Alþýðublaðið - 15.07.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.07.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIB E.s. Suðuriánd íer til Vestfjarða á laugardag 16. júlí síðdegis kl. 6, Viðkomu- staðir: Stykkishólmur, Patreks- fjörður, Bíldudalur, Dýrafjórður og ísafjörður. Vörur afhendist í dag. S a1tke t seljum vér nú íyrir kr. 225,00 tunnu eða kr. 1,00 fyrir r/a kg, Kaupfélag Reykviklnga Laugaveg 22 A. S í m í 7 2 S, I. O. G. T. I. O. G. T. Skemtiför templara er ákveðin n. k. sunnudag, 17. þ. m,, með björgunarskipinu Þór til Akraaess, Fjölbreytt skemtiskrá. Lúðraflokkur með í förinni. Lagt af stað frá Hafnarbakkanum kl. 8^/2 f. h. Farseðlar á 8, 7 og 5 kr. ssldir í Blán búðinni á Laugaveg 3 og í G. T.-húsinu eftir kl. 6 á föstudag og 4 á laugardag. Þeir, sem ætla að taka þátt í íörinai, verða að ha(a gefið sig fratn fyrir kl. 6 á laugardagskvöld. - Nefndin. Rafmagneiieiðslui'o Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuésðarnar og mena ætiu ekki að draga lengur að láta okkur ieggja rafleiðslur um feús sfn. Við rkoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komtð í tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hitl & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. 3K anpið Æ. lþýðnblaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: ölafnr Friðrikssost. Prentsmiðiais Gutenberg, Landcn: Æflntýri, alt af augun. Ef hann þekti 'ekki byssuna, væri hann ekki hjá ykkur, þá hjyggi hann höfuðin af ykkur og og æti ykkur upp til agna." Vikur liðu, án þess nokkuð markvert skeði. Skógar- búar voru alstaðar í kringum þá, þeir komu með gjafir ávexti, kjöt og grænmeti. Hvert sem gullleitarmennirnir fóru höfðu skógarbúar elt þá og hjálpað þeim til að bera farangurinn. Hvítu mennirnir urðu stöðugt óvar- kárari. Þeir þreyttust á því að vinna og bera jafnframt með sér hinar þungu byssur og skotfæri, og fóru að skilja vopnin eftir heima. Einn morgunin tók svo Binu-Charley eftir því, að börnin og konurnar voru horfnar. Tudor lá veikur af köldusótt fimm sjómíiur frá höfuðstöðvunum. Binu- Charles var mitt á milli stöðvanna, þegar hann tók eftir því, sem gerði hann tortrygginn. Hann hljóp þeg- ar til baka, tók Tudor sem var rænulaus, á herðar sér og bar han'n langt inn f skóginn og faldi hann undir stóru pálmatré. Þegar hann var aftur á leiðinni til tjaldsins, til þess að bjarga byssunum og fötum, sá hann hersveit skógarbúa á götunni og faldi sig. Meðau hann var þar, heyrði hann tvö skot úr höfuðstöðvunum. Það var alt og sumt. Eftir það sá hann aldrei hvítu menn- ina, og hann þorði ekki að nálgast tjaldstaðinn. Hann snéri aftur til Tudors, og var í felum með honum í eina viku-, þeir lifðu á ávöxtum og dúfum sem hann gat skotið með boga, er hann bjó sér til. Því næst hafði hann lagt af stað til Beranda til að leita hjálpar. Hann sagði Tudor mjög veikan, og kvað hann oft meðvitundarl-ausan langan tíma. „Hvers vegna drapstu ekki hvíta manninn?" spurði Jóhanna. „Hann átti góða byssu, mikið af bómull, mikið af tóbaki, mikið aí hnífum og tvö smáverkfæri til að skjóta með — svona bang- bang- bang.“ Svertinginn brosti lymskulega. „Eg er nógu fóður. Ef eg drep hinn mikla hvíta mann, koma smám saman hópar af hvítum mönnum til Binu. Þeir taka byssurnar af mér. Ef eg drep hvíta manninn ekki, gefur hann mér smám saman mikið af tóbaki, mikið af fötum. mikið af öllu saman.“ „Hér er að eins um eitt að ræða,“ sagði Sheldon við Jóhönnu. Hún sló með fingrunum herlag á borðið og beið, en Binu-Charley starði þreytulega á hana. án þess að depla augunum. „Eg fer af stað strax í fyrramálið," hélt Sheldon áfram. „ Við förum af stað,“ áréttaði hún. „Eg get gert helrn- ingi meira með Tahitimönnunnm mínum en þú, og auk þess getur hvítur maður ekki vérið einn á svona ferða- lagi.“ Hann félst á þetta með því að ypta öxlum, hann var henni ekki sammála, en haipi lét við þetta sitja, vegna þess að hann vissi, að það var tilgangsíaust að deila um það. Hann hughreysti sig með því, að ekki væri gott að vita hvað fyrir hana gæti komið ef hún yrði ein eftir á Beranda. Hann klappaði saman lófunum og skipaði þjónunum að vekja verkamenniná. Maður var sendur til Balesuna ■ til að skipa Sílí gamla að koma strax, og bátur var sendur til Boncher til þess að biðja hann að koma. Tahitimönnunum voru fengin vopn og matur til nökk- urra daga var tekinn til. Viaburi varð gulur af hræðslu þegar honum var skipað að koma með, og öllum til undrunar bauðst Lalaperu af frjálsum vilja til að fara í stað hans. Síll kom og var hreykinn af þvl, að hinu mikli herra á Beranda skyldi gera boð eftir sér um hánótt, til þess að ráðgast um við sig En hann var staðráðinn í að stfga fæti sínum aldrei á hina hættulegu grund skógar- búanua. Hann sagði, að ef gullleitarmennirnir hefðu spurt hann ráða, áður en þeir lögðu af stað, hefði hann getað sagt þeim fyrir um örlög þeirra. Að eins eitt hlyti að verða afleiðingin af því, að menn, færu inn í skógana, að verða étinn. Og án þess hann væri spurð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.