Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 11. OKTÖBER 1990. Föstudagur 12. október SJÖNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (26) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Hraðboðar (8) (Streetwise). Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem fara á hjólum um götur Lund- úna. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Leyniskjöl Piglets (8) (The Piglet Files). Breskur gamanmyndaflokk- ur þar sem gert er grín að starfsemi bresku leyniþjónustunnar. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Verðandi. Þáttur unninn í sam- vinnu við framhaldsskólanema þar sem þeir lýsa því hvernig er að vera framhaldsskólanemi í nútím- anum. Umsjón Eiríkur Guðmunds- son. Dagskrárgerð Sigurður Jón- asson. 21.05 Bergerac (6). Breskur sakamála- þáttur með lögreglumanninum góðkunna sem býr á eyjunni Jers- ey. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.05 Fiðrildið (Butterfly). Bandarísk/- kanadísk bíómynd frá 1981. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um góða granna. 17.30 Túni og Tella. Lifandi og fjörug teiknimynd. 17.35 Skófólkið (Shoe People). Teikni- mynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (She-Ra). Teiknimynd. 18.05 Ítalskí boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um miðvikudegi. 18.30 Bylmlngur. Tónlistarþáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 19:19. Allt það helsta úr at- burðum dagsins í dag og veðrið á morgun. 20.10 Kæri Jón (Dear John). Smellnir gamanþættir ym fráskilinn mann sem er að reyna að fóta sig í lífinu. 20.35 Ferðast um tímann (Quantum Leap). Sam líst ekki á blikuna þeg- ar hann lendir í hlutverki alríkislög- reglumanns sem fengið hefur það verkefni að vera lífvörður konu nokkurrar sem á að vitna gegn fyrr- verandi atvinnuveitanda sínum, en hann hefur nokkur morð á sam- viskunni. 21.25 Maður lifandi. Listir og menning í öðru Ijósi. Umsjón: Árni Þórarins- son. Dagskrárgerð: Hilmar Odds- son. Framleiðandi: Nýja bíó hf. Stöð 2 1990. 21.55 Demantagildran (The Diamond Trap). Bandarísk sjónvarpsmynd, gerð eftir metsölubókinni The Great Diamond Trap eftir spennu- sagnahöfundinn John Minahan. 23.40 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaður þáttur. 0.05 Hefnd fyrir dollara (For a Few Dollars More). 2.10 Nóttin langa (The Longest Night). Spennumynd um mann- ræningja sem ræna stúlku, fela hana í neðanjarðarklefa og hóta að myrða hana verði ekki gengið að kröfum þeirra. Aðalhlutverk: David Janssen, James Farentino og Sallie Shockley. Leikstjóri: Jack Smith. 1972. Bönnuð börnum. 3.25 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. '12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sigríður Arnardóttir (einnig útvarpað í næt- urútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier. Guð- bergur Bergsson les þýöingu sína (2). 14.30 Miðdegistónlist 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Orson Welles með hljóðum. Síðari þáttur. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjóns- son kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi eftir Heitor Villa-Lobos. Tvær prelúdíur fyrir gítar. Julian Briem leikur. Konsert fyrir gítar og litla hljómsveit. Pepe Romero leikur með St. Martin-in- the-fields hljómsveitinni, Sir Ne- ville Marriner stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál (einnig útvarpað laugar- dag kl. 10.30). 18.18 Að utan (einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleíkasal. 21.30 Söngvaþing. islensk alþýðulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 í kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnír. 7.03 Morgunútvarpið. Vaknaö til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dasgur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir (einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00). 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum. 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vern- harður Linnot (áður á dagskrá í fyrravetur). 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir (þátturinn er endurfluttur aðfara- nótt mánudags kl. 01.00). 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir, kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Gló- dísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linnet (endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eirikur Jónsson. Glóðvolgar fréttir þegar helgin er að skella á. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvakt- inni og kemur öllum í gott skap fyrir helgina með.tilheyrandi tón- list. Hugað að atburðum helgar- innar og spiluð óskalög. íþrótta- fréttir klukkan 11, Valtýr Björn. Vin- ir og vandamenn klukkan 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Helgarstemningin alveg á hreinu, hlustendur teknir tali. Hádegisfrétt- ir kl. 12.00. Stefnumót á Bylgjunni í dag. 14.00 Snorri Sturluso • kynnir hresst ný- meti í dægurtr' ilistinni, skilar öll- um heilu oc h Jdnu heim eftir eril- saman dag ug undirbýr ykkur fyrir helginn. íþróttafréttir klukkan 16r Valtýr Pjörn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegís. Þátturinn þinn í umsjá Hauks Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir strax að loknum kvöldfréttum og síðan er hlust- endalínan opnuð. Síminn er 611111. 18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Ágúst Héðinsson á kvöldvaktinni og fylg- ir fólki út úr bænum. Bylgjan minnir á nýjan sendi á Suðurlandi, 97,9. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson |eiðir fólk inn í nóttina. 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer er yfir- dýravörður Stjörnunnar. Upplýs- ingar um allt sem skiptir máli. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni Haukur ásamt hlustendum. Fréttir líðandi stundar teknár fyrir og sagt öðruvísi frá. 14.00 Björn Sigurðsson og slúðrið. Sög- ur af fræga fólkinu, staðreyndir um fræga fólkið. Bjössi fylgist með öllu í tónlistinni sem skiptir máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir kl. 16.00. . 18.00 Darri Óla og linsubaunin. Darri heldur þér í góðu skapi og hitar upp fyrir þá sem ætla að bregða undir sig betri fætinum í kvöld. 21.00 Arnar Albertsson á útopnu. Arnar fylgist vel með og sér um að þetta föstudagskvöld gleymist ekki í bráð. Hlustendur í beinni og fylgst með því sem er að gerast í bæn- um. Síminn er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 7.30 Til í tuskíö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Ágúst Héðinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. ' 18.30 „Kíkt í bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nú er um að gera að nota góða skapið og njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauða- nótt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er vel vakandi og með réttu stemmninguna fyrir nátt- hrafna. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00-9.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Helgi Péturs- son. Þáttur sniðinn að þörfum og áhugamálum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orð dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 Veörið. 7.30 Hvaö er í fréttum? 7.45 Fyrra morgunviötal. Spjallað við aðila sem er í fréttum eða ætti að vera það. 8.10 Heiöar, heilsan og hamingjan. Nokkur snyrtileg orð í byrjun dags. 8.20 Hvað er aö gerast hjá öldruðum? 8.30 Hvaö gerðist..? 8.45 Málefnið. 9.00-12.00 Morgunverlt Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæörahornið. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér?Létt get- raun með gömlu sniði. 10.30 Hvaö er í pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugöið. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létttónlist fyrir fullorðiö fólk á öllum aldri. 13.30Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30-18.30 Mál til meðferðar.Umsjón Eiríkur Hjálmarsson. Málin, sem verið er að ræða á heimilunum, í laugunum, á stjórnarfundunum, á þingi og í skúmaskotum, brotin til mergjar. 16.30 Málið kynnt og hefðbundnir jafnt sem óhefðbundnir talsmenn spurðir út úr. 16.50 Málpípan opnuð. Sími 62-60-60. 17.30 Heiöar, heiisan og hamingjan. (Endurtekið frá morgni). 17.40 Heimspressan. Litið í blöðin sem voru borin út í útlöndum daginn áður. 18.00 Hvað ætlar maðurinn að gera um helgina? Eiríkur hefur símasam- band við einhvern til að forvitnast um fyrirætlanir viðkomandi um helgina. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les hina bráðskemmtilegu skáld- sögu Ingibjargar Sigurðardóttur. 19.00-22.00 Við kvöldverðarborðiö.Um- sjón Haraldur Kristjánsson. 22.00- 2.00 Draumaprinsinn. Umsjón: Oddur Magnús. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00- 9.00 Næturtónar Aöalstöðvar- innar. Umsjón Randver Jensson. 10.00 Tónlistmeð Sveini Guðmundssyni. 13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tvö til fimm. Frá Suðurnesjunum í umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón Ívar Örn Reynisson og Pétur Þor- gilsson. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. FM 104,8 16.00-18.00FB, flugan í grillinu umsjón- armenn eru Hafliði, Þorvaldur og Flosi. Ýmsar getraunir og léttir leik- ir. 18.00Framhaldsskólafréttir 18.00-20.00 FÁ Áframhaldandi fjör á FM 104.8. 20.00-22.00 MR, Stanslaust fjör. 22.00-24.00 IR, Maggi Dan mætir í stúdíó með danslögin þín. 24.00-04.00 Næturvakt útrásar, síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 0** 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. Sápuópera. 11.30 Sale of the Century. Getraunale- ikir. 12.00 Another World. 12.50 As the World Turns. 13.45 Loving. Sápuópera. 14.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Hey Dad Gamanþáttur. 19.00 Riptide.Leynilögregluþáttur. 20.00 Hunter.Spennuþáttur. 21.00 WWF Wrestling Challenge. 22.00 The Deadly Earnest Horror Show. EUROSPORT ★ ★ 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. Barnaefni. 7.30 Texas Alr Races. 8.30 Eurobics. 9.00 A Day at the Beach. 10.00 Cycling. 11.00 ATP Tennis. Bein útsending frá Berlín og PGA Golf. Dunhill- keppnin. 18.00 Weekend Preview. 18.30 Eurosport News. 19.00 ATP Tennis. Frá Berlín. 22.00 Trax. 00.00 Eurosport news. SCREENSPORT 6.00 Bílaíþróttir. Frá Pennsylvaníu. 7.30 Keila. Kvennakeppni. 9.00 Matchroom Pro Box. 11.00 Bílaiþróttír. 13.00 Hafnabolti. Deildakeppnin í Bandaríkjunum. 15.00 Knattspyrna í Argentínu. 16.00 High Five. 16.30 Rodeo. Kúrekasýning. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Bílaíþróttir. F3000. 18.00 Bílaíþróttir. Motor Sport Indy Chart. 19.00 GO. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Hafnabolti. Bandaríska deilda- keppnin. 23.30 US College Football. Kyntáknið Pia Zadora fer með hlutverk dóttur sem gerir allt til að draga föður sinn á tálar. Sjónvarp kl. 22.05: Fiðrildið Ung dóttir gerir allt til þess að draga fóður sinn á tálar. Um það snýst mynd Sjónvarpsins í kvöld en hún var gerð árið 1981 og eru aðalhlutverk í höndum Stacey Keach, sem leikur föðurinn, og Piu Zadora, sem leikur dótturina. Myndin gerist í silfurná- muhéraði í Nevada seint á íjórða áratugnum. Keach leikur Jess Tyler, fertugan einsetumann, sem snúið hefur baki við heimsins glaumi eftir að konan yfir gaf hann og hafði börnin á brott með sér einum áratug áður. Tyler gætir yfirge- finnar silfurnámu í eyði- mörkinni og verður fátt til að rjúfa tilbreytingaleysið uns ung og fógur stúlka birt- ist óvænt og kveðst vera dóttir hans. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni tvær stjörn- ur og segir jafnframt að Or- son gamh Welles steh sen- unni - sem ekki sé erfitt - í hlutverki dómarans. -JJ Stöð2kl. 21.25: Það þykir með ólikíndum hvað blús í öllum myndum er orðinn vinsæll í landinu. í þættinum Maður lifandi verður fjallað um blúsvakn- inguna í borginni og ahar blúsbúhumar verða sóttar heim. Áhorfendur fá aö sjá og heyra í hljómsveitinni Vinir Dóra, Andreu Gylfa, Blússveit Kristjáns Kristj- ánssonar en hann er ný- fluttur heim frá Svíþjóð, Bubba Morthens, Trega- sveittnni og Blúskompaní- inu. Meðal annarra verður spjahað við Magnús Eiríks- son lagasmið, Björgvin Gíslason, snillinginn unga, Guðmund Pétursson, og fööur hans, Pétur Tyrfmgs- son, en þeir eru saman í Tregasveitinni, og Áma Matthíasson, tónhstar: skrfbent Morgunblaðsins. í bland verða svo sýnd erlend myndskeið af gömlum og nýjum blús. Ámi Þórarins- son stjóraar þættinum en Hilrnar Oddsson annaðist -.IJ Umsjónarmenn þáttarins Níu fjögur eru þær Eva Asrún Albertsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Guðrún Gunn- arsdóttir. Rás 2 kl. 14.10: Níu fjögur Gettu betur Þrjár fjallhressar sjá um þennan síðdegisþátt á rás 2. Laust eftir klukkan 14 bregða þær á leik með hlust- endum sem reynir bæði á þekkingu og taugamar því ef einn khkkar fær sá næsti tækifæri. Til nokkurs er að vinna því reglulega er dreg- ið úr hópi sigurvegara og þegar dregur nær jólum er möguleiki á utanlandsferð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.