Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Síða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990.
Utlönd
Bresklr íhaldsmenn velja á milli Thatcher og Heseltines í dag:
Heseltine líklegur til að
ná fram annarri umferð
- þingmenn hræddir við að missa sæti sín undir forystu Thatcher
Taliö er aö Michael „Tarsan"
Heseltine eigi góða möguleika á að
mæta Margréti Thatcher í annarri
umferð kosninga breskra íhalds-
manna um nýjan leiðtoga flokks
síns.
Thatcher er þó enn viss um sigur
þegar í fyrstu umferð og nánustu
samstarfsmenn hennar segja að
ekki fari milli mála að hún hafi
stuðning þeirra 214 þingmanna
sem þarf til að gera út um valiö
þegar í dag.
Enginn veit þó nákvæmlega
hvernig þingmenn íhaldsflokksins
skiptast í afstöðunni til Thatcher
og Heseltines. Fylgi þeirra í þing-
flokknum hefur aðeins einu sinni
verið kannað og þá kom í ljós aö
114 þingenn studdu Heseltine.
Könnunin náði þó ekki til allra
þingmanna þannig að hlutföllin
kunna að vera önnur.
Heseltine segist vera viss um aö
hann hafl stuðning þeirra 159 þing-
manna sem hann þarf til aö ná
fram annarri umferð. Takist hon-
um þaö verður kosið aftur eftir
viku. Þá gætu aöstæður hafa breyst
verulega því nýjum frambjóðend-
um er heimilt að bjóða sig fram þá.
Sterkasta vopn Heseltines í bar-
ustu stundu í von um að halda
sætum sínum ef vinsælli leiðtogi
en Thatcher leiðir flokkinn í næstu
kosningum.
Margir íhaldsmenn kjósa líka
öðru fremur að Douglas Hurd utan-
ríkisráðherra verði næsti leiðtogi
flokkins. Eina leiðin til að koma
honum í valdastól er að nægilega
margir þingmenn kjósi Heseltine
nú til að kjósa verði aftur. Þá gæti
Hurd skorist í leikinn í annarri
umferðinni og sigrað.
Sumir þingmenn hafa reyjidar
látið í ljós ótta við þessa aðferö því
hún gæti leitt til þess að Heseltine
næði kjöri þegar í fyrstu umferð.
Það þykir þó heldur ólíklegt.
Thatcher vísar á bug öllum
vangaveltum um að hún muni
segja af sér nái hún ekki kjöri þeg-
ar í dág. Hún hét því í gær að berj^
ast allt til enda. Þó er talið að Dou-
glas Hurd muni leggja að henni að
víkja með sóma ef það tekst ekki.
Hurd er talinn stuðningsmaður
Thatcher. Taki hún ekki þátt í end-
urvali eftir viku á Hurd trúlega
léttan leik í framboði gegn Hesel-
tine einum.
Reuter
Douglas Hurd utanrikisráðherra og Margrét Thatcher forsætisráðherra sitja bæði RÖSE í Paris og verða þvi
ekki viðstödd leiðtogakjörið í dag. Talið er að Hurd leggi að Thatcher að hætta verði hún ekki kjörin í dag.
Simamynd Reuter
áttunni við Thatcher er að benda á
að skoðanakannanir sýna að
íhaldsflokkurinn myndi auka fylgi
sitt undir forystu hans. Margir
þingmanna flokksins óttast fall í
næstu aöalkosningum enda hafa
félagar þeirra fafliö í síðustu tveim-
ur aukakosningum. Þeir gætu þvi
snúist tfl fylgis við Heseltine á síð-
Jeltsin gagnrýnir auk-
in völd Gorbatsjovs
Boris Jeltsin, forseti Russlands, og Leonid Kravchuk, forseti Úkraínu, með
samingana sem þeir undirrituðu um samvinnu þessara tveggja Sovétlýð-
velda. Simamynd Reuter
llie Verdet, fyrrum forsætisráðherra Rúmeníu, er leiðtogi nýja kommún-
istaflokksins. Símamynd Reuter
Rúmenar óttast stjómmálaþróunina:
Kommúnistamir
vakna til lífsins
- fyrrum forsætisráðherra formaður
Boris Jeltsin, forseti Rússlands,
gagnrýndi í gær harkalega áætlanir
Mikhails Gorbatsjov Sovétforseta
um að auka enn frekar völd sín.
Jeltsin lýsti einnig yfir óánægju sinni
með að Sovétforsetinn skyldi hafa
kynnt áætlun sína án þess að ráð-
færa sig fyrst við leiðtoga Sovétlýð-
veldanna fimmtán.
Jeltsin visaði reyndar ekki alveg á
bug áætlun Gorbatsjovs en sagði að
hann yrði að kynna sér hana betur.
