Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Síðasta risaeðlan (25) (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig- urgeir Steingrímsson. 18.15 Einu sinni var... (4) (II était une fois...). Franskur teiknimynda- flokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Leik- raddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. Þýðandi ólöf Pét- ursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 í lausu lofti (4) (The Adventures of Wally Gubbins). Breskur myndaflokkur um fallhlífarstökk og myndatökur í háloftunum. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 19.25 Staupasteinn (9) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Grænir fingur (26). Síðasti þátt- ur: Haustið í garðinum. Í þættinum verður rætt við Sigurö Albert Jóns- son forstöðumann Grasagarðs Reykjavíkur og einnig verður fjall- að um lýsingu í görðum. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrár- gerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.50 Ogöngur (Never Come Back). Annar þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutve'rk Nathaniel Parker, James Fox, Susanna Hamilton og Ingrid Lac- ey. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.40 Dansleikur á Púertó Ríkó (La Gran Fiesta). Púertóríkósk bíó- mynd frá 1985. Aðalhlutverk Daniel Lugo, Miguelangel Suarez og Raul Julia. Þýðandi Steinar V. Árnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Dansleikur á Púertó Ríkó - framhald. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Tao Tao. Teiknimynd. 17.55 Albert feiti. Teiknimynd. 18.20 Draugabanar. Teiknimynd. 18.45 Vaxtarverkir. Bandarískirgaman- þættir um uppvaxtarár unglinga. 19.19 19:19. 20.10 Framtíðarsýn (Beyond 2000). Athyglisverðir fræðsluþættir er taka fyrir nýjungar úr heimi vísind- anna. 21.00 Lystaukinn. Sigmundur Ernir Rúnarsson varpar Ijósi á strauma og stefnur í íslensku mannlífi. 21.30 Spilaborgin. Breskur framhalds- myndaflokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. 22.20 ítalski boltinn. Allt það helsta úr leikjum vikunnar frá ítölsku fyrstu deildinni. 22.50 Tíska (Videofashion). Þessi þáttur er tileinkaður karlmannatískunni. 23.20 Duflað við demanta. Demanta- kaupmaður rænir heimsins stærstu demantamiðstöð sem er rekin af hinum kaldrifjaða og óskeikula manni, .Meecham. Aðalhlutverk: Charles Grodin, Candice Bergen, James Mason, Trevor Howard og John Gielgud. Lokasýning. 0.55 Dagskrárlok. 0Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorvald- ur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyj- unni” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (13). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) Leik- fimi með Halldóru Björnsdóttur. eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytenda- mál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnír. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. - Kynferðislegt ofbeldi. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier. Guð- bergur Bergsson les þýðingu sína (5). 14.30 Miðdegistónlist eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 Fréttir. 15.03 I fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi samtímamanns. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Asdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jak- obsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi eftir Atla Heimi Sveinsson FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tón- leikum á Listahátíð í Reykjavík í vor. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Leikin harm- oníkutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. gerast og flytur hlustendum fróð- leiksmola í bland við tónlist, fréttir. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson í sparifötum í til- efni dagsins. