Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1991, Blaðsíða 2
18 MÁN.UDAGUR 2K J.ANÚAR 1991. fþróttir________________________________________________________________________________________dv • Gamla kempan Kevin Sheedy hjá Everton sækir hér að Michael Thomas, leikmanni Arsenal, í leik liðanna á laugardaginn. Thomas og félagar höfðu betur, sigruðu, 1-0, og eru í efsta sæti. Símamynd Reuter Arsenal íefstasæti - Liverpool féll 1 fyrsta sinn í vetur af toppnum - 23. leikur Arsenal í deildinni án taps • T England /o l.deild Arsenal-Everton............1-0 Coventry-Aston Villa.......2-1 Crystal Palace-Norwich.....1-3 Leeds-Luton................2-1 Liverpool-Arsenal..........1-1 Man. City-Sheffield United.2-0 QPR-Manchester United......1-1 Southampton-Nott. Forest...1-1 Sunderland-Chelsea.........1-0 Derby-Tottenham............0-1 Arsenal.. .23 15 8 0 42-10 51 Liverpool .22 15 5 2 42-17 50 Crystal P .,23 13 6 4 33-23 45 Leeds .23 12 6 5 38-24 42 Man. Utd ..23 11 7 5 36-24 39 Tottenham.. ..23 10 7 6 35-27 37 Wimbledon. ..23 8 8 7 35-32 32 Man.City.... ..22 8 8 6 32-30 32 Chelsea ..23 9 5 9 36-40 32 Norwich ..23 10 2 11 31-40 32 Nott. Forest. ..22 8 7 7 37-32 31 Everton ..23 7 6 10 26-26 27 Southton ..23 7 5 11 34-41 26 Aston Villa.. ..22 5 9 8 21-22 24 Coventry ..23 6 6 11 23-29 24 Luton ..23 6 5 12 26-38 23 Sunderland. ..23 5 6 12 25-35 21 QPR ..23 4 6 13 27-42 18 Derby ..22 4 6 12 18-39 18 Sheff. Utd.... ..22 3 4 15 13-39 13 Markahæstir: David Platt, Aston Villa....16 Lee Chapman, Leeds..........16 Ian Rush, Liverpool.........16 Lars Elstrup, Luton.........16 Matt Le Tissier, Southampt..16 2. deild Blackburn-Ipswich..........0-1 Brighton-Watford...........3-0 Bristol R.-Wolves..........1-1 Millwall-Newcastle.........0-1 Notts County-Middlesbrough...3-2 Oldham-Barnsley............2-0 Plymouth-Bristol C.........1-0 Port Vale-Porsmouth........3-2 Sheffield Wed.-Charlton....0-0 Swindon-Hull...............3-1 WBA-Oxford..............,..2-0 West Ham-Leicester.........1-0 WestHam.... ..27 17 9 1 38-13 60 Oldham .26 16 7 3 54-26 55 Sheff. Wed... .26 13 11 2 49-27 50 Notts Co .26 13 7 6 43-33 46 Middlesbro.. .26 12 5 9 39-25 41 Brighton .25 12 4 9 42—45 40 Millwall .26 10 8 8 37-31 38 Wolves .26 8 12 6 40-32 36 Barnsley .26 9 9 8 35-28 36 Swindon .27 8 11 8 39-37 35 Ipswich .27 8 11 8 35-40 35 BristolC .25 10 4 11 37-40 34 Bristol R .25 8 9 8 32-30 33 PortVale .26 9 6 11 36-38 33 Newcastle.... .26 8 9 9 28-31 33 WBA .26 7 9 10 31-34 30 Plymouth .... .27 6 11 10 30-40 29 Charlton .26 6 10 10 33-38 28 Oxford .26 6 10 10 42-51 28 Leicester .25 7 6 12 33-50 27 Blackburn... .27 7 5 15 26-37 26 Portsmouth. .27 6 7 14 34-48 25 Watford .27 5 9 13 22-35 24 Hull .27 5 7 15 41-67 22 3. deild Birmingham-Cambridge......0-3 Bolton-Shrewsbury..........1-0 • Bournemouth-Brentford.....2-0 Chester-Bury..............1-0 Fulham-Crewe..............2-1 Grimsby-Preston...........4-1 Mansfield-Wigan...........1-1 Reading-Exeter............1-0 Rotherham-Stoke...........0-0 Southend-Hudderfield......0-1 Swansea-Leyton Orient..frestað Southend....22 15 3 4 40-28 48 Grimsby.....24 13 4 7 37-22 43 Tranmere....25 11 7 7 40-29 40 Cambridge ....23 11 7 5 39-28 40 Brentford...23 10 9 4 32-23 39 4. deild Aldershot-Rochdale.........2-2 Blackpool-Scunthorpe.......3-1 Doncaster-Carlisle.........4-0 Hartlepool-Chesterfield....2-0 Lincoln-Burnley............1-0 Maidstone-York.............5-4 Northampton-Hereford.......3-0 Peterborough-Wrexham.......2-2 Torquay-Walsall............0-0 Kaflaskipti urði í ensku knatt- spyrnunni um helgina. Liverpool, sem verið hefur í efsta sæti í allan vetur, féll af toppnum og Arsenal skaust í efsta sætiö, stigi á undan Liverpool sem á þó einn leik til góða. Það virösist því stefna í éinvígi þess- ara liða um meistaratignina því Crystal Palace, sem er í þriðja sæti, beið óvæntan ósigur á heimavelli fyrir Norwich. Enn nær Wimbledon að stríða Liverpool Nokkur meiðsli hafa herjaö á Liv- erpool og á laugardaginn var liöið án þriggja fastamanna vegna meiðsla, Ronnie Whelan, Peter Beardsley og Ray Houghton, og Glenn Hysen fyrirliði tók fyrsta leik- inn af þremur út í leikbanni. Wimble- don varð fyrir áfalli á 27. mínútu þegar John Fashanu varð að yfirgefa leikvöllinn vegna meiðsla og fimm mínútum síðar skoraði John Barnes fyrir Liverpool. Liverpool var nær því að bæta viö mörkum og sérstak- lega var Jimmy Carter, fyrsti leikur hans með Liverpool, ágengur. Níu mínútum fyrir leikslok tókst Wimbledon að jafna metin með marki Warren Barton úr auka- spymu af 25 metra færi. Barton þessi var keyptur til Wimbledon fyrir tímabiliö frá 4. deildar liðinu Maid- stone. Þessi 21 árs gamli varnarmað- ur sagði eftir leikinn. „Þetta var í fyrsta skipti sem ég hef komið á Anfield og að skora mark gegn Liv- erpool á heimavelli þeirra er frábær tilfinning. Arsenal hefur nú leikið 23 leiki án taps Ekkert lát er á velgengni Arsenal og hefur nú liðiö leikið 23 leiki í deildar- keppninni án þess að tapa og er liðiö komið á toppinn eftir 1-0 sigur á Evérton. Sigur Arsenal var sann- gjarn, liðiö sótti miklu meira en lið Everton lá í vörn, beitti skyndisókn- um og í slíkum sóknum fékk liðið þrjú góð marktækifæri sem ekki nýttust. Arsenal gekk illa að skapa sér færi en í upphafi síðari hálfleiks skoraði Paul Merson eina mark leiksins af stuttu færi eftir snarpa sókn. Sigurður Jónsson var ekki í leikmannahópi Arsenal. Fyrsta tap Palace á heimavelli Crystal Palace tapaði sínum fyrsta heimaleik í vetur þegar hið óútreikn- anlega lið Norwich kom í heimsók og sigraði, 1-3. Jeremy Goss kom Norwich yfir á 19. mínútu og þannig var staðan í leikhléi. Á 54. mínútu jafnaði Mark Bright metin fyrir Palace en tvö mörk frá Skotanum Robert Fleck tryggðu Norwich óvæntan sigur. • Enn sígur á ógæfuhliðina hjá Ast- on Villa. Villa heimsótti Coventry og tapaði leiknum, 2-1. David Platt náði forystu fyrir Villa á 52. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafn- aði Mick Gynn. Tíu mínútum fyrir leikslok tryggði David Speedie Cov- entry sigur með fallegu marki. • Eftir frekar slakt gengi í undan- förnum leikjum náði lið Manchester City að reka af sér slyðruoröið og liðið vann sigur á Sheffield United, 2-0. Þaö var útherjinn snaggaralegi, Mark Ward, sem skoraði bæði mörk City, á 20. og 89. minútu. Það sem helst bar til tíðinda í leiknum var að hinn skapheiti Vinny Jones hjá Sunderland var bókaður eftir aðeins 5 sekúndur, sem er nýtt met í deildar- keppninni, og var rekinn af leikvelli í síðari hálfleik. Góðursigur hjá Leeds Leeds er á góðu skriöi þessa dagana, og liðið vann Luton, 2-1.- Gordon Strachan kom Leeds yfir úr vafa- samri vítaspyrnu á 13. mínútu og á 59. mínútu bætti Chris Fairclough við ööru marki. Danski landsliðs- maðurinn Lars Elstrup minnkaði muninn fyrir Luton á 67. mínútu. • Manchester United náði ekki að kreista fram sigur gegn QPR í Lund- únum og lauk leiknum með jafntefii, 1-1. United gat ekki stillt sínu sterk- asta liöi, Bryan Robson og Gary Pall- ister voru báðir frá vegna meiösla. QPR er í botnbaráttu og náði forystu með marki Mark Falco á 25. mínútu. Átta mínútum fyrir leikslok jafnaði Mike Phelan metin með sínu fyrsta marki á keppnistímabilinu. • Southampton og Nottingham For- est skildu jöfn, 1-1. Des Walker, enski landsliðsmaðurinn í liði Nottingham Forest, kom Southampton í 1-0 á 31. mínútu. Þetta var fyrsta mark Walk- ers í 6 ár en því miður fyrir hann og Forest þá skoraði hann í eigið mark. Nigel Clough svaraði fyrir Forest á 41. mínútu og þar við sat. Þorvaldur Örlygsson var ekki í leikmannahópi Forest. • Chelsea er á niðurleið eftir góöan kafla og á laugardaginn tapaði liðið fyrir Sunderland á útivelli, 1-0. Það var Colin Pascoe sem tryggði heima- liðinu sigur með marki á 59. mínútu. Gordon Durie, leikmaður Chelsea, var rekinn af leikvelli undir lok leiksins. • í gær áttust svo við Derby og Tott- enham og hafði Tottenham betur og sigraði, 0-1. Það var Gary Lineker sem skoraði eina mark leiksins á 27. mínútu eftir fyrirgjöf Paul Allens. Guðni Bergsson var ekki í leik- mannahópi Tottenham og á vara- mannabekknumn sátu Michell Thomas og Pat Van der Hauwe. -GH/GRS Skoska úrvalsdeUdin: Rangers með sjö stiga forskot sigraði Hearts, 0-2, meðan Aberdeen tapaði fyrir Celtic Glasgow Rangers er á góðri leið með að tryggja sér skoska meist- aratitilinn í knattspyrnu eftit úrslit helgarinnar. Rangers heimsótti Hi- bernian og haföi betur, 0-2. Mo Johnstone skoraði fyrra mark Rangers og er markahæstur í skosku knattspyrnunni með 19 mörk. Abérdeen tapaði fyrir Celtic og því vænkaðist hagur Rangers enn þyí liöið hefur sjö stiga for- skot Úrslit í skosku úrvalsdeild- inni á laugardaginn uröu þannig: Celtic-Aberdeen..............1-0 Dundee Utd.-Motherwell.......3-0 Hibernian-Rangers............0-2 St. Mirren-St. Johnstone........0-1 Hearts........22 Dunfermline-Hearts..........frestað Dunferml......21 O Staðan í deildinni er þannig; MotherwelJ ....21 Rangers.......23 16 5 2 48-14 37 St.Mirren.....23 Aberdeen .......23 11 8 4 36-20 30 Hibemian......23 DundeeUtd....22 12 5 5 32-18 29 St.Johnstone.22 10 6 6 31-28 26 Celtíc........22 7 6 9 27-29 20 6 9 26-32 20 7 9 22-32 17 7 10 27-31 15 6 13 18-39 14 8 12 11-35 14 -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.