Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 5
34
Betribílar á betra verði og betrikjörum
Tegund Árg. V. i þús.
BMW316 1987 870
BMW 316 Shadow Line 1988 1.150
BMW 325i, 4 dyra 1987 1.650
BMW518 1980 290
BMW518Í 1988 1.150
BMW520Í 1982 530
BMW733Í 1979 570
Renault11 GTL 1985 450
Renault 21 Nevada 4 1990 1.450
Renault 21 TXE 1987 950
Renault 5 turbo 1985 550
Renault 9 GTL 1984 330
Renault9 GTL 1986 490
Audi 100 cc 1984 690
Chrysler Conquest 1987 1.550
Daihatsu Charade TS 1988 540
Lancia 1988 350
Engum
líkur
RENAULT
Fer á kostum
Tegund Árg. V. íþús.
Lancia 1988 350
Lancia 1988 350
Lancia Y10 1988 350
M. Benz 230 E 1985 1.570
Mazda 3231500 GLX 1986 480
MMCTredia 1983 350
Nissan Stanza 1983 230
Nissan Sunny twin cam 1988 1.080
Opel Kadett 1987 480
Volvo 244 DL 1982 390
Volvo 740GL station 1987 1.350
Tilboð vikunnar
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. LAUGARDAGÚR 8. DESEMBER 1990. 39
B£Lar dv DV Bílar
BMW 518i 1987, veró 795.000.
DÆMI UM KJÖR
BILVERÐ 750.000
ÚTBORGUN 250.000
EFTIRSTÖÐVAR 16.500 Á
MÁN. MEÐ VÖXTUM
Tilboö vikunnar
Daihatsu Charade 1988, ek. 45.000,
svartur, v. 480.000.
Þú færð góðan bíl hjá okkur á
hagstæðari kjörum en þig grunar!
Athugið: BMW og Renault bílar í okkareigu eru yfirfarnir á verkstæði.
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1-3, Reykjavík, sími 676833 og 686633
Hér rúllar milljónasta Fiestan af faeribandinu i verksmiöjum Ford í Valencia á Spáni
á dögunum. Nýja Fiestan kom fyrst á markað i april 1989.
Hér sést þegar tveir Trabant-bilar voru reyndir í árekstraprófun hjá þýska trygginga-
félaginu Allianz i Munchen á dögunum. Bílarnir voru látnir aka á steinvegg á um
55 kílómetra hraöa.
Trabant
af markaði
á miðju
næsta ári
Á miöju næsta ári hverfur einn
þeirra bíla sem markað hafa spor í
mannkynssöguna af bílamarkaön-
um. Þetta er hinn fyrrum austur-
þýski Trbant sem kveður eftir
margra ára dygga þjónustu. Þegar
sá hluti mannkynssögunnar sem
fjallar um sameiningu þýsku ríkj-
anna veröur ritaður veröur ekki
komist hjá því að þar veröi munáö
eftir reykspúandi plastbílunum úr
austrinu.
Sachsenring Automobilwerke,
framleiöandi Trabant, tilkynnti á
dögunum að hætt yrði framleiðslu á
bílnum á miöju næsta ári, 1991.
KÚPLINGSLEGUR
■DISKAR, -PRESSUR,
SVINGHJÓLSLEGUR
BORGARTUNl 26
SlMI 62 22 62
1.000.000 Ford Fiesta:
Hvert sölumetið slegið á fætur öðru
Ford náði merkum áfanga í smíöi
nýju Fiestunnar á dögunum þegar
milljónasti bíllinn af þessari gerö
rúllaði út úr verksmiðjum Ford í
Valencia á Spáni 16. nóvember síð-
astliðinn. Þetta gerist aöeins 20 mán-
uðum eftir aö þessi nýi bíll sá fyrst
dagsins ljós.
Nýja Fiestan haföi þegar náð því
takmarki aö verða sá bíll í Evrópu
sem hraðast seldist á fyrsta kynning-
arári og virðist ætlað að halda fyrri
velgengni áfram.
Á fyrstu tíu mánuðum þessa árs
náði Ford Fiesta 4,6 prósent hlutdeild
á Evrópumarkaði og virðist stefna á
hæstu árlegu sölu og markaðshlut-
deild í Evrópu allt frá því að Fiesta
sást fyrst á Evrópumarkaði á árinu
1976.
Meira en fimm og einn Qórði millj-
óná kaupenda hafa valið Fiesta frá
árinu 1976. Sem stendur er Fiesta
söiuhæsti smábíllinn í Austurríki,
Bretlandi, Þýskalandi, Irlandi, Spáni
og Svíþjóð.
Nýja Fiestan er nú smíðuð í verk-
smiðjum Ford í Köln í Þýskalandi
og Dagenham á Bretlandi auk Valen-
cia á Spáni.
l . , r . i
‘ "X'l:
hefur sannað ágæti sitt í vetrarakstri, hann er
rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll, sparneytinn, þægilegur í akstri og
á frábæru verði.
Kr. 469.900,-
ATHUGIÐ!
vetrarhjólbarðar fylgja öllum
nýjum -bílum til áramóta,
ásamt rúðusköfu, lásaolíu, rúðu- og tjöruhreinsi,
vinnuhönskum og gólfmottum.
Komdu o g reynsluaktu
hann kemur þér þægilega á óvart.
Opið alla virka daga frá kl. 9-18.
Laugardaga frá kl. 13-17.
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2, sími 42600
4-