Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Síða 6
22
FÖSTÚDÁGUR 25. JAN’UáK' 1901.'
>
*
<
I réttarsalnum. Harrison Ford leikur þann ákærða sem sést hér á tali
við lögfræðing sinn sem Raul Julia leikur. Bak við þá er Bonnie Ðedel-
ia sem leikur eiginkonu Fords.
Háskólabíó:
Úrvalssveitin
Frumsýnd veröur í dag spennu-
myndin Urvalssveitin (Navy Seals)
sem fjallar um sveit harösnúinna
bardagamanna í her Bandaríkj-
anna. Sveitinni er fengið þaö verk-
efni að gera árás á höfn í Miðaust-
urlöndum þar sem flugmenn þyrlu
einnar eru gíslar. Sveitinni er ekki
aöeins faliö aö bjarga áhöfninni
heldur á hún að eyða flugskeytum
sem þarna eru.
Foringjar sveitarinnar eru leikn-
ir af Michael Biehn og Charlie
Sheen. Þeir eru vinir en hafa samt
ólíkar skoðanir á því hvernig á að
framkvæma hlutina. Og til að
magna spennuna verða þeir báðir
hrifnir af sömu stúlkunni, banda-
rískum blaðamanni sem hafði tekið
viðtal við hryðjuverkaforingja sem
þeir eru á höttunum eftir.
Leikstjórinn, Lewis Teague, er
einn fjölmargra leikstjóra sem
byrjuðu feril sinni hjá Roger Cor-
man. Hann hefur leikstýrt nokkr-
um þekktum myndum og má þar
nefna Cujo og Cat’s Eye, báðar eftir
sögum Stephens King, og The Jew-
el of the Nile.
-HK
Charlie Sheen leikur foringja í úrvalssveit Bandarikjamanna sem kall-
ast Navy Seals.
Bíóborgin:
Uns sekt er sönnuð
Uns sekt er sönnuð (Presumed
Innocent) er byggð á metsölubók
eftir Scott Turow. Hefur bókin
komið út á íslensku. í myndinni
leikur Harrison Ford saksóknara
einn sem ákærður er fyrir morð á
samstarfsmanni sínum, konu sem
hann hélt við. Gerist myndin að
nokkru leyti í réttarsal og er óhætt
að segja væntanlegum áhorfendum
að endirinn á eftir að koma þeim
mjög á óvart, það er að segja ef
bókin hefur ekki verið lesin áður.
Harrison Ford þykir skila hlut-
Jean-Claude van Damme leikur
harðsnúinn lögreglumann í Af-
tökuheimild.
Regnboginn:
Aftöku-
heimild
Jean-Claude van Damme er ekki
aðeins leikari heldur mikill kappi
í bardagalist og má hann sjálfsagt
þakka frama sinn á leiksviðinu
þeim hæfileikum. í Aftökuheimild
(Death Warrant) leikur hann lög-
regluþjóninn Louis Burke. Hann
er nýkominn til starfa aftur eftir
að hafa særst lífshættulega. í stað
þess að fá eitthvað rólegt, eins og
hann hafði búist við, fær hann það
verkefni að rannsaka dauða nokk-
urra fanga sem hafa látist á óút-
skýranlegan máta. Til að nálgast
hina seku bregður hann sér í gervi
innbrotsþjófs, sem hefur veriö
dæmdur, og er settur inn...
Aðrir leikarar í Aftökuheimild
eru Robert Guillaume og Cynthia
Gibb. Leikstjþri er Deran Saraflan.
-HK
verki saksóknarans mjög vel og
hefur hann verið orðaöur við ósk-
arsverðlaunin.
Leikstjóri myndarinnar er Alan
J. Pakula sem á að baki margar
úrvalsmyndir. Hann byrjaði feril
sinn sem handritshöfundur og
framleiðandi. Áttu þeir gott sam-
starf á árum áður, hann og Robert
Mulligan. Má nefna Fear Strikes
out, To Kill a Mockingbird, Love
with a Proper Stranger og Up the
down Staircase, allt myndir sem
Pakula framleiddi en Mulligan
Laugarásbíó hefur haflð sýning-
ar á spennumyndinni Skugga
(Darkman). Mynd þessi hefur notið
töluverðra vinsælda vestanhafs að
undanfornu. Margir ættu að kann-
ast við söguþráðinn því fyrirmynd
Skugga er sótt í Phanthom Of the
Opera eða allt eins Mystery of the
Wax Museum og þeir sem kannast
við þær myndir vita að hveiju þeir
ganga.
Aöalpersónan er vísindamaður-
inn Peyton Westlake sem hefur
verið að vinna að gerð gerviefnis
sem á að græða stór sár að fullu.
Hann gerir tilraun á sjálfum sér
leikstýrði.
Fyrsta kvikmyndin, sem hann
leikstýrði, var The Sterile Cuckoo.
Síðan hefur hver úrvalsmyndin á
fætur annarri komið frá honum.
Má nefna Klute, All the President’s
Men, Comes a Horseman, Sophie’s
Choice og Orphans.
