Alþýðublaðið - 14.07.1921, Síða 4

Alþýðublaðið - 14.07.1921, Síða 4
4 ALÞVÐUBLAÐIÐ Heiborgi tii leigu með mjög góðum kjörum, Upplýsingar á Bergþórugötu 18 uppi. Saltket Ritstjóri Halldór Frlðjónssos. Árgangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júní. Bezfc ritaður ailra norðienzkra blaða. seljum vér nú fyrir kr. 225,00 tunnu eða kr. i,oo fyrir kg. Kaupfélag Reykvlkinga Laugavag 22 A. S í m I 7 2 8. I. O. G. T. I. O. Gr. T. Verkamenn kaupið ykkar blcðl Gcrist áskrifcndur á Skemtiför templara jffjjreífislB ^lþýðáL Á Seljalandi eru hreinsaðir prítnusar. Hvergi eins ódýít. er ákveðin n. k. sunnudag, 17. þ. m., með björgunarskipinu Þór tii Akraness, Fjölbreytt skemtiskrá. Lúðraflokkur með í förinni. Lagt af stað frá Hafnarbakkanum ki. Slh f. h. Farseðlar á 8, 7 og 5 kr. seldir í Bláu búðinni á Laugaveg 3 og í G. T.-húsinu eftir kl. 6 á föstudag og 4 á laugardag. Þeir, sem ætla að táka þátt í förinni, verða að hafa gefið sig fram fyrir ki. 6 á laugardagskvöid. - Nefndin. Alþýðubla Qit ödýrasta, íjölbreyttaats og teezta dagblað landslns, Kanp- íð þaö og lesið, pfi getið plð aldrei án þess rerið. Pfjönfiikur teknar til heiiuiitunar á Hverfisgötu 87. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Alþbi. kasfar I kr. á mánuli. Ritstjóri og ábyrgðarmaðor; Qiafar Friðrikssoc. Prentsmiðjan Gutenberg. Jm&k LouUm: Æflntýri. var ekki eftirbreytnisvert, hann hvatti Sílí til að elta pá daga og nætur og sjálfur var hann því nær altaf á ferli með Tahitimönnunum og lét Jóhönnu eftir að gæta ekrunnar. Norður frá gerði Boncher gott gagn með 'því að hindra flóttamennina í því að ná ströndinni. ji| Morðingjarnir voru handsamaðir hver af öðrum. Sflí náði tveimur, er hann fór í fyrsta sinn gegnum sefið Boncher særði þann þriðja í lendarnar, og ér hann dróst aftur úr náðu menn Sílí honum. Fangarnir voru í þungum hlekkjum sýndir á hverjum degi í garðinum, til aðvörunar fyrir verkamennina. Eitt sinn er Minerva fór hjá á leið til Tulagi, var henni , gefið merki um að skjóta út bát. JFangarnir voru sendir í fangelsi til að blða þar dóms. Fimm menn voru stöðugt frjálsir, en ekki gátu þeir komist til strandarinnar né hætt sér lengra inn í skóg- ana af ótta við skógarbúana. Loksins kom einn þeirra og gafst upp, hann sagði Sheldon að eftir væru bara Gogoomy og tveir aðrir. Einn hafði verið drepinn og étinn. Sá fjórði hafði gefist upp af ótta við sömu örlög. Hann var frá Malu á noðvesturströnd Malaita, og félagi hans. sem étinn hafði verið, var frá sama stað. Hinir tveir félagar Gogoomy voru frá Port Adams. Svertinginn sagðist heldur vilja sæta refsingu, en láta éta sig inni í skógunum. Þremur dögum síðar fann Sheldon einn af þeim sem eftir voru aðframkominn af mýraköldu. Annar fanst síðar um daginn í svipuðu ástandi. Gogoomy var nú einn eftir, og leitarmennirnir voru alveg á hælum hans. Hann óttaðist þá ekki lengur skógarbúana og hélt inn til fjallanna. Sheldon rakti slóð hans, ásmt fjórum Ta- hitimönnum, og Sílí og þrjátíu hermönnum hans, þrjár mílur inn í landið, en þá misti Sílí og menn hans kjarkinn. Hann fullyrti að hvorki hann, eða nokkur af ættmönnum hans hefði komist svo langt áður, og sagði Sheldon margar ógurlegar sögur um skógarniennina. Hann sagði að fyr meir hefðu þeir farið yfir sléttuna og átt orustur við strandbúa, en sfðan hvítu mennirnir hefðu komið héldu þeir sig inn á miðri eynni og létu aldrei sjá sig. .Gogoomy verður drepinn af skógarmönnunum," full- vissaði hann Sheldon. „Hann verður kai-kai, hver snefill af honum." Þeir snéru við. Ohugsandi var að fá strandbúana til að fara lengra, og Sheldon vissi, að það var óðs manns æði að halda lengra við fimta mann. Sama kvöld, þegar Sheldon og Jóhanna léku knatt- leik, tók Satan til að gelta, og Lalaperu, sem Var send- ur út til að vita hvað á gengi, kom inn með svertingja illa til reika, sem bað um að fá að tala við „hinn mikla hvíta mann.“ Sheldon gekk út á svalirnár til að heyra, hvað hann hafði að segja. Hann sá það fljótt á útliti mannsins að hann var langt að kominn, og hlaut að færa miklar fréttir. Engu að síður talaði Sheldon hranalega til hans. „Hvað vilt þú hér, hað ert þú að gera í hús mitt, eftir að sólin er sezt?“ „Eg er C harley/'stundi maðurinn afsakandi með veikri röddu. „Eg er frá Binu.“ „Nú er það Binu-Charley? Hvað viltu við mig tala?" Jóhanna og Sheldon hlustuðu á sögu Charley. Hann sagði frá ferð Tudors upp Balesunaána — hvernig bát- amir hefðu verið dregnir gegn straumnum, frá ferða- laginu fram með grasivöxnum bakkanum, frá stöðugri gullleit hvítu mannana, frá fyrstu fjöllunum, frá manna- gildrunum með spjótum 1, á einstígunum í skógunum, frá fyrsta fundi þeirra félaga og skógarbúa, sem ekki þektu tóbaksnotkun, frá vináttu þeirra, frá framhaldi ferðarinnar nær Ljónshöflinu, frá því, að hvítu menn- irnir hefðu fengið kýlaveiki og köldusótt, og frá heimsku hvítu mannana er þeir treystu skógarbúunum. „Alt af sagði eg við hinn hvíta húsbónda minn: Skógarbúinn notar augun. Hann skilur of mikið. Hann þekkir byssuna. Hann er góður vinur ykkur og notar I r

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.