Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Side 8
24
FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1991.
Fimmtudagur 7. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar (18). Fjölbreytt efni
fyrir yngstu áhorfendurna. Endur-
sýndur þáttur frá sunnudegi.
18.25 Þvottabírnirnir (3). (Racoons).
Bandarískur teiknimyndaflokkur,
einkum ætlaður börnum á aldrin-
um 7-12 ára. Þýðandi Þorsteinn
Þórhallsson. Leikraddir Örn Árna-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (52). (Families).
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.15 Steinaldarmennirnir (3). (The
Flintstones). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
^19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta-
efni úrýmsum áttum. Umsjón Ing-
ólfur Hannesson.
21.00 Ríki arnarins (5). Fimmti þáttur:
Á Ljósufjöllum. (Land of the
Eagle).
21.50 Evrópulöggur (12). Peningana
eða lífið. (Eurocops - La bourse
ou la vie). Ungur fjármálamaður
finnst látinn á bílastæði og þegar
lögreglumennirnir Marc og Je-
rome fara að rannsaka málið kemur
ýmislegt gruggugt í Ijós. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
21.40 Háspenna - lífshætta. Mynd um
þá hættu sem fólki getur stafað
af háspennulínum.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi.
19.19 19:19.
20.10 Óráönar gátur (Unsolved Myst-
eries). Dularfullur þáttur.
21.00 Á dagskrá. Dagskrá komandi
viku kynnt. Stöð 2 1991.
21.15 Paradísarklúbburinn (Paradise
Club). Breskurframhaldsþátturum
tvo ólíka bræður.
22.05 Draumalandiö.
22.35 Réttlæti (Equal Justice). Banda-
rískur framhaldsþáttur um störf
lögfræðinga á skrifstofu saksókn-
ara í ónefndri stórborg.
23.25 Úlfur í sauðargæru (Died in the
Wool). Þegar eiginkona vel efnaðs
sauðfjárbónda hverfur sporlaust
eitt kvöldið og finnst svo á upp-
boði þremur vikum síðar, stein-
dauð og í ofanálag vafin inn í sín-
ar eigin gærur, renna tvær grímur
á lögregluliðið. Leikstjórar: Brian
McDuffie og Peter Sharp. Fram-
leiðandi: John McRae.
0.55 CNN: Bein útsending.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
* 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Karlakrabbamein.
Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðárdóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá
Kasmír eftir Halldór Laxness. Bára
Lyngdal Magnúsdóttir les (6).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Flutt verður leik-
rit í leikstjórn Ævars Kvarans, sem
hlustendur hafa valiö. (Einnig út-
varpað á þriðjudagskvöld kl.
22.30.)
v« SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig-
urjónssyni á Norðurlandi.
16.40 Létt tónlíst.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 „Gaspard de la nult.“ Þrjú Ijóð-
ræn píanóverk eftir Maurice Ra-
vel, um Ijóö eftir Aloysius Bertr-
and. Ivo Pogorelich leikur.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
4 flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.0(M)1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 34. sálm.
22.30 Leðurblökur, ofurmenni og aðr-
ar hetjur í teiknisögum. Fyrri
þáttur. Umsjón: Sigurður Ingólfs-
son. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
23.10 í fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi Stefáns Jónssonar. Umsjón:
Viðar Eggertsson og Ævar Kjart-
ansson. (Endurfluttur þáttur frá 3.
október sl.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lífs-
ins. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl.
7.55.
8.00 Morgunfréttir.Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í
allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al-
bertsdóttir, Magnús R. Einarsson
og Margrét Hrafnsdóttir. Textaget-
raun rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
urður G. Tómasson sitja við sím-
ann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum.
20.00 Lausa rásln. Útvarp framhalds-
skólanna. Bíóleikurinn og fjallað
um það sem er á döfinni í fram-
haldsskólunum og skemmtilega
viðburði helgarinnar. Umsjón:
Hlynur Hallsson og Oddný Eir
Ævarsdóttir.