Aðrir leikarar í Uns sekt er sönn-
uð eru Raul Julia, Brian Dennehy,
Bonnie Bedelia og Greta Scacchi.
-HK
eftir að reynt hefur verið að brenna
hann inni, en eitthvað misferst og
afskræmist andlit hans. Hann fer
því í felur, hylur andlit sitt og hygg-
ur á hefndir.
Aðalhlutverkin leika írski leikar-
inn Liam Neeson sem er á mikilli
uppleið i Hollywood um þessar
mundir og Frances McDormand
sem vakti mikla athygli fyrir leik
sinn í Mississippi Burning. Leik-
sfjóri er Sam Rami sem er sjálfsagt
þekktastur fyrir að hafa leikstýrt
Evil Dead myndunum þremur.
-HK
Liam Neeson leikur vísindamann sem verður að hylja andlit sitt eftir
brunasár.
Laugarásbíó:
Skuggi
BÍÓBORGIN Aleinn heima **'/, Sterkt myndmál er aðal Luc Bes- un á hinu yfimáttúrlega. Demi og Prakkarinn **'/2
Uns sekt er sönnuð *** Gamanraynd um ráðagóðan strák sons nú sem fyrr. Hnökrar í per- SwayzeerugóðenWboopiogGold- Góð flölskylduskemmtun í jóla-
Athyglisveröar persónur í flóknum sem kann svo sannarlega að taka sónusköpun koma ekki í veg fyrir wyn frábær. ösinni.IUkvittnislegurhúmor.-PÁ
þrillerþarsemgátaneróleystfram á móti innbrotsþjófum. Mjög fynd- góðaskemmtun. -HK -GE
á síðustu stundu. Harrison Ford er -in í bestu atriðunum. Macaulay Henry & June **
frábær. Culkin er sfjarna framtiðarinnar. Hinrik V. ***‘A Paradísarbíóið ***'/} Misheppnuö, mjúk og í meðallagi
-HK Einnig sýnd í Bíóborginni. Margir kvikmyndagerðarmenn Þaö líður öllum vel eftir að hafa séö djörf.ÞvímiðurerKaufmanáviIli-
-HK hafa glimt við Shakespeare með þessa einlægu og skemmtilegu götum.
misjöfnum árangri. Hínn ungi mynd. -PÁ
Þrir menn og Jítil dama **'/* ' KennethBrannaghsýnirogsannar -HK
Létt.skemmtilegoghæfilegavæm- Sagan endalausa * að það er hægt aö koma snllldar- REGNBOGINN
in iðnaðarkómedía. Talsvert betri Einstaklegastirðbusalegtævintýri, leikhústexta til skila í góðri kvik- LAUGARÁSBÍÓ Ryð ***'/2
enforverinn.EinnigsýndíBíóhöll- laust við alla þá kosti er fylgja oft- mynd. Skuggi **!/ Sterktdrama.ÖUvinnamjögvönd-
inni. astslíkummyndum. -GE -HK Dúndurkeyrsla og hraði en upp- uð og fagmannleg.
-GE bygginguna vantar. Neeson er góð- -PÁ
Skjaldbökurnar ** 'A ur og stendur af sér gallana í sög-
Tveir í stuði ★★ Snilldarlega útbúnar tánings- unni. Skúrkar ** !4
Góðir gæjar **** Þrátt fyrir góðan ásetning tekst skjaldbökur og fjörug saga gera -GE Háðskt og meínfyndiö löggugrín
Miög vel leikin og spennandi maf- Steve og Rich ekki að kreista mikið þettaaðhinnibestuskemmtunfyr- frá Fransmönnum.
íumynd, brottafengin en um leið út úr þurru handriti. ir breiðan aldurshóp. Sturluð lögga - ** -GE
raunsæ. Besta mynd Marfins Scor- -GE -GE Tekur upp þráöinn þar sem hin
sesefráþvíhanngerðiRagingBull. endaöi og er meinfyndin mitt í öllu STJÖRNUBÍÓ
-HK Stórkostleg stúlka **'/j Tryllt ást ★** sullinu. Ekki við allra hæfi. -GE Á mörkum lífs og dauða **
Létt og skemmtileg mynd þrátt fyr- Lynch gengur of langt í furðuleg- Góð hugmynd er klúöurslega unn-
BÍÓHÖLLIN ir ófrumlegt handrit. Julia Roberts heitunum en að ööru leyti sterkt in og ekki alltaf sjálfri sór sam-
Ameríska flugfélagið * vinnur hug og hjörtu allra. og sérstakt verk. Skólabylgjan **!/ kvæm. Myndræna hliðin er of-
Langdregnar flugæfingar sem eru -HK -GE Skemmtileg tilraun til að gera ann- keyrð í von um að auka áhrifin.
lítið spennandi. Ekki heíl brú í að og meira en „týpíska” unglinga- -GE
handritinu. . HÁSKÓLABÍÓ Draugar *** mynd.
-PÁ Nikita *** Mjögfrumlegogsérstökmeðhöndl- -GE