Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Síða 8
24 Fimmtudagur 11. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (25). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagið (25). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (162) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill (8). Breski grínistinn Benny Hill bregðurá leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknímynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Hilmars Oddssonar. 20.50 Matlock (18). Bandarískur saka- málamyndaflokkur þar sem lög- maðurinn snjalli tekur í lurginn á þrjótum og þorpurum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 íþróttasyrpa. 22.00 Feröabréf (5). Fimmti þáttur. Norskur heimildarmyndaflokkur í sex þáttum. Sjónvarpsmaðurinn Erik Diesen ferðaðist um Austur- lönd fjær í byrjun árs 1989 og í þessum þáttum segir hann frá dag- legu lífi fólks og áhugaverðum stöðum á þeim slóðum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið.) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um ósköp venjulegt fólk. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. Stöð 2 1990. 20.10 Óráönar gátur (Unsolved Myst- eries). Magnaður þáttur byggður á óleystum sakamálum. 21.05 Aftur til Eden (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 21.55 Nýja öldin. Athyglisverð íslensk þáttaröð um andleg málefni þar sem Valgerður Matthíasdóttir kynnir sér hinar ýmsu kenningar og stefnur nýaldarhreyfingarinnar. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Stöð 2 1990. 22.25 Listamannaskálinn (The South Bank Show: David Hockney). Á miðjum sjötta áratugnum vakti breski málarinn David Hockney heimsathygli fyrir snilli sína í mál- aralist og þykja verk hans sýna ein- staka næmi. David Hockney er í dag einn eftirsóttasti og vinsælasti málari Breta. 23.20 Uppgjörið (Three O'Clock High). Skóladrengur fær það verkefni að skrifa um vandræðastrák sem hefur nýhafið nám við skólann. Þessi strákur er mikill að vexti og lemur alla þá er snerta hann. Þetta er skemmtileg mynd og sérstaklega gaman að fylgjast með kvikmynda- tökunni. Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne Ryan og Richard Tyson. Leikstjóri: Phil Joanou. 1987. Bönnuð börnum. 0.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Þorvald- ur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir og Þor- geir Ólafsson. 7.32 Segöu mér sögu. „Anders á eyj- unni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (9). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og daglegt mál sem Mörður Árnason flytur (einnig útvarpað kl. 19.55). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00. Veðurfregnir kl. 10.10. Þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Benjamin Britten (einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn (einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Ben- ónýsdóttir, Hanna G. Sigurðar- dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier. Guð- bergur Bergsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 14.30 Miðdegistónlist eftir Benjamin Britten. 15.00 Fréttir. 15.03 Leíkrit vikunnar. „Höfuð Hydru", spennuleikrit eftir Carlos Fuentes. Annar þáttur af fjórum. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Helstu leik- endur: Arnar Jónsson og Sigurður Skúlason (endurtekið frá þriðju- dagskvöldi.) 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjóns- son kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Næturljóð op.60 eftir Benjamin Britten. Enska kammersveitin leik- ur ásamt Sinfóníuhljómsveit Lund- úna, höfundur stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 Í tónleikasal. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. Kynnir: Berg- þóra Jónsdóttir. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Móðurmynd íslenskra bók- mennta Annar þáttur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. (Endur- tekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánudegi.) 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Björn Bjarnason og Pétur Pétursson um könnun þeirra á trúarlífi íslendinga. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts- dóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins óg fréttarítarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir ollu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsáiin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá 7. áratugnum. 21.00 Spilverk þjóðanna. Bolli Val- garösson raeðir við félaga Spil- verksins og leikur lögin þeirra. Fyrsti þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1200,12.20,14.00, LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eirikur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda líður að helgi. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag- urinn á hávegum hafður. Farið í skemmtilega leiki í tilefni dagsins og nú er helgin alveg að skella á. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á fimmtudegi með tónlistina þína. Búbót Bylgj- unnar í hádeginu. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar! 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, sím- inn er 611111. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helga kemur fólki á fætur með líflegri framkomu sinni. Fréttir, blööin, Ótrúlegt en satt alltaf kl. 9. og fólk á línunni. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fimmtu- dagsmorgunn og Bjarni Haukur farinn að hugsa til helgarinnar sem fer í hönd. 14.00 Björn Sigurðsson. Hér er fylgst með því hvað er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasög- urnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Darri Ólason. Darri er besti vinur þeirra sem sjá um eldhússtörfin. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. FM#957 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Fariö yfir veöurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 FréttayfirliL 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Ágúst Héðinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 ÚrsliL 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Páll Sæv- ar er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tón- list, bæói ný og gömul. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í Jóhann, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í þér. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Stein- grímur Ólafsson. Með kaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, neyt- endamál, litið í norræn dagblöð, kaffisímtalið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúfir morguntónar. 09.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Morgun- verkin hjá Margréti eru margvís- leg. Þaagileg tónlist og ýmsar uppákomur. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirík- ur Hjálmarsson. Málin sem verið er að ræða á heimilinum, í laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og í skúmaskotum brotin til mergjar. 18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttir, Edda Björgvinsdóttir les 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gíslasson. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstövarinnar. Létt spjall um flytjendur og lagasmiði. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttun- ar. Gestir í hljóðstofa fara ítarlega í saumana á manneskjunni á at- hyglisverðan hátt. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 9.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 19.00 I góðu lagi. Umsjón Sæunn Kjart- ansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 24.00 Náttróbót. FM 104,8 16.00-18.00 MH, byrjað að kynda undir fyrir helgina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 Kvennó, dagskrá frá fólkinu í Menntaskólanum við Fríkirkju- veg. 20.00-22.00 MR, hverju taka krákkarnir núna upp á??? 22.00-01.00 MS, fimmtudagsstuð á fimmtudegi. 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Repórt. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.45 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. Sápuópera. 11.30 Sale of the Century.Getrauna- þáttur. 12.00 Another World. Sápuópera 12.50 Asthe World Turns. Sápuópera. 13.45 Loving.Sápuópera. 14.15 Three’s Company. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. 17.30 Family Ties. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 In Living Color. 19.00 The Simpsons. 19.30 Wings.Gamanþáttur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 21.30 The Hitchhiker. 22.00 Star Trek. EUROSPORT ★ , ★ 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Fencing. 8.30 Eurobics. 9.00 Hjólreiðar. 10.00 Bílaíþróttir. 11.00 Australian Rules Football. 12.00 Tennis. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 ATP Tennis. 21.30 Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrna og svipmyndir úr spænska boltanum. 23.00 Hjólreiðar. 0.00 Eurosport News. FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. DV Stöd 2 kl. 22.25: Iistamannaskálinn smni syn. am um emn arum Jón Ormur Halldórsson verður í vetur með þáttinn Til skilningsauka á rás 1. Ráslkl. 23.10: Ný þáttaröð Jóns Orms Til skilningsauka heitir ný þáttaröð sem Jón Ormur Halldórsson stjórnmála- fræðingur stendur fyrir á rás 1. Þátturinn verður á dagskrá á hverju fimmtu- dagskvöldi í vetur. í þættinum fær Jón Orm- ur til sín fræðimenn við Háskóla íslands og ræðir við þá um rannsóknir þeirra á sviði þjóðfélagsvísinda og sálarfræði. Rannsóknirnar, sem fjallað verður um, eru allar byggðar á íslenskum veruleika. í þættinum í kvöld ræðir Jón Ormur við Björn Björnsson og Pétur Pétursson um rannsóknir þeirra á trúarlífi íslendinga. Stjamankl. 7.00-9.00: Dýragarðurinn á Stjömunni Morgunmaðurinn á og sjá til þss að nóg sé að Stjörnunni. heitir Klemens gera í dýragarðinum. Farið Arnarsson. Þetta er morg- er í leiki og boðiö upp á unþáttur með léttu sniði og ýmsar óvæntar uppákomur. Klemens ekki eíns upptek- Klemens er við stjónvöl- inn af fréttum blaðanna og inn fram til klukkan niu en keppinautar hans á hinum þá tekur Bjarni Haukur útvarpsstöðvunum. Þórsson viö og tekur til við í dagskrárkynningum að leika vinsælustu pop- Stjörnunnar segist Klemens plögin. sjá um að vekja hin dýrin Valgerður Matthíasdóttir heldur áfram að segja frá andleg- um málefnum i þættinum Nýja öldin. Stöð2kl. 21.55: Nýja öldin hennar Valgerðar á Stöð 2 Þáttaröð Valgerðar Matt- híasdóttur um andleg mál- efni hefur vakið athygli. Þeir verða sýndir á sama tíma hvert fimmtudags- kvöld fram eftir vetri. Þættirnir koma í beinu framhaldi af mjög vaxandi áhuga íslendinga á andleg- um málefnum. í upphaíi virtist athyglin einkum beinast að stjörnuspeki en nú eru afbrigði orðin svo mörg að það er vart á færi nokkurs manns að gera þeim öllum skil þannig að allir skilji. Þættir Valgerðar ættu því að greiða úr fiækjunni sem blasir við mörgum sem ekki hafa kynnt sér málin en hafa áhuga á að vita hvað það er sem heillar fólk svo mjög við huldar brautir mannshugans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.