Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 2
18
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990.
íþróttir
1. deild:
AstonVUla-QPR ...2-2
Chelsea - Manchester City... ...1-1
Everton - Liverpool ...2-3
Luton - Coventry ...1-0
Sheff. Utd - Leeds ...0-2
Manch. Utd - Southampton.. ...3-2
Norwich - Derby ...2-1
Nott. Forest - Arsenal ...0-2
Tottenham - Crystal Palace. ...1-1
Wimbledon - Sunderland ...2-2
2. deild:
Bamsley - Port Vale ...1-1
Bristol City - Brighton ...3-1
Charlton-Millwall ...0-0
HuU-WBA ...1-1
Ipswich - Bristol Rovers ...2-1
Leicester - Sheffield. Wed ...2-4
Middlesbro - Oldham ...O-l
Newcastle - West Ham ...1-1
Oxford - Swindon ...2-4
Portsmouth - Blackbum ...3-2
Watford - Notts County ...1-3
Wolves - Plymouth ...3-1
3. deild:
Bradford - Swansea ...0-1
Brentford - Bolton ...4-2
Bury - Mansfield ...1-0
Cambridge - Chester ...1-1
Crewe - Tranmere ...2-3
Exeter - Bournemouth ...2-0
Huddersfield - Reading ...0-2
Leyton Orient - Rotherham. ...3-0
Preston - Fulham ...1-0
Shrewsbury - Grimsby ...1-2
Stoke - Southend ...4-0
• Paul Gasgoigne, Tottenham, hefur veriö í miklu stuði að undanförnu og skoraði sitt fimmta mark á keppnistímabilinu gegn Crystal Paiace á laugardag-
Inn var. Símamynd/Reuter
Enska knattspyman:
Sjotti sigunnn i
roð hja Uverpool
- ekkert fær stöðvað Liverpool sem hefur tekið örugga forystu 11. deild
Wigan - Birmingham.........1-1
4. deild:
Bumley - Aldershot.........3-0
Cardifif - Stockport.......3-3
Carlisle - Hartlepool......1-0
Chesterfleld - Blackpool...2-2
Gillingham - Maidstone.....0-2
Halifax - Torquay.......:..0-l
Northampton - Peterborough.1-2
Rochdale - Scarborough.....1-1
Scunthorpe - Lincoln.......2-1
Walsall - Hereford.........0-0
Wrexham - Darlington.......1-1
York - Doncaster...........3-1
1. deild
staðan:
Liverpool... ...6 6 0 0 16-5 18
Arsenal ...6 4 2 0 12-3 14
Manch. Utd ...7 4 1 2 10-9 13
Tottenham. ...6 3 3 0 9-2 12
CrystalP.... ...6 3 3 0 10-5 12
Manch.City..6 3 2 1 8-7 11
Leeds ...6 3 1 2 8-5 10
Luton ...7 3 1 3 7-11 10
QPR ...6 2 2 2 11-8 8
AstonVUla. ...6 2 2 2 11-8 8
Southampt. ...6 2 1 3 8-9 7
Chelsea ...6 2 1 3 8-11 7
Sunderland ...6 1 3 2 10-11 6
Nott. Forest, ...6 1 3 2 8-10 6
Wimbledon, ...6 1 3 2 5-8 6
Norwich ...6 2 0 4 6-12 6
Coventry ...6 1 2 3 6-8 5
Everton ...6 0 2 4 8-13 2
Sheff. Utd.... ...6 0 2 4 3-10 2
Derby ...6 0 2 2. deild staðan: 4 4-11 2
Oldham ...7 6 1 0 14-4 19
Sheff. Wed.., ...6 5 1 0 16-5 16
WestHam.., ...7 3 4 0 9-5 13
Swindon ...7 4 1 2 10-8 13
MillwaU ...6 3 3 0 12-7 12
Notts. C ,..6 4 0 2 12-8 12
Newcastle... ...6 3 2 1 8-5 11
BristolC ..5 3 1 1 10-6 10
PortVale ..7 3 1 3 13-12 10
Brighton ..6 3 1 2 10-10 10
Bamsley ..6 3 1 2 9-10 10
Ipswich ..7 3 1 3 8-10 10
Wolves ..7 2 3 2 10-9 9
WBA ..5 2 2 1 8-6 8
Middlesbro. ..6 2 2 2 6-6 8
Plymouth.... ..7 1 4 2 8-10 7
Blackbum... ...7 2 0 5 12-14 6
BristolR ...5 1 2 2 7-8 5
Portsmouth ..7 1 2 4 11-16 5
Oxford ...6 1 1 4 11-17 4
HuU ,..7 0 4 3 9-15 4
Leicester ,..7 1 0 6 7-18 3
Charlton ...6 0 2 4 5-9 2
Watford ...6 0 1 5 3-10 1
Liverpool heldur sínu striki í 1.
deild ensku knattspymunnar. Á
laugardaginn var sigraði Liverpool
nágranna sína í Everton á Goodison
Park. Liverpool hefur fuUt hús stiga
að loknum sex umferðum en Arsen-
al, sem er í öðru sæti, er fiórum stig-
um á eftir. Everton sýndi sinn besta
leik á tímabihnu en liðið hefur enn
ekki unnið sigur til þessa. Arsenal
vann öruggan sigur á Nottingham
Forest á útivelli. Derby County, sem
er í neðsta sæti, hefur heldur ekki
unnið leik í 1. deild. Manchester
United er í þriðja sæti deildarinnar
eftir sigur á Southampton í miklum
markaleik.
