Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 5
24 FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1991. FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR1991. 25 ^Árbæjarprestakall: Bamaguösþjónusta *kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Kirkjubílí fer um Ártúnsholt og efra Sel- áshverfi og flytur börnin til guðsþjón- ustunnar og heim aftur að henni lok- inni. Guðsþjónusta kl. 14. Fyrirbæna- guðsþjónusta miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ámi Bergur Sigur- björnsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala kirkjukórsins að guðsþjónustu lokinni Sr. Guðni Gunnarsson skólaprestur ann- ast báðar guðsþjónustumar. Organisti Daníel Jónasson. Þriöjudagur: Bæna- guösþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja:Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthiasson. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11. Messa. Bænadagur að vetri. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kl. 14. Samkirkjuleg guðsþjónusta á vegum samstarfsnendar kristinna trú- félaga. Beðið um frið. Erik Guðmunds- son, forstöðumaður aðventista, prédikar. Sr. Heimir Steinsson, formaður nefndar- innar, þjónar fyrir altari. Ritningar lesa: Hafliði Kristinsson, forstöðumaður hvitasunnumanna, Ingibjörg Jónsdóttir brigader í Hjálpræðishemum og sr. Jak- ob Rolland, sóknarprestur við Krists- kirkju í Landakoti. Dómkórinn syngur við báðar guðsþjónustumar. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Daglegar bænagjörðir í kirkjunni kl. 18. Beðið fyrir fómarlömbum stríðsins og skjótum endalokum þess. Miðvikudagur: Hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.15. Fríkirkjan í Reykjavík: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Gestgjafi í söguhorninu verð- ur Þórir S. Guðbergsson rithöfundur. Guðsþjónusta kl. 14.00. Miðvikudagur 23. jan. Morgunandakt kl. 7.30. Orgelleikari Violeta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu mánudag til föstudag. Cecil Haraldsson. Landakotsspítali: Guðsþjónusta kl. 13. Orgelleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Áreiíus Níelsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknar- presta. Fella- og Hólakirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma vegna útvarpsguösþjónustu. Prestur sr. Guðmundur Karl Agústsson. Ingibjörg Þórarinsdóttir, 13 ára, syngur einsöng. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriðjudagur: Fyrirbænir í Fella- og Hóla- kirkju kl. 14. Miðvikudagur: Guðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Fimmtudagur: Helgistund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 f.h. Sóknarprestar. Grafarvogssókn: Messuheimili Grafar- vogssóknar Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Bamamessa kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsahverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan í Hamrahverfi. Guösþjónusta kl. 14. Org- anisti Sigríður Jónsdóttir. Sóknarprest- ur. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Eldri bömin uppi í kirkjunni, yngri böm- in niðri. Messa kl. 14. Altarisganga. Prest- ur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Prestamir. Bibliulestur þriðjudag kl. 14. Hallgrímskirkja: Messa og bamasam- koma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kvöldmessa með altarisgöngu ki. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Háteigskirkja: Kl. 10. Morgunmessa sr. Amgrímur Jónsson. Kl. 11. Bamaguðs- þjónusta. Kirkjubíllinn fer um Suður- hliðar og Hlíðar fyrir og eftir guðsþjón- ustuna. Kl. 14. Messa. Sr. Tómas Sveins- son. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sókn- amefndin. Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla- sóknar Digranesskóla. Bamamessur kl. 11. Húsið opnað kl. 10.30. Allir velkomn- ir. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Bamastarf í safnað- arheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Organisti Guðmundur Giis- son. Ægir Fr. Sigurgeirsson. íslenski dansflokkurinn: Draumur á Jónsmessunótt Á sunnudag mun íslenski dans- flokkurinn frumsýna ballettinn Draumur á Jónsmessunótt í Borgar- leikhúsinu. Hér er um klassískan baUett aö ræða sem byggður er á samnefndu leikriti eftir William Shakespeare við tónlist eftir Felix Mendelsohn. Danshöfundur er Ný-Sjálending- urinn Grey Veredon sem kom hingað til lands í byij un desember til að setja upp þessa sýningu. Gray samdi þennan ballett fyrir Ballet de Lyon í Frakklandi og var hann frumsýndur þar árið 1984. Ballettinn hefur síðan verið settur upp við fjölmarga ball- ettflokka þar á meðal Pólska þjóðar- balletttinn og Finnska þjóðarballett- inn þar sem hann hefur verið tekinn upp og sýndur fimm ár í röð. Búning- arnir fyrir sýningu íslenska dans- flokksins voru fengnir að láni hjá Finnska þjóðarballettinum. Draumur á Jónsmessunótt er viða- mikil sýning. í henni taka þátt um 40 manns, íslenskir dansarar, fjórir erlendir sólódansarar, sex leikarar frá Þjóðleikhúsinu og nemendur frá Listdansskóla Þjóðleikhússins. Norræna húsið: Franska byltingin í máli og myndum Rúm tvö hundruð ár eru síðan borgarar í Frakklandi gerðu bylting- una miklu sem hófst 1789. Þeirra tíma „fréttaljósmyndari" var Jean- Louis Prieurs en hann gerði fjöldann aUan af teikningum sem varðveita heimildir frá þessum tíma. Sjálfur var Prieurs byltingarmaður og var hann hálshöggvinn árið 1795. Á laugardag verður opnuð í Nor- ræna húsinu sýning á teikningum Prieurs og verður hún opin daglega til 10. febrúar. I tengslum við sýninguna koma hingað til lands Jan Myrdal og hsta- konan Gun Kessle en þau settu sýn- inguna saman fyrir Riksutstállning- ar í Svíþjóð. Jan Myrdal er þekktur í Svíþjóð og virkur í sænsku menn- ingarlífi sem rithöfundur en auk þess lætur hann ýmis mál til sín taka. Á laugardag kl. 15.00 heldur hann fyrir- lestur um frönsku byltinguna og sunnudaginn kl. 20.00 segir hann frá verkum sínum og rithöfundarferli. Ferðafélagshópur í strandgöngu. íslenskir dansarar koma fram í sýningu íslenska dansflokksins á ballettinum Draumur á Jónsmessunótt. DV-mynd Brynjar Gauti Ferðafélag íslands: Reykjavík að vetri Slunkaríki á ísafirði: Vatnslitir og grafík Nýhöfn: Lísbet sýnir málverk Hringganga um útivistarsvæði Reykjavíkur hefst á sunnudaginn. Gangan nefnist Reykjavík að vetri og er hún í fimm áfóngum. Fyrsta gangan hefst nú á sunnudag 20. janúar og er brottfor kl. 13.00 við Mörkina 6 en þar er hús Ferðafélags- ins í byggingu. Frá náttúrunnar hendi er land Reykjavíkur vel fallið til útiveru. Leiðir göngunnar munu liggja um svæði sem hafa bæði sérstakt gildi sem útivistar- og náttúruvemdar- svæði. Um er að ræða svæði sem eru á náttúruminjaskrá, t.d. Elliðaárdal, Grafarvogsleirur og Gufuneshöfða. Undir svokallaða borgarvernd falla strönd Grafarvogar frá Gullinbrú að Gufuneshöföa en þar verður einmitt gengið á sunnudaginn. Gangan byrjar við Mörkina 6 en síðan er haldið niður að Árhólmum að Rafstöðinni við Elliðaár. Gengið verður með EUiðaánum neðan Ar- túnsholts og Ártúnshöfða út að Graf- arvogi og með ströndinni á Gufunes- höfða og í Gufunesi. í