Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Síða 6
fO 22 1 ÍÉfeRb A^Í'Ö91. Þriðjudagur 5. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Einu sínni var. (22). (II était une fois.) Franskur teiknimyndaflokkur meó Fróöa og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Einkum ætlað börnum á aldrinum 5-10 ára. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 íþróttaspegill. Þáttur um barna og unglingaíþróttir. í þættinum verður m.a. fjallað um júdó, jap- anskar skylmingar og borðtennis. Umsjón Bryndís Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (51). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráöa (2). (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Tónstofan (5). Gestur þáttarins að þessu sinni er Kristinn H. Árnason gltarleikari. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.00 Leikur einn (1). (The One Game). Fyrsti þáttur. 21.55 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjón Sigurður H. Richter. 22.15 Kastljós. Umræðu- og fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjón Árni Magnús- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Klám og ofbeldi. (Pornography and Violence). Bresk fréttamynd um baráttu gegn klámi á þeirri for- sendu að bein tengsl séu á milli þess og kynferðislegs ofbeldis gagnvart konum. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.55 Dagskrárlok. 'ST002 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. Skemmtileg teikni- mynd með íslensku tali. 17.55 Fimm félagar (Famous Five). Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.20 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.35 Eöaltónar. Hugljúfur tónlistar- þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Neyöarlínan (Rescue 911). Will- iam Shatner segir okkur frá hetju- dáðum fólks. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún Johnson lýsir íslensku mannlífi í máli og myndum. Stöð 2 1991. 21.30 Hunter. 22.20 Hundaheppni (Stay Lucky). Spennandi og skemmtilegur breskur þáttur um braskara á flótta. 23.10 Heilabrot (The Man with Two Brains). Hvernig er hægt að verða ástafanginn af heila, sem stundar hugsanaflutning og er lokaður of- an í krús? Þetta fær Steve Martin, í hlutverki heilaskurðlæknisins Hfuhruhurr, aö reyna í þessari frá- bæru gamnanmynd sem enginn ætti að missa af. Aðalhlutverk: Steve Martin og Cathleen Turner. Leikstjóri: Carl Reiner. Bönnuð börnum. Lokasýning. 0.35 CNN: Bein útsending. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Árvekni - Forvarn- ir. Umsjón- Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygenring les (4). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö. Bréf heim úr Barbaríinu. Frásagnir af brott- numdum Islendingum í Tyrkjarán- inu 1627, og bréfaskriftum þeirra heim til íslands. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónllst. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson fær til sín sérfræðing áð ræóa eitt mál frá mörgum hlið- um. 17.30 Tríó í Es-dúr ópus 40, eftir Jó- hannes Brahms. Itzhak Perlman leikur á fidlu, Barry Tuckwell á horn og Vladimir Ashkenazy á píanó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 32. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: Játningar jarð- veru og andlegs miðlara númer þrjú, stig eitt; eftir Peter Barnes. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikari: Gísli Rúnar Jónsson, leikari mán- aðarins. (Endurtekið úr miðdegis- útvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöld kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. é» FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknaö til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir.Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textaget- raun rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og 'fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífa úr safni Bítlanna. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Bíórýni og farið yfir það sem er að gerast í kvikmyndaheim- inum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum með „The Kinks.“ Lifandi rokk. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt (vöngum. Þátt- ur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. Leikin næturlög. 