Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Page 2
LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. Bílar Reynsluakstur: FiatFiormo Iiðlegur bíll enansi spartanskur 23. mars síðastliðinn voru svokall- aðir vaskbílar kynntir sérstaklega í DV-bílum. Eins og þar kom fram eru þeir ekki ýkja margir sem koma þannig frá „náttúrunnar" hendi að þeir uppfylli þau skilyrði sem hér- lendis eru sett um það hvernig bílar skuli búnir sem kaupendur geta fengið endurgreiddan af virðisauka- skattinn. Einn þeirra sem það á þó óumdeil- anlega við um er Fiat Fiorino. Þennan bíl höfðu DV-bílar til skoð- unar einmitt þá helgina í vetur sem veðrið gekk af göflunum og trylltist. Ekki fór þó Fiorino af hjólunum né heldur varð hann fyrir neinu fjúk- andi skakkafalli. Hins vegar hafa eig- endur bílsins áreiðanlega tautað margt meðan þeir þrifu hann eftir þessa atlögu, svo forugur og leirugur sem hann var. Allþokkaleg vinnsla Það verður því ekki annað sagt en tækifæri hafi geflst til að prófa bílinn í mótbyr og meðbyr, svo og hliðar- vindi. Vissulega veit hann vel af and- byr og þegar saman fara hálka og rok á hlið er eins gott að fara varlega með hann, tóman að minnsta kosti, en lensið tekur hann að sama skapi vel. Þá þarf varla að koma við bens- íngjöfina! Raunar þarf ekki að kvarta undan máttleysi í þessum brasilíska smá- flutningabíl. Hann er með 1297 cc vél sem gefur 43/58 kW/hö og Nm upp á 96. Þetta dugar til að koma bílnum vel áfram og halda sómasamlegum, löglegum hámarkshraða við eðlileg- ar aðstæður. Aftur á móti er óþægi- legt, 'einkum framan af meðan maður er að venjast því, hve bremsurnar á honum er þungar. Að öllu saman- lögðu þótti mér það versti ljóðurinn á ráði þessa bíls. Ljós í tilverunni þó að þær virðast ekki mjög viðkvæmar fyrir bleytu þó ekið sé í pollum og talsverðu sulli, eins og gerðist t.a.m. með brasilíska 127-bílinn frá Fiat. Greinilegur Fiat Að ytra útliti er þetta augljós Fiat - minnir einna helst á Fiat Duna sem hefði verið söguð sundur í miöjunni og settur á hana kassi í staðinn fyrir afturpart. Eða Uno sem settur hefði verið í stækkara og síðan sagaður sundur í miðjunni til að fá kassa að aftan. Þegar farið er að skoða gripinn nánar kemur í ljós að hvorugt er alls kostar rétt. Sennilega er hann þó nær Dúnunni en Únónum, sem ekki er nema von: Fiorino er framleiddur í Brasilíu en Duna í Argentínu. Að vélinni til er Fiorino þó alveg ein- stakur; 1300 vél er að vísu fáanleg í Dunu líka en með allt öðrum málum og atorku; í ítölsku Fíötunum er eina 1300 bensínvélin turbovél í Uno, sömuleiðis gjörólík Fiorinovélinni. Allt sparað Það sem vekur fyrst athygli þegar sest er undir stýri í Fiat Fiorino er hve hátt maður situr og í rauninni vel. Næst rekur maður augun í hve sparlega allt er úr garði gert; hér er ekki verið með neitt óþarfa pjatt og klæðningu. Mælaborðið er óskaplega fátæklegt; það er ekki einu sinni hita- Notaðir£jj|^|/^ bílar Nissan Pulsar 1,5 GL '85, ek. aðeins 43.000, sem nýr. V. 340.000 stgr. Ford Mustang 79, ek. 140.000. V. 260.000. ai UAZ 452 '89, ek. 12.000. V. 660.000U' Toyota Cressida 2000 '82, ek. 156.000. V. 290.000. !^§1 Lada Lux 1500 ’89, ek. 15.000. V. 370.000. Lada station 1500 ’88, ek. 23Í000. V. 320.000. — I Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-14 Hér sést vel fram um flutningshúsið. Milli þess og ekilshússins er öflug járngrind. mælir í því, hvaö þá innsogsljós. - Sennilega kviknar einhvers staðar einhver tíra í mælaborðinu ef hitinn fer fram úr öllu hófi en þá er það lík- lega of seint. Þarna fmnst mér Brass- arnir stíga einum of langt í sparsem- inni. Þegar ekið er af stað kemur í ljós að dynur er ansi mikill í blikk- boddíinu, eins og sjálfsagt er von. Um leið kemur það fram að bílnum er einskis afls vant á lægri hraða- sviðum og hann er ágætlega frískur. Hann er ágætlega þýður eins og Fiat er títt og það er ekki fyrr en hálka og hvassviöri fara saman að ökumað- urinn hefur nokkra tilfinningu fyrir því að afturhluti bílsins vilji fara út á hlið. Gírskiptingin góð Stýrishjólið er mjórra en yðar ein- lægum þykir gott en skiptingin er prýðileg. Útispeglar mættu að skað- lausu vera stærri - það er að segja sýna meira upp og niður. Bílar sem eru eins lokaðir að aftan og þessi ættu skilyrðislaust að vera búnir speglum sem sýna ökumanninum Til þess að taka ekki frá mikilvægt rúm annars staðar er varahjólinu komið fyrir frammi í vélarhúsi. Þar verkar það líka að hluta til sem stuðpúði ef til áreksturs kemur. - Annars virðist ágætlega haganlega raðað ofan í þetta vélarhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.