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægi- legri tónlist við vinnuna og létt rómantiskt hjal. Dagamunur á FM 98,9. Gerðu þér dagamun! Hringdu í Palla milli 10 og 10.30 ef tilefni er til dagamunar og skráðu þig. Dregið verður út eitt nafn. Íþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á miðviku- degi meö góða tónlist og skemmti- legar uppákomur. Flóamarkaður- inn vinsæli á sínum stað milli 13.20 og 13.35. Síminn 611111. Hádeg- isfréttir klukkan 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. iþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 island í dag. Umsjón Jón Ársæll. Vettvangur hlustenda, þeirra sem hafa eitthvað til málanna að leggja. Láttu Ijós þitt skína! Síminn 611111 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fín tónlist og skemmtilegar uppákom- ur í tilefni dagsins. Síminn opinn fyrir óskalögin, 61111. 22.00 Haraldur Gíslason á miðvikudags- síðkveldi með þægilega og rólega tónlist að hætti hússins. 2.00 Þráinn Brjánsson lætur móðan mása. 7.00 Dýragarðurinn. Fréttir og fólk á fartinni - Vertu með Krissa og hin- um dýrunum!!! 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnu- tónlistin við vinnuna, við pössun- ina, við húsverkin, við rúmstokkinn eða hvar sem er. 14.00 Björn Sigurðsson og saumaklúbb- ur Stjörnunnar. Slúðrið á sínum stað og kjaftasögurnar eru ekki langt undan. 18.00 Darri Ólason. Stjörnutónlistin er allsráðandi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það er boðið upp á tónlist og aftur tón- list. Frá AC/DC til Michael Bolton og allt þar á milli. 1.00 Næturbrölt Stjörnunnar. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félaga; hefja daginn meó hlustendurn. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts- dóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.00 íþróttarásin. íþróttafréttamenn greina frá því helsta á íþróttasvið- inu. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 í dagsins önn. - Kynferðislegt ofbeldi. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. . (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3-1900. Útvarp Norö- urland. 7.00 Eiríkur Jónsson. Eiríkur gerir víð- reist, fylgist með því sem er að FM#957 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurskeyti Veóurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Ágúst Héöinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsíns. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Páll Sæv- ar heldur hita á þeim sem eru þess þurfi. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Valgeir spilar öll fallegu lögin sem þig langar að heyra. AÐALSTOÐIN 7.00-9.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Helgi Péturs- son. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orö dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 Veörið. 7.30 Hvað er í fréttum? 7.45 Fyrra morgunviðtal. Spjallað við aðila sem er í fréttum eða ætti að vera það. . 8.10 .ieiðar, heilsan og hamingjan. Nokkur snyrtileg orð í byrjun dags. 8.20 Hvað er að gerast hjá öldruðum? 8.30 Hvað gerðist...? 8.45 Málefnið. 9.00-12.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæörahornið. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvað geróir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér?Létt get- raun. 10.30 Hvað er í pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Ejríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggðu höfuðiö i bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30-18.30 Mál til meðferðar. Umsjón: Eiríkur Hjálmarsson. 16.30 Málið kynnt og hefðbundnir jafnt sem óhefðbundnir talsmenn spurðir út úr. 16.50 Málpipan opnuð. Sími 62-60-60. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endurtekið frá morgni). 17.40 Heimspressan. Litið í blöðin sem voru borin út í útlöndum daginn áður. 18.00 Hver er (fræði)maóurinn? Rætt við fræðimann eða -konu og þingmál kynnt. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les hina bráðskemmtilegu skáld- sögu Ingibjargar Sigurðardóttur. 19.00-22.00 Kvöldtónar. Umsjón Hall- dór Backmann. 22.00-24.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú. 24.00-7.00 Næturtónar Aðalstöðvarinn- ar. Umsjón Randver Jensson. 10.