178,2. hæð, kl. 20.30. Þar verður kynnt starfsemi JC hreyfing- arinnar. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins heldur fund á Hallveigarstöðum kl. 20 í kvöld, þriðjudag. ITC deildin Irpa heldur fund í kvöld, 18. september, kl. 20.30 að Brautarholti 30,2. haeð. Fundur- inn er öllum opinn. Fjölmidlar ItWÍlC'gCir þakkir flyt ég öllum þeim fjölmörgu hvaðanceva af landinu sem fögnuðu með mér og heiðr- uðu mig á sjötugsafmceli mínu með hlómum, skeytum, gjöfum, sönggleðiogsamvistum. Sérstakar þakkir vil égfcera bœjarstjórn Kópavogs fyrirfrábcera rausn og höfðingsskap í minngarð. Allur þessi hlýhugur og velvildgladdi mig ósegjanlega oggerði mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll Sigfás Halldórsson Eitt af þ ví sem gert er í of ríkvun mæli á öldum Ijósvakans er að lesa úr dagblöðum. Sérstaklega er þetta hvimleitt í morgunþáttunum en það virðist vera álit allra sem stjóma morgunútvarpi að almenningur vilji fá lesið úr dagblöðunum. Þessl siður er Iangt frá að vera nýr af nálinni, Þegar gamia gufan var ein og sér var á vallt lesið úr leiður- um dagbiaðanna og er það enn gert. Þessi lestur úr dagblöðum hefur aukist svo mjög að ekki þykir nóg aö lesa helstu fréttir blaöanna í morgunsárið heidur era einstaka „dagskrárgerðarmenn“ famir aö lesa slúðurfréttir af erlendu þotu- fóiki sem birtist í þar til geröum dálkum í dagblöðunum. Það getur vel verið að þáttagerðar- mennirnir hafi gaman af að glugga í blöðin á morgnana, þaö hafa sjálf- sagf flestir landsmenn, en blöð eru og veröa ávallt iestrareihi fyrir auguen ekkieyru. A meðan Ijósvakamir auglýsa dagblöðin þá hamast sjónvarps- stöðvarnar við aö auglýsa sjálfar sig. Sérstaklega er þessi stefha vin- sæi hjá forráðmönnum á Stöð 2 og er ekki nóg með að þeir séu með sérstaka dagskrárgeröþar sem allt efhi, sem framundan er, er lofaö í hástert heldur er skotiö inn á milli hvers einasta dagskrárliðar sýnis- horni úr einhverju sem er á dagskrá ánæstunni. Þótt Stöð 2 sé sýnu verri en ríkis- útvarpiði þessum efnum þá eru þeirþjáríkinu langtfrá aðvera saklausir. Þótt ekki sé eins og áður þáttur sem ber heitið Ðagskrá næstu viku þá er skotiö inn á milh auglýsingum og sýnishomum um efni þegar rúm leyfir og stundum í jafnmiklu óhófi og Stöö 2 gerir. Hilmar KarJsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.