Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1990, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990. 23 i>v Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi Guöjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Irmrömmun Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Rammar, Suðurlandsbraut 12. Alhliða innrömmun. Ál- og trérammar, plaköt. Hagstætt verð. Næg bílastæði. Sími ■ Hjólbarðar 4 stk. 13" vetrardekk á Daihatsu Charade til sölu. Uppl. í síma 91-71593. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerðar. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18. laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöða 7, s. 687160. ■ Velar - verkfæri Rafstöö til sölu. Elba-Ström, árg. ’83, 23,2 KW, 29 KWA, 3 cyl. Dodge vél, Stanford rafall á hjólastelli, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-671195. ■ Parket Til sölu parket, lökk og lím. Viðhalds- vinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 43231. ■ Pyrir skrifstofuria Tollskýrslur o.fl. Tökum að okkur gerð tollskýrslna, erlendar bréfaskriftir, faxsendingar, vélritun skjala, ritgerða o.Q. Uppl. í s. 91-621669 kl. 10-17 dagl. ■ Verslun Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk sending, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bilana- greining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin í síma 91-642218. INIiista® TELEFAX ÁRMÚLA 8 - SÍMI 67 90 00 Verð frá 68.500 kr. með vsk., fullkomin tæki. Hafðu samband eða líttu inn. Optima, Ármúla 8. ■ Varáhlutir ■L YIS DEMPARAR r I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU HONDA Ásamt úrvali i aðrar gerðir. Gæði og verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf., Faxa- feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar), símar 83240 og 83241. ■ BQar tíl sölu Til sölu Nissan Patrol, árg. '85, kælibill með 10 rúmmetra kassa og aldrifi. Góður bíll. Uppl. í síma 91-675200 og 985-24597. Til sölu M. Benz 4x4, árg. 1984, sæti fyrir 14 fullorðna + 3 barnasæti. Bíll í toppstandi, verð 2,8 milljónir. Uppl. í síma 98-64442 eftir kl. 20. Subaru station 4x4 ’87 til sölu, góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-667146 eftir kl. 18. ■ Líkamsrækt Fótbolti, körfubolti, blak, skallatennis, badminton o.fl. Eigum nokkra tíma lausa í íþróttasalina um helgar og fyr- ir kl. 17 virka daga. Tilvalið fyrir vaktavinnu- og skólafólk. Ath. mán- aðarkort í tækjasal á aðeins 1900 kr. Góður leiðbeinandi. Námskeið í leik- fimi byrjar 1. nóvember og 1. desemb- er, verð 3500 kr. Góður kennari. Gullsport, Stórhöfða 15, s. 672270. Frá menntamálaráðuneytinu Auglýsing um styrkveitingu til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi Ráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrk til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi. Til- gangurinn með styrkveitingunni er að stuðla að auk- inni námsefnisgerð á framhaldsskólastigi og draga þannig úr þeim skorti sem er á kennsluefni í hinum ýmsu námsgreinum, bæði bóklegum og verklegum. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, framhaldsskóladeild, fyrir 1 5. desember nk. á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá í ráðuneyt- inú. Allar gerðir af stimplum tyrir hendi Félagsprentsmiðjan, stimplagerð, Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. <£iQa LAUGAVEGI 19 o 17480 Við rýmum, við breytum. Allt á að selj- ast á algjöru tombóluverði, buxur, skyrtur, peysur, úlpur, bolir, blússur, pils, buxnapils og kjólar. Allt að 70% afsláttur. Allt nýjar vörur. Lilja, Laugavegi 19, sími 91-17480. Auglýsing Endurskoðun á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1984-2004 Lýst eftir ábendingum og tillögum Á Borgarskipulagi Reykjavíkur er hafin endurskoðun