Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1991, Blaðsíða 8
24 MÁNUDAGUR 21. JAN.ÚAR 1991. íþróttir Blak l.deild karla HK-KA .2-3 Fram - KA. .0-3 KA „14 12 2 39-14 24 ÞrótturR... „13 9 4 34-15 18 ÍS „10 6 4 21-19 12 HK „10 5 5 25-20 10 ÞrótturN... „12 3 9 13-27 6 Fram „14 1 13 641 2 1. deild kvenna HK-KA 0-3 Breiðablik - Víkingur... TS KA .0-3 2-3 Víkingur-HK„ 3-0 Víkingur 15 15 0 45-6 30 Breiðablik ...15 11 4 35-20 22 Völsungur.„13 7 6 26-25 14 ÍS 14 7 7 27-26 14 KA 17 7 10 31-36 14 ÞrótturN 14 3 11 17-36 6 HK „„13 0 13 6-39 0 KA-liðin sigursæl syðra - sigruðu Qórfalt KA-fólk getur veriö ánægt meö afrakstur Reykjavíkurferöar sinnar um helgina. Karla- og kvennaliöið léku tvo leiki hvort og héldu í gær heim á leið með samtals átta stig í farteskinu. Af kvennablaki HK-stúlkur voru Akureyringun- um lítil hindrun og þurfti ekki nema þijár stuttar hrinur til aö gera út um viðureign liðanna (15-4, 15-11, 15-10). • ÍS-stúlkur léku án Ursulu Junemann og var það ógæfa þeirra. KA-víf nýttu sér það til fullnustu og í flmm hrinu hörku- leik tókst þeim aö knýja fram sig- ur með Birgittu Guðjónsdóttur í fararbroddi (15-0, 15-3, 13-15, 14-16,15-12). • Víkingsstúlkur áttu ekki í neinum vandræðum með að vinna sigur gegn Breiöabliki á laugardag. Kópavogsliðið var hálfslappt og vonlítið og töluvert frá sínu besta. Rauðsvörtu val- kyrjurnar léku ágætlega bæði í vörn og sókn og uppskáru sam- kvæmt því (15-10, 15-7, 15-3). • HK-fljóö léku hins vegar ágætlega gegn Víkingum daginn eftir en allt kom fyrir ekki því það var einfaldlega viö ofurefli að etja. Leikurinn tók ekki nema 38 mínútur (15-5, 15-12, 15-8). Af karlablaki Einn skemmtilegasti leikur vetr- arins fór fram á_laugardag þegar hð HK og KA mættust. HK-ingar léku á als oddi til að byrja með og sýndu þá hvers þeir eru megn- ugir. Þeir unnu í fyrstu hrinu eft- ir mikla baráttu og síðan skiptust liðin á að vinna og stóðu að lokum frammi fyrir því að leika þurfti úrslitahrinu. Leikurinn hafði fram aö þessu einkennst af jafn- ræði og ótrúlegri baráttu þar sem hvert stig var dýrkeypt. í fimmtu hrinu tóku KA-ingar öll völd og sterk hávöm þeirra gerði lítið úr sóknarmætti andstæðinganna. KA-menn komust í 9-0 áður en HK-ingum tókst að finna glufu á hávöm þeirra. Eftir þessa háðu- ■ legu útreið var útlitið vonlítið fyrir hið lágvaxna en léttleikandi HK-lið enda lyktaði baráttunni með 15-9 sigri KA. • Framarar fengu að kljást við þá varamenn, sem KA hafði til- tæka en máttu sín engu að síður lítils og töpuðu þeir örugglega (0-15, 6-15, 9-15). -gje • Ósk Víðisdóttir brýst framhjá norsku stúlkunni Karin Pettersen og skorar eitt þriggja marka sinna í Evrópuleiknum í gær. DV-mynd GS ÍBV-Valur...............20-15 FH - Selfoss.............29-18 Grótta - Stjaman........15-21 Fram - Víkingur........frestað 1 S KR.........13 11 1 1 306-223 23 | Keflavík....ll 9 1 1 237-168 19 I Ármann.... 12 5 1 6 213-199 11 I Haukar.....12 5 1 6 210-212 11 I ÍR.........12 3 2 7 206-232 8 1 Grindavík.12 0 0 12 166-304 Oi Stjaman....21 18 0 3 483-350 36 Fram..17 14 1 2 354-282 29 FH....20 11 2 7 373-358 24 Víkingur...20 10 3 7 400-352 23 Valur.21 8 1 12 400-428 17 Grótta.19 6 3 10 332-344 15 ÍBV...22 5 1 16 403-487 11 . Selfoss.20 2 1 17 352-516 5 1 j i 1|j 1 • Leikin er fjórfold umferð og tvö | 1 efetu liðin vinna sér sæti í 1. deild. 