Gufunesi býður rúta hópsins um fjögurleytið og flyt- ur til baka í Mörkina. Þá er einnig hægt að vera með í hluta göngunnar og snúa t.d. við hjá Elliðaárbrúm. Næsti áfangi er 10. febrúar en vegna þess að það stangast á við þorrablótsferð Ferðafélagsins að Skógum er líklegt að einnig verði boðið upp á göngu einhvern annan dag. Aðaltilgangur hringgöngunnar er kannski fyrst og fremst sá að fá al- menning til að skoða sitt nánasta umhverfi og drífa sig í gönguferðir að vetri sér til ánægju og heilsubót- ar. framtíðinni. Tveimur árum síðar fundu þær sér farveg í fjölritunarút- gáfu Rauða hússins á Akureyri en þar voru hundrað þeirra fjölritaðar og límdar saman í kver. Inn í mynda- bunkann var stungið tveimur ljóða- köflum. Bókin hét ekki neitt en hafði einhvers konar forskrift; það er að myndirnar yrðu orð sem yrðu að sögum og ljóð yrðu sögur sem síðan yrðu að myndum. Hringur milli tveggja forma og skynjanna. Grafíkin er tilbrigði við „ósjálf- ráða“ skrift sem verður til á meðan á símtölum stendur eða þegar setið er á löngum og leiðinlegum fundum eða hlustað á ræður og erindi. Hvers- dagskrassinu er síðan raðað upp á flötinn eins og einfaldri klippimynd. Haraldur Ingi Haraldsson er fædd- ur 12. nóvember 1955. Hann útskrif- aðist úr Nýlistadeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1981 og stund- aði síðan framhaldsnám í Hollandi 1982 til 1985. Sýningin í Slunkaríki er sjöunda einkasýning Haraldar. Áður hefur hann haldið einkasýn- ingar á Akureyri og í Reykjavík og samsýningar á Akureyri og í Nýlista- safninu í Reykjavík. Lísbet Sveinsdóttir opnar mál- verkasýningu í Listasalnum Nýhöfn, Hafnarstæri 18, laugardaginn 19. jan- úar kl. 14.00. Lísbet er löngu vel þekkt sem leir- hstakona auk þess sem hún hefur unnið að gerð steindra glugga. Á sýn- ingunni í Nýhöfn sýnir Lísbet á sér nýja hlið því þar getur að líta mál- verk sem hstakonan málaði á síðustu tveimur árum í sólskininu í Portúgal. Lísbet er fædd í Reykjavík 1952. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1972-1978 og Konstfackskolan í Stokkhólmi 1979 til 1982. Hún kenndi við Konstskolen í Stokkhólmi 1981-’82 og við skúlp- túrdeild MHÍ 1985-’86. Áriö 1987 starfaði hún við leikmyndagerð fyrir Þjóðleikhúsið. Lísbet hlaut starfs- laun listamanna árið 1986. Þetta er þriðja einkasýning Lís- betar en hún hefur einnig tekið þátt í mörgum samsýningum hér heima og erlendis. Nokkur verka hennar eru í opinberri eigu svo sem Skand- Erlendir og Á morgun, laugardag, opnar Har- aldur Ingi Haraldsson sýningu á vatnshtamyndum og grafík í Slunka- ríki á ísafirði. Vatnslitamyndirnar eru líkast til lokaþáttur í verki sem hófst í Hol- landi 1985. Þá um veturinn vann Haraldur fjölda hnuteikninga án þess að ætla þeim neitt hlutverk í Haraldur Ingi Haraldsson opnar sýn- ingu i Slunkaríki á isafirði. Eitt verka Lísbetar á sýningunni. Þetta heitir einfaldlega Mynd. inaviska Enskildabanken og Reykja- víkurborgar. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10.00 til 18.00 og um helgar frá kl. 14.00 til 18.00. Lokað er á mánudögum. Sýnignunni lýkur 6. febrúar. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastimd barnanna, söngur, sögur, leikir. Þór Hauksson og Jón Stef- ánsson sjá um stundina. Guðþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju. Sóknamefndin. Laugarneskirkja: Laugardagur: Guðs- þjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Bama- starf á sama tíma. heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrð- arstund í hádeginu. Orgelleikur, fyrir- bænir, altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11 í um- sjón Sigríðar Óladóttur. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Bæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta ki. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Molasopi eftir guðs- þjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: íjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Bamakórinn syngur. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. SolveigLára Guðmundsdóttir. Bama- starf á sama tíma. Umsjón hafa Kristín Þ. Tómasdóttir og Eimý Ásgeirsdóttir. Miðvikudagur. Samkoma kl. 20.30. Söng- hópurirm „Án skilyrða". Fríkirkjan Hafnarfirði: Bamasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Einar Eyjólfs- son. Grindavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Bamakórinn syngur og böm úr Tón- listarskóla Grindavíkur leika á ýmis hljóðfæri. Sóknarprestur. • Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14. Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jóhannsdóttur og Ragnars Karlssonar. Munið skólabilinn og verið með á nýja árinu. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur, org- anisti og stjómandi Einar Öm Einarsson. Bifreið fer að íbúðum eldri borgara við Sugðurgötu kl. 13.30. Þaðan að Hlévangi við Faxabraut og sömu leið til baka að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Ti3kyimingar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Nú hefst sá kafli vetrar þegar veður gnauða og dimm- an varir enn. Meðan við bíðum eftir hækkandi sól skulum við byrja helgina í laugardagsgöngunni. Þessiganga er fyr- ir alla og kostar ekkert að komast í skemmtilegan félagsskap og blanda geði og fá hreyfingu og súrefni í upphafi helg- arinnar. Nýlagað molakaffi. Taflfélag Kópavogs Janúarhraöskákmót Taflfélags Kópavogs verður haldið sunnudaginn 20. janúar í Hjallaskóla og hefst kl. 14. Skaftfellingafélagið spilar félagsvist í Skaftfellingabuð, Laugavegi 178, sunnudaginn 20. janúar kl. 14. íslandsmót á atskák Úrslitakeppni íslandsmótsins í atskák hófst í gær að Faxafeni 12 og stendur til 20. janúar. Mótið er styrkt af íslands- banka en Skáksamband íslands sér um framkvæmd þess. Sjálft einvígið um ís- landsmeistaratitillinn hefst sunnudaginn 20. janúar kl. 13.30 og verður sjónvarpað beint í ríkissjónvarpinu. Verður þar um að ræða lengstu samfelldu sjónvarps- sendingu frá innlendum skákviðburði sem verið hefur. 2. umferð hefst í kvöld kl. 20, undanúrslit á laugardag kl. 16 og úrslitaeinvígiö á sunnudag kl. 13.30. Heildarverðlaun í mótinu eru 300.000. Þar af hlýtur sigurvegarinn kr. 120.000. ís- landsbanki greiðir verðlaun og styrkir jafnframt Skáksamband íslands með myndarlegu framlagi. Jólahappdrætti SAÁ Þann 24. desember var dregið í jólahapp- drætti SÁÁ. Að þessu sinni verður ágóða af happdrættinu varið til nýrrar eftir- meðferöarstöðvar, sem ætlað er að taka til starfa hið fyrsta, þó vissulega fari eftir efnum og aðstæðum. Vinningar voru fjöl- margir, stórir sem smáir, og að auki voru dregnir út svonefndir bónusvinningar daglega, í beinni útsendingu á útvarps- stöðinrú Bylgjunni. Þátttaka í hagpdrætt- inu var nokkuð góð og vill SÁÁ þakka stuðningsmönnum sínum um land allt velvild i garð samtakanna og þátttöku í happdrættinu. Á myndinni sést Pétur Ágústsson ásamt eiginkonu sinni, veita viötöku 3ja milljón króna vinningi tfi íbúðakaupa, ásamt Peugeot bifreið sem fylgdi. Vinninginn afhenti Theodór S. Halldórsson, framkvæmdastjóri SÁÁ, þann 8. janúar sl. Vinningaskrá jólahapp- drættis SÁÁ var birt í