Beardsley skoraði
tvö fyrir Liverpool
• Peter Beardsley lék sinn fyrsta
útileik á tímabilinu fyrir Liverpool
og kom mikið við sögu. Beardsley
kom Liverpool yfir á 35. minútu með
hörkumarki beint úr aukaspymu.
John Barnes jók forystuna fyrir Li-
verpool aöeins einni mínútu síöar
úr vítaspyrnu. Beardsley kom Li-
verpool yfir, 0-3, og virtist aUt stefna
í stórsigur. Everton sótti hins vegar
í sig veðrið á síðustu tuttugu mínút-
unum og á þeim leikkafla kom Uðið
knettinum tvisvar í mark Liverpool,
með smáhjálp þó. Andy Hinchcliffe
skoraði fyrra markið og Glenn Hysen
varð fyrir því óláni að skora sjálfs-
mark.
Limpar stendur sig
vel hjá Arsenal
• Sænski leikmaðurinn Andreas
Limpar, sem Arsenal keypti fyrir
tímabiUð frá Ítalíu, hefur heldur bet-
ur slegið í gegn hjá félaginu. Limpar
skoraði síðara mark Arsenal sjö mín-
útum fyrir leikslok gegn Nottingham
Forest á City Ground. Limpar var
mjög ógnandi allan leikinn og var
maðurinn á bak við flestar sóknar-
lotur Uðsins. David Rocastle gerði
fyrra mark Arsenal á 28. mínútu eft-
ir að vöm Forest mistókst að hreinsa
frá markinu eftir hornspyrnu.
Mikilvægur sigur
United á Old Trafford
• Manchester United, sem lék erf-
iðan Evrópuleik fyrr í vikunni, vann
mikUvægan sigur á heimavelU sín-
um, Old Trafford. Southampton kom
í heimsókn og beið lægri hlut, 3-2.
Manchester United sótti meira fram-
an af leiknum og náði forystunni á
19. mínútu. Var Brian McClair þar
að verki. Southampton kom smám
saman meira inn í leikinn og áður
en fyrri hálfleikur var allur jafnaði
Paul Rideout fyrir Uðið.
Clayton Blackmore, sem er á skot-
skónum þessa dagana, kom United
yfir á nýjan leik um miðjan síðari
háUleik og Mark Hughes jók síðan
forskotið þegar hann skoraði þriðja
markið. Þetta var jafnframt fyrsta
markið sem Hughes skorar á keppn-
istímabiUnu. Rodney Wallace
minnkaði muninn fyrir Southamp-
ton undir lok leiksins.
Palace taplausttil
þessa M.deild
• Crystal Palace er eitt þeirra liða
sem komið hefur hvað mest á óvart
í 1. deUd til þessa. Liðið hefur enn
sem komið er ekki tapað leik í deild-
inni og á laugardaginn var sótti það
Tottenham heim á White Hart Lane.
Paul Casgoigne kom Tottenham yfir
á lokamínútu fyrri hálfleiks. Allt
virtist stefna í sigur Tottenham en
leikmenn Palace gáfust ekki upp og
tókst að jafna metin tíu mínútum
fyrir leikslok. Geoff Thomas jafnaði
fyrir Lundúnaliðið með marki af
stuttu færi og er Palace í fimmta
sæti í 1. deild. Það eru mörg ár síðan
Uöið hefur byrjað keppnistímabUið
jafnvel og einmitt í ár.
QPR náði tvívegis
forystu á Villa Park
• Á ýmsu gekk í viðureign Aston
Villa og QPR á VUla Park í Birming-
ham. Lundúnaliðið, QPR, náði tví-
vegis forystunni i leiknum. Andy
Sinton skoraði fyrst fyrir QPR en
Derek Mountfield jafnaði fyrir VUla.
Roy Wegerle kom QPR yfir á ný en
Ian Ormondroyd skoraði annað
mark Villa og þar við sat. Talsverð
þreyta sat í leikmönnum Aston Villa
frá Evrópuleiknum í vikunni.
Mark Ward kom Manchester City
yfir gegn Chelsea á Stamford Bridge
í Lundúnum en þegar sautján mínút-
ur voru til leiksloka jafnaði Kevin
Wilson úr vítaspyrnu fyrir heima-
menn. -JKS
Dundee United vann Rangers í toppslagnum
Ðundee United heldur efsta sæt- eftir aöeins fimm mínútna leik. Aberdeeneríöörusætieftirsigur sigur á Dunfermline, 2-0. Rangers
inu í skosku úrvalsdeUdinni i Terry Butcher skoraði síðan sjálfs- á St Mirren, 2-1, og Celtic viröist ermeð6stigogCeltic5.Guömund-
knattspymu eftir sigur á Glasgow mark í fýni hálfleUc. En BiUy vera að rétta úr kútnum eftir sigur ur Torfason lék ekki með St. Mirr-
Rangers, 2-1, á laugardaginn var. McKinlay skoraöi sigurmark á Hearts, 3-0, á Parkhead í Glas- en vegna meiðsla.
Maurice Johnston gaf Rangers Dundee United níu minútum fyrir gow. Dundee United er efst með 9 -JKS
fljúgandi byijun er hann skoraði leikslok. stig, Aberdeen8,Motherwell6eftir