1 I I Markahæstar: Stefanfa Guöjónsdóttir, ÍBV Judit Esztergal, ÍBV Halla Helgadóttir, Vfklngi Laufey Sigvaldadóttir, Gróttu 100 Erla Rafnsdóttir, Stjörnunni 133 114 HM kvenna í handknattleik: Dregið í riðla fyrir C-keppnina Dregið hefur veriö í riðla fyrir C- heimsmeistarakeppnina, Evrópuriö- il, í handknattleik kvenna sem fram fer á Ítalíu í mars. Þar keppa 13 þjóð- ir um fimm sæti í B-keppninni og jafnframt er um að ræða forkeppni fyrir ólympíuleikana í Barcelona. ísland er í A-riðli ásamt Hollandi, Portúgal, Belgíu, Ítalíu og Finnlandi. í B-riðlinum eru Tékkóslóvakía, Ungveijaland, Spánn, Sviss, Grikk- land, Tyrkland og ísrael. Tvær efstu þjóðirnar í hvorum riðli komast áfram og liðin sem verða í þriðja sæti leika um fimmta sætið í keppninni. Keppt verður í borgunum Cassano Magnago og Mortara, sem eru í nágrenni Mílanó á Norður- Ítalíu, dagana 13.-23. mars. -VS Fram stóð sig betur - tapaði fyrir Byásen, 15-23 Síðari leikur Fram viö norska liðið Byásen í 2. umferð Evrópu- keppni meistaraliða í kvennaflokki fór fram í Laugardalshöllinni í gær. Fram tapaði fyrri leiknum með stórum mun 34-16 en leikur- inn í gær fór 23-15, sigruðu þvi norsku meistararnir með samtals 57 mörkum gegn 31 og halda áfram í 3. umferð Evrópukeppninnar. „Það var allt annað að sjá til okk- ar núna heldur en í fyrri leiknum, Byásen gerði aðeins 2-3 mistök í öUum leiknum úti en í dag voru þau mun fleiri. Það var mikil bar- átta í okkur í fyrri hálfleik en í síð- ari hálfleik náði norska liöið sér á strik,“ sagði Ingunn Bemódusdótt- ir í samtali við DV eftir leikinn. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og mestur var munurinn 3-6 þegar 18 mínútur voru búnar af leiknum en Fram minnkaði muninn í aðeins eitt mark fyrir hlé, 8-9. Byásen hóf síðari hálfleik af mikl- um krafti og hreinlega sundurspil- aði vörn Fram og breytti stöðunni úr 8-9 í 9-18. í 15 mínútur skoraði Fram aðeins eitt mark enda vörn þeirra norsku firnasterk. Hjá Fram voru það Guðríður Guðjónsdóttir og Ingunn Bernód- usdóttir sem stóðu upp úr. Kolbrún Jóhannsdóttir markvörður hefur oft leikið betur en hún varði alls 7 skot og þar af eitt víti. Byásen var með varamarkvörð sinn Heidi Jo- hansen inn á mestallan tímann og varði hún alls 14 skot þar af eitt víti. Þá var sænska stúlkan Mia H. Högdahl mjög góð og einnig' Trine Haltvik. • Mörk Fram: Guðríður Guð- jónsdóttir 5/1, Ingunn Bernódus- dóttir 5/1, Ósk Víðisdóttir 3, Inga Huld Pálsdóttir 1, Sigrún Blomster- berg 1. • Mörk Byásen: Mia H. Högdahl 6/1, Trine Haltvik 6/2, Kristin Karlsen 3, Kari Knudsen 3, Mona Dahle 3, Ann Cathrin Eriksen 1, Marit Johnsen 1/1. -ÁBS 1. deild kvenna í handknattleik: Valur lá tví- vegis í Eyjum - Stjaman jók forskot sitt Um helgina fóru fram fjórir leikir í 1. deild kvenna í handknattleik. Stjarnan styrkti stöðu sína á toppn- um með sigri á Gróttu en leik Fram og Víkings var frestað vegna þátt- töku Fram í Evrópukeppninni. Þá sigraði ÍBV í báðum leikjum sínum við Val í Eyjum og bætti fjórum stig- um við sig. FH vann svo léttan sigur gegn Selfossi. Stjörnusigur