21.00 Þættir úr rokksögu íslands.
Umsjón: Gestur Guðmundsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn
þáttur Margrétar Blöndal frá laug-
ardagskvöldi.
2.00 Fréttir. Gramm á fóninn. Þáttur
Margrétar Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt-
ur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Næturlög. Leikin næturlög.
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austuriand.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
7.00 Eirikur Jónsson. Eiríkur kíkir í blöð-
in, ber hlustendum nýjustu fréttir,
fróðleiksmola. Dagurinn tekinn
snemma, enda líður að helgi.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag-
urinn á hávegum hafður. Farið í
skemmtilega leiki í tilefni dagsins
og nú er helgin alveg að skella á.
Starfsmaður dagsins klukkan 9.30.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni
með tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni.
17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll
Þórðarson og Bjarni Dagur Jóns-
son. Fréttaþátturinn kl. 17.17.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur
tónlistina þína.
22.00 Kristófer Helgason og nóttin að
skella á. Láttu heyra frá þér og
Hafþór spilar lagið þitt, síminn er
611111.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er
með hlustendum.
0.00 Kristófer áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
FM 102 JB. 104
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars-
son er fyrstur á fætur á morgnana.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Allt að
gerast en aðallega er það vin-
sældapoppið sem ræður ríkjum.
11.00 Geödeildin - stofa 102.
12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.. Orð
dagsins á sínum stað, sem og fróð-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín ÚHarsdótíir.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#9S7
7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson og Kol-
beinn Gíslason í morgunsárið.
7.10 Almanak og spakmæli dagsins.
7.20 Veður, flug og færð.
7.30 Slegið á þráöinn.
7.45 Dagbókin.
8.00 FréttayfirliL
8.15 Blöðin koma í heimsókn.
8.30 Viötal dagsins
8.45 Slegiö á þráðinn að nýju.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það
morgunleikfimin og tónlist við
hæfi úti- og heimavinnandi fólks
á öllum aldri.
9.30 Söngvarakeppnin. Fyrsta lag dags-
ins leikið og kynnt.
10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
10.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 2 leikið
og kynnt.
10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel býður.
11.00 íþróttafréttir frá féttadeildd FM.
11.05 ívar Guömundsson i hádeginu.
ívar bregður á leik með hlustend-
um og hefur upp á ýmislegt að
bjóða.
11.30 Söngvarakeppnin. Leitin að besta
söngvaranum heldur áfram.
12.00 Hádegisfréttir FM.
12.30 Vertu með ívari í léttum leik. Sím-
inn er 670-957.
13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
13.15 Með visbendingu upp á vasann.
Léttur leikur sem fer fram í gegnum
síma 670-957.
13.30 Söngvarakeppnin. Þá er aftur kom-
ið að lagi nr. 1.
13.40 Hlustendur láta í sér heyra. Hvert
er svarið?
14.00 Fréhir frá fréttastofu.
14.10 Visbending. Kemur rétt svar frá
hlustanda?
14.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 2 leikið
og kynnt.
14.40 Vísbending upp á vasann. Síminn
er 670-957.
15.00 Vísbending. Hlustendur leita að
svari dagsins.
15.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 3 leikið
og kynnt.
15.40 Síöasta visbending dagsins. Hver
er vinningshafinn?
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
16.30 Fregnir af veðri og flugsam-
göngum.
17.00 Topplag áratugarins. Gamalt
topplag 7., 8. eða 9. áratugarins
leikið og kynnt sérstaklega. Sögð
er sagan á bak við lagið eða höf-
undinn.
17.30 Brugðið á leik. Síminn er 670-957.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
18.20 Lagaleíkur kvöldsins. Þremur get-
spökum hlustendum er boðið í
mat og Ijós.
18.45 Endurtekið topplag áratuganna.
Gamalt topplag sem áður hefur
verið kynnt er nú dregið fram aftur
og saga þess kynnt.
