Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1991. 19 Dans- staðir Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirsdóttur söng- konu leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Bjórhöllin Gerðubergi 1, sími 74420 Lifandi tónlist öll kvöld vikunn- ar. Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tónlist öll kvöld. Breiðvangur í Mjódd, sími 77500 Söng- og skemmtidagskráin Við eigum samleið flutt á laugar- dagskvöld. Dagskráin er byggð á söngferli Vilhjálms heitins Vilhjálmssonar. Casablanca Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Dansleikur á föstudags- og laugardagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Hljómsveitin Smellir ásamt Ragn- ari Bjamasyni leikur á föstudags- og laugardagskvöld. Fjörðurinn og Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði Dansleikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Nillabar einnig opinn. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Rúnar Júlíusson ásamt rokksveit sinni skemmtir gestum Gikksins fóstudags- og laugardagskvöld. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek fostudags- og laugardags- kvöld. Hátt aldurstakmark. Lídó Lækjargötu 2 Ball fóstudags- og laugardagskvöld. Sportklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Opið föstudags- og laugardags- kvöld á Stönginni. Aðgangur ókeypis. Hótel Borg Skemmtunin Blái hatturinn í kvöld. Tónlist á dansleiknum á eft- ir er í höndum Hauks Morthens og hljómsveitar. Á laugardagskvöld mimu félagar úr Óperusmiðjunni ásmat þeim Rúnari Vilbergssyni fagottleikara og Bjama Jónatans- syni píanóleikara skemmta gestum með léttri dagskrá. Haukur Mort- hens ásamt hljómsveit leikur fyrir dansi. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Rokkað á himnum, glettin saga um sálina hans Jóns og gullna hliðið á fóstudags- og laugar- dagskvöld. Anna og flæking- amir í Ásbyrgi, Blúsmenn Andreu í Café ísland og diskó- tek í norðursal. Hótel Saga Sýning á Næturvaktinni, skemmtun, á laugardagskvöld. Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi. Tveir vinir og annar i fríi Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Loðin rotta. Á sunnudags- og mánudgskvöld leikur hljómsveitin Þjófar. Eftireinn-ei aki neinn! UUMFERÐAR RÁÐ Sunnlenskir hestamenn verða með sýningar í Reiðhöllinni um helgina. DV-mynd E.J. Reiðhöllin: Snnnlensk hestaærsl Púlsinn: Denny Newman blúsar Hingað til lands er kominn bassa- leikarinn Denny Newman en hann lék áður með Manfred Mann. Hann hefur verið að fylgja eftir plötu sem hann gaf út á síðasta ári en hún samanstendur af frumsömdum blús. Denny þykir minna nokkuð á Eric Clapton, sérstaklega í söng. Með honum leika vahnkunnir ís- lenskir blúsarar ásamt Bobby Harrison sém stendur fyrir komu Denny til íslands. Denny leikur á Púlsinum föstdags- og laugardags- kvöld. Að tónleikunum loknum á föstu- dagskvöld leikur hljómsveitin Org- ill en hún er nýkomin úr tónleika- ferð um Frakkland. Orgill mun flytja nýtt efni sem sett verður á plötu fljótlega. Á laugardag skemmtir Blái hatt- urinn þegar Denny hefur lokið sinni dagskrá. Blái hatturinn flytur dagskrá með gömlum lögum, ís- lenskum og erlendum. Á sunnudag treður soultórúistar- maðurinn Bob Manning ásamt KK upp á Púlsinum en Manning hefur verið gestur hér í nokkra daga. Denny Newman blúsar á Púlsinum um helgina. DV-mynd RaSi Hótel Borg: Blái hattur- inn og Bert- holt Brecht Skemmtunin Blái hatturinn verður á Hótel Borg á föstudags- kvöld en að skemmtun lokinni leik- ur hljómsveit Hauks Morthens. Á laugardagskvöld munu félagar úr Óperusmiðjunni flytja dagskrá ásamt Rúnari Vilbergssyni á fagott og Bjarna Jónssyni píanóleikara. Flutt verða ljóð þýska tónskáldsins Bertholts Brecht við lög þeirra Kurt Weil og Eisler. Húsið er opnað kl. 19 og er aðgansgeyrir fyrir skemmtun og dans 1900 krónur. Boðið verður upp á ýmsa smárétti í stíl við tónlistina á vægu verði. Haukur Morthens leikur svo fyrir dansi. Óperusmiðjan verður einnig á ferð síðdegis á laugardegi og sunnudegi og syngur þá fyrir kafíi- gesti. Rúnar Júl. r a Gikknum Garpurinn úr Keflavík, Rúnar