Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Page 4
26 LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1991. /os/srAaAzso Skeifunni 11 B Faxafensmegin, s. 679610 Ford Econoline F 350 ’84, dísil, 6,9. Ford Econoline 4x4 79,12 manna. Nissan Pulsar ’89. Fiat Uno 45 Sting ’88. Daihatsu Cuore ’86. BMW 520i ’82. Range Rover '76. Chrysler Le Baron st. '79. ÍITLA /oj/aAa/cuv Bílar Reynsluakstur: Suzuki Vitara JLX - framhald sjálfskipta bílinn var búið að láta allmiklu stærri hjólbarða en bíllinn kemur á frá verksmiðju. Handskipti bíllinn var á upprunalegu dekkjun- um, 27" dekkjum en sá sjátfskipti var kominn á 30" Desert Dueller og búiö að hækka hann upp á gormum um 4 sentímetra. Ég hafði ekki samanburðinn á sjálfskipta bílnum fyrir og eftir upp- hækkun, en miðað við handskipta bíhnn fannst mér munurinn furðu htih. Ég hafði tök á að prófa hand- skipta bílinn í snjó þar sem hann reyndist býsna seigur; Varla hefði hann verið lakari sjálfskiptur þrem- ur tommum hærri á breiðari og lin- ari dekkjum. Aftur á móti ók ég handskipta bílnum langan veg á hálku án þess að skrika. Á hinum fékk ég óvænt tækifæri th þess að sannreyna á óvæntri hálku að Suzuki Vitara er sannarlega ekki valtur bíll - en ekki orð um það meir. Allur bíllinn virkar mjög þéttur og laus við dósartilfmningu sem því miður er ekki óþekkt fyrirbrigði í bílum í ódýrari kantinum í sínum flokkum. Manni hður vel í honum og þreytist lítiö þó lengi sé setið við. Sparneytinn er hann líka - í reynslu- akstri á fyrstu 400 kílómetrunum á öhum sínum ferli fór handskipti bhl- inn með 10,4 lítra á hundraðið. Þetta var blandaður akstur, borgarakstur og skreppitúr austur fyrir fjall, nær allt í íjórhóladrifi. Þegar hægt væri að taka framdrifslokurnar af og nota bíhnn sem fólksbíl má áætla að þessi eyðsla lækkaði um tvo htra á hundr- aðið, ef notuð er gömul þumalfing- ursregla. - Eyðslu sjálfskipta bílsins mældi ég ekki, hafði hann enda skemur og ók honum mun minna. Upplagöur leigubíll Eftir fimm daga viðkynningu er afar fátt sem ég hef út á Suzuki Vit- ara, 5 hurða, að setja. Einna helst að svo virtist sem í sterkum hhðarvindi gysi kalt inn með innri húnum á hurðum. Ég hélt meðan ég var með fyrri bhinn að þetta væri bundið honum, en fann það einnig á seinni bílnum. Annað atriði er að afturstuð- arinn er svo breiður - nær svo langt aftur - að þegar hann er óhreinn (í 80 af hundraði tilvika að minnsta kosti) óhreinkar maöur sig á lærun- um þegar maður er að athafna sig við farangur í farangursgeymslunni. Mér kemur á óvart ef leigubílstjór- ar verða ekki fljótir að læra að meta þennan bíl. Hann hefur fjölmarga kosti th leigubílaaksturs: auðvelt að stíga inn og út, næstum eins og í bresku, klassísku „taxana", ágætt rúm fyrir farþega og fyrir þá líkari fólksbíl en jeppa. Hann er þægilegur og skemmtilegur í akstri, sparneyt- inn - og yfir veturinn kæmu jeppa- eiginleikarnir sér vel fyrir ökumann og farþega hans. S.H.H. 16 ventla vélinni er snyrtilega fyrir komið í vélarhúsinu. Loftinntak vélarinnar er inni í innra bretti vinstra megin og auðvelt aö snúa því inn í sjálft vélarhúsið fyrir þá sem vilja „sulla“. Hægt er að leggja fram bakið á aftursætinu í hlutum eða heild - og