Alþýðublaðið - 15.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1921, Blaðsíða 3
ALÞ1TÐCBLAÐ3IÐ 3 Skrifstofum vorum verður lokað í dag og á morgun, vegna flutnings. H.f. Eimskipafélag1 íslands. Ódýrt kjöt. Nokkrar tunnur af vel verkuðu I, flokks dilkakjöti frá s.I. kausti, seljum vér, meðan birgðiraar endast, fyrir kr. 225,00 hverja. Sláturfélag Suðurlands. Frá Landssimanum 15. júli 1921. Frá og með deginum 16. þ. m. (sem byrjar í kvöld kl. 24), verður bæjarsíminn í Reykjavík opinn allan sóiarhringinn. Nýjar bækur. Tímarit Þjóðræknisfé- lags íslendinga. II, ár. Winnipeg 1920. í fyrra kom út fyrsta hefti af tímariti þessu, og ieist oss þá þeg- ar vel á það. Þetta hefti, eða ár- gangur, er sízt eftirbátur hins, kvorki að efni né frágangi. Alls eru í því ritgerðir, kvæði, sögur, æfintýri og aliskonar fróðleikur eftir 17 höfunda, karla og konur austan hafs og vestan, Ritið er 135 biaðsíður f mjög stóru broti úr ágætum pappír, og kostar að- eins 6 kr. Mun það ódýrasta bólc sem út hefir komið á íslenzku þ. á. og er ólíklegt annað en þau 400 eiat. sem send eru hingað til iands seljist á skömmum tfma. Bókaverzlun Ársæis Árnasonar hefir á hendi aðaiútsöluna, og geta þeir sem ermþá hafa ekki náð í fyrsta árganginn senniiega fengið harsE hjá honum. Merkustu ritgerðirnar og þær setn mesta athygli iesandans munu vekja eru: Landfundir og sjóferðir í norðurhöfum eftir Halldór Her- mðnnsson, Verðlækkun eftir Kjart an Helgason, Eiríkur Magnússón eftir Guðm. Áraason, Þýðiag ís- jenzkrar tungu fyrir Engil-Saxa eftir Percy Aidridge Grainger. Kvæðin sum og sögurnar eru á- gætar. Vér viljum ráða þeim sem fylgj- ast vilja sneð íslendingum vestan hafsins, að kaupa þetta rit og lesa það. Hr lipi 09 yqin. Fyrirlestur K. T. Seii var ekki eins vel sóttur í gærköldi og búast hefði mátt við, en í kvöld verður síðari fyrirlesturinn og geta menn fengið aðgang að honum sérstaklega. Engan sem ensku skiiur iðrar þess að hlusta á Sen. Templaraíorin. Eins og sjá má af augl. í blaðinu fara Templ arar í skemtiför upp á Ákranes á sunnudaginn. Uppfrá verður ýmislegt til skemtunar svo sem: ræður, glímur, leikir, gamanvísur og dans. Þeir sem ætla sér að taka þátt í förinni verða að gefa sig fram fyrir kl. 6 annað kvöld- Helgi magri fer til Siglufjarðar kl. 8 í fyrramálið. Tekur farþega. Hjálparstoð Hjúkrunarféiagsiu Lfkn et opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. k. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. k. Miðviksidaga . . — 3 — 4 e. Sa Föstudaga.... — 5 — 6 s, h. Laugardaga ... — 3 — 4 i, k, Útlenðar fréttir. Max H0I2, þýzki kommunistaforinginn, sem tekinn var höndum í marsupp- reisninni í vetur hefir nú verið dæmdur til æfilangrar hegningar- vinnu. Þegar búið var að kveða upp dóminn og Hölz var ieiddur út úr salnum, kallaði hann til dómaranna, svo ailir viðstaddir gátu heyrt: Verid vissir um að sá dagur kemur að eg fæ frelsið aflur og þér yðar maklegu laun, því vér berjumst fyrir því sem rétt erl* V erkamanaa stí g vél á kr. 20 parið, fást á Laugav. 76. AiþýðublaAlft er ódýrasta, fjolbreyttasts og hezt* dagblað laadslas. Kaup ló það og lesid, þá getid |ið aldrei áu þess rerid. Hves? getu? hjálp*» fátækum barnamanni, sem hefir veika konu og 3 smábörn fvrir að sjá, um einhverskonar at- vinnuf Sama hverskonar vinna það er, ef það aðeins fulinægði því að seðja hungur barna hans. Upp- Iýsingar á afgreiðslu blaðsins. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Tvœi kaupakonur óskast á gott heimiii í Laugardal. Uppl. á Lindargötu 1 D. uppi. Alþýðumenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Alþbl. kostar I kr. á mánulL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.