Júlíusson, mun skemmta ásamt rokksveit sinni í Gikknum í Ár- múla um helgina, á föstudag og laugardag. Með Rúnari í sveitinni eru Tryggvi Húbner og Júlíus Rúnarsson en hann er sonur Rúnars Júlíussonar. Rúnár hefur engu gleymt af sínu gamla stuði og eiga gestir von á góðri skemmtan. Það verður mikið um að vera í Reiðhölhnni um helgina er sunn- lenskir hestamenn koma að kynna sunnlensk hross. Sýndir verða fjölmargir gæðing- ar í A- og B-flokki, kynntir Islands- meistarar í hestaíþróttum allt frá árinu 1978, er Sigfús Guðmundsson 1 Vestra-Geldingaholti varð fyrstur íslendinga íslandsmeistari í tölti. Síðan hafa margir íslandsmeist- aratitlar farið til knapa á Suður- landi. Sýnd verða afburða kynbóta- hross og meðal annarra stóðhest- arnir Gassi frá Vorsabæ, Dagur frá Kjarnholtum, \ Orri frá Þúfu og Reykur frá Hoftúnum. Þá verður skemmtileg sýning á Lúðrasveit verkalýðsins heldur sína árlegu vortónleika í Lang- holtskirkju á laugardag kl. 17.00. Að þessu sinni verða tónleikarnir tileinkaöir einum af stofnfélögum sveitarinnar, Jóni Múla Árnasyni, en hann varö sjötugur 31. mars. Jón Múli starfaði lengi með Lúðra- sveit verkalýðsins og blés þar alltaf á 1. trompet. Jón Múli verður gerð- fjórum ættliöum stóðhesta, Sörla frá Sauðárkróki, Náttfara frá Ytra- Dalsgerði, Stíg frá Kjartansstöðum og Pilti frá Sperðh. Þórður Þorgeirsson sýnir nokkur atriði ásamt Eldi, Unn Kroghen og hundurinn Santo verða með tilþrif, unglingar sýna fáka sína og skeið- garpar verða teknir til kostanna. Þó mun Laddi sennilega vekja mesta athygli í mörgum gervum, en auk þess veröur nautaródeó og burtreiðar ofurjarlsins Úa og Prinsins af Seli Simeone. Sýningar verða fjórar, á föstudags- kvöld klukkan 21, laugardagskvöld klukkan 22, sunnudag klukkan 15 og sunnudagskvöld klukkan 21. -E J ur aö heiðursfélaga sveitarinnar. Efnisskrá er fjölbreytt að vanda, bæði innlend og erlend lög við allra hæfi. Meðal annars verða leikin nokkur laga Jóns Múla. Stjómandi á tónleikunum verður Malcolm Holloway en hann er ný- tekinn við stjóm sveitarinnar. Að- gangur er ókeypis að vanda. Rauða myllan í Reykjavík Moulin Rouge er heimsfrægur skemmtistaður í Parísarborg sem listmálarinn Toulose-Lautrec gerði ódauðlegan í mýndum sínum. Und- ir þessú sama nafni þrífst nýjung í skemmtanalífi borgarinnar að Laugavegi 116. Moulin Rouge heitir staðurinn eða Rauða myllan á ís- lensku. Þar hafa að undanförnu skemmt þekktar skrúðdrottningar og munu þær stíga á sviðið á föstu- dag og laugardag. í diskóbúrinu verða þær Magga Td. Johnson, Magga Sig. og Björk Guðmunds- dóttir á föstudag en á laugardag ræður þar ríkjum Lilja Sig. Húsið er opnað öll kvöld kl. 23.00. Skrúðdrottningar stíga á svið i Moulin Rouge. ísafjörður: Rokkabilly- bandið í Sjallanum Rokkabillyband Reykjavíkui leggur land undir fót þessa helgin; og sækir ísfirðinga heim. Sveitir hefur verið i fríi í allan vetur er er nú með nýtt prógramm og í full um gangi. Saxófónleikarinn Krist inn Svavarsson veröur þó illa fjarr góðu gamni því hann kemst ekk vestur vegna anna. Þeir Tómaí Tómasson, Sigfús Óttarsson of Hafsteinn Valgarðsson ætla ac’ halda uppi stuðinu. Rokkabillyband Reykjavíkur verð ur í Sjallanum á ísafirði um helg- ina. Rúnar Þór íGjánni Rúnar Þór og hljómsveit spila í Gjánni á Selfossi um helgina, bæöi föstudags- og laugardagskvöld. Rúnar Þór spilar lög af nýjustu plötunni sinni, Frostaugu, auk þess sem hann spilar lög af eldri plötum sínum. Að sjálfsögðu eru öU óska- lög leikin. Af þekktum lögum Rúnars Þórs má nefna Brotnar myndir og píanó- lagið 01.12.87 sem notið hefur mik- illa vinsælda. Meö Rúnari Þór spfla þeir Jónas Björnsson á trommur og Jón Ólafs- son á bassa. Loðin rotta skemmtir gestum á Tvemur vinum á föstudag og laugardag. Þetta er í siðasta sinn sem Richard Scobie kemur fram sem söngvari en arftaki hans er Jóhannes Eiðsson sem áður söng með íslenskum aðli og Sprakk. Vortónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins verða í Langholtskirkju á laugar- dag Lúðrasveit verkalýðsins í Langholtskirkju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.