Dagblaðið Vísir - DV

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinseptember 1990næsti mánaðurin
    mifrlesu
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Síða 7
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. • Una Steinsdóttir skorar hér eitt fimm marka sinna fyrir Val gegn ÍBV í síðari leik liðanna í 1. deild um helgina. Til varnar er ungverska stúlkan Judith Esztorgal í liði ÍBV. DV-mynd GS 1. deM kvenna í handknattleik um helgina: Berglind skoraði 18 gegn Eyjastúlkum - Valur vann ÍBV tvlvegis, 22-21 og 27-19 Valur og ÍBV áttust tvívegis við í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. Fyrri leikurinn var á laugar- dag en sá síðari á sunnudag og sigr- aði Valur í báðum. Valur-ÍBV 22-21 Valsliðið byijaði leikinn af krafti og náði hðið upp góðri vöm sem ÍB- V-stúlkur áttu í vandræðum með að komast í gegn um staðan í hálfleik var 12-5. Síðari hálfleikur byrjaði eins og sá fyrri og um miðjan hálf- leikinn var staðan 18-10 Val í vil. Þá tóku Eyjastúlkur við sér og skomðu hvert markið á fætur öðm þegar stutt var til leiksloka var staðan orð- in 22-21 en tíminn var of naumur fyrir ÍBV og urðu þetta lokatölur leiksins. Hjá Val var Berglind á línunni mj ög frísk og skoraði mikið af mörkum þá varði Arnheiður vel framan af leiknum. Judith og Stefanía voru góðar hjá ÍBV. • Mörk Vals: Berglind Ómarsdótt- ir 10/4, Una Steinsdóttir 5, Katrín Friöriksen 4, Sigurbjörg Kristjáns- dóttir, Arna Garðarsdóttir og Ragn- heiður Júlíusdóttir 1 mark hver. • Mörk ÍBV: Stefanía Guðjóns- dóttir 9/2, Judith Esztorgal 7/3, Sara Ólafsdóttir og Ólöf Hreiðarsdóttir 2 mörk hvor, Arnheiður Pálsdóttir 1 mark. Valur-ÍBV 27-19 Fyrri hálfleikur í síðari leiknum var frekar jafn og liöin frekar lengi að koma sér í gang. Það var ekki fyrr en undir lok hálfleiksins sem Valur náði að síga fram úr, staðan í hálf- leik var 12-9. Valsliðið byrjaði síðari hálfleikinn af miklum krafti og náði liðið upp góðri vörn og markvörslu sem ÍBV-stúlkur áttu í vandræðum með. Lauk leiknum með 8 marka sigri Vals 27-19 Enn var það Berghnd í Valsliðinu sem lék gömlu félagana sína grátt en annars var það liðsheildin sem var góð. Enn voru það Stefanía og Judith frá Ungverjalandi sem voru bestar hjá ÍBV. • Mörk Vals: Berglind Ómarsdótt- ir 8/5, Una Steinsdóttir og Ragnheið- ur Júhusdóttir, 5 mörk hvor, Arna Garðarsdóttir 4, Ásta Sveinsdóttir og Katrín Friðriksen, 2 mörk hvor, Sig- urbjörg Kristjánsdóttir, 1 mark. • Mörk ÍBV: Stefanía Guðjóns- dóttir 10/6, Judith Esztorgal 5/1, Arn- heiður Pálsdóttir 2, Ólöf Hreiðars- dóttir og Sara Ólafsdóttir, 1 mark hvor. -ÁBS Góð úrslit Framstúlkna gegn Polisen í Svíþjóð Samkvæmt öruggum heimildum ástæðu til að veita íj ölmiðlum upp- Pohsen. DV tapaði meistarahð Fram i lýsingar um dvalarstað Framhðs- Úrslitin era mjög góð fyrir Fram- kvennahandknattleik Evrópuleik ins í Sviþjóö og þvi reyndist ekki hðið og það verður að segjast eins sínum gegn sænska meistaraliöinu unnt í gærkvöldi, þrátt fyrir marg- og er að íslandsmeistararnir virð- Polisen i Evrópukeppni meistara- ítrekaðar tilraunir, að ná í leik- ast eiga góöa möguleika á að kom- Iiðaigærmeðl8mörkumgegnl6. menn Framliðsins, þjálfara eða ast í aðra umferð keppnimiar. Handknattleiksdeild sá ekki forráðamenn eftir leikinn gegn -SK SKÓLAMÓT Í KNATTSPYRNU Islandsmót framhaldsskóla verður haldið í október °9 nóvember. þátttökutilkynningar ásamt þátttöku- gjaldi kr. 5.000 sendist skrifstofu KSl, pósthólf 8511, 128 Reykjavík, sími 84444 fyrir 29. sept. KARATE SANKU-DO-KAI Námskeið fyrir byrj- endur og lengra komna er að hefjast þessa dagana í Árseli í Árbæ. Kennt verður: 13 ára og yngri: 19-20 mánud. og miðvd. 13-14 laugard. Fullorðnir: 20-21.30 mánud. og miðvd. 14-15.30 laugard. Þjálfarar eru: Sensei Arzola, 3. dan, og V. Carrasco, 1. dan. Uppl. í síma 673593 e.kl. 18 alla daga. KARATEDEILD FYLKIS BURÐARFÓLK á C&ivrví, oÍJaa ÓöA&AC t■■ /weAsjjO ■■ Blesugróf Jöldugróf * ■ * -y. K t t t t % ■ 11 t t jjá t AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 t t t t SÍMI 27022 MÁLMIÐNAÐARFYRIRTÆKI - MÁLMIÐNAÐARMENN I október verða haldin eftirtalin endurmenntunar- námskeið á höfuðborgarsvæðinu. Enska I..........................hefst 3. okt. Enska II.........................hefst 3. okt. Tölvunotkun (PC) (byrjendanámsk.). 9.-18. okt. Ritvinnsla WP (byrjendanámsk.) ....23. okt. - 1. nóv. Gerð útflatninga II.............. 5.-13. okt. Gerð útflatninga III.........26. okt.- 3. nóv. Loftkerfi I, grunnnámskeið...... 8.-20. okt. Loftkerfi III, iðntölvustýringar. 9.-25. okt. Smíðamálmar......................20.-29. okt. Námskeið utan höfuðborgarsvæðisins og sérnámskeið verða auglýst sérstaklega í útsendum fréttabréfum SMS og MSl. Námskeið í nóvember og desember verða auglýst síðar. Upplýsingar og skráning: Fræðsluráð málmiðnaðarins sími 91-624716 og skrifstofa MSÍ í síma 91-83011.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: DV íþróttir (24.09.1990)
https://timarit.is/issue/193030

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

DV íþróttir (24.09.1990)

Gongd: