Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 6
22 mÁM®ÉMík! bf'i'ö'éER i9ðo'1 Þriðjudagur 16. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Mozart-áætlunin (3) (Operation Mozart). Fransk/þýskur myncía- flokkur fyrir börn og unglinga. Hér segir frá Lúkasi sem er afburða- snjall stærðfræðingur og lendir í ýmsum ævintýrum ásamt vinum sínum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (164) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aö ráöa? (15) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Dick Tracy - teiknímynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Shelley (1) (The Return of Shell- ey). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Ógöngur (1) (Never Come Back). Fyrsti þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur í þremur þáttum. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. í þætt- inum verður fjallað um rannsóknir á flugvélavængjum, ígræðslu sjónlinsa og bifreiðaskoðun. Um- sjón Sigurður H. Richter. 22.05 Flæðiskógur (Amazon: The Flooded Forest). Fyrri hluti. Bresk heimildarmynd um undur Amaz- on-regnskógarins. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STOffl 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Glóálfarnir. Hugljúf teiknimynd. 17.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd um söngelska félaga. 18.05 Fimm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.30 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá því í gær tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 18.40 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Neyöarlínan (Rescue 911). Sannsögulegur þáttur um hetju- dáðir fólks við óvenjulegar kring- umstæöur. 21.00 Ungir eldhugar (Voung Riders). Framhaldsmyndaflokkur sem ger- ist í villta vestrinu. 21.50 Hunter. Það verða kaflaskipti í þættinum í kvöld, því við hefjum sýningar á nýrri framleiðslu af þessum spennandi sakamálaþætti. 22.40 í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. 23.10 Aldrei að vita (Heaven Knows Mr. Allison). Sjómaður og nunna komast í erfiða aðstöðu þegar þau verða strandaglópar á eyju í Kyrra- hafinu í heimsstyrjöldinni síðari. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Deborah Kerr. Leikstjóri: John Huston. Lokasýning. 0.55 Dagskrárlok. 6> Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorvald- ur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyj- unni'' eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (12). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary'' eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (12). 10.00 Fréttir; 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Saint-Saens. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og vip- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. - Kynferðislegt ofbeldi. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.1 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum heimi'' eftir Alejo Carpentier. Guð- bergur Bergsson les þýðingu sína . (4). 14.30 Miðdegistónlist efftir Saint- Saens. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Saint- Saéns. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum ungra norrænna einleikara og ein- söngvara í Purcell-salnum í Lund- únum í apríl í vor. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru ', spennuleikrit eftir Carlos Fuentes Þriðji þáttur af fjórum: „Guedelupe verkefnið. Leikgerð: Walter Adler. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttír. 00.10 Miðnaeturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurv málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- , skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan úr safni Led Zeppei- ins: „Led Zeppelin" frá 1969. 21.00 Á tónleikum með The Pretend- ers. Lifandi rokk.. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar yið hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. - Kynferðislegt ofbeldi. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. (9&9 r&nansa 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsárið. Tónlist, fréttir á hálftíma fresti og fróðleiksmolar í bland við nýjustu veðurfréttirnar 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson Bylgjan alltaf fersk á morgnana. Sláðu á þráðinn! Vinir og vandamenn klukkan 9.30. íþróttafréttir klukkan 11, Valtýr Björn.. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á þriðjudegi 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. Íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 ísland í dag. Jón Ársæll með málefni líðandi stundar í brenni- depli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Haraldur Gíslason, rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartónlist- inni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óska- lögin þín fyrir svefninn. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helga- son. Erlendar og innlendar fréttir, flett í gegnum blöðin, fólk í síman- um. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnu- tónlist, hraði, spenna, brandarar. Það er mikill hiti sem kemur frá Bjarna Hauki. 14.00 Björn Sigurðsson. Slúður og stað- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um’nýja tónlist. 18.00 Darri Ólason. Þægilegt kvöld á Stjörriunni. 20.00 Listapoppið. 22.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00-9.00 Á besta aldri. Umsjón Steingímur Ólafsson og Helgi Pét- ursson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orö dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 Veðrið. 7.30 Hvað er í fréttum. 7.45 Fyrra morgunviðtal.Spjallað við aðila sem er í fréttum eða ætti að vera það. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. Nokkur snyrtileg orð í byrjun dags. 8.20 Hvað er að gerast hjá öldruðum? 8.30 Hvaö gerðist..? 8.45 Málefnið. 9.00-12.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvað geröir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér?Létt get- raun sem allir geta tekið þátt í. 10.30 Hvað er í pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðiö. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggöu höfuðið í bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá í morgun eða deginum áður. 16.30-18.30 Mál til meðferðar. Umsjón: Eiríkur Hjálmarsson. 16.30 Málið kynnt og hefðbundnir jafnt sem óhefðbundnir talsmenn spurðir út úr. 16.50 Málpípan opnuö. Sími 62-60-60. Pípan er þín málpípa og annarra hlustenda. Leggið ykkar af mörk- um við að finna út hvað málið er og hvernig á að gera það að engu máli. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endurtekið frá morgni). 17.40 Heimspressan. Litið í erlend blöð frá deginum áður. 18.00 Hver er (alþingis)maöurinn? Rætt við þingmann eða -konu og þing- mál kynnt. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les hina bráðskemmtilegu skáld- sögu Ingibjargar Sigurðardóttur. 20.00-22.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Leikin er ósvikin sveita- tónlist frá Bandaríkjunum. 22.00-24.00 Þriðja kryddið á þriðju- dagskvöldi. Umsjón Valgerður Matthíasdóttir og Júlíus Brjáns- son. 24.00-07.00 Næturtónar Aðalstöðvar- innar. Umsjón Randver Jensson. FM#9S7 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farlö yfir veöurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjömuspeki. 8.45 Lögbrotiö. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjömuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Ágúst Héðinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 ÚrsliL 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Jóhann Jóhannson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags-' kvöldi. (ARP 9.00 Morgungull. Blönduð morguntón- list. Umsjón Sigvaldi Búi. 11.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Blönduð tónlisLUmsjón Jón Örn. 15.30 TaktmælirinnUmsjón Finnbogi Már Hauksson. 18.00 Hip Hop.Að hætti Birkis og Eiríks. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurösson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Við við viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Náttróbót. #ÍJ> FM 104,8 16.00-18.00 MK, áfram á rólegu nótun- um. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 MH, létt spjall og góð tón- list. 20.00-22.00 MS, Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhalds- skólanna 22.00-01.00 FB, blönduð dagskrá frá Breiðhyltingunum. 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.45 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. 11.30 Sale og the Century. Getrauna- leikur. 12.00 Another World. Sápuópera. 12.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 13.45 Loving. Sápuópera. 14.15 Three’s Company. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Family Ties. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Mother and Son. 19.00 Lygar (Lies).Sjónvarpsmynd. 21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 21.30 Werewolf. Spennuþáttur. 22.00 Star Trek. * ★ * EUROSPÓRT * * *** 4.00 Sky World Review. 4.30 International Buslness Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Hjólreiðar. 8.30 Eurobics. 9.00 International Motor Sport. 10.00 Hafnarbolti. 11.00 ATP Tennis. 13.30 WITA Tennis. 17.30 Athletics. Frá Dublin. 18.00 Knattspyrna á Spáni. 18.30 Eurosport News. 19.00 ATP Tennis. Bein útsending frá Belgíu. 21.30 Fjölbragðaglíma. 22.30 Bílaiþróttir. 23.30 Eurosport News.W.P.G.A. Golf. SCREENSPORT 6.00 Hnefaleikar. 7.30 Siglingar. 8.00 American Football. 9.00 Knattspyrna í Argentína. 10.00 Drag Racing HNRA. 13.00 Ruðningur. 14.30 Hnefaleikar. 16.00 High Five. 16.30 Bílaíþróttir. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 US College Football. 19.00 Kraftaiþróttir. 20.00 Snóker. 22.00 Hafnabolti. Uppfærsla Þjóðleikhússins á Brúðkaupi Fígarós olli harð- vítugum deilum. Rás 1 kl. 15.03: Fígaró, Rósin- kranz og Símonar Viðar Eggertsson ætlar að þessu sinni að beina sjónum sínum öðru sinni að hinu fræga deilumáli sem sýning Þjóðleikhússins á Brúð- kaupi Fígarós olh á sínum tíma. Flutt verða brot úr sjónvarpsþættinum fræga sem fluttur var í beinni út- sendingu þann 7. janúar 1970. Guðlaugur Rósin- kranz, þáverandi þjóðleik- hússtjóri, svaraði fyrir- spurnum Guðrúnar Á. Sím- onar og Þorkels Sigur- björnssonar. Stjórnandi þessa þáttar var Eiður Guðnason. Einnig veröur kannað hvaða augum aðal- persónur þessa máls litu það þegar frá liðu stundir. -JJ Sjónvarp kl. 22.05: náttúmlífsmynd Amason-svæðið í Suður- furðum hennar og sérkenn- Ameríku hefur löngum um. Þar er að finna flestar skipaö sérstakan sess í hug- tegundir vatnafiska, um jarðarbúa vegna sögu- stærstu maurana, slöngurn- sagna um frumstæöa þjóð- ar, otrana og páfagaukana á flokka og fágæt skrímsli en jörðu. Og enn eru hundruð nú fyrir ógnvekjandi fréttir tegunda sem ekki hafa upp- af eyðingu regnskóganna. götvast en vitað er um. Þetta geypivíðfeðma land- Þetta er fyrri þátturinn af svæði er eitt fjölskrúðug- tveimur sem sýndir verða asta svæði jaröarinnar og umjiessaheillandináttúru. státar af mörgum helstu -JJ Desmond Thane hittir dularfulla konu og verður sá fundur afdrifaríkur. Sjónvarp kl. 21.00: Ógöngur - breskur sakamálamyndaflokkur Haustdagar í Lundúnum árið 1939 og heimsstyrjöldin enn fjarlæg í hugum fólks. Desmond Thane er ungur blaðamaður er leitar eftir tilbreytingu í tilverunni. Á næturrölti sínu um skugga- leg hverfi borgarinnar hittir hann Önnu Raven, fagra og dularfulla konu sem stund- ar enga vinnu og á hvorki vini né fortíð. Huldukona þessi vísar Thane á bug en hann hrífst meira af henni og reynir að grafast fyrir um hana. Forsjónin færir hon- um dagbók hennar en ekki hefur hann fyrr lokið lestr- inum en dularfull atburða- rás hrífur hann með sér. Á það skal bent að þætt- irnir verða sýndir þrjá daga í röð, þ.e. þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.