4.30 Veöurfregnlr. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Árás 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00. Útvarp Norðurland. 7.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir heim í rúm. 9.00 Páll Þorsteinsson Starfsmaður dagsins klukkan og íþróttafréttir klukkan 11.00. 11.00 Valdís Gunnarsdótör á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 21.00 Góöaangur. Nýr þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafnið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson er með hlustendum. 0.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 102 «. 104 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjami Haukur Þórsson. Allt að gerast en aðallega er það vin- sældapoppið sem ræður ríkjum. 11.00 Geódeildin - stofa 102. 12.00 Siguröur Helgi Hlöóversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vin- sælustu laga í Bretlandi og Banda- ríkjunum. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Gíslason í morgunsárið. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. 7.20 Veöur, flug og færö. 7.30 Slegiö á þráðinn. 7.45 Dagbókin. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Blöóin koma í heimsókn. 8.30 Viótal dagsins 8.45 Slegið á þráöinn aö nýju. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 9.30 Söngvarakeppnin. Fyrsta lag dags- ins leikið og kynnt. 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 10.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 2 leikið og kynnt. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel býður. 11.00 jþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson í hádeginu. ívar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 11.30 Söngvarakeppnin. Leitin að besta söngvaranum heldur áfram. 12.00 Hádegisfréttir FM. 12.30 Vertu meö ívari í léttum leik. Sím- inn er 670-957. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 13.15 Með vísbendingu upp á vasann. Léttur leikur sem fer fram í gegnum síma 670-957. 13.30 Söngvarakeppnin. Þá er aftur kom- ið að lagi nr. 1. 13.40 Hlustendur láta í sér heyra. Hvert er svarið? 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 14.10 Vísbending. Kemur rétt svar frá hlustanda? 14.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 2 leikið og kynnt. 14.40 Visbending upp á vasann. Síminn er 670-957. 15.00 Vísbending. Hlustendur leita að svari dagsins. 15.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 3 leikið og kynnt. 15.40 Síóasta vísbending dagsins. Hver er vinningshafinn? 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam- göngum. 17.00 Topplag áratugarins. Gamalt topplag 7., 8. eða 9. áratugarins leikiö og kynnt sérstaklega. Sögð er sagan á bak við lagið eða höf- undinn. 17.30 Brugöiö á leik. Síminn er 67C-957. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. Þremur get- spökum hlustendum er boðið í mat og Ijós. 18.45 Endurtekió topplag áratuganna. Gamalt topplag sem áður hefur verið kynnt er nú dregið fram aftur og saga þess kynnt. 19.00 Halldór Backman í bióhugleiöing- um. Nú er bíókvöld og þess vegna er Halldór búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á að bjóða. Fylgstu með. 22.00 Auöun G. Ólafsson á seinni kvöld- vakt Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 22.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Ný lög leikin og kynnt. 1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. fAq-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Ábestaaldri. Umsjón Ólafur Þórð- arson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Frá liðinni tíð. 7.50 Bankamál. 8.15 Stafa- kassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 9.00 Fram aó hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðardóttir. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hvererþetta. Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert 11.30 Á ferö og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugóiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aðalstöóvarinnar. 19.00 Grétar Miller leikur ósvikna sveita- tónlist. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er þetta þáttur fyrir þig. 0.00 Næturtónar Aóalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Menntaskólinn við Hamrahliö. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Menntskólinn í Reykjavík. 20.00 Fjölbraut í Beiöholti. Kvikmynda- gagnrýni í Umsjón Hafliða Jóns- sonar. 22.00 Fjölbraut viö Ármúla. ALFá FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 ísraeNandiö. Fyrsti þáttur af þremur sem fjalla um ísrael. Umsjón Ólafur Jóhannsson. 11.25 Tónlist 13.30 Hraólestin. Helga og Hjalti. 14.30 Tónlist 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist 19.00 Dagskrárlok. * ★ * EUROSPORT *. * *★* 5.00 International Business Report. 5.30 European Business Today. 6.00 DJ Kat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 British Formula 3. 8.30 Handbolti. ísland og Þýskaland. 9.30 International Motorsport. 10.30 Eurobics. 11.00 Snóker. 13.00 Golf. 14.00 Íshokkí. 15.00 Rodeo. 15.30 Körfubolti. Evrópubikarinn. 16.30 International Pole Vaulting. 17.00 Knattspyrna á Spáni. 17.30 Innanhús frjálsar. 18.30 Eurosport News. 19.00 Formula 1 1991. Kynning. 20.00 Fjölbragóaglima. 21.00 Rallí. 21.30 Formula 3 Power Boat. 22.30 Big Wheels. 23.00 Handbolti. ísland og Syíþjóð. 0.00 Eurosport News. 0.00 Snóker. 0**' 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.40 Mrs Pepperpot og Playabout. 9.10 Jackpot. 9.30 Here’s Lucy. 10.00 It’s Your Round. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and The Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 The Zenith Data. 21.30 The Hitchhiker. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Werewolf. 23.00 Police Story. O.OOOPages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 Go. 8.00 íþróttir á Spáni. 8.15 Knattspyrna á Spáni. 8.45 Keila. 10.00 Fjölbragöaglima. 11.00 NBA körfubolti. 13.00 Tennis. Innahúsmót 15.00 Pro Boxing. 17.00 Stop-Rhytmic. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 US Pro Ski Tour. 18.45 Siglingar. 20.00 Kraftaíþróttir. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Knattspyrna á Spáni. Sjónvarp kl. 21.00: Leikur einn - nýr sakamálaflokkur Nick Thorne er ungur milljónamæringur á upp- leið; eigandi blómlegs fyrir- tækis er framleiðir vinsæla tölvuleiki fyrir almenning. Leiðin til velgengni hefur þó kostað fórnir. Gömlum viðskiptafélaga varð að fórna á altari Mammons og eiginkonan, Jenny, á sér ekki lengur samastað í lífi Thornes. Thorne finnst hann hafa tögl og hagldir og að gæfan sé honum hliðholl. En dag einn uppgötvar hann að óboðinn gestur hefur kom- ist í tölvubókhaldið og millj- ónir punda eru horfnar af reikningum fyrirtækisins. Og þó er þetta aðeins fors- mekkur þess er bíður. Thorne er ungur milljóna- mæringur sem hefur allt á hreinu en svo fer að halla undan fæti. Ráslkl. 15.03: , r 1 • r í þættinum í dag opnar Viðar Eggertsson kýraugað í fimmtugasta sínn og kíkir út um það á óvenjulegar uppákomur frá fyrri tíð. Aö þessu sinni er sjónum beint aö bréfum þeim sem ís- lenskir þrælar á öndverðri 17. öld skrifuðu ættmönnum sínum norður á íslandi úr ba.rbaríinu suður í Alsír. Þetta eru bréf þeirra er höfðu lent í hendur Tyrkja árið 1627. Einnig verður greint frá viðbrögðum þeirra sem heima sátu er þeir fengu fregnir af sínum nánustu sem þeir töldu af fyrir löngu. Lesarar ásamt Viðari eru þau Ánna Sigríður Einars- dóttir og Grétar Skúlason. Kristinn H. Arnason verður gestur I Tónstofu. Sjónvarp kl. 20.35: Tónstofan Á síðari árum hefur ís- lenskt þjóðlíf orðið æ auð- ugra af ungu tónlistarfólki sem leggur á sig að sækja menntun og þjálfun víða um heiminn. Gítarleikarar eru þar engin undantekning og framarlega í þeim hópi er er Kristinn H. Árnason. Kristinn hóf gitarnám sitt hér heima hjá Gunnari H. Jónssyni en síðan hefur námsferill hans legiö um Bretland, Bandaríkin og Spán. Þar komst hann á námskeið hjá hinum aldna meistara Segovia. Kristinn hefur nýverið komið heim frá námi og kennir um þessar mundir í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssona. í Tónstofunni tekur Bergþóra Jónsdóttir, starfsmaður Ríkisútvarps- ins, á móti Kristni, spjallar við hann um námið og fræð- ist um ýmsar hliðar á hljóð- færi hans, gítarnum. Einnig leikur Kristinn fimm verk frá ýmsum tímum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.