Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1991, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1991.
Veðurhorfur næstu daga:
Við frostmark og ekki út-
lit fyrir miklar breytingar
Það eru engar líkur á kuldakafla
næstu daga og samkvæmt spá banda-
rísku einkaveðurstofunnar Accu-
Weather helst hitastig á landinu
nokkuð á sama róli fram eftir næstu
viku. Hiti á landinu verður um frost-
mark og breytingamar á hitatölum
rokka á 1-2 gráðum í plús eða mínus
sem ekki telst mikið á fyrstu dögum
þorra. Reyndar er til málsháttur sem
segir að brigðular séu þorra þíðum-
ar. Einhver ástæða hlýtur að vera
fyrir svona speki enda allur varinn
góður þegar íslenskt veður er annars
vegar.
Hitabreytingar í útlöndum næstu
daga era misjafnar og fer það eftir
- samkvæmt spá Accu-Weather
stöðum. Um þessa helgi verður held-
ur kaldara á vesturströnd Ameríku
og má nefna staði eins og Seattle og
Los Angeles sem dæmi. Báðir staðir
tapa fimm gráðum en ólíku er saman
að jafna því hitinn í Seattle er 5 gráð-
ur á móti 18 í Los Angeles. Frost mun
herða á austurströnd Bandaríkjanna
og Kanada. Eini veðurathugunar-
staðurinn á því korti, sem bætir við
sig hitatölum, er Oríando en þar vora
19 gráður um síðustu helgi á móti 21
gráðu nú.
Hlýrra í Mið-Evrópu
Ef veðrið í Evrópu er skoðað nánar
sést að sums staðar er veralega kalt
eins og til dæmis í Helsinki. Þar er
spáð sjö gráða frosti á morgun en
eftir það mun hlýna. Breytingar milli
vikna eru ekki miklar víðast hvar.
Helst má sjá að í Mið-Evrópu, á stöð-
um eins og Vín og Frankfurt, hlýnar
frekar en hitt.
Næturfrost töluvert
Þó að dagarnir séu sæmilega hlýir
um þessar mundir er enn á sumum
stöðum töluvert næturfrost. Næstu
viku má búast við frosti aflar nætur
og harðast verður það norðanlands
og austan.
Á Akureyri verður hiti við frost-
mark um helgina og hálfskýjað. Á
mánudag verður svipað hitastig en
örla mun á snjó. Frysta mun meira
á þriðjudag og áfram mun snjóa og
á miðvikudag einnig.
Sauðkrækingar og Raufarhafn-
arbúar munu búa við nákvæmlega
sama veður, hálfskýjað um helgina
og snjókomu fram í miðja næstu
viku.
Austanlands verður hiti svipaður,
frá einni gráðu niður í tveggja gráða
frost á þriðjudag. Ekki er þó gert ráð
fyrir snjókomu á Egilsstöðum næstu
daga. Aðeins hiýrra verður á Hjarð-
amesi og þar verður hiti yfir frost-
marki næstu fimm daga, alskýjað og
væntanlega úrkomulaust.
Á Kirkjubæjarklaustri má búast
við snjókomu á mánudag og þriðju-
dag en annars fremur skýjuðu veðri.
Snjóar á höfuðborgarsvæðinu
í Reykjavík verður tveggja gráða
hiti um helgina en síðar kólnar lítils
háttar og von er á snjókomu á mánu-
dag og þriðjudag. Hlýrra verður í
Eyjum en þar mun líklega snjóa lítils
háttar á þriðjudag.
Ef kortinu er fylgt norður með
Vesturlandinu má sjá að á Galtarvita
verður veður svipað og annars stað-
ar norðanlands; hiti um frostmark,
úrkomulaust um helgina en snjóa
mun fram í næstu viku.
Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga
Nú geta skíðamenn á höfuð-
borgarsvæðinu horft fram til
bjartari tíma því að spáin gerir
ráö fyrir éljagangi þegar eftir
helgina. Á laugardaginn er búist
við fremur björtu en köldu veðri
en á sunnudaginn þykknar
hann síöan upp. Næturfrost
verður allt að -5" aðfaranótt
mánudags en síðan fer hann
hlýnandi þegar líður fram í
vikuna.
Ekki er heldur gert ráð fyrir
verulega köldu veðri á lands-
byggðinni. Næturfrostíð á Norð-
austurlandi getur fariö í -T á
laugardagsnótt en síðan verður
það um -6* út spátímabilið.
Snjókoma verður á Norður- og
Noröausturlandi.
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri -1/-6hs 0/-7hs 0/-6sn -2/-6sn 0/-3sn
Egilsstaðir 1/-6hs 0/-7hs 1 /-4as -2/-6as 0/-5as
Galtarviti 0/-6hs 0/-6hs -1/-6sn -2/-6sn -1/-5sn
Hjarðarnes 2/-4hs 2/-4hs 2/-2as 1/-2as 2/-1as
Keflavflv. 3/-2hs 2/-3hs 0/-4sn 0/-3sn 1/-2as
Kirkjubkl. 1/-6hs 0/-7hs 0/-6sn 0/-4sn 2/-3as
Raufarhöfn -1/-7hs -1/-8hs -1/-6sn -3/-6sn -1/-5sn
Reykjavík 2/-2hs 2/-3as 0/-5sn -1/-5sn 1/-3sn
Sauðárkrókur 0/-6hs 1/-6hs 0/-5sn -2/-5sn 0/-5sn
Vestmannaey. 3/-2hs 2/-3hs 2/-2as 1/-3sn 2/-2as
Skýringar á táknum
he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
0 hs - hálfskýjaö
_, ,;'v .v" '<*,Új-Vs-- ,
sk - skýjað
as - alskýjað
^ ^ ri - rigning
* * sn - snjókoma
*
sú - súld
£ s - skúrir
OO m i - mistur
= þo - þoka
þr - þrumuveður i
LAUGARDAGUR
lAKUAUUK SUNNUDAGUR r***"‘' » .ivuiyr»viv/..
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
__xi x QlrwiaA aA moctu kalt rtn ctinninnc- Ifalt nn cfinninne. QþúiaA nn nonni ir
MÁNUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Skýjað og sól á
köflum.kaldi
hiti mestur 2'
minnstur -2'
Skýjað að mestu
éljagangur
hiti mestur 2'
minnstur -3'
Kalt og stinnings-
gola, él
hiti mestur 0°
minnstur -5°
Kalt og stinnings-
gola, él
hiti mestur -1°
minnstur -5°
Skýjað og gengur
á meðéljum
hiti mestur 1 °
minnstur -3°
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BÓRGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 14/7hs 16/1 hs 17/9hs 14/8hs 13/5hs Malaga 14/7hs 14/6hs 15/6hs 10/4he 10/3he
Amsterdam 6/0hs 6/1 hs 8/2hs 7/4as 5/2as Mallorca 11/5hs 13/6hs 9/6hs 11/5hs 12/6hs
Barcelona 11/4hs 15/4hs 11/4hs 124he 11/4he Miami 25/18hs 26/19sú 27/19hs 27/20sú 26/19hs
Bergen 2/-2as 3/-2as 1/-7as 2/-1 hs 0/-3sn Montreal -9/-16hs -4/12hs -2/-13as -7/-15sn -6/-12as
Berlín 2/-3hs 3/-4as 7/0he 4/-1 hs 2/-3sn Moskva -4/-12sn -8/-13hs -6/-12sn -5/-12as -6/-15sn
Chicago -3/-13sk -2/-13hs -4/-11hs 5/0as 3/-3hs NewYork -2/-4sn 1/-2hs 4/-2hs 1/-6hs 0/-12he
Dublin 8/3hs 8/4hs 9/4hs 5/2as 5/1 as Nuuk -7/-10sn -9/-12sn -7/-13hs -5/-8hs -4/-10as
Feneyjar 7/-2he 7/-3hs 6/-2he 5/0as 6/2he Orlando 21 /13hs 23/13hs 25/13hs 21 /1 Oas 23/12hs
Frankfurt 5/0hs 6/-1hs 7/0he 5/1 as 2/-2sn Osló -1/-6as 3/-2sn ■ 2/-6as -6/-10hs -4/-8hs
Glasgow 7/3hs 8/5hs 8/3as 4/1 as 4/0hs París 6/2sk f/4as 7/4as 7/1 he 5/2sú
Hamborg 4/3sk 6/3as 7/2as 6/3hs 4/2as Reykjavík 2/-2hs 2/-3as 0/-5sn 4/1 hs 2/-4as
Helsinki -7/-11sk 1/-6as -3/-10sn 1/-3as 0/-5as Róm 9/1 Is 10/2hs 9/2hs 12/5hs 12/4he
Kaupmannah. 2/-2as 3/-3as 3/-5as 4/0as 3/0as Stokkhólmur -2/-8hs 0/-6as 1/-4as -5/-12hs -7/-13hs
London 8/3sk 9/4as 10/6hs 8/4hs 7/3sú Vín 4/-2sk 3/-1as 4/-2hs 3/-3hs 4/0hs
Los Angeles 18/9hs 19/9he 20/9he 20/3he 21/11 he Winnipeg -19/28hs -21/-29hs -19/-27hs -7/-12hs -5/-10sn
Lúxemborg 6/-1 he 7/1 hs 8/2he 8/4hs 5/0sú Þórshöfn 5/3sú 7/4hs 8/4ri 5/3sú 5/2as
Madríd 8/1 sk 9/2as 9/1 hs 8/3hs 9/1 he Þrándheimur 4/1 sú 2/-3sn 1/-8as 3/-1as 4/0as