19.00 Kvöldstund með Halldóri Back-
mann.
20.00 Fimmtudagur til frægðar. Hlust-
endur hringja inn frægðarsögur af
sjálfum sér eóa öðrum hetjum.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson lýkur sínu
dagsverki á þægilegan máta.
Gömul tónlist í bland við þá nýju.
22.15 Pepsí-kippan. Þrjú síðustu lög vik-
unnar kynnt sem líkleg til vinsælda.
1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði.
FM%09
AÐALSTOÐIN
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð-
arson. 7.00 Morgunandakt. Séra
Cecil Haraldsson. 7.30 Spáð í spil-
in. 7.50 Verðbréfaviðskipti. 8.15
Stafakassinn. 8.35 Gestur í morg-
unkaffi.
9.00 Fram að hádegi með Þuríði Sig-
urðardóttur.
9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimilispakkinn.
10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun.
10.30 Morgungestur.
11.00 Margt er sér til gamans gert.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö i síðdegisblaðið.
14.00 Brugðið á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Akademian.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Eðal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns-
son. Ljúfir kvöldtónar í anda Áðal-
stöðvarinnar.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón
Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um
manneskjuna á nótum vináttunn-
ar.
0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
FM 104,8
16.00 Fjölbraut i Breiðholti. Rokkþátt-
ur í umsjón Ágústar Auðunssonar
og Bjarka Friðrikssonar.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Menntaskólinn við Sund.
20.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð.
Saumastofan en þá eru ýmis mál-
efni framhaldsskólanna rædd. Við-
töl og fleira. Umsjón Ásgeir Páll
Ágústsson
22.00 Menntaskólinn í Reykjavík.
ALFá
FM-102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Biblían svarar. Halldór S.
Gröndal sér um þáttinn.
10.25 Svona er Irfid. Úmsjón Ingibjörg
Guðnadóttir.
13.30 í himnalagi. Signý Guðbjarts-
dóttir stjórnar þættinum.
14.30 Tónlist.
16.00 Kristinn Eysteinsson snýr plötum. i
17.30 Kvölddagskrá KFUM-K.
20.00 Ungir framtakssamir menn koma
og rabba um það sem þeir eru að
bralla og þar er sko ekki lítið. Þeir
heita Pétur Reynisson og Pétur
Björgvin Þorsteinsson.
21.30 Auður Pálsdóttir. Auður kynnir
þrjá tónlistarmenn og tónlist þeirra.
23.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
* *
*★*
5.00 International Business Report.
5.30 European Business Today.
6.00 The D.J. Kat Show.
7.30 Eurobics.
8.00 British Formula 3 1990.
8.30 Golf.
9.30 Blak.
10.30 Eurobics.
11.00 1990 Formula 3.
12.00 Luge.
12.30 Golf.
14.30 Handbolti. 6 landa úrslit.
15.30 Rallí. í Þýskalandi.
16.00 The Ford Ski Report.
17.00 Mobil 1 Motorsport News.
17.30 Hestaíþróttir.
18.30 Eurosport News.
19.00 Blak.
20.00 Tennis.
21.30 Knattspyrna í Evrópu.
23.00 Golf.
0.00 Eurosport News.
0.30 British Touring Cars 1990.
0**
6.00 The DJ Kat Show.
8.40 Playabout and Mrs Pepperpot.
9.10 Jackpot.
9.30 Here’s Lucy.
10.00 It’s Your Round.
10.30 Young Doctors.
11.00 The Bold and The Beautiul.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World. Sápuópera.
14.20 Loving. Sápuópera.
14.45 Here’s Lucy.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Family Ties.
18.30 Sale of the Century.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 In Living Color. Gamanþáttur.
20.00 The Simpsons.
20.30 Wings.
21.00 Wiseguy.
22.00 Love At First Sight.
22.30 Night Court.
23.00 Outer Limits.
0.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
7.00 International Athletcs.
8.30 Hnefaleikar.
10.00 Stop-World of Champs.
11.00 Snóker.
13.00 ískappakstur.
