Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Síða 6
22
FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 199Í.'
Patrick Swayze leikur stríðsmann í Stáltaugum.
Laugarásbíó:
Stáltaugar
Það er stórstirnið Patrick Swayze sem leikur aðal-
hlutverkið í Stáltaugum (Steel Dawn) sem Laugarás-
bíó tekur til sýningar í dag. Myndin gerist í framtíö-
inni, í veröld sem smátt og smátt er að verða eðlileg
að nýju eftir að mikið stríð hefur geisað.
Swayze leikur Nomad, mann sem eigrar um slétt-
urnar og lifir á því sem landið býður upp á. Hann
er fyrrverandi hermaður og dag einn rekst hann á
fyrrverandi yfirmann sinn, Cord, mann sem hann
lítur upp til. Það er ráðist á þá og Cord er drepinn
en Nomad skilinn eftir iila særður. Eftir að Nomad
hefur grafið vin sinn heldur hann af stað, ákveðinn
í hefna Cords.
Auk Swayze leika í myndinni Lisa Nemi, Chri-
stopher Neame og Anthony Zerbe. Leikstjóri er Lan-
ce Hool.
Patrick Swayze lék í þessari mynd áður en hann
lék í hinni geysivinsælu Ghost og er Stáltaugar mjög
ólík þeirri mynd. Er helst að líkja henni við framtíð-
arvestra þar sem maður berst gegn manni með fá-
breytt úrval vopna.
-HK
HÁSKÓLABÍÓ mun á næstunni taka til sýningar ævin-
týramyndina King of the Wind sem gerist í Afríku á
átjándu öld. Aðalpersónan er 12 ára mállaus araba-
drengur sem vingast við gæðing einn mikinn. Margir
þekktir leikarar leika í myndinni; nefna má Richard
Harris, Glendu Jackson, Jenny Agutter, Nigel Haw-
thorne, Frank Finlay, Anthony Quayle og lan Richard-
son.
BÍÓBORGIN
Lögreglurannsóknin ** 'h
Sidney Lumet sýnir hér gamal-
kunna meistaratakta þótt honum
fatist flugið f lokin. -PÁ
Á síðasta snúningi ***
Vel uppbyggður tryllir um martröð
húseiganda í striði viö geggjaðan
leigjanda. Traustir leikarar en Kea-
tonferákostum. -PÁ
Góðir gæjar ****
Mjög vel leikin og spennandi maf-
íumynd, hrottafengin en um leið
raunsæ. Besta mynd Martins Scor-
sese frá því hann gerði Raging Bull.
-HK
BÍÓHÖLLIN
Á bláþræði ** L
Barist upp á líf og dauða í lestar-
ferö um hálendi Kanada. Stendur
undir nafhi sem spennumynd.
HK
Hart á móti hörðu *'h
Glæsipinninn Segai bryður bein af
hörku í nokkrum fantagóðum bar-
dagaatriöum en steindauðir kaflar
mnámilli. -GE
Hættuleg tegund ** 'A
Krassandi kvikmynd um köngu-
lær. Samband af gamanmynd og
hroilvekju. Varla fyrir þá sem eru
raunverulega hræddir við áttfætl-
ur.
-PÁ
Passað upp á starfið **
Ágæt iðnaðarframleiðsla. James
Belushi er góður, Charles Grodin
er enn betri.
-PÁ
Aleinn heima ★* 'A
Gamanmynd um ráðagóðan strák
sem kann svo sannarlega að taka
á móti innbrotsþjófum. Mjög fynd-
in í bestu atriðunum. MacCaulay
Culkin er stjama framtíðarinnar.
-HK
HÁSKÓLABÍÓ
Næstum þvi engill **
Létt og skemmtileg, en tekur það
of róiega. Lélegur endir skemmir
mikið.
-GE
Bittu mig, elskaðu mig ***
Afdráttarlaus, meínfyndin kóme-
dia. Helst betur á húmomum en
alvörunni á bak við húmorinn
-GE
Guðfaðirinn III ***
Ekki jafngóð og fyrirrennarar en
verðugur lokakafli á eina mestu og
hestu þrennu kvikmyndasögunri-
ar. -HK
Sýknaður ** 'A
Samleikur Irons og Close er hreint
ótrúlega vel heppnaður en myndin
er sögð frá sjónarhorni sem sveltir
áhorfandann.