loks hvolfa öllum bekknum fram og fá gott gólfrúm þar fyrir aftan. Betribílar á betra verði og frefr/kjörum Teg. árg. v. í þús. BMW316 ’87 870 BMW316 ’88 1.080 BMW320i,4dyra ’88 1.550 BMW325Í, 4dyra ’87 1.650 BMW518 ’80 290 BMW518Í ’87 890 BMW518Í ’87 870 BMW520Í '82 530 BMW 520i special edition ’88 1.550 BMW733Í 79 570 RENAULT21TXE ’87 950 RENAULT5Turbo ’85 590 AudilOOCC ’84 690 Chrysler Laser turbo '86 890 Daihatsu Charade TS ’88 540 Ford Escort ’87 610 Engum líkur RENAULTl Fer á kostum Tilboð vikunnar VW Golf árg.1988, hvitur, verð 760.000. Ford Escort 1600 STA ’86 550 Honda CivicCRX ’87 850 LanciaYIO ’88 350 MMC Tredia 1600 Gls ’83 340 Nissan Stanza ’83 230 Nissan Sunny twin ca ’88 1.080 Oldsmobile Firenza ’84 480 VWGolfSky ’88 800 M ANUD. - FÖSTUD. KL. 10.00-19.00 LAUGARDAGA KL. 13.00-17.00 DÆMI UM KJÖR BILVERÐ 750.000 ÚTBORGUN 250.000 EFTIRSTÖÐVAR 16.500 Á MÁN. MEÐ VÖXTUM Tilboð vikunnar BMW 518 árg.1987, hvitur, verð 820.000. Þú færð góðan bíl hjá okkur á hagstæðari kjörum en þig grunar! Athugið: BMWog Renaultbílaríokkareigu eru yfirfarnirá i/erkstæði okkar. Bilaumboðið hf Krókhálsi 1 -3, Reykjavík, sími 676833 og 686633 Samiðum hönnun rafdrifins sendibíls Chrysler Chrysler í Bandaríkjunum hef- ur samið við Electric Power Rese- arch Institute um þróun og hönn- un rafdrifins sendibhs. Þessum rafdrifna sendibh er fyrst og fremst beint inn á bíla- markaðinn í Kaliforniu en hvergi í Bandaríkjunum er meiri meng- un í dag og eins" hafa menn þar opnað augim frekar en aðrir fyrir nýtingu annarra orkugjafa. Aðaláherslan verður lögð á hönnun léttari, ódýrari og minni rafgcyma en hægt hefur verið að nota fram að þessu. Tilraunaraíbílar Chrysler hafa ffarn að þessu getaö ekið um 190 kílómetra á einni rafhleðslu en vonast er th að með þessum samningunum verði lagður grunnur að endurbættri gerð raf- bíls sem geti komist mun lengra á hverri hleðslu. Norrænn sendibíll Torino: Iveco-verksmiðjurnar ítölsku, sem eru „vöru- og sendi- bíladeild” Fiat-samsteypunnar, ef svo má að orði komast, eru þessa dagana að senda frá sér nýjan sendibíl. Þessi sendibíh hefur verið sérhannaður fyrir Norður- landamarkað og er sagður falla undir „rainni“ sendibha eða upp að 2.000 khóa eiginþyngd. Þessi nýi bíh er byggður á Iveco Daily sem aöeins hefur sést hér á markaði en með styttra bil á milli öxla eða 280 sentímetra í stað 320. Nýi bhlinn kemur til með að heita Iveco Light og veröur með 75 hestafla díshvél. bt Bíien úr notuð- börðum? Með aukinni bilaeign í heimin- um fehur æ meira th af notuðum hjólbörðum á hverju ári. En hvað á að gera við öll þessi notuöu dekk? Ekki er auövelt að endur- vinna þau aftur i ný dekk með góðu móti en nú hefur skotið upp hugmynd í Englandi um hag- kvæma notkun þeirra. Pirelli-hjólbarðaverksmiðjan í Englandi ásamt orku- og endur- vinnslufyrirtækinu Elm Energy í Bandaríkjunum vinnur nú að þróun hugmynda um að fram- leiða rafmagn úr notuðum hjól- börðum. Notaðir hjólbarðar eru stór hluti af úrgangi á Bretlandseyj- um og því þykir mönnum þar í landi verkefnið áhugavert. Orkuverið sem hagnýtir gömul dekk th rafmagnsframleiðslu ætti aö geta hafið starfrækslu árið 1992.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.