Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Síða 7
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn. Blandaö erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Mozart-áætlunin (5). (Opération Mozart). Fransk/þýskur mynda- flokkur um ævintýri hins talna- glögga Lúkasar og vina hans. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.25 Staupasteinn (12). (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy. Teiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Hinn vinsæli þáttur Hermanns Gunnars- sonar hefur nú göngu sýna á ný. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.45 Gullið varðar veginn (2). Hið máttuga jen. (The Midas Touch). Breskur heimildamyndaflokkur um hinar ýmsu hliðar á fjármálalífinu í heiminum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Danton. Pólsk/frönsk bíómynd frá 1982. 1.25 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Tao Tao. Teiknimynd. 17.55 Albert felti. Viðkunnanleg teikni- mynd um þennan góðkunningja barnanna. 18.20 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 18.45 Vaxtarverkir. Bandarískur gam- anþáttur um spaugilegu hliöarnar á unglingavandamálinu. 19.19 19:19. 20.10 Framtíöarsýn. Að þessu sinni verður litið á nýtt vélmenni frá Japan sem aðstoðar sjúkraliða við endurhæfingu sjúklinga. Einnig verður fjallað um nýtt púður sem bragðast svo illa að það er með ólíkindum. Þetta púður á að setja í heimilisvörur svo sem þvottaefni og slíkt til varnar því að börn fái sér að smakka. 21.00 Lystaukinn. Sigmundur Emir Rúnarsson varpar Ijósi á strauma og stefnur í íslensku mannlífi. 21.30 Spilaborgin. Breskur framhalds- myndaflokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. Fólkið lifir hratt og flýgur hátt en vitneskjan um hugsanlegt hrap er alltaf fyrir hendi. 22.20 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Yfirlit frá ítölsku fyrstu deildinni. Það eru þeir Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson sem taka þetta markayfirlit saman. 22.50 Tíska. (Videofashion). í þessum síðasta þætti að sinni kynnumst við framlagi ungra bandarískra hönnuöa, þeirra á meðal Gordon Henderson, Adrienne Vittadini, Jennifer George og Carmelo Pomodoro. 23.20 Columbo undir fallöxlnni. Gam- all kunningi íslenskra sjónvarps- áhorfenda er hér í spennandi sjón- varpsmynd um sjónhverfinga- mann sem lætur lífið á dularfullan hátt þegar hann freistar þess að sleppa lifandi undan fallöxi. Það er ekki nema ein leið til að komast að því... Aðalhlutverk: Peter Falk. Bönnuð börnum. 0.50 Dagskráriok . ®Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reut- er. Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (5). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskállnn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (23). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) Leik- fimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytenda- mál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Hávaðamengun. Umsjón: Sigríður Amardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsóflnn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (9). 14.30 Miðdegistónlist. MK kvartettinn, Savanna tríóið og fleiri flytja ís- lensk og erlend lög. 15.00 fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Magnúsar Pálssonar mynd- listarmanns. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi: í Reykjavík og nágrenni með Asdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jak- obsdóttur.. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. Grettir Björns- son, Reynir Jónasson, Hrólfur Vagnsson og fleiri flytja harmon- íkutónlist. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eirikur Jónsson. 9.00 Frétflr. 9.10 Páll Þorsteinsson í sparifötum í til- efni dagsins. Starfsmaður dagsins valinn klukkan 9.30 að ógleymdri þægilegri tónlist við vinnuna. Iþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Bjöm. 11.00 Valdís Gunnarsdótflr á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur. Flóamarkaður- inn á sínum stað milli 13.20 og 13.35. Síminn 611111. Hádegis- fréttir klukkan 12. 14.00 Snorrí Sturiuson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Bjöm. 17.00 ísiand í dag. Umsjón Jón Ársæll. Fréttir klukkan 17.17. 18.30 Þorstelnn Ásgeirsson. Síminn op- inn fyrir óskalögin, 611111. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Á miðvikudagssíðkveldi með þægi- lega og rólega tónlist að hætti hússins. 23.00 Kvöklssögur. Þórhallur Guð- mundsson sér um þáttinn. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson lætur móðan mása. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Leikin harm- oníkutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr.Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkenni- legu fólki: Einar Kárason. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan í umsjón Hallgríms Helgasonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.00 íþróttarásin. Íþróttafréttamenn greina frá því helsta á íþróttasvið- inu. 22.07 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Amars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Vinsæida- tónlistin í bland við eldra. 11.00 Geðdelld Stjömunnar. 12.00 Sigurður Heigi Hlööversson. Siggi H. á útopnu í tvær klukkustundir. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlust- enda. 17.00 Bjöm Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Darri Olason. Vinsældapopp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Amar Aibertsson. Amar tekur á móti þessum sígildu kveðjum og óskalögum í síma 679102. 2.00 Næturpoppið. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrírsagnir heimsblaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera'*. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsbiaöanna. 8.40 „Frá hinu opinbera“. 8.50 Sfjömuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 TextabroL 9.30 KvBcmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttír. 10.03 tvar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraunfyrirallafjöl- skyiduna. 11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfrétfir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfiriiL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttír. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjðundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayfiriit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 ígamladaga.Skyggnstafturítím- ann og minnisstæðir atburðir rifl- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöktstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist viö allra hæfi. 1.00 Næturdagskrá hefst. FlllffKH) AÐALSTÖÐIN NÆTURÚTVARPIÐ frúin í Hamborg gaf þér?Létt get- raun. 10.30 Hvað er í pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæii dagsins. 11.30 Slétt og brugöið. 12.00-13.00 Hádegfespjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úfl aö aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggöu höfuöið í Weyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Léttklassísk tónlist 17.00 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um þáttinn. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásögur. IngerAnna Aikman les. 19.00-22.00 Kvökttónar. Umsjón Hall- dór Backmann. 22.00-24.00 Sálartetriö. Umsjón Inger Anna Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú. 24.00-7.00 Næturtónar Aðalstöðvarinn- ar. Umsjón Randver Jensson. 10.30 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegrass og hillabillý tónlist. Lárus óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 16.00 TónlisLUmsjón Jón Guðmunds- son. 18.00 TónHsLUmsjón Sævar Finnboga- son. 20.00 Klisjan. Framsækin tónlist menn- ing og teiknimyndasögur. Umsjón Amar Pálsson og Hjálmar G. 22.00 Hljómflug. Umsjón Kristinn Páls- son. 1.00 NáttróbóL FM 10L8 16.00 FÁ. Ármúlamenn byrja dag- inn á Útrás. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR. Ásta Hj. Valdimarsdóttir og Ama G. Þorsteinsdóttir með stuðstónlist eins og þeim einum er lagið. 20.00 FG. Góö dagskrá úr Garða- bænum. 2Z00 MH. Tónlist og létt spjall. Ö#*' 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. 13.00 Another World. 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Family Ties. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 The Secret Video Show. 20.00 Alien Nation. Nýr framhaldsþáttur um geimverur. 21.00 Moonligthting. Gamanlögguþátt- ur. 22.00 Love at First SigtiL Getraunaþátt- ur. 22.30 Love at First Sight. 23.00 Star Trek. EUROSPORT ★ . ★ 5.00 Sky World Review. 5.30 Newsline. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 Listhlaup á skautum. 10.00 Hafnabolti. 11.00 ATP Tennis. 18.30 Eurosport News. 19.00 Trans World Sport 20.00 Listhlaup á skautum. 21.00 Hnefaleikar. 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 í dagsins önn - Hávaðamengun. Umsjón: Sigríður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Gléfsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 7.0Q-9.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Helgi Péturs- son. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orö dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 Veðriö. 7.30 Hvað er í fréttum? 7.45 Fyrra morgunviötal. Spjallað við aðila sem er í fréttum eða ætti að vera það. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. Nokkur snyrtileg orð í byijun dags. 8.20 Hvað er að gerast hjá öldruóum? 8.30 Hvaö geröisL..? 8.45 Málefnið. 9.00-12.00 Morgunveric Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomiö. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö gerðir þú viö peningana sem 22.00 Knattspyma. 23.00 Formula 1. 0.00 Eurosport News. SCRE ENSPOfíT 6.00 Motor Sport Nascar. 8.00 GO 9.00 Íshokkí. 11.00 Ruðningur. 12.30 Motor SporL 13.00 Keila. 14.30 High Rve. 15.00 Show Jumping. 16.00 Rallí. 17.00 US College Football. 17.00 Tennis. 19.00 Llve Matchroom Pro Box.Bein útsending og eftirfarandi tímasetn- ingar geta því riðlast 21.00 Ishokkí. 23.00 Kraftaiþróttir. Miðvíkuciagur 31. október Aðeins átján ára gamall lagði Patrick Leigh Fennor af stað gangandi frá Eng- landi til Konstantinópel en það tók hann um eitt ár að komast á leiðarenda. T>á átti hann sér draum um að ger- ast rithöfundur sera hann lét rætast síðar. í dag er Patrick á sjötugs- aldri og likléga einn víð- fórlasti rithöfundur okkar tíma, Rætt verður við Patrick um lífshlaup hans og verk í þessutn Lista- mannaskála. Hann hefur komið víða við og hlotið við- urkenningar fyrir ýmislegt annað en ritstörf. Meðal annars var hann sæmdur heiðursorðu fyrir fram- göngu sína í seinni heims- styxjöldinni. -JJ Stöð 2 kl. 21.30: Spilaborgin Shane Longman-bankinn á í höggi við bandarískan banka í hafnabolta og hefur Shane Longman betur eftir frábært högg Beatrice, en hún er langleggja bókhald- ari sem er aö fara yfir bæk- ur Shane Longmans-bank- ans. í bankaniun sjálfum fer fram annars konar barátta. Helsti keppinautur Shane Longmans, Friedmans, hef- ur komist yfir 15% af hluta- bréfum í Shane Longman og hótar að yfirtaka bank- ann. Starfsmennirnir frétta af kaupum Friedmans og skapar það mikla óvissu um framtíð þeirra og vonir inn- an bankans. -JJ Sjónvarp kl. 23.10: Danton Hinn kunni pólski leik- stjóri, André Wajda, tekur hér fræga atburði úr sögu hinnar frönsku byltingar til meðferðar og freistar þess að láta hina pólsku samtíð ársins 1982 draga pólitískan lærdóm af þeim. Vegur hins unga, franska lýðveldis er ekki beysinn árið 1793. Við landamærin sækja fram herir hinna evr- ópsku einvaldskonunga, gráir fyrir jámum, borgin Lyon fallin í hendur kon- ungssinna. Toulon hefur verið færð undir vald Breta- konungs og í París aukast væringar með hinum mis- munandi fylkingum bylt- ingarmanna dag frá degi. Að frumkvæði byltingar- leiðtogans Robespierres er ógnarstjórninni komið á í því skyni að koma „óvinum byltingarinnar" fyrir katt- amef. Félagi Robespierres og byltingarbróðir, Danton, er nýtur mikillar hylli með þjóðþinginu og almennings í landinu, telur gang bylt- ingarinnar taka óheilla- vænlega stefnu og væringar aukast með hinum fornu fóstbræðmm. -JJ Hér á Max í erfiðleikum með eitthvað léttara en vinnuna. Franska ógnarstjórnin árið 1793 er viðfangsefni kvikmynd- ar kvöldsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.