Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í ÓV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
RJtstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022
Frjalst,óháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990.
Laumufar-
þegium borð
í ísnesi
Laumufarþegi fannst um borð í
flutningaskipinu ísnesi en það lagði
af stað frá Hafnarfirði til Lissabon á
þriðja tímanum í nótt.
Þegar skipið var að sigla út úr
Faxaflóa, á móts við Garðskaga, urðu
skipverjar varir við að laumufarþegi
hafði komist um borð í Hafnarfirði.
Lögreglunni í Keflavík var gert við-
vart. Fóru lögregluþjónar til móts við
ísnesið á Sæbjörgu, báti björgunar-
sveitarinnar í Sandgerði, til að ná í
laumufarþegann.
Að sögn lögreglunnar er hér um
íslending að ræða. Hann mun ekki
hafa verið allsgáður þegar uppátæki
hans uppgötvaðist. Laumufarþeginn
var færður í fangageymslur lögregl-
unnar og yfirheyrslur hófust í morg-
un. -ÓTT
Bifhjóli ekið
átvogangandi
vegfarendur
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Tveir gangandi vegfarendur á
Kaupangsstræti á Akureyri voru
fluttir á sjúkrahús seint í gærkvöldi
eftir að hafa orðið fyrir bifhjóh sem
ekið var á miklum harða upp götuna.
Ökumaður bifhjólsins hafði farið
fram úr tveimur bifreiöum og sá ekki
mennina tvo sem voru á leið yfir
götuna fyrr en of seint. Annar mann-
anna mun m.a. vera mjaðmagrindar-
brotinn en hinn slapp betur. Svo
mikil var ferðin á bifhjólinu að það
rann tugi metra upp götuna eftir
áreksturinn.
Hellisheiði:
Hálka í morgun
... - víðagránaðírót
Hálka var á Hehisheiði í morgun.
Vegagerðin varð að ryðja snjó af
heiðinni. í Hveradalabrekkunni
urðu nokkur vandræði af þeim sök-
um. Eitthvað var um að bílar fentu
utan vegar. Ekki urðu slys á fólki. í
Þrengslum var slydda en engin
hálka.
Samkvæmt upplýsingum frá Vega-
gerðinni er hálka á flestum heiðum
á Norður- og Norðausturlandi. Á
Akureyri var vetrarlegt í morgun,
gránað hafði í byggð. Sama er að
segja frá Selfossi og víðar.
Ekki var vitað um hálku á fjallveg-
um á Vestfjörðum í morgun. Hjá
Vegagerðinni var reiknað með að
hálka væri á Breiðadalsheiði.
LOKI
Var grundvöllur
fyrir þessum kjörum?
Gjaldþrot Grundarkjörs:
Kröfurnar eru
næiri 300 millj
ónum króna
Kröfur í þrotabú Grundarkjörs
hf. eru hátt í 300 milljónir króna.
Ekki er búiö aö taka afstöðu til
ahra krafna. Lítið er um að kröfum
sé tvhýst. Forgangskröfur eru á
núlh 30 og 40 mihjónir króna. Eign-
ir fyrirtækisins er taldar vera álíka
miklar og forgangskröfurnar.:
Kostnaður vegna gjaldþrotaskipt-
anna verður greiddur áöur en
greitt verður upp í kröfurnar.
Launakröfur, en þær eru for-
gangskröfur, eru á annað hundrað.
Grundarkjör hætti rekstri um
miðjan maí. Laun höfðu verið
greidd fyrir apríl. Launakröfurnar
eru vegna launa á uppsagnarfresti
og eins htihega vegna yfirvxnnu.
Eignir Grundarkjörs voru fyrst
og fremst lagerar, útistandandi
kröfur og eina fasteign átti fyrir-
tækið, kjallaraíbúð við Lindargötu
í Reykjavík. íbúöin er óseld.
Eftir aö Grundarkjör hætti
rekstri bárust rannsóknai-lögregl-
unni nokkrar kærur um meint
undanskot eigna. Málin eru enn til
rannsóknar.
-sme
Sjö ára gamall drengur hljóp á bifreið sem var ekið vestur Háteigsveg á móts við Háteigskirkju
síðdegis í gær. Hann kvartaði yfir eymslum og var hann fluttur á slysadeild. Meiðsl hans voru tal-
in lítilsháttar. DV-mynd S
Veðriöámorgun:
Slyddu-
élá
annesjum
Á morgun veröur norðvestan-
átt, ahhvöss austast á landinu en
aðeins gola eöa kaldi í öðrum
landshlutum. Slydduél á annesj-
um norðanlands og austan og él
á hálendinu. Annars staðar verð-
ur úrkomulaust nema við suður-
ströndina, þar verða skúrir.
Bjargaðilífidrengs:
Guðminn W
almáttug- ■
ur-þetta 0
erbarn
„Það voru tvær konur á gangi sem
komu fyrst auga á drenginn. Þær sáu
eitthvert fatahrúgald úti í tjörninni,
húfu drengsins og svo lyfhst önnur
höndin upp úr tjöminni. Þá sagði
önnur við hina: „Guð minn almátt-
ugur - þetta er barn.“ Þá hlupu þær
hingað inn og létu vita. Dóttir mín
hljóp út og sonur minn á eftir henni.
Þegar hún óð út í tjömina og náði
drengnum var hann hættur að
anda,“ sagði Anna Björnsdóttir, sem
býr við Karlsrauðatorg á Dalvík, í
samtali við DV í morgun.
Ekki mátti tæpara standa með
björgun tveggja ára drengs á sunnu-
dag. Hann hafði fallið í tjöm sem
vatn hefur verið látið renna í til prýði
við svæði sem meðal annars hefur
verið fegrað með plöntun trjáa að
undanförnu.
Guðrún, dóttir Önnu, er 27 ára og
sonur hennar, Snorri Snorrason, er
28 ára, skipstjóri á Drangavík.
„Rétt áður höfðu þau hætt við á
síðustu stundu að fara fram í Tungu-
rétt,“ sagði Anna. „Þau hlupu bæði
út th að bjarga barninu. Þegar Guð-
rún hafði náð í drenginn kom Snorri
að og byrjaði hann að blása lífi í
hann. Hann hélt því áfram en síðan
kom maður sem keyrði Snorra og
drenginn niður á heilsugæslustöð,"
sagði Anna.
Snorri hélt áfram að blása lífi í
drenginn í bílnum. Hann lagði hann
síðan á grúfu á hné sér og reyndi að
hreinsa úr kokinu - stuttu síðar kom
vatnsgusa út úr drengnum og hann
byrjaði að skæla. Drengurinn, sem
heitir Ómar Arnarson, komst svo
undir læknishendur á heilsugæslu-
stöðinni. Enginn sá hann detta í
tjömina en á rennur í hana meðfram
götunni þar sem drengurinn á heima.
„Þetta var aht tilvhjunum háð en
engu að síöur hálfómurlegt," sagði
Anna. -ÓTT
Efnisgjaldið:
4
4
4
4
4
Engin ákvörðun M
í menntamálaráðuneytinu hefur
V
engin ákvörðun verið tekin varðandi
efnisgjald af nemendum grunnskóla.
Umboðsmaður Alþingis hefur álykt-
að að ekki sé stoð í lögum fyrir inn-
heimtu gjaldsins en menntamálaráð-
herra er á öðm máh. i gmnnskólun-
um er þrýst á um hreinar línur. Ráö-
herra er erlendis og ekki væntanleg-
ur heim fyrr en 24. september.
-hlh
UIÐE0mw^
Fákaleni 11, s. 687244
GÆÐI-
s. 96-25400