dagblöðum. Húnvetningafélagið Félagsvist nk. laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Nýbreytni á Gauk á Stöng Veitingahúsið Gaukur á Stöng mun brydda upp á þeirri nýbreytni um helgar að bjóða upp á ýmsa sérrétti. Byrjaö verö- ur dagana 19. og 20. janúar og næstu helgar með indverska rétti. Indverjinn Mahesh Kale mun sjá um matseldina á nokkriun vinsælum réttum eftir kúnstar- innar reglum svo sem: raganghost, allu matar og byijani. Verð á öllum mat er stillt mjög í hóf. Félag eldri borgara Opið hús í dag, fóstudag í Risinu, Hverfis- •götu 105. Frá kl. 13 ftjálst spil og taf. Göngu-Hrólfar hittast á morgun, laugar- dag, kl. 10 að Hverfisgötu 105. íslensk málhreinsun Út er komin bókin íslensk málhreinsun, Sögulegt yfirlit eftir Kjartan G. Ottósson.1 Hún er sjötta ritið í ritröð íslenskrar málnefndar og er 169 bls. Bókin á rætur að rekja til útvarpsþátta sem höfundur flutti 1985 undir heitinu Þættir úr sögu íslenskrar málhreinsunar og vöktu mikla athygli. Rakin er saga málhreinsunar á íslandi frá 16. öld og fram á þennan dag. Höfundur hefur dregið saman efni úr margvíslegum heimildum, sumum fáséð- um. Fjallað er um ytri aðstæður íslenskr- ar málþróunar og hugað séstaklega að málnotkun í kirkjulegum ritum, stjórn- sýslu og verslun. Greint er frá baráttunni viö ásókn dönskunnar, einkum á fyrri öldum, og hvemig enn er haldið áfram að veijast erlendum máláhrifum jafn- framt þvi sem nýyröasmíð hefur orðið sífellt mikilvægari. Bókin er yfirlit yfir þetta efni bæði fyrir almenning og fræði- menn. Höfundur kryddar frásögnina með flölda dæma um málfar íslendinga fyrr og síðar. Bókin kostar 2480 krónur og er hægt að panta hana hjá íslenskri mál- stöö, í síma 28530. Ferðalög Útivist um helgina Föstudagur 18. janúar kl. 20: Tónleikar 3. píanótónleikar Epta Þriðju píanótónleikar Epta (Evropusam- bands píanókennara) verða haldnir í ís- lensku ópemnni mánudaginn 21. janúar kl. 20.30. Píanóleikarinn að þessu sinni er Halldór Haraldsson. Á efnisskrá hans er Pathétique-Sónatan og 32 tilbrigði í c-moll eftir Beethoven, 3 þjóðlög frá Csik- héraði eftir Bartók, Oiseaux tristes eftir Ravel, Pour le Piano' eftir Debussy og Noktúma í cís-moll og Pólonesa í As-dúr eftir Chopin. Tónleikarnir verða endur- teknir viku síðar, mánudagskvöldið 28. janúar í Kirkjuhvoli í Garðabæ kl. 20.30. Sunnudagur 20. janúar kl. 10.30: Endurtekinn fyrsti áfangi Póstgöngunn- ar. Brottför kl. 10.30 frá skrifstofu Útivist- ar, Grófmni, og kl. 13 frá BSÍ-bensínsölu. Leikhús Borgarleikhúsið Fló á skinni, sýnt á laugardagskvöld kl. 20. Ég er meistarinn, sýnt á litla sviðinu í kvöld kl. 20. Sigrún Ástrós, sýnt á Litla sviðinu í kvöld kl. 20. Á köldum klaka, sýnt á stóra sviðinu í kvöld kl. 20. Draumur á Jónsmessunótt. Fmmsýn- ing íslenska dansflokksins á sunnudags- kvöld kl, 20. íslenska óperan sýnir Rigoletto á laugardagskvöld kl. 20. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir, unnar í kol, pastel og oliu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-14. Árbæjarsafn sími 84412 Safnið er opið eftir samkomulagi fyrir hópa frá því í október og fram í maí. Safnkennari tekur á móti skólabömum. Upplýsingar í sima 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar em nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði em unnin í olíu og með vatnslitum, em frá árunum 1905-1930 og em þau einkum frá Suðurlandi. FÍM-salurinn Garðastræti 6 Þar stendur yfir sýning félagsmanna. Sýningin er opin kl. 14-18. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Þar hafa veriö hengdar upp myndir eftir Karólínu Lámsdóttur, Louisu Matthías- dóttur, Kristján Davíðsson og Erró. Þá er í kjallaranum til sýnis og sölu úrval verka gömlu meistaranna. Þar má nefna Jóhannes S. Kjarval, Gunnlaug Blöndal, Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur, Ás- grím Jónsson, Þorvald Skúlason, Sigur- jón Ólafsson, Snorra Arinbjamar, Gunn- laug Scheving og Jón Engilberts. Opiö virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. dv Meiming Gunnar Bender, annar höfunda Stangaveiðinnar 1990. Vel þeginn fróðleikur Bækur eru ekki allar eins fyrirferðarmiklar í jólabókaflóðinu. Þannig var það líka með bókina Stangaveiðin 1990 sem út kom fyrir síðustu jól. Það fór ekki mikið fyrir henni. Samt er þetta hin merkasta bók fyrir alla þá sem áhuga og yndi hafa af stangaveiði og þá alveg sérstaklega lax- veiðinni. Bókin er merkilegust fyrir þær sakir að áður mun ekki hafa verið tek- ið saman og sett á bók nær allt það sem skiptir máli varðandi laxveiðarn- ar í landinu. í bókinni er aö finna upplýsingar um 47 helstu iaxveiðiár landsins, hvað margir laxar veiddust þar árin 1989 og 1990, hvað það kostaði síðastliðið sumar að veiða í hverri þeirra og ýmislegt annað sem að gagni kemur þeim sem hyggja á laxveiðar næsta sumar. Þá er í bókinni fréttaannáll laxveiðanna 1990. Þar margt fróðlegt að finna. Þá eru einnig nokkrar góðar veiðisögur í bókinni, sem og sitthvað skondið sem gerst hefur við eða í kringum veiðamar. Nú er það svo að laxveiðar eru orðnar það dýrt sport að það er alls ekki fyrir hvern sem er að leyfa sér þann munað. Því hafa veiðiáhuga- menn snúið sér í ríkara mæli að silungsveiðinni. Hún er, ennþá að minnsta kosti, þannig verðlögð að allir ráða við. Þá eru til frægir stanga- veiðimenn sem halda því fram að hámark listarinnar að veiða á stöng Bókmenntir Sigurdór Sigurdórsson sé bleikjuveiði á flugu og þá helst þurrflugu. Sumir eru kallaðir lax- veiðimenn en þeim fjölgar sem kalla sig silungsveiðimenn. Undirritaður er einn þeirra sem taka undir þetta. Og einmitt vegna þessa sakna ég þess hve sáralítið er fjallað um silungsveiðar í ám og vötnum í bókinni. Og minna má á að til eru frægar silungsveiðiár, eins og Gufudalsá, svo dæmi sé tekið. Aðeins einn stuttur kafli aftast í bókinni er um silungs- veiðarnar. Verði framhald á útgáfu handbóka um stangaveiði frá hendi þeirra sem skrifuðu þessa bók þá ættu þeir að skoða þetta atriði vel. En sem handbók fyrir laxveiðimenn er hún afbragö. Það eru blaðamennirnir Gunnar Bender og Guðmundur Guðjónsson sem tóku saman og skrifuöu bókina. Þeir eru báðir þekktir fyrir skrif sín í blöð um stangaveiði. Sú spurning vaknar hvort bók af þessu tagi eigi beinlínis erindi inn á jólabókamarkaðinn. Ég hygg að bók af þessu tagi ætti að koma út strax eða fljótlega að lokinni laxveiðivertíðinni ellegar á vorin, skömmu áður en veiöarnar byrja. Eflaust eru margir laxveiðimenn með veiðidaga sína skipulagða sumar hvert. Þó hygg ég að þeir séu fleiri sem vilja einmitt komast yfir upplýsingar á borð við þær sem er að finna í þessari bók áður en þeir ákveða hvar þeir kaupa sér veiðileyfi næsta sumar. En hvernig sem á máhð er litið er innihald þessarar bókar vel þeginn fróðleikur fyrir laxveiðimenn og vonandi kemur slík handbók framvegis út árlega. Stangaveiðin 1990 Gunnar Bender og Guðmundur Guðjónsson Fróði 1990 Þú hringir. .. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00— 14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11 Við birtum... Það ber árangur!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.