Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1991, Blaðsíða 8
' 28 B’ÖSTOQAGURi JiANÚAIR i991. Veðurhorfur næstu daga: Hlýnar þegar líður á vik- una og víðast frostlaust samkvæmt spá Accu-Weather Þaö skiptast í skin og skúrir í veðr- inu eins og öðru. Samkvæmt spá bandarísku einkaveðurstofunnar Accu-Weather mun hlýna þegar líð- ur á næstu viku. Reyndar lítur veð- urkort komandi viku ekki ósvipað út og það sem birtist í DV síðasta föstudag en þó er gert ráð fyrir meiri hlýindum norðanlands nú. Líklega mun kólna aftur svo um munar að- faranótt fimmtudagsins. Ef kortið er skoðað nánar og byrjað á Vestfjörðum má sjá að á Galtarvita mun verða kaldast á sunnudag og mánudag, hlýna síðan aftur á þriðju- dag en hiti mun falla í fyrra far á miðvikudag. Næturfrost verður ekk- ert þessa hlýjustu daga en búast má við allt að fimm gráða frosti aðfara- nótt fimmtudagsins. Snjóar norðanlands Á morgun, laugardag, mun snjóa fyrir norðan og austan, það er á Ak- ureyri og Egilsstöðum. Á Sauðár- króki verður líklega úrkomulaust á laugardag en síðan snjóa á sunnudag og mánudag. Þar mun hlýna líkt og annars staðar og þriðjudagurinn verður sá hlýjasti. Á Akureyri mun stytta upp á sunnudag og líklega vera úrkomulaust fram til miðvikudags en þá er gert ráð fyrir snjókomu. Raufarhafnarbúar sitja við sama borð og Sauðkrækingar (alla vega hvað veður snertir) og þar verður sunnudagssnjór. Egilsstaðabúar fá sinn snjóskammt á laugardaginn og síðan ekki söguna meir næstu fimm daga. Þar verður þriðjudagur hlýjasti dagurinn en þó nær sá hiti ekki nema 3 gráðum. Hlýjast í Eyjum Ef haldið er meðfram kortinu suð- ur af Egilsstöðum er Hjarðarnes næsti veðurathugunarstaður. Þar verður vel hlýtt bæði á sunnudag og þriðjudag en kólnar aftur á miðviku- dag. Sunnaniands verður hiti yfir frost- marki frá helgi og fram í næstu viku. Á Kirkjubæjarklaustri mun líklega snjóa á mánudag en aðra daga vera úrkomulaust. Veðurblíðan verður mest á Klaustri á þriðjudag en að- faranótt fimmtudags kólnar aftur hressilega. í Vestmannaeyjum vottar ekki fyr- ir frosti næstu daga, hvorki á nóttu eða degi, fyrr en aðfaranótt fimmtu- dagsins. Þar verður heitasti staður- inn á landinu næsta þriðjudag með 5 gráða hita. Úrkoman á Eyjamenn verður í formi rigningar á þriðjudag en fram að því verður töluverð súld yfir Eyjunum. Svipað er að segja um Keflavíkur- flugvöll en þar verður hlýjast á þriðjudag en úrkomulaust. Hiti er aðeins lægri í Reykjavík næstu daga og búast má við snjóélj- um á morgun. Frost verður í Reykja- vík aðfaranótt sunnudags en síðan mun hlýna og haldast frostlaust fram eftir næstu viku. Aðfaranótt flmmtu- dags mun snöggkólna aftur og frost fara niður í fjórar gráður. Hvað þessi kuldakafli stendur lengi er ekkert hægt að fullyrða um á þess- ari stundu. Það verður ljóst fóstudag- inn eftir viku þegar næsta fimm daga spá frá Accu-Weather birtist. -JJ o LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Kaltog Golaog Strekkingur Miltveðurog Skýjaðog hlýnandi hiti mestur 3‘ minnstur 0° og skýjað hiti mestur 2° minnstur 0° skúraleiðingar hiti mestur 4° minnstur 1° éljagangur hiti mestur 2° minnstur -4° VeðurhorfUr á fslandi næstu 5 daga íbúar mega gera rád fyrir svipuðu veöri enn standa á sér þt skíðamennirnir veröa að skíðasnjónum. Bót er í máli a£ frekar birtir í lofti um helgina einkum á sunnudaginn. Fjallaglaðir menn geta þó tekií gleði sína á ný þrátt fyrii snjóleysið og barið Heklu gömlt augum í bjartviðrinu á sunnu- dag. Akureyringar fá líklega að spranga um í snjónum í Hlíðar- fjalli því að talsverðar líkur eru á snjó þar. Vestmannaeyingar verða hins vegar að sætta sig við sunnlenskasúld. STAÐIR LAIJ. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri^ -1/-5sn 1/-2as 0/2as 3/0as 1/-3sn Egilsstaðir 1/-2sn 2/-1as 2/1 as 3/1 as 2/-3hs Galtarviti 2/-2sk 1/-3as 1/0sn 3/0sú 1/-5as Hjarðarnes 2/0as 4/1 sú 3/0sn 4/0sú 2/-3as Keflavflv. 3/-1sk 4/1 sú 3/1 ri. 5/2sú 3/1 sú Kirkjubkl. 2/-3sk 3/0as 3/0sn 4/0as 2/-3as Raufarhöfn 0/-4as 1/-3sn 1/-1as 2/-2as 1/-4as Reykjavík 1/-3as 3/0as 2/1 ri 4/1 hs 2/-.4as Sauðárkróku 0/-2as 2/-1sn 1/0sn 3/-1as 0/-5as Vestmannaev 3/1 sú 4/1 sú 3/1 sú 5/2ri 3/-3as Skýringar á táknum he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað (• hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað ^ / ri - rigning * * sn - snjókoma * ^ sú - súld £ s - skúrir OO m i - mistur — þo - þoka þr - þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN, MÁN. ÞRI, MIÐ. Algarve 13/6hs 13/9he 10/4he 14/6hs 13/5hs Malaga 12/6hs 12/7hs 10/3he 10/4he 10/3he Amsterdam 6/0hs 7/1 hs 6/2hs 7/4hs 5/2hs Mallorca 8/5hs 7/5as 7/6as 11/5hs 12/6hs Barcelona 10/3hs 8/4as 8/4as 12/5he 11/4he Miami 24/14hs 23/11sú 21/13hs 27/20sú 26/19hs Bergen 2/-4hs 3/-1as 3/-1 hs 2/-2hs 0/-3sn Montreal -3/-13hs -6/16sn -7/-21sn -7/-15sn -6/-12as Berlín 2/-4hs 4/-4hs 3/-3sn 4/-1 he 2/-3sn Moskva 0/-5sk -1/-7as -3/1 Osn -5/-12as -6/-15sr Chicago 2/-12hs -3/-14hs -5/-6as 5/0hs 3/-3hs New York 3/-1ls 4/-3ri 0/-4sn 1/-8hs 0/-12he Dublin 9/5sú 9/3sú 10/5hs 5/2as 5/1 as Nuuk ’ -12/-19hs -10/-18hs -8/-16hs -5/-8hs -4/-10a< Feneyjar 6/0hs 7/0hs 8/1 he 5/0hs 6/2he Orlando 19/8hs 17/5sú 12/6hs 21/10as 23/12as Frankfurt 3/-3hs 5/-1 hs 5/0hs 5/1 he 2/-2sn Osló -1/-7hs -1/-5as 0/-5as -6/-10hs -4/-8hs Glasgow 7/4sú 6/3sú 7/3hs 4/1 as 4/0hs París 8/2sú 9/-1he 8/1 he 7/1 he 5/2sú Hamborg 3/-2sk 4/-4as 2/-2as 6/3hs 4/2as Reykjavík 1/-3sk 3/0as 2/0sn 4/1 he 2/-4as Helsinki -8/-13he -7/-10sn -6/-12as 1/-3hs 0/-5as Róm 9/1 he 10/1 he 9/0hs 12/5he 12/4he Kaupmannah 1/-4hs 2/-2as 3/-1 hs 4/0as 3/0as Stokkhólmur -1/-6sk 1/-3sn 0/-6as -5/-12hs -7/-13hí London 9/3sú 7/2hs 9/3he 8/4hs 7/3sú Vín 1/-6ls 2/-4hs 3/-3as 3/-3hs 4/0hs Los Angeles 24/1 Ohe 22/1 Ohe 25/11he 23/12he 21/11 he Winnipeg -1/-18as -10/-20hs -6/-16hs -7/-12hs -5/-10sr Lúxemborg 4/-2hs 8/-1he 7/1 hs 8/4hs 5/0sú Þórshöfn 6/3sú 7/3as 7/3as 5/3sú 5/2as Madríd 9/1 hs 10/1 he 9/1 he 8/3 hs 9/1 he Þrándheimur -1/-4as -1/-4as 3/-1 hs 3/-1as 4/0as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.