á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1984-2004 sem sam- þykkt var af borgarstjórn 21. janúar 1 988 og stað- fest af félagsmálaráðherra 27. júlí 1988. Aðalskipulag erstefnumörkun borgarstjórnar varðandi landnotkun, umferðarkerfi og þróun byggðar næstu tvo áratugina 1990-2010. Þessi endurskoðun er í samræmi við þá stefnumörkun aðalskipulagsins frá 1988 að Aðal- skipulag Reykjavíkur verði tekið til endurskoðunar í upphafi hvers kjörtírhabils, þ.e. á 4 ára fresti. Skipu- lagsnefnd Reykjavíkur stefnir að því að Ijúka endur- skoðun aðalskipulagsins um mitt næsta ár. Borgarbúum er í fyrsta skipti gefinn kostur á að koma á framfæri skriflegum ábendingum varðandi endur- skoðun aðalskipulagsins. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér þessa vinnu geta fengið afhent gögn um þróun Reykjavíkur á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð. Ábendingarnar skulu berast Borgarskipulagi fyrir 15. desember 1990. Nýja áhaldahúsið á Selfossi. DV-mynd Kristján Selfoss: Nýtt áhaldahús veitnanna Kristján Einarsson, DV, Selfossi: Vígsluathöfn vegna formlegrar opnunar á nýju áhaldahúsi fyrir raf- veitu og hitaveitu Selfoss fór fram fyrir skömmu. Fjölmenni var við opnunina á þessu glæsilega límtrés- húsi. Það er rúmlega 600 m- að ílatar- máli og var reist á skömmum tíma. Jón Arni Vignisson byggingameist- ari og hans menn sáu um uppbygg- inguna og hefur þeim tekist vel til. Teiknistofan Hönn á Selfossi hann- aði húsið sem stendur austan við Mjólkurbú Flóamanna. Fram að þessu hafa áhaldahús hitaveitunnar og rafmagnsveitunnar verið í sitt hvoru húsinu í sitt hvor- um enda bæjarins. í nýja húsinu verður auðveldara aö samnýta tæki og áhöld og því væntanlega hægt að lækka kostnað vegna tvöfalds tækja- búnaður áður. Meiming Trúður rænir banka Bíóhöllin - Snögg skipti ★★ Frekar ófyndið grín Vonsvikinn starfsmaður borgarskipulags New York borgar ákveður að ná sér niðri á borginni sem hann hatar. Með aðstoð bróður síns og unn- ustu skipuleggur hann afar hugvitssamlegt bankarán og kemst undan með slétta milljón dollara. Eini vandinn sem þá er eftir er að komast burt úr þessari andstyggilegu borg en það reynist talsvert erfiðara. Á hælum skúrkanna er gamall lögregluforingi sem er staðráðinn í að hafa hendur í hári þeirra. Bill Murray leikur höfuðpaurinn í þessari mynd og er ennfremur leik- stjóri ásamt Howard Franklin. Murray þessi hefur sýnt sig í að vera góð- ur gamanleikari og víst er frammistaða hans ágæt. Hið sama má segja um Geenu Davis sem leikur unnustu hans og Randy Quaid er flnn sem dálítið heimskur og seinheppinn bróðir og aðstoðarmaður. Jason gamli Kvikmyndir Páll Ásgeirsson Robards leikur lögregluforingjann og gerir það bráðvel eins og hans er von og vísa eftir tæp 40 ár í faginu. Gallinn er sá að myndin missir fljótlega flugið. Hún fær fljúgandi start f bráðskemmtilegu upphafsatriði og senúrnar úr bankanum eru þræl- fyndnar. Eftir að skötuhjúin eru sloppin þaðan og áhorfandinn þarf að fylgjast með basli þeirra við að komast út á flugvöll áður en hinn langi armur laganna nær til þeirra fer honum fljótlega að leiðast. Samt er reynt að gæða söguþráðinn lffi með farsakenndum uppákomum og skrautlegum aukapersónum sem sumar er ágætar. Þreytublærinn ágerist eftir því sem líður á myndina og jafnvel óvæntur endir megnar ekki að vekja frásögnina af meðvitundarleysi meðalmenns- kunnar á ný. Grínið verður fljótlega ófyndið og slappt. Áliorfendur geispa og langar heim að horfa á sjónvarpið. Quick Change - amerísk. Leikstjórn: Bill Murray og Howard Franklin eftir handriti þess siðarnefnda byggðu á skáldsögu Jay Cronley. Aðalhlutverk: Bill Murray, Geena Davis, Randy Quaid og Jason Robards.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.