Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Page 8
24 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. Fiirnntudagur 1. nóverríber SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá síðasta sunnudegi. 1Ö.20 Tumi (22). (Dommel). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (1). (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna hráinsdóttir. 19.25 Benny Hill (11). Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og Kastljós. i Kastljósi á fimmtudögum verða tekin til skoó- unar þau mál sem hæst ber innan- lands sem utan. 20.50 Matarlist. 21.05 Matlock (20). Bandarískur saka- málamyndaflokkur þar sem lög- maðurinn góðkunni tekur í lurginn á þrjótum og þorpurum. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.05 íþróttasyrpa. 22.25 Sælan er skammvinn. (Monica Zetterlund - Underbart er kort). Heimildamynd um sænsku leik- konuna Monicu Zetterlund. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Sælan er skammvinn - fram- hald. 00.10 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur um fólk af öllum stærðum og gerðum. 17.30 Meö Afa. 19.19 19:19. 20.10 Óráönar gátur. 21.05 Hvaö viltu veröa?. 21.30 Kálfsvaö. 21.55 Umhverfis jöröina á fimmtán mínútum. Þaö er Peter Ustinov sem er fararstjóri I þessum ferðum. 22.10 Listamannaskálinn. Patrick Leigh Fermor. Aðeins átján ára gamall lagði Patrick Leigh Fermor af stað gangandi frá Englandi til Konstantínópel, en það tók hann eitt ár að komast á leiðarenda. í dag er hann á sjötugsaldri og lík- lega einn víöförlasti rithöfundur okkar tíma. Rætt veröur viö Patrick um lífshlaup hans og verk en hann hefur komiö víöa viö og var meðal annars sasmdur heióursoröu fyrir framgöngu sína í seinni heimsstyrj- öldinni. 23.05 Moröiö á Mike. Maður er myrtur á óhugnanlegan hátt Moröiö er tengt eiturlyfjum. Kunningjakona mannsins tekur sig til og ákveður að rannsaka málið upp á eigin spýtur. Aðalhlutverk: Debra Wing- er, Mark Keyloun og Darrel Lar- son. Leikstjóri: James Bridges. 1984. Stranglega bönnuð börn- um. 0.50 Dagskrárlok. MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurlregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Möröur Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (24). 10.00 Fréttir: 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi meó Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. • 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 „Alpasinfónían“ eftir Richard Strauss. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Skólasafnamið- stöðvar á ári læsis. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón- • ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (10). 14.30 Miödegistónlist eftir Johann Strauss. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaöarins: Kristbjörg Kjeld flytur einleikinn „Rósu'eftir Peter Barnes. Þýöing: Úlfur Hjörv- ar. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Eg man þá tíð“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróóra manna. 17.30 Tónlist á síödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi. Fyrsti þáttur af fjór- um: Völsungasaga og Ragnars- saga loðbrókar. Umsjón: Viðar Hreinsson. (Endurtekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánudegi.) 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Gunnar Helga Kristinsson um rannskóknir hans á stöðu íslands gagnvart Evr- ópubandalaginu og viðhorfum ís- lendinga til þess. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornlð: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Hollywood dream" meó Thund- erclap Newman frá 1970. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 21.00 Spilverk þjóöanna. Bolli Val- garðsson raeóir við félaga spil- verksins og leikur lögin þeirra. Fjórði þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Skólasafnamið- stö^var á ári læsis. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Haróarson spjallar við hlustendur •til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 7.00 EirBcur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda llður að helgi. 9.00 FrétBr. 9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag- urinn á hávegum hafður. Fariö í skemmtilega leiki í tilefni dagsins og nú er helgin alveg að skella á. Starfsmaður dagsins klukkan 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á fimmtudegi meö tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturíuson og það nýjasta í tónlistinni. Búbót Byigjunnarklukk- an 14.00. Iþróttafréttir klukkan 14.00 Vaitýr Bjöm. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. 18.30 Listapopp með Kristófer Helga- syni. Kristófer lítur yfir fullorðna vinsældalistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfær- ingar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Harak&ir Gtsiason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt síminn er 611111. 23.00 Kvðldsögur. Eiríkur Jónsson er með hlustendum. 0.00 HarakkirGislasonáframávaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjami Haukur Þórsson. Allt að gerast en aðallega er það vin- sældapoppið sem ræður ríkjum. 11.00 Geödeildin - stofa 102. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Bjöm Sigurösson. 29.00 Darri Ólason. Vinsældapopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjömunni. FM#9»7 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. 8.30 Fréttafyrírsagnir heimsblaðanna. 8.40 „Frá hlnu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjömuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsárið. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayfiritt morgunsins. 9.20 TextabroL 9.30 Kvflcmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjömuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvaö er um aö ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirítt. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síödeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurínn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfiritt dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróöleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæöir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páil Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöktetund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Næturdagskrá hefst. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00-9.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Hélgi Péturs- son. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orö dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 Veörið. 7.30 Hvaó er í fréttum? 7.45 Fyrra morgunviðtal. Spjallaö við aðila sem er í fréttum eóa ætti að vera það. 8.10 Heiöar, heilsan og hamingjan. Nokkur snyrtileg orð í byijun dags. 8.20 Hvaö er aö gerast hjá öldruöum? 8.30 Hvaö geröisL..? 8.45 Málefniö. 9.00-12.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæörahorniö. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö geróir þú vió peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? 10.30 Hvaö er i pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugóió. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti aö aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létttónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaó i síódegisblaóið. 14.00 Brugöiö á leflc i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggöu höfuðiö i bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Léttklassisk tónlisL 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásagan. Inger Anna Aikman les. 19.00-22.00 Eöal-tónar.Umsjón Kol- beinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.0G-24.00 Á nótum vináttunnar. Um- sjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 24.00-7.00 Næturtónar Aóalstöövarinn- ar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 Tónlist 13.00 Milli ettt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 19.00 í góöu lagi. Umsjón Sæunn Kjart- ansdóttir. 20.00 Rokkþáthir Garöars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 22.00 Magnamín. Ballöóumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 24.00 NáttróbóL ♦ FM 104.8 16.00 MH. Byrjaö að kynda undir fyrir helgina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 Kvennó, Dagskrá frá fólkinu I Menntaskólanum við Fríkirkju- veg. 20.00 MR. Hverju taka krakkarnir núna upp á??? 22.00 MS. Fimmtudagsstuö á fimmtudegi. 0^ 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 Another World. Sápuópera 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. SápuójDera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Family Ties. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 20.30 Wings. Gamanþáttur. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Star Trek. EUROSPORT ★ . . ★ 5.00 Sky World Review. 5.30 Newsline. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 Equestrianism. 10.00 Handbolti. 11.00 Fallhlífarstökk. 11.30 Rowing. 12.00 Borötennis. 13.00 Snóker. 15.00 PGA Golf. 17.30 Evrópumeistaramótiö í hraö- bátasiglíngum. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 Körfubolti. Harlem Globetrotters í stuði. 20.00 Handbolti. 21.00 Traktoraleikur. 21.30 Knattspyma. Evrópumótið og mörk á Spáni. 23.00 Intemational Motor Sport. 0.00 Eurosport News. SCREENSPORT 6.00 Heimsrallí. 7.00 Drag Racing. 8.00 B ila íþróttir. F3000. 9.00 Snóker. 11.00 Tennte. 12.30 Hnefaleikar. 14.00 Indy Cart. 15.30 Hafnabolti. Hugsanlega bein út- sending frá 12.30 til 18.00 en ann- ars auglýst dagskrá. 16.00 Rallíkross. 18.00 Bílaíþróttir. 20.00 Knattspyrna á Spáni. 22.00 Knattspyrna í Argentínu. 23.00 Sport en France. 23.30 Veöreiöar í Washington. Sigmar B. tekur á móti nitján listakokkum í vetur, íslensk-um og erlendum. Sjónvarp kl. 20.50: Sigmar B. Hauksson tek- enginn annar en listakokk- ur nú aftur til viö aö kenna ur þeirra Spaugstofu- landanura hitt og þetta um manna, Örn Árnason, en matargerð. Um nítján lista- strákurinn sá kann ýmis- kokkar munu heimsækja legt fyrir sér í matargerö- hann í vetur, ýmist faglærð- inni. Uppskriftir fylgja í Iok ir eöa heimalærðir, íslensk- þáttarins svo áhorfendur ir og erlendir í bland. geti spreytt sig á matarlist- Sá sem ríður á vaðið er inni. Þættirnir um fjölskyldurnar tvær verða á skjánum í vetur. Sjónvarp kl. 18.55: Fjölskyldulíf í stað Yngismeyjar kemur nýr þáttur frá Ástralíu um ftölskyldulif. Sögö er saga tveggja fjölskyldna, Stev- ens- og Thompson-ættanna, er búa hvor á sínu homi jarðarkringlunnar. Hvorug veit af hinni en þó eiga ör- lögin eftir að tvinna saman hagi beggja svo um munar. Allt verður það fyrir tilstilli eins manns, Mike Thomp- son, er rekur bifreiðaverk- stæði í Cheshire á Englandi. Mike er kvæntur ogþriggja barna faðir og fjölskyldan býr við góðan kost. En við- skiptin ganga fremur treg- lega og reikningarnir hlað- ast upp. Hinu þægilega lífi íjölskyldunnar er stöðugt meiri hætta búin en Mike fær sig ekki til að segja konu sinni, Sue, hvernig komið er. Hugur hans flögrar æ oftar suður til Ástralíu, þangað sem æskuástin hans, hin fagra Díana, hafði horfið tuttugu árum áður. Og einn daginn lætur hann til skarar skríða... Þættirnir verða sýndir þrisvar í viku, á mánudög- um, þriðjudögum og fimmtudögum á sama tíma. -JJ Viltu verða lögregluþjónn? Stöd2kl. 21.05: Hvað viltu verða? í þessum þáttum eru sem skýrasta mynd af því kynntar ýmsar starfsgrein- hvað felst í að starfa sem ar sem ungum íslendingum lögregluþjónn. Hver þáttur stendur til boða eftir að er unninn í samvinnu við skyldunámi lýkur. I þessum stéttar- og fagfélög viðkom- þætti verður farið í lög- andi starfsgreinar auk regluskólann, talað við Námsgagnastofnunar ríkis- starfandi lögreglufólk og ins. reynt veröur að draga fram -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.