-GE
AHt í besta lagi **★
Giuseppe Tornatore er mikiil kvik-
myndagerðarmaður. Þótt Allt í
besta lagi sé ekki eins mikið verk
og Paradisarbíóið er hér um mjög
góða kvíkmynd að ræða og sem
fyrr má treysta á Mastroianni.
-HK
Kokkurinn, þjófurinn, konan hans
og eiskhugi hennar ***
Áreitið og hrottafengið listaverk
um ást, kynlíf og mat. Ekki við allra
hæfi.
-PÁ
Nikita ***
Sterkt myndmál er aðal Lucs Bes-
son nú sem fyrr. Hnökrar í per-
sónusköpun koma ekki í veg fyrir
góða skemmtun.
-HK
Paradisarbíóið *★*'/2
Það líður öllum vel eftir að hafa séð
þessa einlægu og frábæru kvik-
mynd.
-HK
LAUGARÁSBÍÓ
Havana **
Falleg eftirlíking af Casablanca og
fleiri góðum rómantískum þriller-
um. Samstarf Redfords og Pollacks
veldur vonbrigðum í þetta skiptið.
HK
Dreptu mig aftur *★
Veltir sér blygðunariaust upp úr
einkaspæjaraformúlunum, oft meö
góðum árangri.
-GE
Leikskólalöggan **
Einfeldningsleg saga byrjar ágæt-
lega en fer yfir væmnismörk í lok-
Schwarzenegger stendur sig
setningu Claude Millers. Kærkom-
in tilbreyting.
-PÁ
Aftökuheimild *
Van Damme er ekki vandinn held-
ur einstaklega ófrumlegur og
óspennandi söguþráöur.
-GE
Ryð ***'/:
Sterkt drama. Öll vinna mjög vönd-
uö og fagmannleg.
-PÁ
m.
furðuvel.
-GE
REGNBOGINN
Lífsförunautur ***
Lástemmt, vandað di-ama um
mannleg örlög. Mynd sem allir
ættu að sjá.
-PÁ
Dansar við úlfa ***
Löng og falleg kvikmynd um nátt-
úruvemd og útrýmingu índíána.
Glæsileg frumraun Kevins Costn-
ers. -PÁ
Litli þjófurinn
Grátbrosleg þroskasaga, arfur
meistara Truffauts í vandaðri út-
Uppvakningar ★*'/>
Afskaplega hæggeng til að byrja
með en vaknar snöggiega um leiö
og Robert de Niro vaknar, nær til
manns undir það síðasta.
Á barmi örvæntingar ***
Hörkugóö skemmtun. Meryl Stre-
ep er hreint frábær og Shirley
MacLaine gefur henni lítið eftir.
-PÁ
Pottormamir * ’A
Hroðvirknislegt framhald þar sem
söguþráður er nánast enginn og
frumleikinn horflnn. Börnin einu
leikararnir sem standa fyrir sínu.
-HK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum
og skipum fer fram
í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álakvísl 114, talinn eig. Margrét Ól-
afsdóttir, mánud. 8. apríl ’91 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann
Jónsson hdl.
Álfheimar 74, 1. hæð B-álma, þingl.
eig. Sonja Kristinsdóttir, mánud. 8.
apríl ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
eru Jónas Aðakteinsson hrl. og Egg-
ert B. Ólafsson hdl.
Bárugata 29, kjallari, þingl. eig. Sig-
urður Grímsson, mánud. 8. apríl ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bárugata 29,1. hæð, kj. og 1/2 bílsk.,
þingl. eig. Sigurður Grímss. og Hólm-
fríður Sigurðard., mánud. 8. apríl ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru ís-
landsbanki, Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Tiyggingastofhun ríkisins.
Birkihhð 12, 2. hæð og ris, þingl. eig.
Ágúst Gunnarsson, mánud. 8. apríl ’91
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, íslandsbanki,
Baldur Guðlaugsson hrl. og Jón Ing-
ólfsson hrl.
Boðagrandi 1, 2. hæð A, þingl. eig.
Lára María Theodórsdóttir, mánud.
8. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Sigurmar Albertsson hrl.
Brautarholt 28, hluti, þingl. eig. A.
Karlsson hf., mánud. 8. apríl ’91 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Valgarður
Sigurðsson hdl.
