Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiSeptember 1990Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Qupperneq 2
18 MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. íþróttir 1. deild: AstonVUla-QPR ...2-2 Chelsea - Manchester City... ...1-1 Everton - Liverpool ...2-3 Luton - Coventry ...1-0 Sheff. Utd - Leeds ...0-2 Manch. Utd - Southampton.. ...3-2 Norwich - Derby ...2-1 Nott. Forest - Arsenal ...0-2 Tottenham - Crystal Palace. ...1-1 Wimbledon - Sunderland ...2-2 2. deild: Bamsley - Port Vale ...1-1 Bristol City - Brighton ...3-1 Charlton-Millwall ...0-0 HuU-WBA ...1-1 Ipswich - Bristol Rovers ...2-1 Leicester - Sheffield. Wed ...2-4 Middlesbro - Oldham ...O-l Newcastle - West Ham ...1-1 Oxford - Swindon ...2-4 Portsmouth - Blackbum ...3-2 Watford - Notts County ...1-3 Wolves - Plymouth ...3-1 3. deild: Bradford - Swansea ...0-1 Brentford - Bolton ...4-2 Bury - Mansfield ...1-0 Cambridge - Chester ...1-1 Crewe - Tranmere ...2-3 Exeter - Bournemouth ...2-0 Huddersfield - Reading ...0-2 Leyton Orient - Rotherham. ...3-0 Preston - Fulham ...1-0 Shrewsbury - Grimsby ...1-2 Stoke - Southend ...4-0 • Paul Gasgoigne, Tottenham, hefur veriö í miklu stuði að undanförnu og skoraði sitt fimmta mark á keppnistímabilinu gegn Crystal Paiace á laugardag- Inn var. Símamynd/Reuter Enska knattspyman: Sjotti sigunnn i roð hja Uverpool - ekkert fær stöðvað Liverpool sem hefur tekið örugga forystu 11. deild Wigan - Birmingham.........1-1 4. deild: Bumley - Aldershot.........3-0 Cardifif - Stockport.......3-3 Carlisle - Hartlepool......1-0 Chesterfleld - Blackpool...2-2 Gillingham - Maidstone.....0-2 Halifax - Torquay.......:..0-l Northampton - Peterborough.1-2 Rochdale - Scarborough.....1-1 Scunthorpe - Lincoln.......2-1 Walsall - Hereford.........0-0 Wrexham - Darlington.......1-1 York - Doncaster...........3-1 1. deild staðan: Liverpool... ...6 6 0 0 16-5 18 Arsenal ...6 4 2 0 12-3 14 Manch. Utd ...7 4 1 2 10-9 13 Tottenham. ...6 3 3 0 9-2 12 CrystalP.... ...6 3 3 0 10-5 12 Manch.City..6 3 2 1 8-7 11 Leeds ...6 3 1 2 8-5 10 Luton ...7 3 1 3 7-11 10 QPR ...6 2 2 2 11-8 8 AstonVUla. ...6 2 2 2 11-8 8 Southampt. ...6 2 1 3 8-9 7 Chelsea ...6 2 1 3 8-11 7 Sunderland ...6 1 3 2 10-11 6 Nott. Forest, ...6 1 3 2 8-10 6 Wimbledon, ...6 1 3 2 5-8 6 Norwich ...6 2 0 4 6-12 6 Coventry ...6 1 2 3 6-8 5 Everton ...6 0 2 4 8-13 2 Sheff. Utd.... ...6 0 2 4 3-10 2 Derby ...6 0 2 2. deild staðan: 4 4-11 2 Oldham ...7 6 1 0 14-4 19 Sheff. Wed.., ...6 5 1 0 16-5 16 WestHam.., ...7 3 4 0 9-5 13 Swindon ...7 4 1 2 10-8 13 MillwaU ...6 3 3 0 12-7 12 Notts. C ,..6 4 0 2 12-8 12 Newcastle... ...6 3 2 1 8-5 11 BristolC ..5 3 1 1 10-6 10 PortVale ..7 3 1 3 13-12 10 Brighton ..6 3 1 2 10-10 10 Bamsley ..6 3 1 2 9-10 10 Ipswich ..7 3 1 3 8-10 10 Wolves ..7 2 3 2 10-9 9 WBA ..5 2 2 1 8-6 8 Middlesbro. ..6 2 2 2 6-6 8 Plymouth.... ..7 1 4 2 8-10 7 Blackbum... ...7 2 0 5 12-14 6 BristolR ...5 1 2 2 7-8 5 Portsmouth ..7 1 2 4 11-16 5 Oxford ...6 1 1 4 11-17 4 HuU ,..7 0 4 3 9-15 4 Leicester ,..7 1 0 6 7-18 3 Charlton ...6 0 2 4 5-9 2 Watford ...6 0 1 5 3-10 1 Liverpool heldur sínu striki í 1. deild ensku knattspymunnar. Á laugardaginn var sigraði Liverpool nágranna sína í Everton á Goodison Park. Liverpool hefur fuUt hús stiga að loknum sex umferðum en Arsen- al, sem er í öðru sæti, er fiórum stig- um á eftir. Everton sýndi sinn besta leik á tímabihnu en liðið hefur enn ekki unnið sigur til þessa. Arsenal vann öruggan sigur á Nottingham Forest á útivelli. Derby County, sem er í neðsta sæti, hefur heldur ekki unnið leik í 1. deild. Manchester United er í þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á Southampton í miklum markaleik. Beardsley skoraði tvö fyrir Liverpool • Peter Beardsley lék sinn fyrsta útileik á tímabilinu fyrir Liverpool og kom mikið við sögu. Beardsley kom Liverpool yfir á 35. minútu með hörkumarki beint úr aukaspymu. John Barnes jók forystuna fyrir Li- verpool aöeins einni mínútu síöar úr vítaspyrnu. Beardsley kom Li- verpool yfir, 0-3, og virtist aUt