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegrass og hillabillý tónlist. Lárus Öskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 16.00 Tónlist.Umsjón Jón Guðmunds- son. 18.00 TónlislUmsjón Sævar Finnboga- son. 20.00 Klisjan. Framsækin tóniist, menn- ing og teiknimyndasögur. Umsjón Arnar Pálsson og Hjálmar G. 22.00 Hljómflug. Umsjón Kristinn Páls- son. 1.00 Náttróbót. FM 104,8 16.0Q-18.00 FÁ, Ármúlamenn byrja dag- inn á Útrás. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 IR, Ásta Hj. Valdimarsdóttir og Arna G. Þorsteinsdóttir með stuðstónlist eins og þeim einum er lagið. 20.00-22.00 FG, góð dagskrá úr Garða- bænum. 22.00-01.00 MH, tónlist og létt spjall. 0** 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.45 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. Sápuópera. 12.50 Another World. 13.45 As the World Turns. Sápuópera. 14.15 Loving. Sápuópera. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. 17.30 Family Ties. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 The Secret Video Show. 19.00 Alien Nation.Nýr framhaldsþáttur um geimverur. 20.00 Moonligthting. Gamanlögguþátt- ur. 21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 21.30 Sigildar grínmyndir. 22.00 Star Trek. ★ ★ ★ EUROSPORT * * *** 4 00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Fjölbragöaglíma. Heimsmeist- arakeppnin í Tokyo. 8.30 Eurobics. 9.00 Polo. 10.00 Motor Sport. 11.00 ATP Tennis. 13.00 WITA Tennis. 17.30 Trans World Sport. 18.30 Eurosport News. 19.00 ATP Tennis. 22.30 Knattspyrna. 23.30 Eurosport News. SCREENSPORT 6.00 Bilaíþróttir. 8.00 GO 9.00 Póló. 10.00 American Football. 11.00 Ruöningur. 12.30 Keila. 13.45 US College Football. 15.45 Brettasiglingar. 16.30 Hafnabolti. 19.00 Live Matchroom Pro Box.Bein útsending og eftirfarandi tímasetn- ingar geta því riðlast. 21.00 Íshokkí. 23.00 Kraftaiþróttir. 0.00 Hafnabolti.Bein útsending. Miðvikudagur 17. október Eins og allar góðar búllur breytist Staupasteinn sáralítið. Sjónvarp kl. 19.20: Staupasteinn Staupasteinn hreppti út- nefningu sem besta sjón- varpssyrpan árið 1989-90 og síðasta hálfa árið hefur þátt- urinn níu sinnum verið í fyrsta sæti í skoðanakönn- unum í Bandaríkjunum. Þar i landi hefur Kirstie Alley tekið við af Shelley Long sem barstúlkan orð- heppna en fröken Long hef- ur snúið sér að öðrum verk- efnum og gengur vel. Ted Danson skilur þó ekki við þáttaröðina þótt honum gangi vel í kvikmynda- bransanum og hlaut hann verðlaun fyrír sitt framlag á dögunum. Eins og á öðrum vinsælum búllum er allt við það sama hjá Malone og er hann enn að dufla við barstúlkuna sem hæöist að honum í si- fellu. Pósturinn og feiti kall- inn setjast enn á sömu stól- ana við skenkinn og eru jafnóánægðir sem fyrr. Nú eru eftir 15 þættir af yfrr- standandi syrpu og veröa þeir sýndir vikulega í vetur. -JJ Ráslld. 12.18: Síðasta lag fyrir fréttir Síðasta lag fyrir fréttir ásamt ýsu og kartöflum er fastur punktur í tilveru margra íslendinga. Þessi venja var tekin upp á fyrstu árum útvarpsins, sem fagn- ar nú 60 ára afmælinu, að leika eitthvað þjóðlegt lag fyrir fréttir til styrktar ís- lenskum tónskáldum og gefa þeim, söngvurum og kórum, tækifæri til að láta í sér heyra. Þó síðasta lag fyrir fréttir láti lítið yfir sér innan um alla aðra tónlist yrði þess sárt saknað af mörgum ef það hyrfi af dag- skránni. -JJ Banki iendir i vandræðum eftir birtingu biaðagreinar. Stöð 2 kl. 21.30 Spilaborgin Jimmy Destry, sem vinn- ur fyrir banka, hittir blaða- konuna Sheliey Douglas, Án þess að gera sér grein fyrir því að hún er blaðamaður talar hann af sér um við- kvæm mál bankans. Sara veit strax að hún hefur gott efni i höndunum og fer í bankann undir því yfírskini að hún ætli að skrifa um ungt fólk á uppleið. Þar hitt- ir hún fyrrum elskhuga sinn, Max, og gamlar kenndir blossa upp á ný. Bankinn hefur nýverið gert samning við stórt ít- alskt rafmagnfyrirtæki en þegar greinin birtist draga Italimir í land með alla fjár- festingu. Nú er illt í efni því það þarf að útvega sjötíu og fimm milljónir dala ekki seirmenstrax. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.