Hann bætti því við að hann óttaðist
að með áætlunni væri verið að
styrkja tök miðstjómarvaldsins. Þaö
myndi Rússland ekki þola.
Þessi orð lét Rússlandsforseti falla
í Úkraínu í gær stuttu áður en hann
undirritaði samning milli Rússlands
og Úkraínu um samskipti þessara
tveggju stærstu lýðvelda Sovétríkj-
anna.
Það var á laugardaginn sem Gor-
batsjov bar fram tillögúr sínar um
aukin völd Sovétforsetans og sam-
bandsráösins þar sem sitja forsetar
lýðveldanna fimmtán. Æðsta ráðið
lýsti yfir stuðningi við tiflögurnar og
samþykkti einnig að setja á laggimar
öryggisráð undir forystu Gor-
batsjovs og efnahagsmálanefnd und-
ir forystu sambandsráðsins. Gor-
batsjov segir markmiðið með breyt-
Undanfama daga hafa sjóliðamir
um borð í dönsku korvettunni Olfert
Fischer átt við magakveisu að stríða.
Skipið er nú norðaustur af Qatar,
fyrir miöjum Persaflóanum, og gætir
laga og réttar.
Kveisan var svo skæð um tíma að
leggja varð nokkra sjóliða inn á
ingunum vera að draga úr ágreiningi
milli miðstjórnarvaldsins og lýðveld-
anna sem sífellt kreíjast meiri sjálf-
stjórnar. Hann sagði það einnig
markmið sitt að reyna að koma i veg
fyrir algjört efnahagslegt hrun.
Þó svo að þingið kynni sér ekki til-
lögurnar í smáatriöum fyrr en á
sjúkrahús þar sem danskur læknir
annaðist þá. Nú eru þó allir búnir
aö taka stöðu sína á ný og á síðustu
dögum hafa skipverjar haft afskipti
að 14 skipum á leiö um Flóann.
Þeir á Olfert Fischer hafa einnig
tekið þátt í undirbúningi fyrir heræf-
ingar sem Bandaríkjamenn standa
föstudag telja þegar margir ólíklegt
að leiötogar Eistlands, Lettlands og
Litháens séu reiðubúnir til sam-
vinnu við Gorbatsjov á þann hátt
sem hann vifl. Einnig er gert ráð fyr-
ir að leiðtogar í Georgíu, Armeníu
og Moldavíu-verði ósamvinnuþýðir.
TT og Reuter
að. Þar á að æfa landgöngu í Saudi-
Arabíu, væntanlega með töku Kú-
væts af sjó í huga. Fátt er þó gert
opinbert um æfinguna því Saddam
Hussein er vís til að komast í slíkar
upplýsingar.
Ritzau
Miklar deilur hafa blossað upp í
Rúmeníu eftir að kommúnista-
flokkur landsins var endurreistur
undir nýju nafni. Flokkurinn heitir
nú Sósíalistaflokkur verkamanna
en uppruninn dylst þó engum því
leiðtoginn er fyrrum forsætisráö-
herra úr stjórn Ceausescu, fyrrum
einræðisherra í landinu.
Sá heitir Uie Verdet og er nú 65
ára gamall. Honum við hlið er
Constantin Pirvulescu, 95 ára gam-
almenni, sem var á sínum tíma
einn af stofnendum rúmenska
kommúnistaflokkins.
Nýi flokkurinn verður til við
samruna brotsins sem var eftir af
gamla kommúnistaflokknum og
annars flokksbrots sem gekk undir
nafninu Lýöræðisflokkur verka-
manna. Kommúnistaflokkurinn
var aldrei lagði niður formlega þótt
allt skipulag hans hryndi til
grunna í demsemberbyltingunni á
síðasta ári.
Meðan flokkurinn var og hét
voru í honum 3,4 milljónir félaga.
Langflestir þeirra sneru baki viö
flokknum þegar Ceausescu féll og
héldu flestir Rúmenar að flokkur-
inn væri endanlega horfinn af sjón-
arsviðinu. Svo er þó ekki og hann
á enn ítök meðal landsmanna, ekki
síst vegna þess að nýjum vald-
höfum hefur gegnið illa aö stjórna
landinu það ár sem liðið er frá falli
gamla leiðtogans.
Um 120 gamlir félagar voru á
stofnfundi nýja flokksins. Margir
Rúmenar óttast að hann geti í
framtíðinni ógnað lýðræöinu i
landinu því vitaö er að margir af
núverandi ráðamönnum í Rúmen-
íu eru enn haflir undir kommún-
isma þótt stefnunni sé afneitað op-
inberlega. Reuter
Magapína um borð í Olfert Fischer