Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Page 2
24
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991.
BHar
Reynsluakstur: Suzuki Vitara JLX, 5 hurða:
Afar fátt hægt að finna að
Suzuki Vitara JLX. Sá til hægri er óbreyttur, en hinn er upphækkaður um rúma þrjá þumlunga, á 30" dekkjum
og krómfelgum.
Við samanburð á löngum Vitara
og stuttum, fimm hurða og þriggja
hurða, þykir manni lyginni líkast að
munurinn skuli ekki vera nema 41
sm á heildarlengd, þar af 28 milli
hjóla, og þyngdarmunurinn rétt um
200 kíló. Fimm hurða bílhnn er svo
miklu meiri bíll að það verður varla
talað um langan Vitara og stuttan í
sama orðinu.
Menn voru sannarlega orðnir lang-
eygðir eftir þessum bíl. Raunin mun
sú að Bandaríkjamarkaður hefur
gleypt alla þá Vitarabíla sem verk-
smiðjurnar hafa getað framleitt og
það er raunar ekki fyrr en kemur
lengra fram á sem hægt verðuf að
anna eftirspurninni hérlendis af ein-
hverju lagi, formleg Evrópukynning
á honum verður ekki fyrr en á bíla-
sýningunni í Amsterdam í næsta
mánuði. Aö vísu mun eitthvað hafa
komið hingað til lands af stutta bíln-
um nú eftir áramótin - og sýnishorn
af langa bílnum sem DV Bílar hafa
haft til meðferðar nú í nokkra daga.
Orðinn rúmbetri
Þessir bílar eru af JLX gerðinni,
það er að segja þeirri vönduðustu og
íburðarmestu. Hér er allt í rafmagni
svo sem við á - samlæsingar, rúöur,
útispeglar og þvíiíkt. Vélin er 1600
rúmsentímetra, 16 ventla, með fjöl-
spíssa innsprautun eldsneytis og
snertulausri kveikju, búin mengun-
arvöm með hvarfa, gefur 95 ha/DIN.
Fjöðrun er gormafjöðrun allt um
kring. Að úthti þykir mér langur
Vitara laglegur bíll en þaö er meira
en sagt verður um htla bróður hans.
Húnar eru samlitir bhnum og stuðar-
ar að undanskhinni svartri snerti-
brún. Snoturt.
í fyrstu umfjöllun minni um
Suzuki Vitara var ég óánægður með
hvað mér þótti þrengja að ökumanni
th hliðar; rúðusveifar eöa rofar fyrir
rúður voru niður með kálfanum þar
sem örðugt var að komast að og varla
fært að horfa á það sem maður var
að gera. Þetta er nú breytt og bætt.
Búið er að færa rúðurofana upp á
armhvhuna í hurðinni framanverðri
I------------------------------1 Lmom.
og hagræða fyrirkomulaginu þannig
að maður er ekki sífeht að berja
handleggnum út í hurð. Nú er alveg
nóg olnbogarými við stýrið, meira
að segja í þeim sjaldgæfu thvikum
að ökiunaðurinn þurfi að vera með
töluverðan handaslátt th að mæta
óvæntum uppákomum. í raun er
þessi bhl ekki innanþrengri en marg-
ir fólksbílar sem enginn hefur kvart-
að undan plássleysi í.
Kominn með farang-
ursrými
í fjögurra hurða bíl er maður laus
við það amstur og bjástur sem oft
fylgir því að komast úr og í aftur-
sæti á tveggja hurða bhum. í langa
Vitara er ákaflega auðvelt að komast
inn og út um aftari dyr, raunar mjög
hentugt fyrir þá sem ef til vhl hafa
skerta hreyfigetu, því þeir setjast
beint inn og stíga beint út, þurfa ekki
að setjast niður eða rísa upp og út
með erfiðismunum. Þriggja manna
bekkurinn aftur í hefur fremur
harða setu og tvær stillingar á bak-
halla. Sú brattari er fyrir minn
smekk óþarflega upprétt, en tilfehið
er að maður situr vel í honum og sér
, vel út, bæði fram og til hliðanna. Góð
hvíld er að geta hallað því meira í
viðlögum en þá finnst mörgum þeir
vera lagstir á bakið - þarna vantar í
rauninni mhlistigið. Hvað setuna
snertir er ekki gott að vera þriðji
maður - miðjumaður - á lengri leið-
um, en það á líka við í ýmsum öðrum
bhum og það meira aö segja bílum
sem þykjast vera meiri „limmar“.
Aftursætisbakið er svo hægt að
leggja fram aht eða 40/60, eða hvolfa
upp aftursætinu í hehd og fá ágæt-
lega víðáttumikið flutningsrými aft-
ur í.
Áður en sagt er skihð við aftursæt-
ið er óhjákvæmhegt að harma það í
leiðinni að Suzuki skuli ekki hafa
reynt að halda sig við stólafyrir-
komulag aftur í, eins og er í stutta
Vitarabílnum. Að vísu er hann að-
eins fjögurra manna, en afturstólana
er hægt aö stilla fram og aftur og
eins bakhalla, og þeir eru raunar ein-
hver bestu aftursæti sem nú eru á
boðstólum. Það eru dálítil vonbrigði
að Suzuki skyldi ekki með einhveij-
um hætti reyna að halda í þetta sér-
kenni og þennan plús, þó fimm hurða
og fimm manna Vitara sé kominn
fram.
Þar með er komið að því atriðinu
sem skiptir ekki hvað minnstu máli:
farangursrýminu sem verður fyrir
aftan þetta aftursæti. Það er orðið
alveg frambærilegt og gefur ekki eft-
ir farangursrými í bílum almennt.
Langur Vitara ætti að duga hvaða
meðalfjölskyldu sem er fyrir öh
venjuleg ferðalög án þess að þurfa
að grípa th farangursgrindar uppi á
toppi.
Við stýri og framsæti fer orðið
ágætlega um fólk, þrátt fyrir að gír-
stokkurinn sé töluvert hár og fyrir-
ferðarmikhl í miðjunni, og auðvelt
að stiha sætin þannig að hverjum og
einum henti. Þó þarf að hafa dálitla
sinnu á því að hafa framstólana ekki
of aftarlega þannig að þeir fari að
valda aftursætisfarþegum óþægind-
um.
Prýðilega hljóð-
láturbíll
í þessum framstólum situr maður
hátt og sér vel yfir. Stjómtækin eru
öh við höndina. Þó eru rofar neðar-
lega í mælaborði vinstra megin - aft-
urrúðuhitari, þokuljós að aftan,
þvottabúnaður á ökuljósum - sem
sér iha á og maður verður dáhtið að
þreifa eftir. Stýrishaha má breyta
dálítið eftir smekk og verður það enn
th að gera hveijum og einum auð-
veldara aö koma sér fyrir við stýrið.
Mælaborðið er greinilegt og auðlæsi-
legt með öllum þeim mælum og við-
!