Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990.
• Una Steinsdóttir skorar hér eitt fimm marka sinna fyrir Val gegn ÍBV í síðari leik liðanna í 1. deild um helgina.
Til varnar er ungverska stúlkan Judith Esztorgal í liði ÍBV. DV-mynd GS
1. deM kvenna í handknattleik um helgina:
Berglind skoraði 18
gegn Eyjastúlkum
- Valur vann ÍBV tvlvegis, 22-21 og 27-19
Valur og ÍBV áttust tvívegis við í
1. deild kvenna í handknattleik um
helgina. Fyrri leikurinn var á laugar-
dag en sá síðari á sunnudag og sigr-
aði Valur í báðum.
Valur-ÍBV 22-21
Valsliðið byijaði leikinn af krafti
og náði hðið upp góðri vöm sem ÍB-
V-stúlkur áttu í vandræðum með að
komast í gegn um staðan í hálfleik
var 12-5. Síðari hálfleikur byrjaði
eins og sá fyrri og um miðjan hálf-
leikinn var staðan 18-10 Val í vil. Þá
tóku Eyjastúlkur við sér og skomðu
hvert markið á fætur öðm þegar
stutt var til leiksloka var staðan orð-
in 22-21 en tíminn var of naumur
fyrir ÍBV og urðu þetta lokatölur
leiksins.
Hjá Val var Berglind á línunni mj ög
frísk og skoraði mikið af mörkum
þá varði Arnheiður vel framan af
leiknum. Judith og Stefanía voru
góðar hjá ÍBV.
• Mörk Vals: Berglind Ómarsdótt-
ir 10/4, Una Steinsdóttir 5, Katrín
Friöriksen 4, Sigurbjörg Kristjáns-
dóttir, Arna Garðarsdóttir og Ragn-
heiður Júlíusdóttir 1 mark hver.
• Mörk ÍBV: Stefanía Guðjóns-
dóttir 9/2, Judith Esztorgal 7/3, Sara
Ólafsdóttir og Ólöf Hreiðarsdóttir 2
mörk hvor, Arnheiður Pálsdóttir 1
mark.
Valur-ÍBV 27-19
Fyrri hálfleikur í síðari leiknum
var frekar jafn og liöin frekar lengi
að koma sér í gang. Það var ekki fyrr
en undir lok hálfleiksins sem Valur
náði að síga fram úr, staðan í hálf-
leik var 12-9. Valsliðið byrjaði síðari
hálfleikinn af miklum krafti og náði
liðið upp góðri vörn og markvörslu
sem ÍBV-stúlkur áttu í vandræðum
með. Lauk leiknum með 8 marka
sigri Vals 27-19
Enn var það Berghnd í Valsliðinu
sem lék gömlu félagana sína grátt en
annars var það liðsheildin sem var
góð. Enn voru það Stefanía og Judith
frá Ungverjalandi sem voru bestar
hjá ÍBV.
• Mörk Vals: Berglind Ómarsdótt-
ir 8/5, Una Steinsdóttir og Ragnheið-
ur Júhusdóttir, 5 mörk hvor, Arna
Garðarsdóttir 4, Ásta Sveinsdóttir og
Katrín Friðriksen, 2 mörk hvor, Sig-
urbjörg Kristjánsdóttir, 1 mark.
• Mörk ÍBV: Stefanía Guðjóns-
dóttir 10/6, Judith Esztorgal 5/1, Arn-
heiður Pálsdóttir 2, Ólöf Hreiðars-
dóttir og Sara Ólafsdóttir, 1 mark
hvor.
-ÁBS
Góð úrslit Framstúlkna
gegn Polisen í Svíþjóð
Samkvæmt öruggum heimildum ástæðu til að veita íj ölmiðlum upp- Pohsen.
DV tapaði meistarahð Fram i lýsingar um dvalarstað Framhðs- Úrslitin era mjög góð fyrir Fram-
kvennahandknattleik Evrópuleik ins í Sviþjóö og þvi reyndist ekki hðið og það verður að segjast eins
sínum gegn sænska meistaraliöinu unnt í gærkvöldi, þrátt fyrir marg- og er að íslandsmeistararnir virð-
Polisen i Evrópukeppni meistara- ítrekaðar tilraunir, að ná í leik- ast eiga góöa möguleika á að kom-
Iiðaigærmeðl8mörkumgegnl6. menn Framliðsins, þjálfara eða ast í aðra umferð keppnimiar.
Handknattleiksdeild sá ekki forráðamenn eftir leikinn gegn -SK
SKÓLAMÓT Í KNATTSPYRNU
Islandsmót framhaldsskóla verður haldið í október
°9 nóvember. þátttökutilkynningar ásamt þátttöku-
gjaldi kr. 5.000 sendist skrifstofu KSl, pósthólf 8511,
128 Reykjavík, sími 84444 fyrir 29. sept.
KARATE SANKU-DO-KAI
Námskeið fyrir byrj-
endur og lengra
komna er að hefjast
þessa dagana í Árseli
í Árbæ.
Kennt verður: 13 ára og
yngri: 19-20 mánud. og miðvd.
13-14 laugard.
Fullorðnir: 20-21.30 mánud.
og miðvd. 14-15.30 laugard.
Þjálfarar eru: Sensei Arzola,
3. dan, og V. Carrasco, 1. dan.
Uppl. í síma 673593 e.kl. 18
alla daga.
KARATEDEILD
FYLKIS
BURÐARFÓLK
á C&ivrví, oÍJaa ÓöA&AC
t■■ /weAsjjO ■■
Blesugróf
Jöldugróf
* ■ *
-y.
K
t
t t t
% ■
11
t
t
jjá
t
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
t t t t
SÍMI 27022
MÁLMIÐNAÐARFYRIRTÆKI -
MÁLMIÐNAÐARMENN
I október verða haldin eftirtalin endurmenntunar-
námskeið á höfuðborgarsvæðinu.
Enska I..........................hefst 3. okt.
Enska II.........................hefst 3. okt.
Tölvunotkun (PC) (byrjendanámsk.). 9.-18. okt.
Ritvinnsla WP (byrjendanámsk.) ....23. okt. - 1. nóv.
Gerð útflatninga II.............. 5.-13. okt.
Gerð útflatninga III.........26. okt.- 3. nóv.
Loftkerfi I, grunnnámskeið...... 8.-20. okt.
Loftkerfi III, iðntölvustýringar. 9.-25. okt.
Smíðamálmar......................20.-29. okt.
Námskeið utan höfuðborgarsvæðisins og sérnámskeið
verða auglýst sérstaklega í útsendum fréttabréfum
SMS og MSl.
Námskeið í nóvember og desember verða auglýst síðar.
Upplýsingar og skráning:
Fræðsluráð málmiðnaðarins sími 91-624716
og skrifstofa MSÍ í síma 91-83011.