á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Sel- tjarnarnesinu á laugardaginn. Stjarnan hóf leikinn mun betur og komst fljótlega í 1-6, staðan í hálfleik var 7-12 Stjörnunni í vil. Síðari hálf- leikur var frekar jafn en Grótta náði þó ekki að vinna upp muninn frá fyrri hálfleik og sigur Stjömunnar ekki í hættu. Lokatölur leiksins urðu 15-21. • Mörk Gróttu: Laufey Sigvalda- dóttir 6/4, Elísabet Þorgeirsdóttir 2, Brynhildur Þorgeirsdóttir 2, Gunn- hildur Ólafsdóttir 2, Sigríður Snorra- dóttir 1, Sara Haraldsdóttir 1, Helga Sigmundsdóttir 1/1. • Mörk Stjörnunnar: Ásta Kristj- ánsdóttir 5, Herdís Sigurbergsdóttir 4, Guöný Gunnsteinsdóttir 3, Erla Rafnsdóttir 3/1, Margrét Theodórs- dóttir 3/2, Drífa Gunnarsdóttir 2, Ragnheiður Stephensen 1. Rut með13 mörk FH og Selfoss áttust við í Hafnarfirði á laugardag og unnu FH-stúlkur létt, 29-18. FH byrjaði af krafti og tók leik- inn strax í sínar hendur, staðan í hálfleik var 13-9. í síðari hálfleik jók FH muninn enn meir og skoraði mik- ið úr hraðaupphlaupum. FH-liöið spilaði vel en þó var Rut best og gerði alls 13 mörk. Hjá Selfossi bar mest á Huldu B. og Auði en annars var liðið frekar slakt. • Mörk FH: Rut Baldursdóttir 13/4, Björg Gilsdóttir 4, Kristín Péturs- dóttir 3, Amdís Aradóttir 2, Berglind Hreinsdóttir 2, Helga Egilsdóttir 2, Helga Gilsdóttir 2, Hildur Harðar- dóttir 1. • Mörk Selfoss: Auður Hermanns- dóttir 7/3, Hulda Bjamadóttir 5, Lísa Ingvarsdóttir 3, Guðrún Hergeirs- dóttir 1, Vigdís Ásmundsdóttir 1, Guðfinna Tryggvadóttir 1. ÍBV vann tvöfalt ÍBV tók á móti hálfvængbrotnu Vals- liði um helgina, hjá Val vantaði þijár lykilmanneskjur liðsins og varð hðið að sætta sig við tap í báðum leikjun- um. Fyrri leikur liðanna endaði með 25 mörkum gegn 20, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12-10 ÍBV í vil. Valur komst í 4-1 en það dugði skammt því ÍBV náði að jafna 5-5 og var með forystuna það sem eftir var af fyrri hálfleik. í síðari hálfleik náði Valur að jafna, 14—14, en lengra komst liðið ekki því ÍBV hafði foryst- ima eftir það. • Mörk ÍBV: Stefanía Guðjóns- dóttir 7/4, Judith Esztergal 5, Sara Ólafsdóttir 5, Ingibjörg Jónsdóttir 4, íris Sæmundsdóttir 2, Lovísa Ás- geirsdóttir 1, Ragna Birgisdóttir 1. • Mörk Vals: Katrín Friðriksdóttir 6/4, Berglind Ómarsdóttir 6/4, Guð- rún Kristjánsdóttir 4, Anita Páls- dóttir 2, Ásta Sveinsdóttir 1, Ragn- heiður Júlíusdóttir 1. Síðari leikur hðanna endaði 20-15 eftir að Valur hafði haft yfir í hálf- leik, 6-7. Fyrri hálfleikur var frekar jafn en Valur þó ahtaf fyrri til að skora, í síðari hálfleik náði ÍBV fljót- lega forystu og Valur varð að sætta sig við annaö tap sitt í Eyjum þessa helgi. ÍBV tók Katrínu úr umferö allan leikinn og var sóknarleikur Vals hálfráðleysislegur. • Mörk ÍBV: Stefanía Guðjóns- dóttir 5, Judith Esztergal 4, íris Sæ- mundsdóttir 4, Ragna Birgisdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Sara Ólafs- dóttir 2. • Mörk Vals: Guðrún Kristjáns- dóttir 7, Katrín Friðriksen 3, Gerður Jóhannsdóttir 2, Ragnheiöur Júhus- dóttir 2, Berghnd Ómarsdóttir 1. • Víkingur og FH mætast í Laug- ardalshölhnni í kvöld klukkan 18.30. -ÁBS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.