Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 8
24 FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1990. Fimmtudagur 18. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (26). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagið (26). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guöjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (165) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill (9). Breski grínistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Saga um lágmynd. Mynd sem Ásgeir Long geröi um tilurð lág- myndar Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara á Búrfellsstöö. 20.50 Ógöngur. Lokaþáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlut- verk Nathaniel Parker, James Fox, Susanna Hamilton og Ingrid Lacey. Þýöandi Gunnar Þorsteins- son. 21.40 Íþróttasyrpa. 22.00 Ferðabréf. Sjötti þáttur. Norskur heimildarmyndaflokkur í sex þátt- um. Sjónvarpsmaðurinn Erik Dies- en ferðaðist um Kína, Tæland og Singapúr snemma árs 1989. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Óráðnar gátur. Sannsögulegur þáttur byggður á óleystum saka- málum. 21.05 Aftur til Eden. Spennandi fram- haldsmyndaflokkur. 21.55 Nýja öldin. íslensk þáttaröð um andleg málefni. Fimmti og næst- síðasti þáttur. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. 22.25 Listamannaskálinn (The South Bank Show: Julian Lloyd Web- ber). Einleikarinn Julian Lloyd Webber sellóleikari leikur af fingr- um fram. 23.20 John og Mary. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Mia Farrow. Leikstjóri: PeterYates. Lokasýning. 0.50 Dagskrárlok. MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00, 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þorvald- ur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyj- unni” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingusína (14). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Uínsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Verdi. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. - SOS barnaþorp- in. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Riki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier. Guð- bergur Bergsson les þýðingu sína (6). 14.30 Miðdegistónlist eftir Verdi. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleikrit eftir Carlos Fuentes. Þriðji þáttur af fjórum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Eg man þá tíð. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita- skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi eftir Verdi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. Í8.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói.; einleikari á selló Erling Blöndal Bengtsson; stjórnandi Petri Sakari. Kynnir: Jón Múli Árnason. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Móðurmynd íslenskra bók- mennta. Þriðji þáttur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. (Endur- tekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánudegi.) 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Svan Kristj- ánsson um rannsóknir hans á ís- lenskum stjórnmálum. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. -Vaknaðtil lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið -heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts- dóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óöurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Hollywood dream" meó Thund- ercap Newman. 21.00 Spilverk þjóðanna. Bolli Val- garðsson ræðir við félaga spil- verksins og leikur lögin þeirra. Annar þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 Í dagsins önn. - SOS barnaþorp- in Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.36-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eirikur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda líður aö helgi. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag- urinn á hávegum hafður. Farið í skemmtilega leiki í tilefni dagsins og nú er helgin alveg að skella á. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á fimmtudegi með tónlistina þína. Búbót Bylgj- unnar í hádeginu. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar! 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 island i dag. Umsjón Jón Ársæll. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, sím- inn er 611111. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 102 m. 104 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helga kemur fólki á fætur með liflegri framkomu sinni. Fréttir, blöðin, Ótrúlegt en satt alltaf kl. 9. og fólk á línunni. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fimmtu- dagsmorgunn og Bjarni Haukur farinn að hugsa til helgarinnarsem fer í hönd. Í4.00 Björn Sigurðsson. Hér er fylgst með því hvað er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasög- urnar' beint frá Beverly Hills. 18.00 Darri Ólason. Darri er besti vinur þeirra sem sjá um eldhússtörfin: 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Haföu samband. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. FM#957 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veöurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 FréttayfirliL 8.15 Stjörnuspekí. 8.45 Lögbrotið. Lagábútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Ágúst Héðinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tón- list, bæði ný og gömul. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í Jóhann, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra i þér. FMT90-9 AÐALSTOÐIN 7.00-9.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Helgi Péturs- son. Þáttur helgaöur málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orö dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 Veðrið. 7.30 Hvað er í fréttum? 7.45 Fyrra morgunviötal. Spjallað við aðila sem er í fréttum eóa ætti að vera það. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. Nokkursnyrtileg orð í byrjun dags. 8.20 Hvað er að gerast hjá öldruöum? 8.30 Hvað gerðist...? 8.45 Málefniö. 9.00-12.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeöur um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? 10.30 Hvað er í pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti aö aka.Umsjón AsgeirTómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í siödegisblaöið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Finndu svariö. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30-18.30 Mál til meöferðar. Umsjón: Eiríkur Hjálmarsson. 16.30 Máliö kynnt og hefðbundnir jafnt sem óhefðbundnir talsmenn spurðir út úr. 16.50 Málpipan opnuð. Sími 62-60-60. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endurtekið frá morgni). 17.40 Heimspressan. Litið í blöðin sem voru borin út í útlöndum daginn áður. 18.00 Hver er (alþingis)maðurinn? Rætt við þingmann eða -konu og þing- mál kynnt. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les hina bráðskemmtilegu skáld- sögu Ingibjargar Sigurðardóttur. 19.00-22.00 Eðal-tónar.Umsjón Kol- beinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00-24.00 Á nótum vináttunnar. Um- sjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 24.00-7.00 Næturtónar Aðalstöðvarinn- ar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 19.00 I góðu lagi. Umsjón Sæunn Kjart- ansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garöars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 24.00 NáttróbóL FM 104,8 16.00-18.00 MH, byrjað að kynda undir fyrir helgina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 Kvennó, dagskrá frá fólkinu • í Menntaskólanum við Fríkirkju- veg. 20.00-22.00 MR, hverju taka krakkarnir núna upp á??? 22.00-01.00 MS, fimmtudagsstuð á fimmtudegi. Stöð 2 kl. 20.10: Óráðnar gátur Þaö kennir ýmissa grasa í þessum þætti. Meðal annars er þar saga John Lutters en hann hvarf sporlaust í sept- ember 1985. Konan hans til- kynnti um hvarf hans en þegar lögreglan hóf rann- sókn kom í ljós aö þrjár aðr- ar konur höfðu tilkynnt um hvarf eiginmanna sinna og lýsingar þeirra komu heim og saman við lýsingu á John Lutter. í dag hafa yfirvöld ákært hann fyrir fjölkvæni og fjórar reiðar konur vilja ná í hann en því miður hef- ur hann ekki fundist. Á síðustu níu árum hafa sprengjur verið sprengdar við háskóla í Kalifomíu, Michigan og Utah og sömu- leiðis í fyrirtækjum sem hafa með tölvuframleiðslu að gera. Ein manneskja hef- ur látið lífið og tuttugu og einn slasast. Alríkislögregl- Robert Stack, sem varð an telur að einn og sami hvað frægastur sem mað- maður standi að þessum urinn sem lék Eliot Ness i sprengingum en hinn seki framhaldsmyndunum Hinir hefurekki fundist. -JJ vammlausu, er kynnir. Lágmynd Sigurjóns á stöðvarhúsi Búrfellsvirkjunar. Sjónvarp kl. 20.35: Sagaum lágmynd 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.45 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. Sápuópera. 11.30 Sale of the Century.Getrauna- þáttur. 12.00 Another World. Sápuópera 12.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 13.45 Loving.Sápuópera. 14.15 Three’s Company. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. 17.30 Family Ties. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 The Simpsons. 19.30 Wings. Gamanþáttur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 21.30 The Hitchhiker. 22.00 Star Trek. EUROSPORT ★ ★ 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Kraftlyftingar. 8.30 Eurobics. 9.00 Polo. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 ATP Tennis. 12.30 WITA Tennis. 17.00 Golf. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 ATP Tennis. 22.30 Football. Sagt frá mótinu í Sví- þjóð 1992. 0.00 Eurosport News. SCREENSPORT 6.00 US College Football. 8.00 Bílaíþróttir.F3000. 9.00 Snóker. 11.00 Bílaíþróttir.lMSA. 13.00 Hnefaleikar. 12.30 Bilaíþróttír. 15.00 Amerícan Football. 16.30 Hafnabolti. 19.00 Knattspyrna í Argentínu. 20.00 Knattspyrna á Spáni. 22.00 US College Football. Hér er á ferðinni stutt heimildarmynd sem Saga- film gerði að tilhlutan Landsvirkjunar um tilurð lágmyndar Sigurjóns Ólafs- sonar á stöðvarhúsi Búr- Ymsir forvitnilegir Usta- menn reka inn nefiö í Lista- mannaskála Stöðvar 2 og að þessu sinni er það sellósnill- ingurinn Julian Lloyd Webber. Fyrir tæpu ári var hinn viðurkenndi leikstjóri, Tony Palmer, fenginn til að taka upp tónleika Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Tékkó- slóvakíu á verkinu Cello Conserto eftir Dvorák þar sem einleikarinn Lloyd Webber lék af fingrum fram. nokkrum íslenskum Usta- manni hafði veriö faUð og gat Sigurjón hvorki valið sér tíma né veðurskilyrði við uppsetningu þess. Julian þessi er af kunnu tónlistarfólki kominn og hefur fjölskyldan tengst tónlist á ýmsan hátt í gegn- um tíðina. Frægastur er þó sennilega bróðir hans, Andrew Lloyd Wehber, sem samið hefur fjöldann allan af poppóperum sem flokkast undir sígild verk. En hjá unnendum sígildrar tónUst- ar - sérstaklega þar sem selló kemur við sögu - er Julianekkiminnanafn. -JJ I þessari mynd er greint fellsvirkjunar. Að tillögu fráverkiSigurjónsogvhmu arkitekta hússins var fram- en við samsetnínguna beitti hhð þess deilt niður i reiti hann nýjum og frumlegum og Sigurjóni fahð að skreyta aðferöum sem síðar hafa hana. Verkefnið var hiö orðið viðteknar hér og er- stærsta að umfangi sem lendis. -JJ Stöð 2 kl. 22.25: Listamanna- skálinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.