stefna í stórsigur. Everton sótti hins vegar í sig veðrið á síðustu tuttugu mínút- unum og á þeim leikkafla kom Uðið knettinum tvisvar í mark Liverpool, með smáhjálp þó. Andy Hinchcliffe skoraði fyrra markið og Glenn Hysen varð fyrir því óláni að skora sjálfs- mark. Limpar stendur sig vel hjá Arsenal • Sænski leikmaðurinn Andreas Limpar, sem Arsenal keypti fyrir tímabiUð frá Ítalíu, hefur heldur bet- ur slegið í gegn hjá félaginu. Limpar skoraði síðara mark Arsenal sjö mín- útum fyrir leikslok gegn Nottingham Forest á City Ground. Limpar var mjög ógnandi allan leikinn og var maðurinn á bak við flestar sóknar- lotur Uðsins. David Rocastle gerði fyrra mark Arsenal á 28. mínútu eft- ir að vöm Forest mistókst að hreinsa frá markinu eftir hornspyrnu. Mikilvægur sigur United á Old Trafford • Manchester United, sem lék erf- iðan Evrópuleik fyrr í vikunni, vann mikUvægan sigur á heimavelU sín- um, Old Trafford. Southampton kom í heimsókn og beið lægri hlut, 3-2. Manchester United sótti meira fram- an af leiknum og náði forystunni á 19. mínútu. Var Brian McClair þar að verki. Southampton kom smám saman meira inn í leikinn og áður en fyrri hálfleikur var allur jafnaði Paul Rideout fyrir Uðið. Clayton Blackmore, sem er á skot- skónum þessa dagana, kom United yfir á nýjan leik um miðjan síðari háUleik og Mark Hughes jók síðan forskotið þegar hann skoraði þriðja markið. Þetta var jafnframt fyrsta markið sem Hughes skorar á keppn- istímabiUnu. Rodney Wallace minnkaði muninn fyrir Southamp- ton undir lok leiksins. Palace taplausttil þessa M.deild • Crystal Palace er eitt þeirra liða sem komið hefur hvað mest á óvart í 1. deUd til þessa. Liðið hefur enn sem komið er ekki tapað leik í deild- inni og á laugardaginn var sótti það Tottenham heim á White Hart Lane. Paul Casgoigne kom Tottenham yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks. Allt virtist stefna í sigur Tottenham en leikmenn Palace gáfust ekki upp og tókst að jafna metin tíu mínútum fyrir leikslok. Geoff Thomas jafnaði fyrir Lundúnaliðið með marki af stuttu færi og er Palace í fimmta sæti í 1. deild. Það eru mörg ár síðan Uöið hefur byrjað keppnistímabUið jafnvel og einmitt í ár. QPR náði tvívegis forystu á Villa Park • Á ýmsu gekk í viðureign Aston Villa og QPR á VUla Park í Birming- ham. Lundúnaliðið, QPR, náði tví- vegis forystunni i leiknum. Andy Sinton skoraði fyrst fyrir QPR en Derek Mountfield jafnaði fyrir VUla. Roy Wegerle kom QPR yfir á ný en Ian Ormondroyd skoraði annað mark Villa og þar við sat. Talsverð þreyta sat í leikmönnum Aston Villa frá Evrópuleiknum í vikunni. Mark Ward kom Manchester City yfir gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum en þegar sautján mínút- ur voru til leiksloka jafnaði Kevin Wilson úr vítaspyrnu fyrir heima- menn. -JKS Dundee United vann Rangers í toppslagnum Ðundee United heldur efsta sæt- eftir aöeins fimm mínútna leik. Aberdeeneríöörusætieftirsigur sigur á Dunfermline, 2-0. Rangers inu í skosku úrvalsdeUdinni i Terry Butcher skoraði síðan sjálfs- á St Mirren, 2-1, og Celtic viröist ermeð6stigogCeltic5.Guömund- knattspymu eftir sigur á Glasgow mark í fýni hálfleUc. En BiUy vera að rétta úr kútnum eftir sigur ur Torfason lék ekki með St. Mirr- Rangers, 2-1, á laugardaginn var. McKinlay skoraöi sigurmark á Hearts, 3-0, á Parkhead í Glas- en vegna meiðsla. Maurice Johnston gaf Rangers Dundee United níu minútum fyrir gow. Dundee United er efst með 9 -JKS fljúgandi byijun er hann skoraði leikslok. stig, Aberdeen8,Motherwell6eftir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
41
Assigiiaat ilaat:
15794
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
2
Saqqummersinneqarpoq:
1981-2021
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
15.05.2021
Saqqummerfia:
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsori:
Tidligere udgivet som:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: DV íþróttir (24.09.1990)
https://timarit.is/issue/193030

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

DV íþróttir (24.09.1990)

Iliuutsit: