Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Side 6
iS 22 ,wíi HSsaCrr^o & flUOAaurwtón FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. Þriðjudagur 30. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (27). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.25 Upp og niöur tónstigann. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismœr (170). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.30 Hver á aö ráöa? (17). (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - teiknlmynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Landspitalinn. Að gefa fólkinu líf. Heimsókn á Hjartadeild Landspít- alans. Dagskrárgerö Valdimar Leifsson. 20.55 Campion (2). (Campion). Breskur sakamálamyndaflokkur um spæj- arann Albert Campion og glímur hans viö glæpamenn af ýmsum toga. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 21.55 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjón Sigurður H. Richter. 22.25 Kastljós á þriójudegi. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur. Umsjón Páll Benediktsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarói. (Norden rundt). Dagskrá sett saman úr stuttum fréttamyndum af norrænum vett- vangi. I þættinum verður m.a. sagt frá göngum og réttum á islandi, stefnu í áfengismálum í Finnlandi, harmónikutónlist i Varmalandi og demantaslípun á Svalbarða. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. (Nord- vision - Norrænt samstarfsverk- efni). 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Glóálfarnir. Hugljúf teiknimynd. 17.40 Mæja býfluga. Skemmtileg teiknimynd um býfluguna Mæju og vini hennar en þau tala öll ís- lensku. 18.05 Fimm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.30 Á dagskrá. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.40 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19 20.10 Neyöarlinan. Magnaður þáttur byggöur á sönnum atburðum. 21.00 Ungir eldhugar. Framhalds- myndaflokkur sem gerist í Villta vestrinu. 21.50 Hunter. Ný og spennandi sakamál í hverjum þætti. 22.40 í hnotskurn. Fréttaskýringaþánur frá fréttastofu Stöðvar 2. 23.10 Barist fyrlr borgun. Bresk spennumynd, eins og þær gerast bestar, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Frederick Forsyth. Sagan greinir frá málaliðum sem eiga í höggi viö afrískan einræðisherra. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakeley og JoBeth Williams. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segöu mér sögu „Við tveir, Óskar - aðéilífu" eftir Bjarne Reut- er. Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (4). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veöurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Möröur Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (22). 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríöur Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir jd. 10.10, þjónustu- og neytendarriál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir ítalska tón- skáldiö. (Einnig útvarpaðað lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auöllndin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Sólborg. Um- sjón: Guörún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpaö í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sjgurðardóttir og /Evar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gen/i- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (8). 14.30 Miödegistónlist eftir Rossini. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö „Djass- geggjarar. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 ítalskir madrígalar. Félagar í Amarylli hópnum leika og syngja. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kvíksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aöutan. (Endurtekinnfrá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Alla leið til Ástralíu" eftir Úlf Hjörvar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió - Vaknað til lífs- ’ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns Baldurssonar. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna - Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppel- ins: „Led Zeppelin III". 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 21.00 Á tónleikum með Roxy Music. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Haróarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meó grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá íaugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Sólborg. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennió leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. . 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 7.00 Eirikur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsáriö. 9.10 Páll Þorsteinsson. Sláðu á þráöinn. Starfsmaður dagsins klukkan 9.30. Iþróttafréttir klukkan 11, Valtýr Bjöm. 11.00 Valdís GunnarsdótUr á þriðjudegi með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12. Afmæliskveðjur milli 13 og 14. 14.00 Snorri Sturiuson og það nýjasta í tónlistinni. Iþróttafréttir klukkan 14, Valtýr Bjöm. 17.15 ísland i dag. Jón Ársæll með málefni líðandi stundar í brenni- depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn er 688100. 18.30 Kristófer Helgason, rómantlskur að vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 20.00 ÞreHaö á þritugum. Vikulegur þátt- ur i umsjá Guömundar Þorbjörns- sonar og Hákons Gunnarssonar. 22.00 Haraldur Gíslason leikur tónlist og undirbýr hlustendur fyrir kvöldsög- urnar. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinsson stjórnar með hlustendum. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bfami Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlist í bland viö þetta eldra. 11.00 Geödeildin. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. . 14.00 Siguröur Ragnarsson. Kvik- myndagetraunir, leikir og umfram allt ný tónlist. Vinsældalisti hlust- enda - 679102. 17.00 Bjöm Sígurösson. 20.00 Ustapppp. 22.00 Darrl Ólason. Þegar stuðið er mest stendur Stjarnan sig best. Síminn er 679102. Darri er í góðu skapi. 2.00 Næturpoppiö. FM#937 7.30 Morgunþáttúr á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 7.50 „Frá hinu opinbera“. Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venju- lega. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotiö. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 8.40 „Frá hinu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). . 8.50 Stjörnuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera". Á allt annan hátt en venjulega. 9.00 FréttayfiriH morgunsins. 9.20 Textabrot 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guömundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraunfyrirallafjöl- skylduna. 11.45 „Hvaó er um aö ske?“Hlustendur meö á nótunum. 12.00 Hádeglsfréttir. 13.00 Ágúst Héóinsson eftir hádegiö. 14.00 FréttayfiriiL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg BirgisdótUr I síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayfiriit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í t(m- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aöir upp. 19.00 Páll Sævar Guójónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Næturdagskrá hefst. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00-9.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Helgi Péturs- son. Þáttur helgaöur málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Oró dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 VeóriÖ. 7.30 Hvaó er í fréttum. 7.45 Fyrra morgunviötal.Spjallað við aðila sem er í fréttum eóa ætti að vera það. 8.10 Heióar, heilsan og hamingjan. Nokkur snyrtileg orð í byrjun dags. 8.20 Hvaö er aö gerast hjá öldruöum? 8.30 Hvaö geröisL..? 8.45 Málefniö. 9.00-12.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæórahorniö. 10.00 Hvaó geróir þú viö peningana sem frúin i Hamborg gaf þér?Létt get- raun sem allir geta tekið þátt í. 10.30 Hvaö er í pottunum? Litiö inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugóiö. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti aö aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í siödegisblaöió. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggóu höfuöiö i bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá í morgun eða deginum áður. 16.30 Léttklassísk tónlisL 17.00 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dags- skrána. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 20.00-22.00 Sveitalif. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Leikin er ósvikin sveita- tónlist frá Bandaríkjunum. 22.00-24.00 Þriðja kryddiö á þriöju- dagskvöldi. Umsjón Valgerður Matthíasdóttir og Júlíus Brjáns- son. 24.00-07.00 Næturtónar Aðalstöóvar- innar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 Morgungull. Blönduð morguntón- list. Umsjón Sigvaldi Búi. 11.30 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Tekiö fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Blönduó tónlisLUmsjón Jón Örn. 15.30 TaktmælirinnUmsjón Finnbogi Már Hauksson. 18.00 Hip Hop.Að hætti Birkis og Eiríks. 19.00 ElnmittJ Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Viö viö viötækió. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 NáttróbóL FM 104,8 16.00 MK. Áfram á rólegu nótun- um. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH. Létt spjall og góð tón- list. 20.00 MS. Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhalds- skólanna. 22.00 FB. Blönduð dagskrá frá Breiöhyltingunum. 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. 12.30 Sale og the Century. Getrauna- leikur. 13.00 Another World. Sápuópera. 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Mother and Son. 20.00 Christopher Columbus. Þriöji og síðasti þáttur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Werewolf. Spennuþáttur. 23.00 Star Trek. EUROSPORT ***** 5.00 Sky World Review. 5.30 Newsllne. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Euroblcs. 9.00 Internatlonal Motor Sport. 10.00 Snóker. 12.00 ATP Tennls. 18.00 Knattspyrna á Spánl. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hjólrelóar. 20.00 Llstdans á skautum. 21.00 FJölbragðagllma. 22.00 Bilalþróttlr. 23.00 A Day at the Beach. 0.00 Eurosport News. 1.00 Eurosport News. SCREENSPORT 6.00 Hnefalelkar. 7.30 Tennls. 9.00 Knattspyrna i Argentina. 10.00 Bilaiþróttlr. 11.00 Íshokkí. 13.00 Ruóningur. 14.30 Hnetalelkar. 16.00 Veðreiðar. 16.30 Motor Sport. 17.00 íþróttafréttlr. 17.00 US College Football. 19.00 Kraltiþróttir. 20.00 Snóker. 22.00 Tennis. 23.30 Hlgh Flve. Farið verður í heimsókn til Skólahljómsveitar Kópavogs. Sjónvarp 18.25: Upp og niður tónstigann Tónlistarlíf í landinu er meö líflegasta móti og meira en margan mundi gnma. Á það ekki hvað síst við um tónlistamám barna og ungl- inga, enda voru um 60 tón- listarskólar starfandi hér- lendis á síðasta ári, með vel á fjórða þúsund nemendur innan vébanda sinna. Þá má flnna eitthvað á sjötta tug popphljómnsveita starf- andi auk 40 barnakóra svo eitthvað sé nefnt. Hanna G. Siguröardóttir og Ólafur Þórðarson munu skipta með sér umsjón þess- ara þátta og ríður Ólafur á vaðið með heimsókn til Skólahljómsveitar Kópa- vogs og stjórnanda hennar, Björns Guðjónssonar, sem að mörgu leyti er frumkvöð- ull í starfi skólahljómsveita. -JJ Rás 1 kl. 22.30: Leikrit vikunnar Leikrit vikunnar er að Gunnarssonar. I því segir þessusinniendurflutningur frá tveimur fyrrverandi á verkinu „Alla leið til Ástr- listamönnum sem leigja alíu“ en það er síöasta leik- saman íbúð. TObreytingar- ritið sem Valur heitinn leysi og einangrun frá ys Gíslason lék í í Útvarpi. Með hins daglega lífs setur svip flutningi þess vill leiklistar- sinn á samkomulagiö sem deild Utvarpsins votta Val ekki er alltaf upp á það Gíslasyni virðingu sína og besta. Innst inni er þeim þó þakka fyrir meira en fimm- ljóst að án félagsskapar tíu og þríggja ára starf sem hvors annars yrði tilveran leikari og leikstjóri hjá Út- þeim býsna erfið. í leikrit- varpinu. inu leikur Þorsteinn Ö. Leikritið er eftir Úlf Hjör- Stephensen á móti Vali. var í leiksljórn Þorsteins -JJ Landspítalinn er 60 ára á þessu ári. Sjónvarp kl. 20.35: Landspítalinn Landspítalinn í Reykjavik var vígður árið 1930 og á hann því sextíu ára afmæli um þessar mundir. Ríkissp- ítalarnir fengu af því tilefni Valdemar Leifsson kvik- myndagerðarmann til að annast gerö þátta um starf- semi hans. I þættinum er fjallað um starfsemi hjarta- deildar Landspítalans frá sjónarhomi sjúklings er kemur þar í hús til að leita sér lækninga-. Myndavehn fylgir sjúklingnum dyggi- lega um tíu daga skeið, allt frá því hann stígur fæti inn í húsakynni spítalans, við undirbúning, á skurðar- boröið og loks á vit hins daglega lífs. Á það skal bent að nokkur myndskeiö geta raskað ró viðkvæms fólks. Þetta er fyrri þáttur af tveimur. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.