14.00 Hnefaleikar.
15.00 Íshokkí.
17.00 Fjölbragðaglíma.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Motor Sport IMSA.
20.00 Knattspyrna í Argentínu.
21.00 Knattspyrna á Spáni.
23.00 ATP Tennis.
Ómar ferðast með ýmsa til draumaiandsins.
Stöð 2 kl. 22.05:
Draumalandið
Þegar aldarfjórðungur er
liðinn frá því að Jóhannes
Vigfússon, prófessor í eðlis-
fræði við Háskóla í Sviss,
útskrifast frá Menntaskó-
lanum á Akureyri kemur
hann heim til að júbilera
með félögum sínum. Ártug-
ina sem hann hefur starfað
erlendis hafa Akureyri og
Leyningshólar í Eyjafirði
verði draumalönd hans.
Hann hittir á ný þrjá sam-
stúdenta, borgarfógeta í
Reykjavík, tónlistarskóla-
stjóra á Akureyri og heimil-
islækni í Hafnarfirði og þeir
taka saman lagið líkt og gert
var fyrir 25 árum. Þeir
syngja í stíl bandarískra
blökkumanna og sænskra
og íslenskra kvartetta af
sömu sönggleði og kunnáttu
og forðum, rétt eins og að-
eins hafi liðið nokkrir daga
frá því þeir tóku lagið síðast.
Sjónvarp kl. 21.50:
I kvöld er á dagskránni sóknin berst inn á teppa-
12. þátturinn af 20 í þátta- lagðar skrifstofur virtra
röðinni um Evrólöggur og stórlaxa, að ógleymdum
kemur hann frá frönsku sjálfum verðbréfamarkaðn-
sjónvarpsstöðinni Antenne um þar sem hinn myrti
Deux. Sögurhetjurnar era starfaði. Þeir Marc og Je-
áhorfendum kunnar frá rome kunna iítt til fágaðra
fyrri þætti en það eru þeir manna hátta og siða og
Marc Laroche og Jerome vekja ósvikinn úlfaþyt hvar
Cortal, vaskir laganna verð- sem þeir koma, yfirmanni
ir í Parísarlögreglunni. sínum til sárrar armæðu.
Hér er þeim faliö að rann- En óheflaðar aðferðir færa
saka dauða ungs fjármála- þeim þó það sem þeir eru
manns er finnst myrtur á að leita að, nefnilega árang-
bílastæði í borginni. Hinn ur. En eitt er að vita á at-
látni er sonur velmegandi burðum skil og annað að
kaupsýslumanns og rann- færaáþásönnur. -JJ
Grábjörninn bjó í ríki arnarins mikla.
Sjónvarp kl. 21.00:
Ríki arnarins
í kvöld halda starfsmenn
náttúrulífsdeildar BBC
áfram að bregða upp mynd-
um af þeirri Norður-Amer-
íku sem mætti augum frum-
herja í hópi hinna evrópsku
landnema álfunnar. Hér er
fylgt í slóð þeirra er fyrstir
leituðu öruggra leiða yfir
hið hrjóstruga fjalllendi
Klettaijallanna. Leið þeirra
lá um snarbrattar hlíðar og
grösuga dali, fram hjá foss-
andi vatnsföllum og skeinu-
hættum flúðum. Hér voru
heimkynni fjallaljónsins og
hins mannskæða grábjarn-
ar, fótfimra fjallageita og
fagurhyrndra sauða. í skóg-
unum endurómuðu köll
náttuglanna og trjáspæ-
tanna, múshéranna og múr-
meldýranna. En í þessu
náttúrunnar griðlandi sáu
landnemarnir sitthvað
fleira, nefnilega gróðavon-
ina af dýrum feldum, gulli
og silfri í jörðu og árfarveg-
um.