Dalsel 10,3. hæð t.h., þingl. eig. Krist-
ín Björg Hákonardóttir, mánud. 8.
apríl ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veð-
deild Landsbanka íslands og Magnús
Norðdahl hdl.
Gaukshólar 2, hluti, þingl. eig. Sigríð-
ur Jónsdóttir, mánud. 8. apríl ’91 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur eru Lands-
banki íslands og Friðjón Öm Frið-
jónsson hdl.
Gnoðarvogur 42, 2. hæð t.v., þingl.
eig. Þórdís Bjamadóttir, mánud. 8.
apríl ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Skúh J. Pálmason hrl., Ólaíúr
Axelsson hrl., Ásdís J. Rafnar hdl. og
íslandsbanki hf.
Grensásvegur 3, hluti, þingl. eig. Ing-
var Þorsteinsson, mánud. 8. apríl ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Iðn-
lánasjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík
og íslandsþanki hf.
Grettisgata 8, þingl. eig. Tinna Gunn-
laugsdóttir, mánud. 8. apríl ’91 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
Háberg 38, hluti, þingl. eig. Hrefna
Lútheredóttir, mánud. 8. apríl ’91 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Kristinn
HaUgrímsson hdl.
Háteigsvegur 30, 2. hæð og ris, þingl.
eig. Pétur Þ. Pétursson, mánud. 8.
apríl ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Fjárheimtan hf.
Heiðarás 3, þingl. eig. Júlíus Þor-
bergsson, mánud. 8. apríl ’91 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Jón Egilsson
hdl., íslandsbanki hf. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Hjarðarhagi 56,1. hæð t.h., þingl. eig.
HaUdóra Lámsdóttir og Halldór Jóns;
son, mánud. 8. apríl ’91 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur em Landsbanki Is-
lands og Eggert B. Ólafsson hdl.
Hverfisgata 68A, hluti, þingl. eig. Ingi-
björg Jóhannsdóttir, mánud. 8. agrfl
’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ás-
geir Thoroddsen hrl.
Kötlufell 3, íb. 02-01, þingl. eig. Ingi-
björg L. Guðmundsdóttir, mánud. 8.
apríl ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Sveinn.Skúlason hdl
M/s íris Borg, talinn eig. Skipamiðl-
unin, mánud. 8. apríl ’91 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason
hrl.
M/s Ocean Trader, talinn eig. Skipa-
miðlunin, mánud. 8. aprfl ’91 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason
hrl.
UnufeU 25, hluti, þingl. eig. Halldór
Ingólfsson, mánud. 8. apríl ’91 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Jón Egflsson hdl.
Vallarás 5, íb. 03-06, tahnn eig. Val-
gerður Reynisdóttir, mánud. 8. apríl
’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Reynir Karlsson hdl., Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Tollstjórinn í Reykjavík
og Ólalúr Garðareson hdl.
Veghúsastígur 7, hluti, þingl. eig. Vík-
ingsprent hf., mánud. 8. aprfl ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki Islands.
Vesturberg 6,1. hæð t.v. B, þingl. eig.
Einar Þórðarson og Helga Sigurðar-
dóttir, mánud. 8. apríl ’91 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Andri Áma-
son hdl. og Tollstjórinn í Reykjavík.
Yíkurás 6, íb. 01-03, þingl. eig. Kristján
Ólafsson, mánud. 8. apríl ’91 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gú-
stafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Eggert B. Ólafsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Sigurmar Al-
berfsson hrl.
Þingás 29, þingl. eig. Markús Sigurðs-
son og Kristín Knstinsd., mánud. 8.
apríl ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) 1REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hraunbær 114, hluti, þingl. eig. Þórir
Helgason og Hulda Sigurðard., fer
fram á eigninni sjálffi mánud. 8. aprfl
’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Hróbjartur
Jónatansson hrl., Tollstjórinn í
Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Þórólfúr Kr. Beck hrl. og Hró-
bjartur Jónatansson hrl.
Kaplaskjólsvegur 9, hluti, talinn eig.
Helga B. Laxdal, fer ffarn á eigninni
sjálffi mánud. 8. aprfl ’91 kl. 17.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Karlagata 13, hluti, þingl. eig. Be-
atrice Guido, fer ffam á eigninni sjálfri
mánud. 8. apríl ’91 kl. 15.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK